Alþýðublaðið - 17.07.1958, Side 2
Fimmtudagur 17. júlí 1958
Fimmtudagur
17. júlí
~ 198 .dagur ársins. Alcxius.
SlysavarSstola iteykjaviRur i
Heilsuverndarstöðinni er opin
■elian sólarhringínn.
rjir LR (fyrir vitjanir
xstað frá kl. 18—8. >
Næturvarzla vikuna 13. til 19.
júlí er í Reykjavíkurapóteki,
*ími 11760. ------- Lyfjabúð-
±n Iðunn, Reykjavíkur apótek,
íLaugavegs apötek og Ingólfs
«pötek fylgja öll lokunartíma
cöliibúðá. Garðs apótek og Holts
«pótek, Apótek Austurbæjar og
Vesturbæjar apótek eru opin til
'M. 7 daglega nema á laugardög-
■éim til kl. 4. Holts apótek og
-Garðs apótek eru ópin á sunnu
•dfögum milli kl. 1 og 4.
HafnarfjarSar apótek er opið
illa virka daga'kl. 9—21. Laug-
áirdaga kl. 9—16 og 19—21.
Slelgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturiæknir er Ólafúr Ein-
isrsson.
Kópavogs apótek, Álfhólsvegi
*$, er opið daglega kl. 9—20,
Tiieraa laugardaga kl. 9—16 og
liielgidaga kl. 13-16. Sími ‘,31Q0.
Orð uglunnar.
Við vorum á undan , , . ÞaS er
langt síðan danska krónan var
afskráð á íslandi.
Hvað kostar undir bréfin?
'lnhanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00
Xnnanlands og til
"útlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25
Flugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50
surlanda, N. V. 40 - - 6.10
<og Mið-Evrópu.
Flugbréf til 2Ögr. kr. 4.00
■S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10
Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30
Strativarius, Amatí og aðrir frægir ítalskir fiðlusmiðír, mundu
seiHiiléga hafa hrisst höfuðið, ef þeir hefðu séð fiðluna hér á
myndinni. Hún er smíðuð af Þjóðverja, R. Mendler að nafni.
og þykir tónlistarmönnum uppátæki hans í djarfara lagi.
utan Evrópu. 10 - - 4.35
15 - - 5.40
20 - - 6.45
Ath. Peninga rná ekki senda í
almennum bréfum.
Söfn
Landsbókasafnið er opið alli
virka daga frá kl. 10—12, 13—-19
og 20—22, itima laygárdaga frá
kl. 10—12 og 13—19.
Þjóðmmjasaxnlð er opið á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum kl. 13—15, og á
sunnudögum kl. 13—16.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 13.30—15.30.
Tæknibókasafn I.M.S.Í. í Iðn-
skólanum er opið frá kl. 13—18
alla virka daga nema laugar-
daga.
Árbæjarsafn er opið daglega
kl. 14—18 nema mánudaga.
í kvöld verður
lesin upp smá-
saga eftir Krist
ján Bender rit-.
höfund. Sagan
nefnist ,,Laun
heimsins" og
verður lesin af
Valdimari Lár
ussynj leikara.
Dagskráln í dag:
12.50—-14.00 „Á frívaktinni11, —
sjómannaþáttur (Guðrún Er-
lendsdóttir)..
ið.30 Tónleikar: Harmonikulög
(plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Hamskipti og anda
hræringar (Jón Hnefill Aðal-
steinsson fil. kand.).
20.50 Tónleikar (plötur).
21.15 Upplestur: Andrés Björns-
son les kvæði eftir Helga Val-
týsson.
21.25 Tónleikar (plötur).
21.45 Upplestur: „Laun heims-
ins“, smásaga eftir Kristján
Bender (Valdimar Lárusson
leikari).
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð'-
ur“ eftir John Dickson Carr,
9. (Sveinn Skorri Höskulds-
son).
2.2.30 Tónleikar af léttara tagi
(plötur).
20.30 Ferðasaga: Frá Mælisfells-
hnjúk til Snæfellsjökuls —
(Jóhannes Örn Jónsson bóndi
á Steðja).
21.00 íslenzk tónlist (plötur):
Tónverk eítir Victor Urbane-
ic (Sin.fóníuhljómsveit ísiands
— höfundurinn o. fl. flytja),
21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell“
etfir Peter Freuchen, 15. —
-(-Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur).
22.00 Fréttir, íþróttaspjall.
22.15 Garðyrkjuþáttur: Um
stofubló-m (Edwald B. Malm-
quist heimsækir garðyrkju-
stöð Pauls Michelsens í Hvera
gergij.
22.30 Sinfónískir tónleikar frá
tónlistarhátíðinni í Björgvin
1958 (flutt af segulbandi).
Flugferöir
Fiugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fer
til Oslo, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 08.00 í dag. —
Væntanlegur áftur til Reykja-
víkur kl. 23.45 í kvöld. Flug-
vélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.00 í fyrra-
málið. -— Innanlandsflug: í dag
er Sætlað að fijúga til Akureyr-
'ar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð
ar, Kópaskers, Patreksfjarðar,
Sauðárkróks og Ve,stmannaeyja
(2 :ferðir). — Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Egilsstaga, Fagurhóls
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju
bæjarklausturs, Vestmannaeyja
(2 ferðir) og Þingeyrar.
Loftléiðir h.f.:
Saga er væntanleg kl. 08.15
frá New York. Fer kl. 09.45 til
Oslo, Kaupmannahafnar og Ham
borgar. Hekla er væntanleg kl.
19.00 frá Stafangri og Oslo. Fer
kl. 20.30 .til New York.
Skipafréttir
Skipaútgerö ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík á
laugardag til Norðurlanda. Esja
er á Vestfjörðum á norðurleið.
Herðubreið er á Austfjörðum á
noröurleið. Skjaldbreið er á
Húnaflóahöfnum á leið til Ak-
ureyrar. Þyrill er á leið frá Vest
mannaeyjum til Fredrikstad. —
Skaftfellingur fer frá Reykiavík
í dag til Vestmannaeyja.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss fer frá Akranesi í
dag 16.7. til Keflavíkur, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar og þaðan til Malmö og
Leningrad. Fjallfoss fór frá Hull
16.7. tíl Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá New York 9.7. væntan-
legur til Reykjavíkur í fyrra-
málið 17.7. Gullfoss fór frá Rvk
(Frh. af 1. síðu.)
fyrir hve fljótt þe;r brugðu við
beiðni stjórnarinnar um hjálp.
MURPHY TIL BEIRUT.
Œtobert Murphy, vara-utan-
ríkisráðherra USA, fer í kvöld
til Beirut, segja op-
inberar heimildir 1 Washington
í dag. Murphy kvaðst fara ferð
ina samkvæmt skipun Dulles.
McElroy, landvarnarráðherra,
sagði í dag, ’að herir Bandaríkj
anna væru viðbúnir hverju sem
er. Hann kvað her, flugher og
flota vera reiðubúna og geta
tekið til starfa ,ef aðstæður
krefðust þess. Hann kvaðst
mundu ræða við Eisenhower
forseta í kvöld.
Frá Indiandi er tilkynnt, að
þrír liðsforingjar, sem Indvérj-
ar ætluðu að senda í éftirlitslið
SÞ í Libanon, hefðu verið kvrr
settir ,en Svíar senda hinsve-g
ar tvo, þrátt fýrir ástandið.
AMERÍKUMENN HVATTIR
TIL BROTTFARAK.
Ameríska send’'ráðið í Beir-
ut tilkynnti í dag, að það
hvetti enn bandariska borgara
til að fara burt úr iandinu, þó
ekki sé u.m neina skipnn að
ræða um brottflutning. 80 /af
150 fjölskylrium eru þegax farn
ar til Bandarikjanna.
Nýjar deildir amerískra land
göngusvei*a gengu í dag um
borð í flugvé'askip í Noríxuk
í Virginíu. Verða þæx settar
| á land í Austurlcndum nær,
var uplýst í aösisiöðvum ame-
I ríska Atlantf.hafsf'otans. Þá
hefur amerískt fótgönguhð ver
ið flutt frá Ves'ur-Þýri.a andi
til Napoli í dag.
ALLT ROLEGT í HER- 1
STÖÐ BRETA. 1
í frétt frá brezku flugstöð-
inni Habariya, 80 km: fyrir
vestan Bagdad, segir, að allt sá
í lagi hjá þeim 2000 Breturn,
sem þar hafj aðsetur og ekkí
væri barizt um stöðina,
Tveir Ameríkumenn, semi
voru í amerískri íaiiþegaflugvél,
er stöðvuð var í tíu tíma á flug
velþ í írak, skýrðu frá því í
New Ýó'fk í dag, að evrópskir
starfsmenn við rafstöðvar Bas-
rasvæðisms hefðu vcrið látnir
víkja frá störfum, en í þelrra
stað verð scltir úhgir, va.búnir
hermenn. Mörgum vélbvsáum
hefði verið komið fyrir Við
stöðvarnar, sógðu Ameríku-
mennnnir.
Framhalá af 1. BíSn.
forsætisráðherra, Abdel Karim
Kasbem herforingi, og aðrir
meðlimir stjórnarinnar auk hátt
settra herforingja tóku á móti
honum á flugvellinum.
14.7. til Kaupmannahafnar. —
Lagarfoss fer frá Álaborg 26.7.
til Hamborgar. Reykjafoss fór
frá Keflavík 15.7. til Vestmanna
eyja. Tröllafoss fer frá Reykja-
vík kl. 24.00 í kvöld 16.7. til
New York. Tungufoss fór frá
Hamborg 15.7. til Reykjavíkur.
Skip-uleiM S.Í.S.:
Hvassafell fór frá Reykjavík
14. þ ,m, áleiðis til Leningrad.
Arnarfell er á Akureyri. Jökul-
fell lestar á Breiðafjarðarhöfn-
um. Dísarfell átti að fara frá
Reykjavík í gær til Norður- og
Austurlandshafna. Litlafell los-
ar á Norðurlandshöfnum. Helga-
fell fór frá Húsavík í gær áleið-
is til Leningrad. Hamrafell fór
'frá Reykjavík 14. þ. m. áleiðis
til Batum.
Úr vasabók
Framhald af 5. síðu.
austan. Þegar ég snori frá
gröf skáldsins í kornum I
fornu kirkjunni, streymdi'
fjöldi fólks inn um lágar dyrrn
ar, os prestarnir mokuðu
skildingunum í smápoka, en
aðganguj- er seldur að kirkj-
unni, henni til viðhalds og
fegrunar. ?
Shakespeareleikhúsið x
Stratford er mikil og fögur
bygging. Það stendur á ár-
bakkanum og að því liggjal
fallegir garðar. Geysistón
myndastytta af s'káldinu1
stendur við brúna á fljótinu,
og umhverfis hana eru fjórar
smærri styttur af frægum,
persónum úr leikritum hans.
Fimm Shakespeareleikrit eru
nú sýnd í leikhúsinu, en leik-
húsárið er frá 8. apríl tij 28.
nóvember. í kvöld á að sýna
Hamlet.
íStratford on Avon er í eimi'
fegursta sveitahéraði Eng-
lands, nálægt miðbiki lands-
ins sunnan til, um 150 km
leið frá London. Varia trúi
ég því ,að nokkur gestur farí
þaðan óánægður með sína
för, svo auðugur er bærinn af
merkum minjum, tiginííj ró
og yndislegri fegurð.
.12..8.- -'58.
Vöggur.
Félagslíf
Ferðafélag íslands fer fjórar
eins og hálfs dags ferðir um
næstu helgi. í Þórsmörk, í
Landmannalaugar, til Kerl-
ingarfjalla og í Þórisdal. Lagt
af stað kl. 2 á laugardag frá
Austurvelli. Farmiðar seldir
í skrifstofu félagsins, Tún-
götu 5.
FILIPPUS
OG GAMLI
TURNINN
Dagskráin á morran:
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
. 19.30 Tónleikar: Létt lög (plöt-
ur).
20.00 Fréttir.
Her Svarta riddaran undirbjó
árás sína á kastaiann. Hertog-
jnn starðí á viðbúnaS þeirra of-
an úr einum turninum og var
uggandi um hag sinn og lands
síns. En vesalings Filippus sat í
fangelsinu og be(ið eftþ: að
fangavörðurinn kæmi og færði
honum vatn og brauð. Þá ætl-
aði hann að nota tækifærið og
strjúka úr fangelsinu.
________________Afei