Alþýðublaðið - 17.07.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. júlí 1958
1
Alþýöubloöiö
Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusfmi: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhusið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10.
^ — ‘ ■ '■ "
Farmennirnir og Dmgshrún
ÞJÓÐVILJINN heldur áfram að áfellast Alþýðublaðið
fyrir stuðning þess við farmennina í nýafstöðnu verkfalli.
Sú v.ðleitni hans er þó óvenjuleg eftir að verkfallinu er
lokið, því að þá reynir Þjóðviljinn jafnan að gera gælur við
stéttarsamtökin, þó að hann hafi mundað kútann í deilunni.
En kommúnistablaðinu er svona mikið í nöp við stjórn
Sjómannafélags Reykjavíkur, að það hefur enn ekkj náð
Valdi á sér til að látast. Hyggst Þjóðviljinn sanna, að far-
menn hafi. ekkj orðið fyrir kjaraskerðingu umfram aðra
launþega eins og iðulega hefur verið fram tekið hér í blað-
inu. Það eit.t er svaravert í rnálflutningj hans — farmenn-
irnir sjá um hit.t við þóknanlegt tæliifæri. Alþýðublaðið
leyfir sér í þessu sambandi að vitna í umsögn sérfróðs
manns, Jónasar Haralz, en hann rannsakaðj þetta atriði
©g komst að svofelldri niðurstöðu: „Leiðir þessi athugun
tvimælalaust í ljós, að kjör háseta og kyndara á farskipum
hafa rýrnað verulega umfram kjör annarra la.unþega“. —
Þjóðviljinn ætti því að vita betur en, hann vill. vera láta,
þó að honum sé óljúft að trúa Alþýðublaðinu. En sem sagt:
Hann ber höfðinu vlð steininn. Verði h,onum að góðu!
Annað atriði ber svo á góma í þessu sambandi. Þjóð-
viljinn spyr um afstöðu Alþýðublaðsins til Dagsbrúnar-
manna, ef þeir krefjist bættra kjara. Þeirri spurningu
er sannarlega auðsvarað. Alþýðublaðið mun styðja sér-
hvert verkalýðsfélag. sem fer fram á kjarabætur með
þeim rökum, sem Ðagsbrúnarmenn hafa vafalauist á
hendi. Auðvitað nær engri átt að gleyma lægst launuðu
mönnunum á sama tíma og aðrir fá kaupleiðréttingu eða
kjarabætur. Og Aíþýðublaðið spyr ekki um, hverjir
skipi stjórn hlutaðeigandi verkalýðisfélaga. Það innir að-
eins eftir málstaðnum. Dagsbrúnarmenn þurfa ekki að
óttast, að Alþýðublaðið komi fram gagnvart þeim eins
o,g Þjóð\fdjinn gagnvart fammönnunuim í nýa^stöðnu
verkfalli þeirra og eftir að því hefur verið til lylcta
ráðið. Kommúnistablaðið lætur væntanlega heyra frá
sér, ef því finnst spurningunni ekki nægilega skýrt svar-
að.
Morgunblaðið segir í gær, að nú ætli kommúnistar að
hrinda Dagisbrúnarmönnum út ií póþtlLskt vjerkfall. Sú
afstaða er hneykslanleg af hálfu Morgunblaðsins. Því væri
sæmst að athuga, hvaða breytingar hafa orðið á kjörum
Dagsbrúnarmanna frá síðustu samningum og bregðast við
hugsanlegum kröfum þeirra í samræmi við þá niðurstöðu.
Alþýðublaðið hefur ekki hvatt til verkfalla Og vinnu-
deiina undanfarið eins og Morgun'blaðið, þó að það horf-
ist í augu við staðreyndir Og breyti samkvæmt því. En það
gerir sér ljóst, að Dagsforúnarmenn eru flestum öðrum þjóð-
félagsaðilum betur að kjarabótum komnir. Alþýðublaðið
rnælist til réttlætis fyrir þeirra hönd og mun taka málefna-
lega afstöðu í væntanlegri vinnudeilu þeirra. Það hefur
sem sagt ekki sama sið og Þjóðviljinn og Morgunblaðið.
Hitt er hverju orði sannara, að verkföll eru allt of tíð
á íslandi. Það vandamál þarf að leysa. En slíku verður
aldrei við komið ef fara á að ráðum Þjóðviljans og Morgun-
blaðsins. Verkalýðshreyfingunni ber að finna grundvöll
,fyrir víðtæku samstarfi í kjaramálum, og það gerir hún
foezt með því að efla Alþýðusamjband íslands inn á við
og út á við. En þá þarf að víkja ævintýramönnunum til
hliðar.
SÍHAVARZLA.
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir stúlku til síma-
vörzlu. Enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð með
mynd, merkt: Sími, leggist inn á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir mántidagskvöld.
Alþýðublaðið
, »
( Utan úr heimi )
MEIRIHLUTASTJÓRN H.
C. Hansen í. Danmörku hefur
nú setið rúmlega ár að völdum
og árangurinn er framar öllum
vonum að því er Social Demo-
kraten, blað. danskra jafnaðar-
mann, segir. En meirihluta-
stjórn H. C. Hansen er skipuð
þingmönnum úr radikala
flokknum. og Réttarsamband-
inu auk jafnaðarmanna.
Sjaldan hefur ný ríkisstjórn
orðið fyrir me.iri árásum en
þegar stjórn H. C. Hansens
var mynduð fyrir ári síðan. Og
þegar stefnuskrá stjórnarinnar
sá dagsins lj.ós, varð stórskota-
hríð stjórnarandstöðunnar ofsa
fengnari en nokkru sinr,; fyrr.
í dav ber enginn brigður á
það, að ríkisstjórnin hafi unn-
íð stórvirki. Hún hefur niarkað
heildarstefnu og fylgt henni út
í æsar þjóðínni til heilla. Ein-
örð stefna er einn meginkostur
meir ihlutast j órnar.
Það má telja stjórnarflokkun
um í Danmörku til eildis, að
samvinna þeirra- innbyrðis hef
ur verulega batnað á árinu.
Það kemur ef til vill ekki nein-
um á óvart þó þeir gætu staðið
saman um stefnuskrá, sem
H. C Hansen
mörkuð var fyrirfram. Em á
þessu fyrsta stjórnarári haf»
komið upp ný vandamál, sem
voru leyst samvinnunni a'5
skaðlausu.
I algerri andstæðu við stjém
arflokkana er varla unnt acS
segja, að stjórnarandstaðan.
stand; með pálma í höndunum
að loknu þessu fyrsta ári. Hún
getur ekki kvartað um skcrt á
samvinnuvilja af hálfu stjórn-
arflokkanna. Og þegar hún
sam’t sem áður hefur haft svo
hverfandi lítil áhrif á þá
stefnu, sem rekín hefur ver.ð,
þá er það einvörðungu að
kenna hinni neikvæðu afstöðu,
sem einkennt hefur stjórnar-
andstöouna.
Stjórnarflokkanna bíða ný
vandamál og stöðugt ný ve.rk-
efni, sem stjórnin á hverjum.
tíma verður að leysa af hönd-
um. V:ð vonum þjóðarinnar
vegna, að næstu stiórnarár
meirihlutastjórnarinnar muni
verða jafn árangursrík og hi5
fyrsta, skrifar Social-Demo-
kraten.
( Lénd og leióir )
MARGIR fagi-ir staðir eru í
Himalaja bæði þar sem auð-
velt er að komast og eins
þar sem illt er yfirferðár
tllegar naumast engum fært
nema fug(Iinum fljúgandi.
Sumir staðir eru þarna vel
kannaðir, aðrir lítið eða ekki.
Á BAK VIÐ NANDA DEVI
Eitt kunnasta og frægasta
fjall í sunnanverðum Hima-
laja er Nanda Devi. Það er
heilagt fjall meðal Hindúa,
enda þýðir „devi“ gyðja eða
skínandi björt, guðleg kven-
vera. Það er eitt af hæstu
fjöllunum í Himalaja, sem hef
ur verið klifið, og gerði það
brezki fjallagarpurinn Til-
man. En á bak við fjail þetta
er kvos, sem kölluð hefur ver-
ið Nanda Devi kvosin af skorti
á öðru nafni. Er þangað erfitt
að komast, en tveir fræknir
fjallagarpar, Eric Shipton, sá
sem frægur er úr Everestferð
um, og Tilman, sá sem áðan
var nefndur.
HELGXDÓMUR
FJALLGYÐJUNNAR
Það ætlaði ekki að ganga
vel að komast inn í kvos.ina.
Urðu þeir félagar að fara yf-
ir ýmsar torfærur, unz þeir
hátt uppi í fjöll.unum komust
fram á gljúfurþrúnir óskap-
legar. Beljaði fljótið Rishi
Ganga þar undir, 2500 met.r-
um fyrir neðan fset.ur þeirra.
Þaðan freistuðu þeir að kom
ast inn eftir gljúfrinu inn í
kvosina* og það heppnaðisr
þeim líka eftir mikla fyrir-
höfn. Voru þeir þá komnir
inn í helgidóm fjallgyðjunn-
g -i -i i > i C i ,
FAGURT UMHVERFI
Menn kynnu að halda, að í
fjallakrika í 4000 metra hæð
yfir sjó á bak við sjáifa fja!l-
drottninguna Nanda Dsvi
geti varla verið annað að
finna en jökulurðir og klung-
ur. En Shipton lýsir umhverf
inu svo, að þarna séu bióm-
um skrýddar grænar grundir,
fagrar tjarnir, og hjarðir
fjallasauða og geita voru á
v o s i n
beit. Umhverfis kvosina rísa
snarbrattir fjallatindar og
hvergi skarð í gegnum hamra
veggina nema þar sem áin
fellur fram eftir gljúfrinh.
Mest ber á Nanda Devi og er
norðurveggur hennar fevbna
brattur. Eru litbrigði dags-
birtunnar í fjallinu hin furðu
legustu.
S. H.
Fyrirtæki £ Reykjavík óskar a5 ráða stúlku, sem
gegnt gæti störfum einkarítara.
Fyrsía flokks vélritunarkunnátta nauðsynleg. —
Gott kaup. Tilboð ásamt mynd sendist afgreíðshi
blaðsins fyrir mánudagskvölcl merkt: Einkaritari.
ursföin Sæfúni 4
Selium allar teguodir
af smurolíu.
Fljót og góó afgrelósía.
Síms 16-2-27.
.. u. *
J- J J * l