Morgunblaðið - 25.02.1972, Side 25

Morgunblaðið - 25.02.1972, Side 25
MORGUN’BLAOI-B, FÖSTÖÐAGUR 25. FE6RÚAR 19T2 25 — Nei, hvað er að sjáv Hvar hefurðu fengið þetfca rofcna gióð araiuga? — Brúðgumi noikkiur gaf mér það fyrir að kyssa brúðina eft- ir brúðfcaupið. — Nú, skeVfingar dónaskap- ur. — Nei, það var tveimur ár- um eftir brúðkaupið. * Hann: Ég voma að þú vitjir dansa við mig. — Já, auðvitað, héiabu að ég kæmi hingáð ei ngö'ngu tit að sikemimta mér. Honum leizt afar vel á hana og bauð hemii í ökuferð i nýja bílmum siríum. Þegar þau höfðu ekið langt út úr bænuin sagði stúlkan: — Jæja, áður en við ökum lengra vil ég fá þig ttl að skilja, að ég daðra ekki við nokfcura mann. Svo að þú skalt @Kki reyna að taka utan uim mig eða kyssa mig. Er það skilið. Ungi maðurinn leit á hana og jábti því dræmlega. — Jæja, sagði unga stúlban, glaðlega. Fyrst það er nú kllapp að og klárt, hvert eigutn við þá að aka. — Heim var svarið. ■> Móðirin var að kenna fjög- urra ára dótt'ur sinni og benti heniri á einin stafimn í stóra StafrófskverLnw hennar og spurði: — Hvað heitir þessi stafur? — Hvað, veizbu það ekki sjálif? sagði bamið. — Jú, auðvitað, sagði móðir- in, ég ætlaði að vita hvort þú vissir það. — Ég veit hvað hann hettir, sagði telpan. — Vilibu þá ekki gera svo vet og segja mér það, sagði móðir- in. — Hvers vegna, sagði bamið. f»ú veizt það og ég veit það tíka og þá finnst mér, að við þurfum ekki a3 tata meira um það. Móðirin: Heyrðu Dóra mín, ég sá þig kyssa þennan unga stúd- ent í gærkvöldí. Dóttírin: Já, en mamma. Hann sagði mé,r, að frændi sinn hefðí dáið í gær ®g ég kenndi svo mi'kið í brjósti um hann. Móðirin: Hann á mi'kið af fraendfólki, þessi umgi maður, ef hann hefur misst fjórtán sið- asta hálfa mánuðinn. — Segðu mér sögu frændi. — Með ánægjiu drengur minn. Hvernig sögu vittu helzt heyra? — Helzt vildi ég að þú segð ir mér sögu um litinn dreng sem á góðan frænda, sem gef ur honum pening fyrir síga- rettu. Spegillinin geislar frá sér, án þess að tala. Konan talar án þess að geisla frá sér. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. f»ú mátt ekkí gera ráð fyrir svari víð óskurn ogr fyrirspurnum of fljótt. Nautið, 20. apríl — 20. maí, Þú verður margs vísari við að kafa dýpra ofait í mál, sent |m hefur áltugra fyrir. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júnL Þú hefur vel ráð á því að láta eitthvað grott af þór leiða. Seftðu ekki öllum frá fyrirætlunum þíitunt strax. Krabbinn, 21. júnl — 22. jiilí. I»ú ættir að forða þór úr sviðiljósinu unt si»««#.. Ljónið, 23. júli — 22. ágúst Þú verður að reyna dálitið á kollinn núna, ogr græta að, hvert stefnir. Mærin, 23. ágrist — 22. september. Þú skalt ekki endilegra reyna að grefa item eilífðarloforð í dagr, ef þú kemst hjá þvi. Vogin, 23. september — 22. október. l'ltphygrgringrarstarfHemi þln vekur aðdáun margrra ogr lof, þrátt fyrir fjaðrafok á öðrunt sviðtim. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Vinitait kæfir alla löngrun þíita til að skemmta þér. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú verður að fást við dagrlegrt amstur að vanda, ogr þú ættir að forðast það að færast of mikið i fangr. Stelngreitln, 22. desember — 19. janúar Imi verður að láta lítið yfir þér ogr áhugramálum þínum i dagr, ef þú vilt halda frið. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú gretur á engran treyst aintatt en þigr sjálfan að svo stöddu. Fiskarnir. 19. febrúar — 20. marz. Annað fólk verður einnigr að fá tækifæri, þótt þér sé það þungr- bært. HAFNARFJÖRÐUR Skyndisala næstu þrjá daga til að rýma fyrir nýjum vörum. — Vegg- föður, gólfdúkar og gólfteppi, verða seld með 10% afslætti. GERIO GÓÐ KAUP. MÁLMUR Strondgötu 11 Sími 50230 Vegna fjölda áskorana verður haldin GRÍSAVEIZLA í spœnsktum stíl, með sangría og öllu tilheyrandi, í ÞJÓDLEIKHÚSKJALLARANUM sunnudaginn 27. febrúar 1972 kl. 19:30. Borðpantanir í síma 26900. Öllum heimil þátttaka. FERDASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 mKARNABÆR TÍZKUVER ZLI X l \G \ FÓLKSiAS Terylene- buxur — nýtt snið —★— Flauels- buxur — 2 gerðir í brúnu, svörtu og vínrauðu Æhm v. \ > »4 \ 1 \ TÖKUM UPP I VIKUNNI: □ DÖMUPEYSUR □ BLÚSSUR ÚR INDVERSK- UM BÓMULLAREFNUM KÖFLÓTTAR — RÖND- ÓTTAR — EINLITAR □ SÍÐA KJÓLA ÚR IND- VERSKUM BÓMULLAR- EFNUM □ BINDI □ HERRAPEYSUR □ SKYRTUR □ TERYLENE-BUXUR □ FÖT M/VESTI í LITLUM NÚMERUM □ FLAUELSJAKKA HERRA □ GALLABUXUR ] FLAUELSBUXUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.