Morgunblaðið - 25.02.1972, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐ'IÐ, FÖSTUDAGUIi 25. FEBRÚAR 1972
Stórsigur Framara
yfir Haukum
- úrslitin ráðin eftir 15 mín. leik
verður tæpasit lönig, eí að likuni
lætur.
í STUTTU MÁL.I:
Laugardalshöll 23. íebrúar.
íslandsimótið 1. deild.
Úrslit: Fram — Hauikair 26:15.
ÁHUGI Haukaliðsins var í al-
gjöru lágmarki er þeir mættu
Fram í síðasta ieik sinum í 1.
deildinni að sinni. Einkum og
sér í lagi var leikur liðsins mjög
slakur í fyrri hálfleik, og kom
þá fyrir hvað eftir annað að þeir
sendu boltann beint í hendnr
Framaranna, sem þökkuðu fyrir
sig með þvi að bmna upp og
skora. Vom úrslit leiksins ráðin,
þegar eftir fyrsta stundarfjórð-
unginn og þá var staðan orð'in 7:1
fyrir Fram, og í háifleik höfðu
hinir verðandi íslandsmeistarar
níu marka forskot 13:4.
í síðari hálfleik jafnaðist leik-
ua-ÍTm svo til muna, og kom þar
tvenmt til. Bæði léku Haukamir
imiklu betur og yfirvegaðra en
í fyirri hálfleiikmum og Framar-
armir tóku lífimu með ró og leyfðu
öllum varamönmum liðsims að
leika meira og minma. Kom ber:
lega í ljós að Framaramnir hafa
yfir nóg af ágætum leikmiönmum
að ráða og eru ungu piltarmir
í liðinu flestir stórefnilegir, eins
og t.d. hinn örvhenti Stefán
Þórðarsom.
Með sigri í þessum leik náði
Fram 20 stigum i mótinu, aí 24
möguiegum. Tapaði liðið aðeins
tveimur leikjum — fyrir Víkimg-
um í fýrri umferðinini og fyrir
FH í síðari umferðinni. Er þessi
frammmistaða Fram hin glæsileg-
asta, og hefur liðið tekið ótrú-
iegum stakkaskiptum frá því í
fysnra, en þá var leikur þess
oft daufur og óákveðinm. Mun
það ekki sízt að þa/kka hinum
ágæta þjálfara liðsins, Karli
Benediktssyni, hvemig til tókst
hjá Fram í vetur og er honum og
Frömurum óskað til hamingju
með árangurinm og titilimm.
Mikil eftinsjón er að Hauka-
liðinu niður í aðra deild, þar
sem það hefur jafman verið
ekemmtilegt og duglegt lið. En
skakkaföllin sem það varð fyrir
í vetur með því að missa þá
Viðar, Þórarin og Þórð voru
of stór til þess að unnt væri að
vinna liðið upp á svo skömmum
tírna. Liðið hefur tekið miklum
framförum siðari hluta vetrar og
ungu piltarmir í því eru sem
óðast að ná sér á strik. Er því
engin ástæða til örvæntingar
fyrir Haukana þótt svom® tækist
til, og vera þeinra í 2. deildinnd
Björgvin Björgvinsson, Fram
fylgist spenntur méð í fyrra-
kvöld.
A uðunn Óskarsson lék sinn 200. Ieik með meistaraflokki FH á
miðvikudagskvöldið og fyrir leikinn afhenti lítil stúlka honum
blómvönd frá félaginu.
Brottvísun af velli: Sigurður
Einairsson og Amar Guðlaugsson,
Fram í 2 mín.
Misheppnuð vítaköst: Þorsteinm
Björmisson, Fram varði vítaköst
frá Stefámi Jónsson á 14. mám.,
og Sigurði Jóakimssyni á 41. mín.
Beztu menn Fram:
Sigurður Eimairtsson + +
Bjöirgvin Björgvinsson áá
Þorsiteinin Bj ömisson ★★
Beztu menn Hauka:
Stefán Jónsson
Elías Jónsson
Svavair Geirason ^
Dómarar: Eysrteinn Guðmunds-
son og Magnús V. Pétursson.
Gangiir leiksins:
mfn. Fram Haukar
2. Stefán 1:0
4. Stefán 2:0
4. 2:1 Sturla
6. Ingólfur 3:1
7. Sigurður 4:1
8. Axel 5:1
9. Insrólfur 6:1
16. Slgurbergur 7:1
20. Arnar 8:1
20. Björgrvin 9:1
21. 9:2 Stefán
22. Pálmi (v) 10:2
23. Pálmi <v) 11:2
25. Arnar 12:2
27. 12:3 Sturla
28. Andrés 13:3
30. 13:4 Svavar
Hálfleikur
35. 13:5 SÍRiirgeir
35. Ingrólfur 14:5
36. Axel 15:5
36. 15:6 Stefán
38. Arni 16:6
39. 16:7 Sigrurður
40. Sigrurb. (v) 17:7
43. 17:8 Frosti
44. Axel 18:8
45. Axel 19:8
46. 19:9 Stefán
48. Stefán 20:9
48. 20:10 Svavar
49. Pálmi 21:10
49. 21:11 Stefán
50. Arnar 22:11
50. 22:12 Svavar
52. Pálmi (v) 23:12
53. 23:13 Sturla
55. 23:14 SigrurÓur
56. Björgrvin (v) 24:14
57. Björgrvin 25:14
59. 25:15 Elfas
60. Björgrvin 26:15
Mörk Fram: Axel Axelsson
Björgvin Björgvinssom 4, Pálimi
Pálmiason 4; Stefám Þórðairson 3,
Imigólfur Oskaris®om 3, Amar
Guðlaugssom 3, Sigubergur Sig-
steimsson 2, Sigurður Eimarsson
1, Amdréis Bridde 1 og Ármi
Svenrisson 1.
Mörk Hauka: Stefám Jómsson
4, Sturla Haraldssom 3, Svavar
Geirssom 3, Sigurður JóakimB-
son 2, Sigurgeir Marteinissom' 1,
Frosrti Sæmumdson 1 og Elías
Jónassom 1.
— stlj.
Loka-
staðan
í 1. deild
LOKASTAÐAN í 1. deildar-
keppni fslandsmótsins í hand-
knattleik í ár varð þessd:
Fram 12 10 0 2 231:183 20
FH 12 8 3 1 235:181 19
Valur 12 6 2 4 185:175 14
Vík. 12 6 2 4 206:213 14
ÍR 12 2 3 7 209:229 7
KR 12 2 3 7 195:243 7
Haukair 12 1 1 10 188:225 3
Markhæstu leikmenn mótsins
voru:
Geir Hallsteinsson, FH 86 mörk
Axel Axielsson, Fram 69 mörk
Gísli Blöndail, Val 61 mark
Sigurður Einarsson, hinn skemmtilegi og öruggi leikmaður Fram
liðsins tók við íslandsbikarnum í forföllum fyrirliða liðsins,
Ingólfs Óskarsson. — Þarna hampar Sigurður þessum eftirsótta
grip. Ljóam. Mhl. Kr. Bem.
Valur-FH 14:14.
EINS og rakið var í blaðinu í
gær gerðu Valur og FH jafntefli
í siðasta leik ísiandsmótsins í ár
14:14. Fer hér á eftir yfirlit yfir
gang Ieiksins.
í STUTTU MÁLI:
Laugardalshöll 23. febrúar.
íslamdsmótið 1. deiid.
Úrslit: Valur — FH 14:14 (8:7).
Brottvísun af leikvelli: Auðunm
Ósikarsison og Kristjám Stefáne-
son, FH í 2 mín., og Ágúst Ög-
mundsson, Val í 2 mín.
Misheppnuð vítaköst: Hjalti
Einairsson, FH varði vítakast frá
Gísla Blöndal á 34. mdin., og
Bergi Guðnaisyni á 53. mín.
Beztu menn Vals:
Guinmisteinm Skúlason ★ ★★
Hermann Gunm'arisison ★ ★★
Jón Karlssom ★★★
Betzu menn FH:
Geir Hallsteimissom ★★★
Auðumm Ósfkarsisori ★★★
Hjalrti Einarsisom ★★★
Dómarar: Bjötrn Kristjánisison
og Kairl Jóhannsson.
Gangur leiksins:
mfn. Valur FH
2. Bergrur 1:0
5. 1:1
6. Ólafur 2:1
7. 2:2 Bírgrir
9. 2:3 Auðunn
9. 2:4 Viðar
11. Gísli (v) 3:4
13. 3:5 Viðar (v)
15. 3:6 Geir (v)
20. Hermann 4:6
22. Hermann 5:6
26. 5:7 Auðunn
26. Jón K. 6:7
27. Gfsli 7:7
29. Gfsli 8:7
Hálfleikur
31. Gunnsteinn 9:7
32. 9:8 Geir (v)
35. 9:9 Auðunn
40. Gfsli 10:9
41. 10:10 Þórarinn
43. Jón K. 11:10
45. 11:11 Geir
45. Jón K. 12:11
46. Bergrur 13:11
50. 13:12 Geir
51. Hermann 14:12
55. 14:13 Viðar
59. 14:14 Geir
Mörk Vals: Gísli Blöndal 4,
Hermann Gu'nmarssom 3, Jón
Karlsson 3, Bengur Guðnason 2,
Ólafur H. Jónsson 1 og Gunm-
steinm Skúlason 1.
Mörk FH: Geir Hallsrteimsisoti
6, Auðunn Óskarsson 3, Viðar
Símoniarsom 3, Birgir Björmissom
1 og Þórarinn Ragnarsson 1.
— stjl.—
' , ■ýiv.-.
Fuliur af áhuga fylgist Reynir Ólafsson, þjálfari Vulsmanna með
leik Vals og FH i fyrrakvöld og gefur mönnum sínum ráð.