Morgunblaðið - 25.02.1972, Page 23
MORGUNBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1972
23
Bæjarstjórn Hafnarf jaröars
Megn óánægja með
afgreiðsludrátt
— skattafrumvarps
ríkisstj órnarinna r
Byggir hús fyrir
björgunarsveit
BÆJAKSTJÓRN liafnaríjarðar
samþykkti á fundi sínum í gær
með 8 samhljóða atkvseðum
(fulltrúi Framsóknarfiokksins
sat hjá) eftirfarandi ályktun:
afigreiðsíu enniþá. Sú óeðiLIiega
töf, sem orðið hefur á því að Al-
þingi afgreiði málið og taki
ákvörðun um hvort skattafrum-
vðrp ríkisstjómarinnar eigi að
aígreiðast á þessu þingi eða ekki,
heifur sikapað mikLa 6vis.su í fjár-
málium sveitarfélaga. Afleiðing-
ar þessara starfshátta Alþingis
eru m.a. þær, að sveitarfélög
iandsins haifa eigi ennþá séð sér
fært að afgreiða fjárhagsáætlan-
ir siinar fyrir yfirstandandi ár,
svo seim lög landsins og nauðsyn
krefiur. Hlýfcur það að vera krafa
sveitairféiaga að rikisstjórnm
sjái svo um, að ei'gi komi til
frekari drátfcar á afgreiðslu þess-
ara mála eða falli frá fyrirhug-
uðum breytingum að öðrum
kosti
SLYSAVARNAFÉLAG Islands
mun í næsta mánuði bjóða út
byggingu húss fyrir björgunar-
sveit félagsins að Grandavegi 1.
Verður það tæplega 200 fermetr-
ar á tveimur hæðum.
Að sögn Gunnars Friðriiksson-
ar, forseta SVFÍ, er ráðgert, að
byggimgu hússins verði lokið i
nóvember á þesisu áiri, Þama
verður um að ræða geymsiu fyr-
Lr hiin ýmsu tæki, sem björguin-
arsveitin InigóiCu'r hefur yfir að
ráða, bæði til leitar á sjó og
iandi, en himgað ti'l hefur sveitim
haft aðsetur sitt í húsi SVFÍ á
Grandagarði, en þrengsili eru nú
orðiin mikil þar og því brýn naiuð
syn að koma þessu húst upp.
Bæjarstjóm Hafnarfjarðar læt
ur í ljós undrun sina og megna
óánægju út af ámælisverðum
stairfsháttum rikisstjórnar og
Alþingis vegna óhóflegs dráttar
á afgreiðslu þeirra skattaírum-
varpa ríkisstjórnarinnar, sem
snerta tekjur og gjöld sveitar-
félaga og sem lögð hafa verið
fram á Alþingi en eiigi hlotið
Þorrablót
i Hamborg
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt eftirfarandi frétt frá félagi ís
lendinga í Hamborg:
„Þorri var blótaður í Hamborg
hinm 5. febrúar sl. Félag fslend-
inga í Hamborg sá um fagnaðinn
og bauð öllum fslendingum í N-
Þýzkailandi. Þorramaturinn var
fenginn að heiman og naut FéLag
Skyndisalu á skófntnnði Húsnæði fyrir
2 dagar, tPí að rýma fyrir nýjum vörum. tannlækningastofu
Karlmannaskór, kvaniskór, kvensandala-r og margt fleira. óskast. Stærð um 40—50 fm, annað hvort til
Þér getið örugglega geit góð kaup hjá okkur. leigu eða kaups.
SKÖVERZLUM PÉTURS ANDRÉSSONAR Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Tannlækn-
Laugavegi 17 — Framnesvegí 2. ingastofa — 3332“.
Sokkabuxur í mik'lu úrvali
á 95 kr.
Alfcamýrl 1-Sfmar 8-1250 Ixknar 8-1251 vtrzlun
Ódýru Astrad trans-
istor útvarpstækin
komin aftur.
Þrjár gerðir.
Garðar Gíslason hf.,
bifreiðaverzlun.
ísLendinga í Hamborg frábærrair
fyrirgreiðslu Kjötbúðarimmar
Borg svo og Bæjarútgerðar
Reykjavíkur en maturinn var
fluttur með togaranum Þormóði
goða. Voru um 70 landair þar sam
ankomnir og skemmtu menn sér
hið bezta við darts og söng fram
eftir nóttu.
Mikill áhugi er á féiagslífi
meðal íslendinga í Hamborg, en
rúmlega 20 landar eru um þessair
mundir búsettir í Hamborg. Hitt
ast allir á hálfsmánaðarfresti, á
fyrsfca og þriðja föstudagskvö.ldi
hvers mánaðar í veitingastaðn-
um „Gemp’s Eck“. Eru allir Land
ar, sem þá eiga ferð um Ham-
borg, hvattir til að líta inn og
rafbba við „innfædda“.“
Frétt frá Fél. fslendinga
í Hambong).
GLUGGAVAL HF
Grensáswegl 12
GLUGGAVAL,
Grensásvegi 12, sími 36625.
NV SENDING
af dralon- og damask-gluggatjalda-
efnurn. Einnig eldhúsgardínuefni
og stores-efmi í fallegu og fjöl-
breyttu úrvali.
— Næg bílastæði. —
Smurða brauðið frá okkur á
veizluborðið hjá yður. Munið
að panta tímanlega fyrir term-
inguna.
Brauðborg,
Njálsgötu 112,
símar 18680 og 16573
N auðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert upp-
boð að Síðumúla 30 (Vöku hf.) laugardag 26. febrúar 1972,
kl. 13.30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar:
R 155. R 160. R 368. R 427. R 937. R 1188. R 1216, R 1219.
R 1499. R 1543. R 1554. R 2214, R 3173, R 3608, R 3811,
R 4154. R 4342, R 4550, R 4613. R 4704, R 4721. R 4816,
R 4958. R 5021. R 5031. R 5033. R 5120. R 5147, R 5276,
R 5420, R 5422, R 5487, R 5498, R 5561, R 5982. R 6053,
R 6478. R 6647, R 7179, R 7621. R 7752. R 7908, R 7990,
R 8117. R 8493, R 8495. R 8665, R 8851, R 10142, R 10352,
R 10519, R 10686, R 11000, R 11153, R 11436, R 11490. R 12225,
R 12370, R 12588, R 12651, R 12766. R 13911, R 14259, R 14401,
R 14506. R 14700. R 14823, R 15021. R 15510. 15663. R 15843,
R 16070. R 16225. R 16572, R 16673, R 16784. R 16794,
R 17447. R 17454, R 17460. R 17657. R 17956. R 18084. R 18141,
R 18203. R 18227, R 19051. R 19181, R 19356. R 19672. R 19765,
R 19815, R 20108, R 20198, R 20382. R 20475, R 20491. R 20518,
R 20654, R 20777, R 21118, R 21198, R 21230, R 21295, R 21426,
R 21539, R 21701. R 21778. R 21897. R 22660. R 22777. R 22925,
R 23240. R 23647, R 23659. R 24645. R 24932. R 25109, R 25339,
R 25398, R 25856. R 26270, R 26334. R 26463, R 27302. R 27514,
R 27597, R 28063, G 5317. G 5443, G 5444. G 5445. M 1194,
Rd. 168, dráttarvéi Rd. 188, skurðgrafa Rd. 198. skurðgrafa Rd.
235, traktorsgrafa og vörulyfta „Tomotors".
Ennfremur verða á sama stað og tíma, eftir kröfu ýmissa lög-
manna. banka og stofnana seldar eftirtaldar bifreiðar:
R 680. R 3649. R 3692 R 3871. R 6121, R 6931. R 7138. R 7624.
R 8544. R 9515. R 10263, R 10748, R 11325, R 11454. R 11595.
R 11882, R 12370. R 12651, R 12887. R 13006. R 13261, R 13387.
R 13490. R 13801. R 13910. R 14854. R 15818. R 16459, R 16578.
R 17213, R 17813, R 18334, R 18471. R 18768, R 19030. R 19429.
R 19917, R 20081, R 20137, R 20198. R 20520. R 21369, R 21593,
R 21871. R 21878. R 22222. R 22241. R 22413. R 22484, R 22545,
R 23396, R 23457, R 23469, R 23471. R 23600. R 23692. R 23743,
R 24263. R 24854, R 25490. R 25526. R 26220. G 78. G 2699.
G 4048, G 4850, G 6041, K 466. P 794. X 893. Rd. 188 skurð-
grafa. Broyt X 2B, óskrásett VW-bifreið. árg. 1961. og óskrá-
sett. VW-bifreið 1200, árg. 1962.
Greiðsla við hamarshögg.
Avísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshald-
ara.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
SKUGGABALDUR
kom í veizlunir í dng
Isafoldarprentsmiðja