Morgunblaðið - 05.03.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.03.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972 Vertíðin bezt fyrir vestan Jóhann Hafstein gerir grein fyrir landheigismálinu á Yarðariundinum. (Ljósm.: Ól. K. M.). Varðarfundur um landhelgismálið VESTFIRÐINGUM hefur vertíð in verið hagstæðust til þessa. — Vestfirzkum línubátum hefur gengið mjög vel og eru þeir afla hæstu komnir með um 400 Uist- ir. Víðast hvar á Vestfjörðum hefur nú borizt meiri afli á iand en á sama tíma í fyrra. Snæfeil- ingum hefur og gengið mjög vel og hafa t.d. i Ólafsvík borizt 2.940 lestir á land úr 515 sjóferð um á móti 1.532 lestum í fyrra úr 319 sjóferðum. Þá hafa Horn firðingar náð meiri afla nú en í fyrra og í mun færri sjóferð- um og til Vestmannaeyja hefur og borizt heidur meiri afli nú en í fyrra og það í mun færri sjó- ferðum. Frá landstöðvum sunn- anlands hefur sókn verið mjög erfið og t.d. í Grindavík voru 4.968 lestir komnar á land um mánaðamótin á móti 7.355 lest- um á sama tima í fyrra. Afli norðanlands og austan virðist svipaður og í fyrra og þó heldur minni, ef eitthvað er. Mbl. hafði samband við frétta- ritara sina og spurðist fyrir um sjósókn og aflabrögð á vertíðinni. Til Hornafjarðar hafa borizt 1200 Lestir úr 132 sjóferðum, en í janúar og febrúar i fyrra bár- ust 1114 lestir á land úr 237 róðr um. Aflinn i janúar nú varð að- eins 78 lestir í 28 sjóferðum. Það var línuaflinn, sem brást, en um miðjan febrúar skiptu bátarnir yfir á net og hafa aflað vel síð- an. -— Allir Stokkseyrarbátar, sjö Fyrsta offsetprentaða forsíðan. Alþýðu- blaðið offsetprentað ALÞÝÐUBLAÐIÐ kom í gær út í fyrsta sinn í nýjum búningi sem offsetprentað dagblað. Jafn fnamt var tiikynnt að ákveðið hefði verið að blaðið yrði aftur árdegisblað, en um nokkurra ára skeið hefur það verið gefið út sm síðdegisblað. í leiðara blaðsins, sem ber yfir Skriftina „Nýtt blað — betra blað er sagt frá því að þessi nýja prenttækni sé tekin í notkun. — Langt sé síðan aðstandendur blaðsins hafi farið að dreyma um nýja prenttækni, sem bætt gæti útlit blaðsins og aukið mögu leika þess til útbreiðslu og nú hafi sá draumur náð að rætaat með samstarfi fjögurra islenzkra dagblaða um kaup og rekstur á fullkominni cnffsetprentsmiðju. Segir að blaðið hafi í undir búningi tilraunir með ýmsar nýj ungar, sem muni koma fram í blaðinu, sumar á næstunni, en aðrar þegar reynsla hefur feng- izt á hina nýju prenttækni. talsins, eru byrjaðir á netum, en gæftir hafia verið lélegar. Afli hefur verið þetta frá þremur upp í sjö lestir á bát, en á land eru nú komnar samtals um 50 lestir. Áttundi báturinn er væntanlegur til Stokkseyrar bráð'Lega, en hann er smíðaður hjá Skipavík i Stykkishólmi. -— >«• — í febrúarlok voru 3414 lestir komnar á land í Vestmannaeyj- um, en á sama tíma í fyrra höfðu 3333 lestir borizt þar á land. Aflinn nú er fenginn í mun færri sjóferðum en voru í fyrra. Aflahæsti Eyjabáturinn er Hamraberg með um 270 lestir. -- ----- Um mánaðamótin voru komin á land i Grindavík 4968 lestir í 858 róðrum, en á sama tima í fyrra varð aflinn 7355 lestir í 1257 róðrum. í fyrra var aflinn mest ufsi, en nú er þorskur uppi staðan í aflanum. Aflahæstu bátar í Grindavík eru: Geirfugl með 347 lestir, Arn firðingur með 298 og Albert með 297 lestir. Frá Grindavik róa 53 bátar. -- »M» - Um mánaðamótin febrúar marz voru komnar á land i Kefla vík rúmar 5.205 lestir, sem feng ust í 849 sjóferðum. Aflahæsti báturinn er Lómur KE með 336 lestir í 29 sjóferðum. Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn 2.289 lestir í 460 sjóferðum. X febrúar lönduðu í Keflavík 72 bátar, þar af 46 heimabátar. Á- stæðan fyrir því, að mun meiri afli hefur borizt á land i Kefla- vik nú en i fyrra, er siú, að meiri veiðivon er nú á Faxaflóasvæð- inu og leggja nú allmargir Grindavíkurbátar upp í Kefla- vík. Hins vegar var þessu öfugt farið i fyrra og lögðu þá kefl- vískir bátar upp í Grindavík. Þá var veiðivonin sunnan við Reykjanes. — — Afli netabáta frá Akranesi hef ur verið að glæðast síðustu daga og í fyrradag komst hann upp i 16 lestir á bát, en meðaltaíið var 8—9 lestir. Togbátarnir Njörður Framhald á bls. 31. SL. þriðjudag efndi Landsmála- félagið Vörður til fundar um lanidhelgismálið, er tókist með SAMKVÆMT upplýsingum, sem Morgunblaðið aflaði sér í gær hjá utanríkisráðuneytinu var af staða íslands til tillögu, scm lá fyrir Allsherjarþinginu í desem- ber sl. um fordæmingu á Portú- gal sú, að við atkvæðagreiðslu í hinni svonefndu 4. nefnd hinn 3. desember sl. var fulltrúi íslands fjarverandi, en við atkvæða- ágætuim, en umiræðum stjórnaði formaður félagsins, Valgarð Briem. greiðslu á Allsherjarþinginu sjálfu hinn 10. des. sl. greiddi fulltrúi íslands atkvæði með tll lögunni. Eins og Morgunblaðið skýrði frá í gær, var á blaðamannafundi sl. fimmtudag dreift úrdætti úr skýrslu, sem sögð var samin af dr. Braga Jósepssyni, fulltrúa SFV á Allsherjarþinginu, en þar sagði svo um afgreiðslu þessa máls: „Um það bil tveimur vik um áður en portúgalska tillagan sá dagsins ljós tjáði ambassador H.K. íslenzku sendinefndinni, að utanríkisráðuneytið hefði á- hyggjur út af þvi að við gengj- um í berhögg við hagsmuni Portúgala. Ráðuneytið staðfesti, að rikisstjórnin hefði ákveðið á fundi, að ísland skyldi sitja hjá við atkvæðagneiðslu um þessa til lögu.“ Ef þessi frásögn dr. Braga Jós epssonar er rétt, virðist afstaða íslenzku ríkisstjórnarinnar hafa tekið breytingum frá því að á- kvörðun var tekin um hjásetu í 4. nefndinni og þar til ákvörðun var tekinn um stuðning við tillög urta á sjálfu Allsherjarþinginu. Væntanlega verður upplýst, hvað gerðist í málinu frá 3. des ember til 10. desember. Heimdallur SUS og Félag ungra framsóknarmanna efna til kappræðufundar annað kvöld, mánudag 6. marz, í Sigtúni og hefst hann kl. 20.30. Umræðu- efnið verður „Aðgerðir og stefna ríkisstjórnar Ólafs Jóhannesson- ar.“ Ræðumenn af háiifu Heimdal I - ar verða: Anders Hansen, kenn- Jóhanrn Hafstein, formaður Sjálfstæðiaflokksins, flutti fram söguræðu, en meginefni hermar birtiot í Morgunblaðin.u á mið- viikudag. Ennfreniur fluttu þeir inngangserindi Guðmundur Jör- undsson, útgim., og Ingvar Iiall- grímisson, fiskifræðingur. Aufk þess tóku til máls Jón Magnús- son, lögm., Markús Þorgeiirsison, sjóm., og skipherrarnir Garðar Pálsson og Guðmundur Kjænne- sted. Drengur slasast 8 ÁRA drengiur slasaðisit milkið í gær þegar hann varð fyrir sendi ferðabíl á Breiðholfcsvegi skammt austan við Heiði. Drengurinn var staddur í strætisvagnabiðiskýli, en hljóp sikyndilega út á götuna og lenti fyrir bílnum. Drengur- inn var í rannsókn á Slysadeild Borgarspdtalans þegar blaðið fór í prentun í gær, en hann var tal inn mi'kið slasaður. Vestmannaeyjar EYVERJAR, félag ungra sjáSf stæðisnianna í Vestmanneyjum, efna til fundar í samkomuhúsinu í dag: klukkan 16 um vinstri stjórnina, aðdraganda að stofnun hennar og horfur i stjórnmálun- um. Fundi þessum var aflýst 20. febrúar si. vegna samgönguerfið leika. Framsögumaður á fundin um verður Styrmir Gunnarsson. Fundurinn er öllum opinn. araskólanemi, Ellert B. Schraim, alþinigism'aður, og Jakob R. Móller, lögfræðmg'ur. Ræðumenm FUF verða þeir: Guðm'undur G. Þórarinsson, bongarráðsmaður, Tómas Karlsson, rits.tjóri, og Þorsifcein.n Geirsson, lögíræð i>n g ur. Fundanstjóhar verða Markús öm Antonsison, borgannáðismað - ur, og Alfreð Þo rstei nsson, borg- arráðtsmaður. Minnkandi kaupmáttur verkaf ólks Upplýsingastofnun landbún- aðarins leiðréttir eigin frétta- tilkynningu SL. fimmitudag, barat Morg- unblaðinu fréttatillkynining frá ,,Upplýsingaþj ónu«tu laindbún- aðairiinB". í fréttatiLkyniniimigu þesisari var því haldið fnam, að hinin 1. marz sl. hefði þurft færri mínútur fyrir verka- manm á 4. taxta Dagsbrúnar að vinma fyrir ákveðnu magni að landbúniaðarvörum en hinin 1. marz 1971 m. ö. o. að kaup- máttur lauma þessa Dags- brú narvenkamanirus hefði auk- izt gagnvart landbúnaðarvör- um frá því fyrir ein.u ári. Vegnia þrengsla var fréttatil- kynming þessi ekki birt í Morguniblaðinu S'l. föstudag en var ætluð til birtiimgar í gær, laugardag. Um kvöld- matarieytið á föstudag bar»t hiri'3 vegar leiðréttimg frá „Upplýsimgastofnun landbún- aðari«s“, þar sem blaðimiu er alveg snúið við. í leíðréttiriigu þesisari segir að hinn 1. irnarz 1971 hafi þurft 879,31 m'ímútu fyrir Dagsbrúnarverkamenm á 4. taxta að vimna fyrir ákveðmu magmi af búvöruim en himin 1. rmarz sl. hiaifi þurft 899,30 mínútur til þess að vinima fyrir þessu miagmi, m. ö. o. kaupmáttur þessa verkarmamna hafi mimnkað gagmvart landbúnaðarvöruim í tíð vimstri stjórmarinmar. Morgumblaðið miun fjalla nán- ar um þessa útreikn'imiga „Upplýsinigastofnumar lamd- búmaðarimB“ síðar en efcki Skaðar að geta þesa að Tím- inn birti sl. föstudag forystu- grein um verðhæfckanir á bú- vöruim, þar sem sörmu fullyrð- inguim var haldið fraim og í fyrri fráttatilkymnimigu „Upp- lýsingastof.n un.ar landbúnað- arimis" þ. e. að kaupmátturimm gagmvart landbúnaðairvörum hefði aulkizt en ekiki minnfcað. Nýlendustefna Portúgals: ísland studdi til- löguna 10. desember — en fulltrúi okkar fjar- verandi 3. desember Heimdallur og F.U.F.: Kappræðufundur um aðgerðir og stefnu ríkisstjórnarinnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.