Morgunblaðið - 05.03.1972, Side 1
64
(TVO BLOÐ )
SÍÐUR
Sumar um vetur — Mynd frá Tjörninni í Reykjavík nú í vikunni. — (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Mag.)
Forsetahjónin í Abo
Hátíðleg móttökuathöfn í Abohöll
Forsetafrúin opnar sýninguna
ISLANDIA í Lahti
Ábo, 4. marz. Frá Birni
Vigni Sigurpálssyni.
FOESETAHJÓNIN, dr. Krist
ján Eldjárn og frú Halldóra
Ingólfsdóttir, komu í morgun
ásamt fylgdarliði sínu til
Ábo eða Turku, eins og borg-
in nefnist á finnsku, sem er
þriðja stærsta borg Finn-
lands, en þangað er um
tveggja og hálfs tíma akstur
frá Helsinki. Hátíðleg mót-
tökuathöfn fór fram í Ábo-
höll, þar sem- borgarstjórinn
tók á móti forsetahjónunum
og þjóðsöngvar landanna
voru leiknir.
Ábo, eða Turku, er elzta boTg
Finnkmds og var áður fyrr höf-
uðfoorg landsins. Þar hefur borg
staðið frá öróíi alda og hefur
bún jafnatn giehgt mikiivægu hiwt
•ver'ki sem tengiiiður o>g aam-
gönguæð við hina vestrænu ná
granna.
Snemma á öldum komu þang-
að þjóðarbrot frá Svíþjóð og
ÞýzkaJandi og biönduðust Finn
um, þannig að upp reis í þorg-
inni fjölþreytileg menning. Upp
frá þessu hefur Turku ætið ver
ið belzta miðstöð sænskumæl-
andi Finna og í það nánu sam-
bandi við Svíþjóð, að rússneski
zarinn sá ástæðu til þess að
draga úr áhrifunr þessa vestasta
útvarðair Finnlands og gerði
Helsinki að höfuðborg árið 1812.
Enn þann dag i dag hefur borg
in mjög sænskt yfirbragð og hún
er einnig eina borgdn í Finn-
landi, þar sem er að finna tvo
Framhald á bls. 31.
Pcrúmenn veiöa á ný:
Mánaðar-
kvótinn
1,8 milljón lesta
Líma, Perú, 4. marz. Einka-
skeyti til Mbl. frá AP.
SÍÐARI hluti ansjósuvertíðar
Perúmanna hófst sl. miðvikti-
dag, eftir 2% mánaðar veiði-
bann. Veiðum var hætt 16.
desember sl., en þá hafði
kvótinn fyrir árið 1971, 10
milljónir lesta verið fylltur.
Um 1400 bátar mannaðir af
22 þusund sjómönnum stunda
nú veiðar og mega þeir veiða
1,8 milljónir lesta í marz.
Kvótinn'í marz er 600 þúsund
lestum hærxi, en mánaðarkvót-
inn fyrri hluta vert.íðarinnar.
Herforingjastjórnin í Perú hef-
ur ekki ákveöið heildarkvóta fyr-
ir síðari hiúta vertiðarinnar, en
talið er að vertiðdnni ljúki i mai-
lok eftir að 5,4 milljónum lesta
hefur verið landað. Bátamir
mega róa 4 daga vikunnar, en
aðeins ianda einu sinni á daig.
Perú er mesta fiskveiðiþjóð
heims með um 12 miiljón tasta
heildarafla og er mestur hlu.ti'
aflans ansjósur, sem fara í
bræðslu. Á siL ári fluttu Perú-
menn út fiskimjöl fyrir um 350
milljónir dolara eða um 30,8
milljarði ísi. kr., en það er um
þriðjungur gjaldeyristekna þjóð-
arinnar. Herforingjastjórn lands
ins hefur á sl. tveimur árum yfir-
tekið nær alla stjóm fiskimála
og hefur nú yfirstjóm með
markaðsmáium og fjánmálum
fiskiðnaðarins og áikveður árteg-
an afiakvóta.
Stjórn Brandts
í erfiðleikum
Tveir þingmenn hafa sagt sig úr
j af naðarmannaf lokknum vegna
andstöðu við austursamningana
iHAMBORG 4. marz — NTB.
Einn fnlltrúinn til viðbótar úr
flokki jafnaðarnianna á Sani-
bandsþinginn í Bonn hefnr
ákveðið að segja sig úr flokkn-
sim, en fyrir fimm dögum
gerði annar þingmaður, Herbert
Hupka, það sama. Sá, sem nú
hefur ákveðið að segja sig úr
flokknum, er Franz Seume, 68
ára að aldri, en hann hefur verið
félagi f jafnaðarmannaflokknum
í 46 ár.
Seume skýrði frá ákvörðun
sánni í bréfl, sem hann skrifaði
Klaus Sdhutz, borgarstjóna í
V-Berlín, en sá síðamefndi er
jafnframt formaður flokksdeiid-
ar jaifnaðanmanna i V-Beriín.
Skyddd bréflð birt í Hamborgar-
biaðinu Die Welt í mongun.
Bins og Hupka er Seume með-
flimur utaniríkismálanefndar Sam-
Framhald á bls. 31.
Tveir féllu
Beifaist 3. marz AP.
BBEZKIR hermenn í Belfasá
skutu i morgun á tvo menn, sem
voru að koma fyrir sprengju. Féll
annar maðnrinn, en hinn særðist,
Sprengjan sprakk, en olli ekkl
miklum skemmdum.
Bnezlkur henmaður var í nótf
skotinin til bama úr laumsátri, er
hamm var á eftWitsferð með hep.
fQokki símum í Belfast. Nú bafM
260 mamns fallið í átöikumuim ð
Irlamdi á sl. 31 mámuði.
Skákeinví gið:
Skipting samþykkt
- I MOSKVU I GÆR
Belgrad, 4. marz. AP
JÚGÓSLAVNESKA frétta
stofan Tanjug skýrði frá
því í dag að samkomulag
hefði náðst i Moskvu í
morgun um að skipta
heimsmeistaraeinvígi Spas
skys og Fischers í skák
milli Belgrad og Reykja-
vikur.
Fréttastofan sagði að 10.
marz mk. yrði haldinn fundur
í Amsterdam með fulltrúum
akákisambanda íslands, Sovét
ríkjanma, Bandarikjanna og
Júgósiavíu til að ganiga endan
iega frá tiihögun mótsims. —
Sem kunnugt er fór dr. Max
Euwe forseti FIDE, aiþjóða-
skáksambandsims til Moskvu
á fimmtudag til viðræðna við
Spaasky og sovézka skáksam-
bandið, en Spassky hafði neit
að að failast á að einvígimu
yrði skipt og vildi að það færi
allt fram á íslandi.