Morgunblaðið - 05.03.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.03.1972, Blaðsíða 22
22 TTT ' 1 l ! ) / t ,n * - ■ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972 Knútur Kristinsson fyrrv. héraðslæknir Knútur Kristinsson, læknir- inn elskulegí, hann var fseddur að Löndum í Dýrafirði 10. sept. 1894. Khútur Kristinsson var fyrst T Eiginmaður minn, Guðmundur M. Jónsson, Flateyri, er lézt 29. febrúar, verður jarðsúnginn í Flateyrarkirkju tniðvikudaginn 8. marz kl. 2. Fyrir mina hönd, dætra, tengdaisona og barnabama. Guðmunda Ólafsdóttir. héraðslæknir við Djúp. Hann var jafnaðarmaður áf hreinum og göfugum huga. Hann hefur að líkindum sem ungur læknir séð marga neyð og ótrúlega fá- tækt. — Hann vildi böl bæta, — ekki með stærri neyð, held- ur með bættum kjörum alþýðu. Það reyndist með nýjum tím- um auðveldara að bæta úr fá- tækt en öðru lífsböli. Knútur læknir var fríður mað ur, gáfaður og skemmtilegur. Allra manna var hann góðgjarn astur. — Og hvers manns hug- ljúfi. Hann var áræðinn maður, óttalaus á ferðum, hræddist hvorki skriðuföll né önnur tor- leiði, hræddist ekki „brimgný né tryllta vinda. Vanur beint fram í voðann að hrinda, halda eitt t ’Móðir okkar, Jóhanna Jónsdóttir, Brekkuxötu 37, Akureyri, áhdaðist að Fjórðungssjúkra- ' : húsinu aðfaranótt 2. marz. Kristín Haraldsdóttir, Guðrún Haraidsdóttir Gjesvol, Kjartan Haraldsson, Guðmundur Haraldsson, Jón Haraldsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, Knúts Kristinssonar, fyrrverandi héraðslæknis. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna. Hulda Þórhallsdóttir. t PÉTUR HALLDÓRSSON, | sem lézt af slysförum 28. febrúar, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju mánudaginn 6. marz kl. 13.30. Sigríður Pétursdóttir, Halldór Pétursson, Sigríður Jónsdóttir, Dagur Brynjólfsson, Hamrahlíð 27. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi [ GUÐMUIMDUR JÓNATAN GUÐMUNDSSON, bílasali, Miklubraut 13, er látinn. Fyrir hönd aðstandenda ,■ Guðlaug Brynjólfsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Vilborg Saemundsdóttir, Baldur Guðmundsson, Hulda Jóhannsdóttir. t Eiginmaður minn, SIGURBENT GUNNAR GlSLASON, trésmíðameistari, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 7. marz kl. 14.00. — Þeim, sem vilja minnast hins látna, er , winsamlega bent á Styrktarsjóð Iðnaðarmannafélags Hafnar- fjarðar. Minningarkort fást í bókabúð. Olivers Steins og Dröfn hf„'skipasmíðastöð. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabama. Ásta Guðmundsdóttir. t Útför konunnar minnar, dóttur og móður, PÁLÍNU ÞÓRÐARDÓTTUR, Sigtúni 21, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 8. marz kl. 2 e. h. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á að láta líknar- stofnanir njóta þess. Ingólfur Sigurðsson, Þórður Stefánsson, Margrét Ingólfsdóttir, Sigurður Ingólfsson, Elín Ingólfsdóttir. Þegar hann var I Laugarási, þá fór hann stundum yfir Hvítá á svo veikum ísi, að krapaði milli vaka, og ísspöngin dúaði undir fótum hans. Það var eins og jörð, ár og sær hefðu svarizt í bræðralag um það að granda honum ekki. Ein var sú „krafa“, sem Knút- ur læknir gerðL Hún var sú að vera sjálfur alltaf reiðubúinn, ef sjúklingur þurfti á læknis- hjálp að halda og til hans Var leitað. Kjörorð hans var, eins og Þorláks helga. Sæll er sá þjónn, sem Drottinn finnur vakandi, þá hann kemur. Að vísu heyrði ég lækninn aldrei segja þetta, en hann lifði eftiir þvi. Mig minnir að ein læknisferð hans á Austfjörðum tæki hann 16 tíma samfleytt á hesti um ár og fjöll, til þess er hann náði á heimili sjúklingsins. —- Þegar við komum að Mos- felii i Grímsnesi 1948, þá voru þau nágrannar okkar Knútur Kristinsson og frú Hulda Þór- hallsdóttir í Laugarási, nýkom- in þangað úr Reykhólahéraði. Tókst brátt vinátta með þeim elskulegu hjónum og okkur. Það var gott að koma að Lamgarási til þeirra. Mikil gestrisni. Hún var ein sú mesta húsmóðir, hvórt sem hún bjó á Austurlandi, Reykhólum, i Laugarási eilégar i Flatey. ílg minnist _eins gamlárs- kvelds með þeim hjónum. Við gerðum þá undantekningu frá reglunni í það sinn, að þiggja boð á gamlárskvöld og komum í boð þeirra að Laugarási og með allt okkar heimilisf ólk. Þetta gamlárskvöld á heimili þeirra er eitt meðal hinna dýrustu minn- inga. — Fagurt borð, fágað heim ili, þar voru gamlir munir og fallegir —- þó var það ekki fyrst og fremst dýr húsbúnaður, sem setti hátíðapsvip á heimilið, heldur niðurröðun hlutanna og natni húsfreyjunnar, og þó alis fyrst .sjáJfair viðtökurnar. Gamlárskvöld var ekki ein- göngu haldið með mat og drykk, þótt ekki skorti á rausn. Það var haldið með orgeltónum og sálmasöng. Hann settist við org- elið og lék sálmalög kvöldsins. Hún hélt söngnum uppi með sinni faileg'u, miklu söngrödd. Þó að hverfi tíð og tímarnir breytist, þá geymi ég í minni læknisheimilið elskulega og þetta gamlárskveld. t Eiginmaður minn, GUÐMUNDUR PÉTURSSON, fyrrverandi símritari, Hringbraut 47, verður jarðsettur frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 7. marz klukkan 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Ingibjörg Jónasdóttir. t Hjartanlega þökkum við þá hluttekningu og einlaagan yinar- hug, sem okkur var sýndur við andlát og útför ÓSKARS B. ERLENDSSONAR. lyfjafræðings. Laufey B. Jóhannesdóttir, Jóhannes Ö. Óskarsson, Ólöf Erla Kristinsdóttir, Jóhann E. Óskarsson, Lydia Edda Thejll, Óskar G. Óskarsson, Kolbrún Vafdimarsdóttir og barnabörn. t Inniiegar þakkir til allra, sem sýndu og útför föður okkar og tengdaföður, okkur samúð við andlát SIGURÐAR HEIÐDAL. Vilhjálmur Heiðdal, María Hjálmtýsdóttir, Ingibjörg Heiðdal, Baldur Sigurðsson, Margrét Heiðdal, Helga Sigurbjörnsdóttir, Gunnar Heiðdal, Haukur Þórhallsson, Anna Heiðdal, Eyjólfur Högnason. Kristjana Heiðdal, striK og nma eKKi viö. Hann lét ekki sjúkling bíða þjáðan til morguns eftir hjálp sinni, væri hann beðinn liknar um kvöld eða nótt, — ekki heldur þótt hann þyrfti sjálfur að fara langa og erfiða leið. Hann var læknir af Guðs náð. Hann fór frá erfiðu læknishér- aði & Vestfjörðum í annað fullt eins erfitt hérað á Suðaustur- landi. Þar fékk hann sina elsku legu konu, Huldu Þóríiallsdótt- ur. Hún var bæði glæ&ileg kona og sambent lækninum í iikn og ástúð við aðra menn. Þeir sögðu fyrir Vestan, að Knútur læknir hefði eftir að hann fékk sér trillubát siglt á öll sker i Djúpinu. — En heill komst hann af hverju skeri. Hanan hJó skemmtilega að þess- ari fyndni. Heill komst hann úr öllum Austurlandsferðum á vöðum hinna breytilegu fljóta. Eins kómst hann heill af j>ar .sem ýerður að skríða j hálku niilli brims og kietta, þar sem brim brestur í björgum. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð óg vinarhug við andlát og jarðarför, Rósu Árnadóttur, Framtíð, Vestmannaeyjum. Börn, tengdabörn, barna- börn og barnabarnabörn. Þarna var ekki á nýrri ís- lenzku „þéttbýliskjarni" og ekki heldur „lækinajmiðstöð", en menn ingarheimili og þjóðarkjarni. Knútur var organisti Skál holtskirkju. Á Laugarásárunum veiktist frú Hulda af þeim sjúkdómi, sem alli varanlegum heálsubresti, — og læknirinn veiktist einnig al- variega og varð að hverfa frá embætti og fluttu þau þá til Reykjavíkur. Þegar Knútur læknir hafði náð heilsu aftur, þá voru læknis vandræði í Flateyjarhéraði. Eng inn ungur maður tók það að sér. Knútur læknir mun hafa minnzt frá gamalli tíð úr strjál- býli ýmissa atvika,, þar sem læknis var þörf, hjálp og hugg- un kærkomin. Hann tók þá að sér Flateyjar- hérað, erfitt hérað í ferðalögum bæði á sjó og landi, ekki sízt fyrir mann á sjötugs aldri. Það lifnaði i svipinn yfir Flat-‘ ey, þegar þau settust þar að, þau voru þar í tvö ár, og hafa síðan búið í Reykjavík. Mér finnst þegar héraðslækn- ir, eins og Knútur Kristinsson var, kveður nú á þessari síðustu tíð, þá séu aldahvörf á Islandi. Þeim læknum hefur fækkað, sem fara út í strjálbýlishéruð landsins fólksins sjáifs og lækn inganna vegna, þrátt fyrir bætt skilyrði og betri samgöngur. Saga margra héraðslækna á Is- landi er mikil saga um líknar- starf og fóm eins manns fyrir marga. • ■ • • ■• Þegar læknirinn elskulegi, Knútur Kristinsson hefur nú kvatt, og gleymdar eru hans erf iðu ferðir um torsótt land i árá- túgi, munu þó enn hjá mörgum í minni geymd þau margháttuðu’ atvik, þegar hahn kom til þess að líkna, lækna og hug.ga. Það er mikiil harmur fyrir ejg inkonu og dóttur að missa slík- an ástvin, en mikil huggun sr gefin i þessum orðum Krists: „Sjúkur var ég, og þú vitjað ir mín. Gakk inn til fagnaðar herra þíns.“ Allir þeir, sem þekktu lækn- inn Knút Kristinsson, geyma minningu göfu.gs manns. Kveðja frá Mosfelli. Bósa B. Blöndals. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. Ö Farimagsgade 42 Köbenhavn Ö Allar útfararskreytingar Gróðurhúsínu, Sígtúni. sími 36770. Grensásvegi 50, sími 85560 DRCLEGH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.