Alþýðublaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur15. júlí 1958
A 1 þ ý d u i« ■ « / A
11
flll
i FrambaUl al 1. síðu.
LOFAÐ ÖLLU FÖGIÍU.
Varaforsætisráðherrann á-
varpaði þjóðina ogsagði, að.hin
ir nýju valdhafar mundu
stjórna af réttlæti. Kvað hann
þá, er gert hefðu byUinguna
hafa orðið fyrir barðihu á heims
valdastefnunni og áhangendum
hennar í Palestínu. Þessi bylt-
ing mun sigra alla harðstjórn,
sagði varaforsætisráðherrann.
__EGYPTAE. ÁNiEGÐIK.
Kairo-útvarp.13 sagði, að ’
fréttir hinnar nýju lýðveldis-1
stjórnar í írak ieiddu það í ]jós, |
að írak mundj nú taka upp
stefnu, er efla mu-ndi frið og al-
þjóolega samvinnu. Sú stefna
inun virða þau grundvallaratr-
iði, er lúia uvcu í kegra haldi
við stofnun Eagdad-bar.dalags-
ins. Hin ný.ja írakstjórn mun
taka afstdSu gegn hérnaðar-
bandalögum og hvers konar ár-
ásarstefnu. Byltingln í írak er
sigur Araba og sjáifsákvörðun-
arréttar þeirra, sagðj Kairo-út-
varpið að lokum.
Framhald a" 1. slðu.
vinnu í tönkxmi. Ef vinnan er
unnin á frívakt tvöfaldast yf-
irvinnukaup.
11. Á varðtímanum kl. 17
til 7 iskulu kyndarar ekki
vinna að þvotti, auk þesS sem
áður er talið, að kyndarar
þurfi ekki að vinna.
12. Yfirlýsingr frá viðskipta
inálaráðherra er ætti að stuðla
að því, að skipverjar fengju
betri afgreiðslu á gjaldeyris-
greiðsluim en verið hefur.
13. Samningurínn gildir til
1. des. með mánaðar uppsagn-
' arfresti. Verði honum ekki
sagt upp framlengist hann
um eitt ár í senn með sama
uppsagnarfresti.
14. Allar yfiríýsingar sem
fylgdu síðustu samningum og
geta nú átt við halda gildi
sínu áfram.
10 FUNDIR MEÐ
SÁTTASEMJARA.
; Verkfallið hófst 24. júní s. 1
Fyrsti samningafundur deilu-
aðila var haldinn 10 júní. Var
þá samþykkí að vísa deilunni
til sáttasemjara. Fyrsti fundur-
meö honum var haldinn 15.
júní. Voru alls haldnir 10 fund-
ir með sáttasemjara.
Síðasti fundurinn stóð í 30
stundir. Hófst hann kl. 6 eh.
á fösíudag og stóð til kl. 12
á laugardagskvöld. Höfðu samn
inganefndir þá náð samkomu-
lagi og undirritað það með fyr
irvara.
1 FARMANNAFUNDUR á
SUNNUDAG.
Á sunnudagboðaði Sjómanna-
félag Reykjavíkur fund með
farmönnum til þess að. bera und
ir þá hið nýja samkomulag. —
Jón Sigurðsson ritari Sjóinanna
félagsins útskýrði bar h:ð nýja
samkomulag og síðan var það
borið undir atkvæði. Var það
samþykkt.
SKIPIN STREYMA
ÚR HtíFN.
Verkfallinu var síðan aflýst
kl. 8 á súnnudagskvöld og þeg.
ar hófu skipafélögin að auglýsa
ferðir skipa sinna. Tóku skipin
fljótlega að streyma úr höfn-
inni. Um kl. 5 í gær hélt Gull-
foss úr höfn.
SL *■«. If t' »-1 , < .i 1 ■ i I t ;t ■ i. ■ ■
VIÐBBOGÐ I VEST-
URLÖNDUM.
London. — Fréttinni um
stjórnarbyltinguna- í írak var
tekið með miklum fögnuði í
Arabíska sambandslýðveldinu,
sem miklum sigri yfir heims-
valdasinnum. Segir einnig þar,
að Vesturveldin hafi orðið fyr-
ir miklu áfalli, þar eð með
stjórnarbyltingunni sé Bagdad-
bandalagið úr sögunni.
, EISENHOWER OG DULLES
R/EÐA ATBÚRÐINA.
í Washington kvaddi Eisen-
hower Dulles á sinn fund til
þess að ræða atburðina. Einnig
var Nixon varaforseti viðstadd-
ur. Ræddu þeir langa stund um
atburði þessa. í London ræddi
Selwyn I.'ioyd atburö na í neðri
deild brezka þingsins, Frétta-
sfofur í Kína og Rússlandi
hafa .endurtekið fráttir Bagdad
útvarpsins um atburðina. Talið
er, að Rússar lítj á atburðina
í Irak sein hreiu innanríkismál.
Shukri E1 Kuwatly íyrrverandj
forseti Sýriands sagði, að við
bessum atburðum í írak hefði
lengj verið búizt. Atburðir þess
ir eru þáttur í baráttu Araba,
sagði hann.
AFP). Camille Chamoun, for-
seti Líbanons, bað Banda-
ríkjamenn, Beta og' Frakka í
dag um að senda þegar í stað
hermenn tii Líbanon til að
loka landamærum landsins og
Sýrlands, segja góðar heim-
ildir í London í kvöld.
SÍÐUS.TU FRÉTTIR.
Séint í kvöld var sagt í Wash
ington, að fulltrúar Bandaríkj-
anna í Örygglsráðinu mundi
bera fram tillögu um það, að
sendar yrðu sveitir á vegum
SÞ inn í Líabnon. En beiti Rúss
ar neitunarvaldi munj Banda-
ríkin senda lið þangað. Sagt er,
að atburðirnir í írak séu hinir
alvarlegustu, er komlð hafa fyr
ir frá því, að deilan um Súez
stóð sem hæst.
Harry Carmichael:
11
SLA FYRII MORÐ
Seglbáíur
hissa á því, þegar ég heyrði
fréttirnar .. morguninn eft-
ir.
Einhvers staðar var hurð
skellt að stöfum, svo heyrðist
hratt fótatak frammi á gang-
inuni. Annars var allt dauða-
hljótt. Og allt í einu rak ein-
hver upp óp og allir stukku á
fætur, eins og þeir hefðu orðið
fyrir raflosti.
Quinn hafði veitt frú Barr-
ett athygli aíit frá þvf að Ellis
gat þess, að skartgripirnir
hefðu verið falskir. Hann sá
þvf er allur gljái hvarf úr aug-
um hennar um leio og hún féli
hliðhallt úr sætinu fiöt á gólf-
ið, áður en Whiteway tókst að
átta sig á að hún væri hnigin
í ómegin.
FIMMTI KAFLI.
Framhald á 11- >dfiu.
Richards kvað það óráðið cnn
hvort þau sigldu ef til vill
áfram til Norðurlanda. Hiiis
vegar væri það víst, að þau
mundu ckki sigla vestur xnn
aftur, þar eð ríkjandi vindar
á þeirri íeið leyfðu slíkt tæp-
lega. Þau mundu því senda
bátinn aftur vestur um ha£
með skipi. Þau ætla að hafa
a. m. k. viku viðstöðu hér á
landi.
Viggó Maack, verkfræðing-
ur, sem er skólabróðir próf-
esson Rirbards, skaut því inn
ý ag Richards hefði komið hér
árið 1955 á heimleið frá Kaup
mannahölfn, þar sem hann
Iiafði stundað framhaldsnám
á Carísbergstyrk, o<r heíði þá
aldrei séð Esjuna í þær tvær
vikur, er hann dvaldi hér. Það
væri því mikil umskipti fyrir
hann að koma hér siglandi inn
fíóaun í slíku blíðskapar-
veðri sem í gær.
yj
en í iyrra
SVO virðist sem á.ekstrar
séu nú færri í Reykjavík en í
fyrra. Hafa færri verið ti’kynnt
ir til lögreglunnar frá síðustu
áramótum en ó sama tíma í
fyrra. Munar hundraði. Þess'
ber þó að gæta ,að nokkuð af
árekstrum kemur ekkj til lög-
reglunnar, heldur er tilkynnt
beint til tryggingarfélaga..
í rauninni var aðeins ein
niðurstaða hugsanleg. Dómar-
inn gaf það líka fyllilega í
skyn, þegar hann komst meðal
annars þannig að orði: . . mað-
ur, sem ferðast til Leeds, en
kaupir sér farmiða fyrir aðeins
aðra leiðina, hefur að öllum
líkindum ekki í huga að snúa
aftur heim til konu sinnar. Við
höfum heyrt þess getið, að lög-
reglan hafði í hyggju að ræða
við hann .. við höfum heyrt
frá því sagt hversu mjög hon-
um brá; þegar hann komst að
því að skartgripirnir voru eft-
irlíking ein, en þá hafði hann
í hyggju að koma þeim í pen-
inga . . ef til vill hafði hann
ætlað sér að nota peningana til
þess að komast á brott frá ein-
hverju, sem hann vildi flýja.
. . En þessi áætlum hans fór
út um þúfur og hann stóð uppi
með fáein sterlingspund í vas-
anum .. maður getur því
hugsað sem svo, að þá hafi
hann afráðið að snúa til Lund-
úna og láta þar slag standa ..
en á leiðinni hafi hann svo
brostið hugrekki.
Vetrarsól gekk á bak við
kafaldsský og varð skuggsýnt í
réttarsalnum. Öðru hvoru
heyrðust dyr skella í drag-
súgnum og blöðin á borði dóm-
arans fuku til. Annar af frétta-
mönnunum hafði læðst á brott
úr blaðamannastúkunni og
kviðdómendurnir voru teknir
að gerast órólegir í sætum sín-
um. Og þegar dómarinn lauk
loks máli sínu hvísluðust þeir
á í nokkrar mínútur unz for-
seti þeirra, náunginn með
hrosshausinn, hóf upp raust
sína og mælti:-
— Við telium að hinn látni
hafi beðið bana af því að hann.
kastaði sér út óir járnbrautar-
lest, er honum var ekki sjálf—
rátt sökum andlegs áfalls.
Og Quinn, fréttamaður
.Morning Post, tautaði lágt
— hvað við allir samþykkjum.
Klukkan á veggnum var stund
arfjórðung gengin í tvö. Það
lá því ljóst fyrir að hann yrði
ao hafa hraðan á, ef hann ætl-
aði að koma við í káæpunni
áður en hann fengi sér eitt-
hvað undirstoðubetra í svang-
inn.
Yfirleitt varð honum sjald-
an hugsað til mannsms í vað-
málsfrakkapum ,næs.tu dagana.
Það var öðru hvoru að hann
sá það fyrir hugskotssjónum
sínum, þegar frú Barrett rann
hliðhallt úr sætmu og féll á
gólfið. 'Whiteway reyndi að
reisa hana upp en fórst það
klaufalega, en Álbext Ell's
horfði á allt saman án þess
nokkur svipbrigðí sæjust á and
liti hans, eða það hefði
minnstu áhvif á það glaðlyndi,
sem einkennt hafði hann þessa
stund sem hann sat í vitna-
stúkunni.
Þá varð Quinn stúlkan, sem
hann kyrmtist í knæpunni, öllu
minnisstæðari. Þegar hann var
að raka sig á morgnana
smeygði Christina Hovard sér
á milli hans og spegilsins. Og
honum gramdist er hann
komst að raun um að hann var
farinn að raka sig daglega.
Hann fyrirleit sjálfan sig sök-
um þess veikleika síns, sagði
við sjálfan sig að sér hlyti að
vera horfin öll karlmennska er
hann lét orð konu verða til
þess að hann breytti venju,
sem hann hafði haldið árum
saman. En nú var það um sem-
an og varð ekki aftur tekið.
Er vika var um liðin keypti
hann sér nýjan regnfrakka.
Og hann lét meira að segja
pressa buxurnar sínar. Það var
eins og skriða hefði hlaupið og
sópaði nú á brott með sér þeim
varnarvirkjum, sem hann
hafði hlaðið um sig á undan-
förnum árum. Þetta var held-
ur óskemmtileg tilfinnmg og
hann lagði fæð á Christiiju
Howard fyrir það, að hún
skildi vera að hafa orð á því,
sem henni kom ekki við. Henni
fórst það, eða hitt þó heldur,
að segja honum til syndanna,
ekki betur en henni hafði
sjálfri tekizt.
Lakast var, að hún hafði
eyðilagt allt fyrir honum. í
fám orðum hafði hún afhjúpað
leyndardóm hans. Eða ef til
vill hafði haon afhjúpað sig
sjálfur frammi fyrir heiim, ..
nokkurt andartak hafði honum
þótt það allt að því þægilegt,
að veita einhverjum trúnað,
sem virtist skilja hann. Hún
var ekki neitt í sjálfu
sér, en augu hennar voru góð-
leg. .. Og þegar hér .var komið
hugsunum hans, yppti Quinn
venjulega öxlum og glotti við
spegilmynd sinni um leið og
hann mælti stundarhátt: —
Sú staðreynd að stúlkan er
fjári snoppufríð á vitanlega
engan þátt í þessu, eða hvað?
Þegar liðnar voru tvær vilí'-
ur var hann sendur til Corn-
wall til að ná. í fréttir varð-
andi tvær stúlkur, sem týnzt
höfo’u þar á helgarleyfisfsrð.
Hvað vildu þær líka; vera að
ílækjast þangað í þessu veðri?
varð honum að orði, er hans
lagði af stað.
Chapman, fréttaritstjórinn,
lét svo ummælt, að það gæti
vel farið svo, að liann kæmist
að því, ef honum taakisf að
halda sig frá knæpunum vest-
ur þar.. Eg hef í meiru en nógu
að snúast. En farðu gætilega
í sakirnar. lagsmaður; karlinn
hefur látið svo um mælt, að
hann muni sjálfiir fara að
fylgjast með afköstum þínum.
— Karlinn, svaraði Quinn,
kann eflaust öllum betur að
meta afrek mín. Og nú datt
mér nokkuð í hug, —- það er
niun betra veður í Cornwall
en hér um þetta leyti árs. og
hver veit nema þá sé spurn-
ingu minni þegar svarað. Og
nú skalt þú reyna að ímynda
þér, hvort mér muni ekki líða
sæmilega í sólbaðinu vestur
þar, þegar þú heldur skjálf-
andi af kulda og hráslaga, til
vinnu þinnar með yfirfullri
neðanj ar ðarlestinni, blessaður
á meðan.
Hann var að heiman í fjóra
daga. En þá komst lögreglan
að raun um að stúlkumar
tvær höfðu ferðazt með bíl til
Bodwin og þaðan með jám-
brautarlest heim til Worcester.
þar sem þær undu hag sínum
hið bezta og höfðu ekki
minnstu hugmynd um að
þeirra væri saknað, hvað þá
leitað.
Þegar Quinn kom aftur
hafði einhver lagt seðil á rit-
vél hans og gat þar að lesa:
Kona nokkur hringdi tvíveg
is á meðan þú lást í sólbaði
vestur þar. Vildi ekki segja
nafn sitt, og kvað þig ekki
geta rennt grun f hver hún
væri. Ef marka má rödd hehn-
ar, þá ert þú lukkunnar pam-
fíll. Eg sagði, að þú kæmir
ekki aftur fyrr en að nokkrum
dögum liðnum og spurði hvort
ég gæti orðið henni að nokkru
liði þangað til, en það leit ekki
út fyrir það. Hún kváðst
mundu hringja til þín snemma
í fyrramálið .... og nú heifur
maður þó fengið lausn á þeirri
gátu, hvers vegna þú ert orð-
inn svo pjattaður.
Quinn reyndi ekki að grafast
fyrir hver hefði skjalfest
þessi skilaboð. Það var viðvan-
ingslega vélritað, hann sneri
seðilinn saman, kveikti í hon-
ium með eldspýtu, og kveikti sér
loks í vindlingi við logann. Þá
hélt hann niður í matstofuna
og snæddi morgunverð.
Þegar klukkan var orðin tíu
tók hann að kvíða því að þessi
kona hefði breytt ákvörðun
Sellom allar teguodir
af smoroliu.
Fljót og góð afgreiösla.
Sínii 16-2-27.