Morgunblaðið - 25.02.1972, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 25.02.1972, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐÍÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1972 29 Föstudagur 25. febrúar 7.00 Morgrunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Konráð Þorsteinsson heldur áfram lestri sögunnar um „Búálfana á Bjargi“ eftir Sonju Hedberg (11). Tiikynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liöa. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónlistarsaga kl. 10.25 (enciurt. þáttur A.H.Sv.). Fréttir kl. 11.00. Endurtekimi þátt ur Jökuls Jakobssonar ,,Opið húsM frá 12. þ.m. Tónlist eftir Pergolesi kl. 11.30: Nathan Milstein og Carlo Bussotti leika Sónötu nr. 12 fyrir fiölu og píanó / Kammerkórinn 1 Stuttgart og Jean-Pierre Rámpal leika Flautukonsert nr. 1 1 G-dúr / Sama hljómsveit leikur Concerto Armonico nr. 2 I G-dúr. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 báttur um uppeldismál (endur- tekinn þáttur). Dr. Matthías Jónasson prófessor talar um nauðsyn starfsfræðslu. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: Abdul Hahman Purta fursti Haraldur Jóhannsson hagfræðing- ur les kafla úr bók sinni um sjálf- stæðisbaráttu Malaja (2). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar Kirsten Flagstad og Otto Kdel- mann syngja atriði úr óperum eft- ir Wagner. 16.15 Veðurfregnfr. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 fjtvarpssaga barnanna: „Kata frænka“ eftir Kate Seredy Guðrún Guðlaugsdóttir les (9). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka a. fslenzk einsöngslög Þuríður Pálsdóttir syngur. Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. Við listabrunn 19. aldar Sigurður Sigurmundsson bóndi 1 Hvítárholti flytur fyrsta erindi sitt um skáldin Matthías og Stcgn- grím og Sigurð málara. c. Kvæðalög Þórður G. Jónsson kveður nokkrar stemmur. d. Blesa kom bréfinu til skila Laufey Sigurðardóttir frá Torfu- felli flytur frásögn Helgu S. Bjarnadóttur ljósmóður. e. Brot frá bernskutíð Hallgrímur Jónasson rithöfundur fiytur frásöguþátt. f. Um islenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. magr. flytur þáttinn. g. Kórsöngur Karlakór Reykjavfkur syngur lög eftir íslenzk tónskáld. Söngstjóri: Siguröur Þóröarson. Pianóleikarl: Fritz Weisshappel. 21.30 fjtvarpssagan: „Hinum megin við heiminn“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (23). 22.25 Kvöidsagan: „Ástmögur Iðiinn- ar“ eftir Sverri Kristjánsson Jóna Sigurjónsdóttir les (2). 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- Um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Hljómsveitarstjóri: Proiunsias O’ Duinn frá Dyflinni. Sinfónía nr. 1 í e-moll op. 39 eftir Jean Sibelius. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugarda,«íur 2C. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 8.30, 8.15 (og íorustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi ki. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Konráð Þorsteinsson les áfram söguna um „Búálfana á Bjargi“ eftir Sonju Hedberg (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli atriða. I vikulokin kl. 10.25: Þáttur með dagskrárkynningu, hlustendabréf- um, símaviðtölum, veðráttuspjalli og tónleikum. Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugs son. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Víðsjá Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 StanK Jón Gauti og Árni óiafur Lárusson stjórna þættí um umferðarmál og kynna létt lög. 15.55 fslenzkt mál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Barnatimi a. Jón R. Hjálmarsson segir frá merkum íslendingi, Bjarna skáldi Thorarensen. b. Sigrún Kvaran les sögu eftir leikriti Shakespeares, „Kaupmann inum í Feneyjum“; Lára Péturs- dóttir íslenzkaði. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17.40 fr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúruíræð- ingur talar um býflugur. 18.00 Söngvar í léttum tón. Gracie Fields syngur. 18.25 Tillcynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á gjaldþrotamálum Dagskrárþáttur í samantekt Páls Heiðars Jónssonar. 20.15 Hljómplötusafnið Guðmundur Jónsson bregður plöt- um á fóninn. 21.00 Óvísindalegt spjall um annað land örnólfur Árnason sendir pistil frá Spápi. 21.15 „Alþýðuvísur um ástina“, laga flokkur eftir Gunnar Reyni Sveinsson við ljóð eftir Birgi Sig- urðsson. Kammerkór syngur; höfundur stj. 21.30 Opið hús Gestgjafi: Jökull Jakobsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passtu- sálma (24). 22.25 Danslög Svavar Gests kynnir Islenzkar danshljómsveitir frá slðustu fjór- um áratugum. 23.55 Fréttir I stuttu máli. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu H árgreiðslustofcr á góðum stað í bænum óskast til kaups. — Tilboð sendist fyrir þriðjudag, merkt: „1445“. Hafn arfj örður Félag' óháðra borgara heldur fund að Austurgötu 10 mánudaginn 28. febrúar kl. 8.30 e. h. — Rædd bæjarmál- in. — Ófélagsbundið fólk einnig velkomið á fundinn. STJÓRNIN. krydd í FALLEGUM UMBÚÐUM MIKIÐ ÚRVAL GOTT VERÐ SMEKKLEGAR KRYDDHILLUR FÁST EINNIG Föstudagur 25. febrúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Fjórsárver Sunnan undir Hofsjökli er sér- kennileg gróðurvin milU kvfsla, sem falla úr jöklinum og myád*. Þjórsá að verulegu leyti. Þar -eru. mestu varplönd heiðargæsarinitar i heiminum. Rætt hefur veáið utn hugsanlegar breytingar á þessu landssvæði vegna virkjana, -og I sumar og næstu sumur verða vís- indamenn þar við ýmiss konar rannsóknir. Sjónvarpið lét gera þessa heimilda kvikmynd si. sumar um landsva*ði þetta, meðan það enn er áð meslu ósnortið af mönnum. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Kvikmyndun Þrándur Thoroddsen. Hljóðsetning Sigfús Guðmuudsson. 21.05 Adam Strange.: Skýrsla nr. 3900 Stolin tízka Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21,55 Erlend málefni Umsjónarmaður Sonja Diego 22,25 Dagskrárlok. Tollvörugeymslan hf. Aðalfundur félagsins verður haldinn föstu- daginn 25. febrúar 1972 í ráðstefnusal nýju álmu Loftleiðahótelsins og hefst kl. 4 e.h. Lokað verður fyrir vöruafgreiðslu sama dag frá kl. 2,30 e.h Tollvörugeymslan h.f. SÆNSKU UTILUKTIRMR KOMNAR AFTUR Pantanir óskast sóttar Sendum í póstkröfu um land allt Londsins mestn lnmpaúrvol LJÓS & ORKA Stidurlandsbratil 12 síini 8448Í _____________

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.