Alþýðublaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 8
8
AlþýðublaSið
Þriðjudagur 15. júlí 1958
LeiSir allra, sem œtla afl
kaupa efla selja
B I L
Hggja tll okkar
B í! i s 3! 3 n
Klapparstíg 37, Sími 19032
Húseigendur
ömmmst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hltaiagnlr s.f.
Símar: 33712 og 1289».
Lokað
vegna
sumarleyfls
Húsnæðismiðlunin
Vitastíg 8a.
Akl Jakobsson
•g
Krislján Eiríksson
hsestaréttar- og hérafls
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningageirðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúðarkort
Slysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
1 Reykjavík í Hanny.’ðaverzl
uninni í Bamkastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
(14897. Heitið á Slysavarnafé
I lagið — Það bregst ekkl. —
prjórmtuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Mnfholtstræti 2.
SKIHFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tokum raflagnir og
fereytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á ö.llum heimilis—
tæhium.
o0
03
r-3
& 18-2-18 4r
Sigurður Ólason
hæstaréttarlögmaður
Þorvaldur
Lúðvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 14
Sími 155 35
Arnesingar.
Get bætt rið mig verk-
um.
HILMAR JÓN
pípulagningam.
Sími 63 — Selfossi.
KEFLVÍKINGAR!
SUÐURNESJAMENN!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sfparifé yðar hjá oss.
Kaupfélag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
Höfum úrval af
Stranilgötu 31.
(Beint á móti Hafnar-
fjarðarbíói).
MlnRlngarspjöld
!:iÁ EIr A* S.
Járrt hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veíðarfæraverzl. Verðanda,
afmi 13786 — Sjómannafé
lagi Revkjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegl 52, sími 14784 — Bóka
'yerzl. Fróða, Leifsgötu 4,
I slmi 12f37 — Ölafi Jóhanns
Byni, Rauðagerði 15. sími
336#S — Nesbúð, Nesvegi 29
—1— Guðm. Andréssyní gull
Bmið, Laugavegi 60, sími
imm — í Hafnarfírði i Pósrt
1 MsSaén. sfuti
Þorvaldur ári árason, hdl.
I.ÖGMANNSSKRIPSTOFA
SkólavörSuBtíg 38
c/o Páll Jóh. Þorlciísson h.l. - Póslh. 62J
UrtO’ 1UI6 og IS417 - Simncjni: Art
EF
Fæst í öllum Bóka-
verziunum.
VerS kr. 30.00
raaiiialtt af 7. síðu.
Lögin um happdrættið eru frá
3 maí 1933, og það tók til starfa
1934. Þessi lög gérðu það kleift,
að há kólahúsið var reist og
rauns.r iitfur margt fleira gott
af þeim sprottið, sem hér verð-
ur ekki rak.ð, en yfirleitt hef-
ur happárættið gert það að
verkum, að Háskólinn hefur
ekki átt undir högg að sækja
hjá fjárveitingavaldi ríkisins
um fé-til húsagerðar.
Dr. Ak-xander átti að vísu
ekki h.; - 'f.na að því, aðHá-
skólinn . ræki kvikmyndahús
— annar. rektor á heiður skil-
ið fyrir það — en hann hefur
stutt þaö r ál af ráðum og dáð,
og nú vinr ur. hann, ötullega að
því, ao i; a kvikmyndahús
eignist ný húsakynni, svo að
það géti e:;n . Lur stutt að
.eflingu : igar í landi
voru.
Fjarri fer tví. að athafna-
semi dr. /J:-:;anders hafi að-
eins beinzfc að övl, ,sem kallað-er
verklegar í.r. ikvæmdir. Hann
átti frumkvæGið að því, að
Orðabók Háskólans komst á
laggirnar sem stofnun. Þetta
frumkvæði hans verður síðar
betur metið en nú, því að með
því er lagður grunnur, sem
margt merkilegt verður reist á
í framtíð. Hann barðist einnig
fyrir ljósprentun Blöndalsbók-
ar og sömulfeiðis brá hann við,
jafnskjótt og færi gafst, oglét
ih,efj ast, ihanda'Vjnúútgáfií á við-
bæti við þá merku bók. Hann
kemur sennilega út á næsta
ári. Þá hefur dr. Alexander
lagt mikinn skerf til nýyrða-
isöfnunar þeirrar, sem nú fer
fram á vegum Menntamála-
ráðuneytis.
Hamhleypur til verka eru
oft ómannlegar. En því fer
fjarri um dr. Alexander. Hann
er framar öllu mannúðarinn-
,ar maour, góðviljaður, mildur,
hjartahreinn - flekklaus mað-
ur.
Ég sendi honum og frú hans,
Hebu Geirsdóttur, hughfeilar
kveðjur og vænti þess, að Há-
skólinn og þjóðin öll megi enn
lengi njóta starfslcrafta afmæl-
.isbarnsins, þótt hann að formi
til láti af embætti.
líalldór Halldórsson.
Framliald af 6. siðu.
kalla unnin endurgjaldslaust,
önnur en sú, sem iðnaðarmenn
þurfti til.
Við þetta hafa sóknarmenn
og aðrir unnendur kirkjunnar
þó ekki átið sitja, því að henni
hafa að undanförnu borizt
margir forkunnar-fagrir og dýr
mætir munir. Fyrir skömmu
fékk kirkjan að gjöí lýstan
kross sem reistur var á turni
hennar. Vegna afmælisins bár-
ust henni og þessar gjafir:
Skírnarfontur mikill og fagur
úr marmara, messuhökull, alt-
arisklæði og altarisdúkur, 7
arma Ijósaki'óna og 10 vegg-
lampar af sömu gerð, 2 sjö
álma ljósastikur á aitari og 3
Biblíur.
Fer ekki milli mála, að þessi
fámenni söfnuður hefir hér
lagt kirkju sinni svo ríflega, að
til fyrirmyndar hlýtur að telj-
ast. Kirkjan var að kalla eigna-
laus, þegar hafizt var handa
um kostnaðarsamar endurbæt-
ur. En þær voru ekki aðeins
unnar án þess stofnað væri t.il
skulda, heldur hafa kirkjunni
sem fyrr greinir áskotnazt
margir fagrir og verðmætir
munir, sem varðveitast munu.
um ókomin ár.
Hámarkshraði
Framhald af 5. síðu.
betra að þetta sé tilkynnt með
glöggum merkjum.
Oft hefur verið kvartað und-
an því, að skotmenn og aðrir
eyðileggi merkisspjöld á þjóð-
vegum. Þær kvartanir hafa
sannarlega ekki verið að á-
stæðulausu. En fyrst er að
krefjast þess að yfirvöldin geri
skyldu sína og svo er að snúa
sér að þeim, sem leika sér að
því að spilla þeim merkjum,
sem sett eru upp til þess að
reyna að forða slysum.
Eins og sagt var í upphafi
þessara orða, er reynslan enn
stutt af hinum nýju lögum. En
það mun vera álit fiestra, að ef
yfirvöldin rugla ekki almenn-
ing með sífelldum tilkynning-
um og auglýsingum urn breyt-
ingar frá ákvæðum laganna, þá
muni almenningur fljótlega
læra að fara eftir þessum nýju
lögum, sem eiga að vera til
stórbóta.
Framhald af 7. stSu.
En margar tilraunir sýna, að
hún getur stöðvað illkynjaðan
vöxt. Dr. Novikoff sprautaði
t.d. í átta rottur, og fjórtán
vikum síðar spra.utaði hann
lifrarkrabbameinsfrumum í
sörnu dýr. Þessar banvænu
frumur hefði drepið, varnarlaus
ar rottur innan viku eða um
það bil. En ,,frymisagnabólu-
efnið“ var svo áhrifamikið, að
sjúkdómsins gætti jafnvel ekki
í sjö af þeim átta rottum, sem
sprautaðar höfðu verið með
því.
NÝTT I.YF GEGN NQKKRUM
TEGUNDUM GEÐVEIKI
Lyfið iproniazid (,,Marsilid“)
hefur reynzt hafa góð áhrif á
geðveikisjúklinga, sem þjást af
miklu þunglyndi. Rannsóknir
við hjartarannsóknarstofnun
Bandarikjanna í Bethesda í
Marylandfylki gefa til kynna,
að þessi áhrif megi ef til vill
rekja til þess, að þetta lyf
I verndar taugahormóna, sero-
tonin og norepinephrine í heil-
anum gegn efnakljúf (enzyme),
sem drepur það venjulega.
Bandarísku læknarnir Sydn-
ey Spector, Darwin Prockop,
Parkhurst A. Shore og Bern-
ai'd B. Brcdie, sem starfa við
sérstaka rannsóknarstofu í kern
íski'i lyfjafræði, hafa komizt að
raun um, að með því að sprauta
iproniazid daglega í kanínur
eykst magnið af bæði serotonin
og norephrine í heilanum
smám saman og tvöfaldast eða
þrefaldast á nokkrum dögum í
þeim miðstöðvum heilans, sém
talið er að taugahormónarnir
stjórni. Þegar magn beggja hor
m.óna í þessum miðstöðvum
heilans hafði um það bil tvö-
faldast, fóru að koma í Ijós
breytingar á hegðun sjúkling-
anna.
Iproiazid var unphaflega not-
að til lækninga á berklum, en
brátt kom í liós, að það bafði
örvandi áhrif á aðaltaugakerfið.