Morgunblaðið - 25.02.1972, Side 24
24
MORCUMBLAÐH), FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1972
ISN'T HE \ (GULP)...AH../^
A DOLL?J PERHAPS,MIS3
" . UPTON.WE SHOULD
_,W\ ( TELL yOUR VIEWERS
J 1 V EXACTLV WHERE
__| __WE'RE GOINO •
✓C.. ANO HERE, \
DAHLIN6S,IS \
THE MAN WHO WILL \
HAVE My LIFE IN j —^
HIS HANDS...CAPTAINM«'i«
JON --------------' s-t
SYSTUR Á HESTBAKI
EKsa.bet En g'landsd mt tn ing
og Margrét prinsessa, sysitir
hennar, hafa löngum þótt
snjaHar hestakonnr, og reynd-
ar íleiri meðSimir konungsf jöl-
sikyldunnar. Margar myndir
MAMA CAS AÐ SKIDIA
Ellen Wiedman, þeklktari í
röðum popunnenda sem Mama
Cas, hefur sótt um skilnað frá
manni sinum Donald von Wied
man baróni. Hún segir þau
sMta samvistir vegna al-
menns ósamkomulags. í>au
giftust í júnd í fyrra. Mama
C5as var gift Jimi Hendrix heitn
um frá 1961 til 1969.
VANESSA ER FJÖEHÆF
Vanessa Redgrave er fjöl-
hæf leikkona í meira lagi. Ný-
iega birtum við hér mynd af
henni i sínu fyrsta söngleikja-
hiutverki. Og hér sést hún í
nýjustu kvikmynd sinni. Þar
fer hún með hlutverk Maríu
Stuart.
Alfred Hitehcoek
HITCHCOCK ÓVINSÆLL 1
SOVÉIT
Leikstjórinn frægi Alfred Hit
chcock á ekki upp á paliborðið
hjá þeim í Sovét og í „bók-
menntatimaritinu" Literaturn-
aja Gazeta var nýiega harð-
orð grein um kvikmyndagerð
hans. Var hann borinn þeim
sökum að hann væri haldinn
geðveikislegri kvaiarakennd,
sem hefði unun af því að
skelfa áhorfendur, trylla og
æsa, svo að þeir héidu heim
eítir sýningar á myndum hans,
niðurbrotnir á hkama og sál.
Jane Fonda.
HVER.IIR fá óscar í ár?
Oscarshátiðin í HoJdywood
verðu r haldin þann 10. apríl
næst komandi og er það í 44.
sikiptið. Þegar eru menn byrj-
aðir að veita fyrir sér hverjir
verði hinir útvöldu i ár, og
hvaða myndir hljóti þar mesta
Gene Hackman.
og bezta dóma. Til keppninnar
eru senda.r 3ð4 myndir frá 20
löndum. Meðal þeirra kvik-
mynda sem lílklegar eru taidar
til vinninigs má nefna „A Cíloek-
word Oranige", ieikstjóri er
StanOey Kubrick og Malcoim
McDowelt ieikur aðallhl'utverkið
Malcolm McDowell.
og er tadinn afbrags góður l'í'ka
Einniig má geta upp á ..Sunday,
Bioody Sunday" og til álita
'kemur einnig myndim „Straw
Dogs" með Dona'Id Sutherland
og Jane Fonda og súðast en
ekki sozt „The Freneh Connee-
tion". Og sjálfsagt margar fleiri.
hafa birzt af drottningu, tignar-
legri í söðli og búinni skrau tJeg-
um reiðiklæðum. Af'bur á móti
er heldur óveinjulegt að sjá
mynd á borð við þessa hér, og
því er ekki úr vegi að birta
hana hér.
BANDARÍSK FLUGFREYJA
— KÍNVERSK BYLTINGAR-
KONA
Myndin er tekin á fBugveMin-
um í Shamghai. Tii vinstri á
myndinni er bandarisik fflwg-
fneyja frá Pam. Am. og tiil
hægri kámversik kona, sem er
starfsmaður við byl'tinigarráð
Shanghaiborgar og fyJgi.r frétt-
inni, að þar sé býsna háttsett.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilíiams
BEFORE EMBARKING
ON HER“5AILTO 5AVE
THE ENVIRONMENT*,
BEVERLY UPTON
ORIGINATES HER
TELEVISION PROSRAM
FROM THE DROOM
I NEVt.
UOKEABOUT
MONEV.
MAVOR/THAT
BLABBBR-
MOUTHED WENCH
15 HEADED THW
...THE FIR5T 5TOP
IN OUR 3EARCH FOR
POLLUTION WILL BE
FAIRWATER BAy/.
Sjónvarpsupptakan hcfst: Og hérna,
elskumar, er West skipstjóri, maðurinn,
Bcm hefnr líf mitt i sínum höndum meðan
ft siglingiinni stendnr. (2. mynd) F.r hann
ekki sætur? l!h, ab, kannski við ættum
að segja þeim hvert við förum, ungfrú
Upton. (3. mynd) Fyrsti viðkomnstaðiir
okkar í leit að mengiui verðor Fairwater-
flói. Ég geri aldrei að gamni mínn þegar
peningar eru annars vegar, borgarstjóri.
Fessi kjaftakind er á leið hingað.
„Meistaraleg magalending“
— sjúkraflugvélar Björns Páls-
sonar á Reykjavíkurflugvelli
frettum