Morgunblaðið - 25.02.1972, Blaðsíða 31
MORGUN'BLAÐ'IÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1972
31
•I
Silfurlið FH. — Talið frá vinstri: Birgir Björnsson, Hjalti Einarsson Þórarinn Ragnarsson, Geir Hallsteinsson, Auðunn Óskars-
son, Viðar Símonarson, Birgir Finnbogason, Gils Stefánsson, Kristján Stefánsson, Hörður Sigmarsson, Ólafur Einarsson og dr.
Ingimar Jónsson, þjálfari. —
] I'engu
Egils
appelsín
AÐ LOKNUM leik Vals og
FH í fyrrakvöld sneru Vals-
menn þreyttir og þyrstir til
búningsherbergja sinna, rétt
eins og leikmenn gera ævin-
lega eftir erfiða leiki. Að
þessu sinni þurftu leikmenm-
irnir þó ekki að kaupa sér
svaladrykk, þar sem Ólafur
Jónsson, formaður handknatt
leiksdeildar Fram, færði þeim
kassa af Egils-appeisíni, ea
það eru einmitt Egils drykkir,
sem Valsmenn auglýsa á bún
ingum sinum.
VL vann bikarinn
— í fyrsta sinn sídan keppni
um hann byrja5i
SKJALDARGLIMA
ÁRMANNS
VARNARLIÐIÐ sigraði Reykja-
víkurúrvalið í þriðja leiknum i
hinni árlegu Sendiherrakeppni,
en leikurinn var háður í Laug-
ardalshöliinni í fyrrakvöld. Þeir
sigruðu einnig í tveim fyrstu
leikjiintun og hafa þvi tryggt
sér sigur í keppninni í ár þótt
tveim leikjum sé ólokið. Varnar-
liðsmenn eru mi með sterkara
Uð en nokkru sinni fyrr, en þrátt
fyrir }>að hefði sigur okkar
manna í leiknum í fyrrakvöld
ekki verið ósanngjarn.
Þessi leikur var næstum all-
an tímann mjög jafn, oig liðin
skiptust á um að hafa forustu.
Bæði liðin léku varnaraðferðina,
maður gegn manni, O'g voru
varnirnar mjög sterkar. —
Varnarláðið komst í byrjun leiks-
ins í 6:2, en nafnarnir Kristinn
Stefánsson og Kristinn Jörunds-
son jöfnuðu. Síðan skiptust liðin
á um að hafa forustuna og mest-
í góða æfingu
TVÖ íslandsmet voru slegin og
eltt jafnað á sameiginlegu innan-
félagsmóti Ármanns og Ung-
mennasambands Kjalarnesþings,
sem haldið var í íþróttasalnum
undir stúku Laugardalsvallarins
í fyrrakvöld. Karl Stefánsson.
UMSK, bætti innanhússmetið í
þrístökki í 14,26 metra, en gamla
metið átti Friðrik Þór Óskarsson.
ÍR, sett fyrir nokkrum dögum.
Lára Sveinsdóttir, Á, stökk 1,59
metra í hástökki og bætti þajr
með met það, sem hún setti á
stú lknameistaramótinju í Kópa-
vogi fyrir nokkrum dögum, um
1 sm. Lára er nú á góðri leið með
að ná ágætum árangri í hásftökk-
iniu og er sérlega efndleg. Hún
jaíniaði eininig íslandsmetið í 50
metra griindahlaupi, er hún hljóp
á 7,9 sek.
Helztu úrslit mótsinis urðu
þeasi:
50 m hlaup karla Sek.
Valbjönn Þorláksson, Á, 6,2
Hamnes Guðmundsson, Á, 6,3
Karl W. Fnederilkisen, UMSK, 6,4
Stefán Jóhanmesson, Á, 6,4
50 m grindahl. karla Sek.
'^Valbjöm Þöriákssoni, Á, 7,0
ur var munurinn á liðunum
fjögur stig i háLfleiknum, en í
leikhléi var staðan 43:41 fyrir
Reykjavík.
Framan af siðari hálifleik leit
vel út fyrir okkar menn, þeir
virtust mjög ákveðnir í að sigra
og al.lt virtist benda til þess að
það ætlaði að takast, því þegar
hálfleikurinn var tæplega hálfn-
aður var staðan 63:51. — En þá
tóku Varnariiðismenn að beita
pressiu, mjög vel útfærðri, og
það virtist koma mjög illa við
Reykjavikurliðið. Það gerði sig
sekt um alls kyns vitleysur og
hittnin sem ekki haifði verið
neitt afleit í leiknum datt ndður
I núllpunkt. Þegar þrjár min.
voru til leiksloka hafði Rvikur-
úrvalið þó enn yfir 83:78, en
það sem eftir lifði leiksins voru
Varnarliðsmenn einráðir á vell-
inum og skoruðu síðustu 8 stig
leiksins, sem endaði þeim í hag
50 m grindahl. kvenna Sek.
Lára Sveirnsdóttir, Á, 7,9
Sigrún Sveinsdóttir, Á, 8,2
Björg Kri-stjánisdóttir, TJMSK, 8,3
Ása Halldórsdóttir, Á, 9,1
(Telpmaimet)
Þrístökk karla M
Karl Stefánsson, UMSK, 14,26
Helgi Haufcsson, UMSK, 12,74
Valmundur Gísiason, HSK, 12,58
Hástökk kvenna M
Lára Sveinsdóttir, Á; 1,59
Ása Halldórsdóttir, A. 1,45
Sigrún Sveinedóttir, Á, 1,45
ASTON Villa og Santos frá Bras
il’íu léku vináttuleik í fyrrakvöld
á Villa Park. Völlurinn var þétt
skipaður áhorfendum, aem
greiddu rúmlega 36 þúsund pund
í aðgiangseyri. Santos tefldi fnaim
86:83. — Og þar með eru þeir
sigurvegarar í Sendiiherrakeppn-
inni í fyrsta sinn síðan hún var
tekin upp.
Agnar Friðriksson var stig-
hæstur í Rvíkurliðinu með 15
stig, Þórir skoraði 13, Kristinn
Jörundisson 12 og Birgir Jakobs-
son 10. — 1 Varnarliðsdiðinu var
Nelson stighæstur með 20 stig
og þessi leikmaður sem kosinn
var bezti leikmaður í mikilli her-
stöðvakeppni sem fram fór 1
Bandariikjunum nýlega, vaikti
mikla athygli fyrir stórkostlega
boltameðferð og hittni. — Frá-
bær leikmaður. — Þess má geta
til gamans, að Kolbeinn Pálsson
lék ekki með að þessu sinni, og
má vera að fjarvera þessa
reynda leikmanns haifi kostað
liðið sigur, þótt ekki sé gott að
segja neitt um það með vissu.
Nassti leikur í keppninni verð
ur n.k. mánudagskvöld fcl. 21,
og er óhætt að benda fóliki á,
ef það hefur áhuga á að sjá góð-
an körfuknattleik, að Reykja-
víkurliðið er ákveðið í því að
vinna báða leikina sem eftir eru
í keppninni, þótt keppnin sjálf
sé töpuð.
Islands-
meistara-
mót í
blaki
ÞAÐ hefur verið áikveðið í sam-
ráði við ÍSÍ að ísiandismieistara-
mótið í blaki 1972 fari fram í
íþróttahústnu í Hafnarfirði laug-
ardaginin 18. mairz.
Þau fólög, sem ætla að taka
þátt í mótinu, eru vinisamlegaistt
beðin að tilkynin.a þátttöfcu sína
sem fyrsrt og eigi síðar en 12.
marz til sfcrifsitofu ÍSÍ, fþrótta-
miðstöðinmd, Laugardal, Reykja-
vik.
ÍSÍ hefur farið fram á, að blak-
deild íþróttafélags sitúdenita sjái
um framlkvæmd mótsinis, og mun
deildin fúslega gena það.
F. h. blakdeildar í. S.,
Albert H. N. Valdimarsson.
sínu sterkasta liði með þeim
Pele, Edu o.fL innanborðs, en
Aston Villa fór samt með siguK
af hóimi, tvö mörk gegm einu. —
Aston VilLa leikur aem kunnugt
er í 3. deiid.
Skjaldarglíma Ármanns sú 60.
í röðinni verður háð sunnudag-
inn 27. febrúar n.k. og má segja
að hún sé að þessu sinni nokk-
uð síðbúin.
Skráðir þátttakendur i þessari
Skjaldarglímu eru alls 14, þar á
meðal skjaldariiafinn frá síð-
usbu Skjaldarglimiu, Sigtrygigur
Sigurðsson, KR sem þá vann
skjöid þann sem keppt var um
tii eignar.
Meðal keppenda eru til dæm
is þeir Sveinn Guðmundsson úr
Ármanni og Sigurður Jónsson
frá Víkverja svo búast má við
nokkuð spennandi keppni.
Árið 1908 var fyrst keppt um
Ármannsskjöldinn. Þátttakendur
Fram
AÐALFUNDUR Knattspymufé-
lagsins Fram verður haldinn á
morgun, laugardaginn 26. febr.
Hefst fundurinn kl. 14,00 að Frí
kirkjuvegi 11.
Venj uleg aðalfundarstörf.
voru 12, allir félagsmenn úr Ár-
manni. Skjaldarhafi varð HaU-
grímur Benediktsson. Hatm
hafði 11 vinninga. Næstur hon-
um var Sigurjón Pétursson með
10 vinninga. Guðmundur A.
Stefánsson hlaut 9 vinninga og
Jónatan Þorsteinsson 8 vinn-
inga.
önnur Skjaldarglíma Ár-
manns var svo háð 1. febrúar
1909 og sigraði Hallgrímur Bene
diktsson einnig 1 þeirri glímu en
næstir honum að vinning-
um gengu þeir Guðmundur A.
Stefánsson og Sigurjón Péturs-
son, en úrslit fengust ekki fyrr
en í þriðju atrennu þeirra kapp
anna, og að allra dómi þau, að
Hallgrímur hefði vel til skjald-
arins unnið
Alls hafa 25 menn unnið Ár-
mannsskjöldinn síðan fyrst var
um hann keppt.
Núverandi formaður Glimufé-
lagsins Ármanns- er Gunnar
Eggertsson, mikill velunnari
glímunnar enda sonur hins góð-
kunna glímukappa Eggerts
Kristjánssonar.
Aston Villa
vann Santos
í iilWWwm I - j
Fallega tekið bragð — snirtglím a á lofti. Mynd þessi var tekin
á afmælissýningu ISÍ í Laugard alshöllinni.
Tvö íslandsmet
og metjöfnun
Frjálsíþróttafólkið að komast