Alþýðublaðið - 17.07.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.07.1958, Qupperneq 1
XXXIX. árg. L58. tbl. Fimmtudagur 17. júlí 1958 MiKlL SÍLDVEIÐ! FYRIR AUSTUR- LANDI. 35700 tunnur bárust MúhameSskir íbúar Beirut ekki sagðir á- nægðir, er ameríski herinn kom inn í borgina, en kristnir því glaðari. BEIRUT, miSvikudag. Ueiðtogi upþreisnarmanna í Beirut Sacd Salem, tilkynnti í dag, að hann hefftj gefið mönnum sín- um skinun um að hætta öllum bárdögum. Fyrr í dag fóku amerísku hersveitirnar aft fiytja sig inn í Beirut, eftir að yfir maður. svcitanna, James Uallöway aftmiráll, haffti átt tal við Ghamoun forseta. Sveitirnar voru þó beðnar um að stanza uokkru síftar og var það- gert. Beiðnin kom frá liðsfoingja í herfaringiaráfti Libanons. Wade, yfirmaður landgönguliðsins, skýrði frá bví, =>ð hann hefði skiiuin um að taka hafnarhverfið í sínar hendur. Þær héldu bó síðar um daginn í bogina. Tilkynning Salems var sei.d út 12 tímum eftir. landgöngu ■Bandaríkjamanna og segja stjórnar-.oiiar í Beirut að stöðv un átakanna sé sigur fyrir st.efnu st|órnar Chamc-uns for- seta. Sömu aðilar eru þeirrar skoðor ar, að stjórnarandstaðaii sé nú reiðubú.n tif að finna póii tíska iausn á deilunni og' fjar- lægja þannig orsökina ti! fhlut unar Bandarikjarnar-i'.a. -í T.úmaskus hélt blaðið Alvai Alaam því fram í dag, að yfir- maður líbanska hersins hefði hvatt ameríska herinn til að draga sig til baka innan sóiar- .hrings. Á fo:1 nginn að ha’fa sett fram hvatningu sína oftir viðræður við helztu yfirmenn iibanska hersins. MISJAFNAR MÓTTÖKUR. Fréttaritari Reuters í Beirut segir að múhammeðskir íbúar Beirut hafi tekift ameríska hern um með lítilli ánægju, er hann gekk inn í borgina, hins vegar hefðu hinir kristnu íbúar fekið hermönnunum með -glefti. FORSÆTISRÁÐHERRA ÞAKKAR. Sami Solh, forsætisráðherra Líbanons hefur þakkað Banda- 1 ríkjamönnum í útvarpsræðu Framhald á 2. síðu. S Þar á rneðal voru báðir ráðherrar þeirra. S ^ ÞJOÐVILJINN hefur und þveg.ð þann heiður af sín- S anfarið stöðugt verið að gefa um mönnum. Má auk þess S í skyn, að kommúnistar sóu bæta því viffi, aft Lúftvík. seni S andvígir síðustu ráðstöfun- viðskip tan: á i ai áftivevra og i um ríkisstjórnarimiar í efna- Hannibai, sem verðgæziu- ^ liagsmálum. Birtir blaöið málaiáðheria hafa haft fram íi stöðugt fréttir undir fýrir- kvæmd þessara mála að S sögninni: „Fráhvarfiö frá miklu leyti meft höndum. S stöðvunarstefnunni“. S 7 AF 8 ÞINGMÖNNUM EINS OG MEÐ AFSTÖÐ- $ KOMMÚNISTA SAM- UNA TIL ÍIERSINS. Íí ÞYKKTU. Það er eins í þessu máli • í því sambandi er rétt að eins og v.nrnarmálunum. — ^ taka það fram, að kommúnist Það mun eiga að vera „takt- ,• ar samþykktu sjálfir þetta ik“ lijá komúnistum að láta ^ fráhvarf frá stöðvunarstefn- Þjóðviljann liamast gegn ^ unni, sem þeir stöðugt eru þeim ráðstöfunum, er ráð- ^ að taia um. 7 af 8 þingmönn- herrar kommúnista keppast S «ni kommúnista samþvkktu við að samiþykkja í ríkis- S lögin um Útflutningssjóð, — stjórn og á Alþingi- Þannig S Aðeins einn af þingfnönnum var það með herinn. Ráð- S kommúnista var á móti, þ. herrar kommúnista og þing- ^ e. Einar Olgeirsson. Meðai menn raunar líka samþykktu i þeirra er gveiddu atkvæði — að varnarliðið yrði hcr á- ) með lögunum (á miáli Þjóð- fram en Þjóðviljinn var lát- ^ vil.jans „fráhvarfinu frá jnn liamast gegn hernum. — ( stöðvunarstefnunni") voru Með því móti hyggjast komm ( því báðir ráðherrar Alþýðu- únistar sefá hina óánægðu í ( bandalagsins þeir Lúðvik Jó- flokki sínum. En allúr al- S sepsson og Hannibal Vaidi- menningur sér i gegniun S marsson. Þjóðviljinn getur þessa tvíliyggju kommún- S j»\ií ekki með neinu móti ista. S s i S i s S I s ! N 1 V S j s : s s ; S i s ■ s s1 \ ■S s s s s s s s s s \ \ \ s \ s s s s s s s s s s s s s s Sobolev segir Bandaríkin bera ina a Lodge ber saman hlýðni USA og Rússa við ákvarðanir Sameinuðu þjóðanna NEW YORK, miðvikudag. — Hammarskjöld, framkvæmda stjórí SÞ sagði í útvarpi SÞ í dag, að eftirlitsmönnum sam- takanna hefði nú tekizt að koma upp eftirliti meðfram öllum landamærum Libanons og Sýrlands. Á þessari yfirlýsingu hóf ust umræður öryggisráðsins um Líbanonsmálið á ný í dag. „Eftirlitsmennirnir luku við að koma sér fyrir á þriðjudag, sama dag, sem Ameríkumenn gengu á land. Að þetta tvennt skyldi gerast sama dag, var tilviljun,“ sagði Hammarskjöld. Hann kvað þetta hafa tekizt vegna tilrauna, sem eftirlits- mennirnir hefðu hafið fyrir nokkru. Kvað hann það vera skoðun sína, að með þeim skil- yrðum, sem eftirlitsmennirnir nú hefðu ,gætu þeir fulikom- lega rækt starf sitt, þ. e. a- s. að hindra smygl á vopnum og' mönnum inn í Líbanon. „Ég vona, að engin síðari þróun mála muni leiða til þess, a.ð eft-1 irlitsmennirnir — sem hvorki fyrr né í framtíðnni eru eina ráð SÞ í Líbanon, — geti hald- ! ið lykil-stöðu sinni“, sagði Hammarskjöld. ALÞJÓÐLEGT LÖGREGLU- LIÐ. Ameríski fulltrúinn, Henry Cabot Lodge, lagði því næst fram tillögu um, að eftirlits- mönnunum verði fjölgað svo, að þeir verði alþjóðlegt lögreglu lið, er raunveruiega geti hindr- að íhlutun utan frá. „Land- ganga ameríska liðsins er ráð- stöfun, sem stvður aðgerðir Sameinuðu þjóðanna“, sagði hann, „eftirlitsmennirnir geta ver;ð öruggir um, að ameríska ' liðið mun á allan hátt. vinna með þeim og hafa hersveitirn- ar þegar fengið skipur. um að taka upp samband við eftir- litsmennina.“ Lodge kvað Bandaríkln alls ekki vanmeta erfiðleika þá, cr eftirlitsmennirnir yrðu ao yf- irstíga og mundu þau gera allt, sero í þerra valdi stæði, til að aðstoða þá. Kvað hann fram kvæmdastjórn SÞ hafa bezt tök á því, ásamt stjórn Lfbanons, Framhald á 8. síðu þar á land í gær. MIKIL síldveiftj var í 'gset fyrir Austurlandi og veiddust þar um 35.7<M> máj og tunn.ur. Brætt var þar í öllum verk- smiðjum og sattaft á öliuni sölt unarýtöftvumj. Alinr síldveifti- flotinn er nú aft veiftunv allt frá Langanesi austur aft Skrúft. Eklq er hægt aft anna allri vei-ft inni á Austfýörftum og er mik- 8 af henn; landaft í Raufar- höfn. Fregn til Atþýftublaðsins. Seyðisfirfti í gær. FYRSTA síldin barst á land hér í gær. Megnift af henni fór í hræðslu en um 6—800 tunmir voru saltaftar hér í gæv og í dag. Síldin hefur mest verift veidd hér í fjarðarminninu. — Mikil vandræftí eru að taka á móti svo miklu aíldarmagni á stuttum tíma*, því þróarpláss er mjö-g lítið. Einnig vantar fólk í söltunina. í gær lönduðu þessu- bátar hér. Tölurnar eru mal og tunn ur. Merkur 160. Kári VE 65. Bergur 400. F'iskaskagi 230. Helga 300. Snæfugl 300. Súlan 160 Álftanes 50. Sigurfari 500. Sidon 350. í dag lönduðu þessir báfar: Sigrún 432. Ágúst Sigurðsson 224. Sigurfari 224. Sidon 50. Húni 50. Jökull 500. Stefán Þór 500. Álftanes 350. Fjalar 450. Bjarn; 100. Snæfugl 100. Æðstu menn Tyrklands, Pakisfan og hvetja Hussein Jórdaníukonung rans biðja Bandaríkjamenn um hernaðaraðstoð LONDQN, DAMASKUS ov ANKARA, miövikudag. Bag- dad-útvarpið tilkynnti í dag, að nú ríkti alg'jör ró í Irak. Ekki hafa borizt fréttir af bardögum í landinu og orðrómur um, aö írakskar hersveitir, hollar konunginum, séu á leið til Bágdad hafa ekki verið staftfestar. Aðilar, sem nærri standa forseía Tyrklands, segja, að æðstu menn Tyrklands, Pakistan og írans hafi hvatt Hussein konung í Jórdaníu til að biðja Ameríku- menrt um hernaðaraftstoð til að verja sjálfstæði Jórdaníu. Áskorun bessi var gerft á fundi, sem lauk í Ankara í dag', en hann sátu shahinn í fran og forsetar Tyrklands og Pakistan. f Líbanon hefur enn ekki verið Góðar heimildir segja, að shahinn og forsetarnir haf; lát- ið í ljós ánægju með landgiöngu amerískra hermanna í Líbanon og þeir hafi við umræðurnar síð ustu daga verið mjög hliðhoilir amerískri jhlutun. „FORSETINN“ KOMINN HEIM. Landg'anga Bandaríkjamanna nefnd á nafn í Bagdad-útvarp- inu, sem annars skýrði frá því í dag, að forseti hins nýja 3ja manna æðsta ráðs, Naj’s Kubri, hershöfðingi, hefði fyrr í dag komið til Bagdad frá Saudi-Ara bíu til að taka við stöðu sinni. Hann hefur verið sendiíherra Ir- aks í Sauði-Arabíu. Hinn nýi Framhald á 2. síða. aðarsluðnlng! Jerúsalem, mið'vikudag. BEN GURION, forsætisráð- herra ísraels, hefur beftið vest- urveldin um heniaðarlegan ' stuðning, þ. e. a. s. nýtízku vopn, segja góðar heimildir í Jerúsalem í dag. Mun beiðnin haf® verið sett fram í utanríkis ir/vlanefnd ísraelska þingsins. Stjórnaraðilar skýra frá því, að mikiar varúðari'áðstafaair hafi veirið tgerðar á landamæþum Jórdaníu og Israels, þar eð menn ótiost Nasser-vinsamlega byltingu þar. Góðar heimildir segja, að vesturveidin hafi leitað fyrir sér hjá Israelsstjórn, hvort hún mundi huía nokkuð á móti liðs flutn ngum um ísraieskt land til Jói’daníu. Segja góðar heim- ildir að málið sé til umræðu, bæði hjá ríkisstjórninni og utan ríkismálanefndinni. Ráðuneyt- isfundi var frestað.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.