Alþýðublaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 4
4
A 1 þ ý ð u b 1 a ð i 8
Þriðjudagur 15. júlí 195S
V£rTVA#6Vft 9*
AF TILEFNI ummæla minna
u.m saltfiskinn í síðasta pistli er
sjáifsagt að taka til greina at-
fougasemd iskfsala. Steingrím-
ur fisksali hringdi til min og
kvað mig ekki hafa haft full-
nægjandi upplýsingar um s'alt-
fiskssöluna. Hann sagði líka, að
yfirleitt værf ég vondur við fisk
sala, en ég svaraði, að það hlyti
að stafa af þvi að ég væri mikil
fiskæta og yfirleitt vandlátur
tneð fisk og hann þekkti það, að
alltaf væri skammast út í kokk-
inn.
•
STEINGRÍMUR sagði: „Við
fáum ekki saltíisk til sölu, við
getum bókstaflega ekki selt
neýtendum þennan ágæta fisk.
Ástæðan er þessi: Áður en nýju
upjpbseturnar frá ríkinu komu
til ekjalanna seldu fiskframleið-
enqlur okkur saltfisk á kr. 4,50
ltgp Við fengum svo samkvæmt
áldvæðum verðlagseftirlitsins að.
sefja kílóið fyrir kr. 6,00. Það
ekki of í lagt.
NfJ NEITA fiskframleiðend-
■ur að selja okkur saltfiskinn
fyrir sama verð. Þeir vilja fá
uppbæturnar greiddar einnig
fyrir þann fisk, sem seldur er á
innlendum m/.rkaði. Hér er þvi
ekki við okkur að sakast. Það
getur enginn gert kröfu til þess
að við frekar en aðrir kaup-
rnenn vinnum kauplaust og gef-
um að auki með þeirri vöru,
Fisksalarnir eru komnir í
sjálfheldu milli fiskfram-
leiðenda og verðlagsyfir-
valda.
Samningar miðaðir við
1. desember.
Skýskafinn og svipur
Reykjavíkur
sem við seljum. Hér er engin
önnur lausn möguleg en að fisk
framleiðendurnir selji fiskinn
fyrir sama verð og áður eða að
verðlagsyfirvöldin leyfi nýtt há
marksverð á saltfisk.“
FARMANNAVERKFALLINU
er lokið. Það er eins og létti af
manni fargi. Samningarnir eru
miðaðir við 1. desember næst-
komandi, og skal segja þeim
upp með mánaðar fyrirvara,
annars framlengist samningur-
inn um eitt ár. Vonandi tekst i
framtíðinni að binda samningá
við þennan árstíma, því að þaö
er aigerlega óþolandi ef það á
að verða regla, að kaupsltipa-
iIiliHln M l) i 11 i 11 i 11111 <. i) MII i) li >
SÁ atburður gerðist nýlega í
bænum Newport í Arkansas í
Bandaríkjunum, að bolabítur,
sem nýlega hafði verið sleppt
út úr hundageymslugirðingu
íögreglunnar, gróf sig inn í
girðinguna aftur og hjálpaði
sjö hundum, sem voru að
grafa innanfrá, til að komast
undan.
Svo var það máðurinn, sem
ætlaði að fremja sjálfsmorð.
Hann bjó í lélegu timburhúsi,
teinnar hæðar, og skrúfaði lausa
gaspípu. Því næst lagðist hann
fyrir og blundaði á meðan
hann beið dauðans. Nökkru
seinna seildist hann í sígár-
ettu, kveikti á eldspýtu, en
íiúsið hrundi. Sjálfan sakaði
hann varla, lá enn á legu-
bekknum, er að Var komið, og
Sagði við slökkviliðsmennina:
„Ég var búinn að gleyma gas-
jnu.“
amsssmm
Hafið þið gert ykkur grein
fyrir því, að í New York býr
einn tuttugasti hluti alh’a íbúa
Bandaríkjanna á einum tíu
þúsundasta hluta alls lands
þess víðlenda ríkis. Strætin í
borginni eru 603 mílur á
lengd. Þarna gæta 23 657 lög-
reglumenn laga og réttar. 2400
af þessum lögreglumönnum
stjórna umferð 1 540 000 öku-
tækja frá New York borg
sjálfri aulc 600 000 aðkominna
ökutækja á hverjum degi.
—□—
Bústaður forsætisráðherra
Breta, Downing Street 10, er
vafalaust eitt frægasta hiis í
heimi. Saga þess hefst í raun
og veru árið 1735 en Sir Ro-
bert Walpole, sem þá var flota
málaráðherra, flutti þar inn.
Síðan hefur þar verið miðdep-
ill brezks stjórnmálalífs. Iiúsið
var byggt af bandarískum húsa
braskara, Sir George Down-
ing, og mun ekki hafa verið
■Hreyfilshúðin.
er hesitugt fyrlr
FERÐAMENN
a«$ verzSa í HreylsIsl3Ísl$Sfi!i8»
tm -
flotinni einmitt þegar
þ í er fyrir hann.
Í5T/Zn 'VA UMBÓTIN á kjör
um ; ■■■: :ma er lífeyrissjóður-
inn, s: stofnaður verður um
næshi áramóí. Sama regla gild-
i,- um greigslur í hann og til
ánnarr: iifeyrissjöða, það er, að
átvinnuí'ol-andi greiði 6 af-
hundrcui, en sjómenn sjálfir 4
áf húndráði.
ÞETTA BENÐIR TIL ÞESS,
elú:. cg ákvæðin um lífeyrissjóð
togaraháseta að innan skamms
nái lífeyrissjóðir til allra íslend
inga. Þar með er elli manna
tryggð miklu betur en nú er
-gért. Með því er og komið á
nokkvrs konar skyldusparnaði.
sem margir hafa talið sjálfsagð-
an — og ungt fólk verður nú
að sætta sig við. Ef til vill
kennir þetta okkur íslendingum
meiri sparnað eh við höfum gét-
að vanið okkur á til þessa. Ég
bið verkamenn, gamalt fólk og
einstæðar mæður að taka ekki
þassu síðustu orð til sín.
SKÝSKAFINN á Hálogalands
hæðinni gjörbreytir Reykjavík.
Manni er ekki eins vel við þetta
stcrhýsi eftir að það er risið
upp í aliri sinni hæð eins og
manni var meðan það var enn í
smíðum. En hvað þýðir um að
deila? Svona er þróunin.
Hannes á liorninu.
sterkbyggt í byrjun, því að
strax árið 1783 þurfti að eyða
a. m. k. 11 000 sterlingspund-
um í viðgerðir á því, og óx
mörgum sú upphæð mjög í
augum. Nú er svo komið, að
takmarka hefur orðið tölu
gesta, sern boðnir eru til for-
sætisráðherrans hverju sinni,
þar eð mörg gólf hússins eru
oi’ðin svo veik, að hættulegt
er talið. Talið er, að viðgerð
muni að þessu sinni kosta a.
m. k. 400 000 sterlingspund.
Ekki ér að efa, að mörgum
vaxi sú upphæð í augum en
það ;er líka .jafnöruggt, að það
verður gert við húsið enn einu
sinni, því að London yrði ekki
London án Downing Street 10.
—□—
Hérna fáið þið að heyra síð-
asta herbragð kommúnista í
Austur-Þýzkalandi í tilraun-
um þeirra til að klekkja á her
þeirra bræðra sinna í vestur-
hluta landsins: Fjöldi her-
mannafrúa í Vestur-Þýzka-
landj hefur undanfarið fund-
ið í heimilispóstinum bréf, ut-
anáritað til eiginmanna sinna,
sem eru að heiman í hernum.
Augljóst hefur verið, að skrif-
að var utan á bréfin af kven-
manni, auk þess sem lykíin af
þeim benti til hins sama. Af
kvenlegri forvitni hafa þær síð
an opnað bréfin og lesið eftir-
farandi: „Elskan mín, ég get
enn ekki gleymt hinum dásam
legu stundum, er ég gat eytt
með þér. Því miður virðist svo
sem þú hafir ekki verið nægi-
lega varkár. Ef það kemur í
Ijós, að svo er, verð ég að
biðja koiiu þína um að gefa eft
ir skilnað. Ég bíð óþreyjufull
eftir þeirri stundu, er þú hvílir
í örmum mér á ný. Barmafull
af ást, þín Lilo.“ Komið hefur.
í Ijós, að hundruð slíkra bréfa
hafa verið send frá smábæjnm
rétt vestan við landamærin og
þó að þau hafi ekki öll verið
lerns, hefur andinn í þeim og
tilætlun þeirra verið hiii sama.
Eiginkonur skelfdust að sjálf-
sögðu ógurlega, en nú þykir
sannað, að bréfin hafi verið
skrifuð á Austur-Þýzkalandi
og síðan póstlögð í næstu bæj-
um vestan landamæranna.
til 28. júlí.
Tjónskoðanir annast Sigurjón Einarsson. Skipa-
smíðastöðinni Dröfn, Hafnarfirði.
Skólavörðustíg 16.
STAKIR JAKKAR
STAKAR BUXUR
ENSK LJRVALSEFNI
NÝTÍZKU SNIÐ
FALLEGAR LITA-
SAMSETNINGAR.
Það er yðar
að velja.
Vesturgötu 17
Laugavegi 39
Skodabifreiðar af fjórum gerðum (4- og 5-manna
fólksbifreiðar, station- og sendibifreiðar) afgre’ddar -
með stuttum fyrirvara gegn gjaldeyris- og innflutn-
ingsleyfum.
Umsóknareyðublöð á skrifstofum vorum. Sækið um
strax!
*
Sendum út myndir, svo og upplýsingar um verð og
greiðsluskilmála.
Tékkneska bifreiSðúmboliB
Laugavegi 176 — Sími 1-71-81.
Jarðarför eiginmanns míns,
GUÐBJÖRNS ÞÓRLEIFSSONAR,
fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 16. júlí kl. 14,00.
Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. j
Fyrir hönd aðstandenda.
Sæunn Jónsdóttir.