Alþýðublaðið - 17.07.1958, Qupperneq 4
4
AlþýSublaðið
Fimmtudagur 17. iúlí 1953
( ÍÞróltir y
Viihjálmur og Siiva keppa í kvöid
í kvöld kl 8.15 hefst á í-
þróttavellinum á Melunum
aukamól í frjálsum íþróttum á
'Vegum ÍR. Yegna Reykjavíkur
meistaramótsins, sem hefst á
laugardag, fékkst aðeins leyfi
'til aö keppa í kast- o2 stökk-
greinum, en keppm getur sarn't
oiðið mjög skemmtileg, því að,
um jafna menn er aS ræða í
þeim flestum.
m. Fjögur beztu þrístökksafrek
í heiminum í ár eru: Riacow-
ski, Rússl. 16,26 m, Kreer,
Rússland, 16,20 m, Scmidt, Pól
land, 16,20 m, Tjen, Rússland,
16,00 m. í fyrra keppti Vilhjálm
ur tvisvar við Kreer og Tjen
og sigraði í öll skiptin, en ennþá
hefur hann ekki fengið tæki-
færi til að reyna sig við Ris-
cowski og Scmidt.
Valbjörn keppir i stangarstökkj
í kvöld.
BA SILVA — VILII.)ÁLMLR
Aðalkeppni kvöldsms verður
að sjálfsögðu í þrístökki milli
Da Silva og Vilhjálms Einars-
sonar. Er vonandi ao veðurskil
yrðj Og aðstaða öll til keppni
verði þetri en á ÍR-mótinu á
dögunum. Má þá búast við að
kápparnir stökkvi allt að 16
HVAÐ GERIR VALBJÖRN
f KVÖLD?
Eins og kunugt er þá setti
' Yaibjörn glæsilegt íslandsmet í
1 stangarstökki út í Vrarsjá fyrir
1 nokkrum vikum. Hann er í
góðri æfingu nú og má búast
við góðum árangri í kvöld. I
hástökki getur orðið skemmti-
leg keppni, en í þeirri grein er
um mikla framför að ræða og
nýlega stökk Jón Pétursson 1,90
m.
HUSEBY — S-KÓLI É
KÚLUVARPI.
Skúlj Thorarensen er nú aft-
ur með efíir meiðslin, sem hann
hefur átt í undanfarið, en síð-
ast þegar hann og Huseby
kepptu, sigraði Huseby með 1
sm. mun. í kringlukastinu
keppa þremenningarnir Friðrik,
Hallgrírnur Oct Löve, en þeir
eru mjög svipaðir.
Mótsstjórnin hefur ákveðið,
að 10% af því, sem inn kemur
á mótinu, renni til Eyjóifs Jóns
sonar sundkappa, en hann ætlar
að reyna að synda yfir Erma-
sund í næsta mánuði.
Reykjavík - Hafnarfjöri 5ur
Frá og með deginum í dag verða fargjölc á sérleyfis-
ieiðinni Reykiavík — Hafnarfjörður sem hér segir:
%
Fargjöld fuSSorðinna;
Reykjavík — Kópavogur Kr. 3.00
Reykjavík — Hafnarfiörður Kr. 4,75
Kópavogur — Hafnarfjörður Kr, 2.00
Innanbæjargjald Kr. 1,50
Ý
Verð afslátfarkorta:
26 ferðir Reykjavík — Kópavogur Kr. 65,00
26 ferðir Reykiavík — Hafnarfi. Kr. 100,00
22 ferðir innanbæjar Kr. 25,00
Ý
Fargjöld foarna yngri en 12 ára:
Reykjavík — Kópavogur Kr. 1,50
Reykjavík — Hafnarfjörður Kr. 2.00
Innanbæj arg j ald Kr. 0.50
Ý-
Fargjöld á leiðinni Reykjavík — VÍFILS-
STAÐIR kr. 5,00 — og Reykjavík — VATNS-
ENDI kr. 6,00.
LANDLEIÐIR H.F.
(I tilefni af íimmíugsafmæli han
c*
SEINT í maímánuði varð Jón
Engilberts fimmtugur. Að
sumu leyti furðar mann á þvi,
að hann skuli vera orðinn
svona gamall, að öðru leyti
kann það að virðast ráðgáta,
að hann skuli ekki vera eidri.
Þegar þess er gætt, hversu
lengi hann hefur verið alþjóð
manna kunnur sem afburða
listamaður og litríkur persónu-
leiki, virðist fimmtugsaldurinn
lekki hár. Og þegar litið er yfir
afköstin, huganum rennt til
ýmissa æviskeiða (sem listfræð
ingar myndu kalla ,,períóður“),
þá er það beinlínis furða, að
maðurinn skuli ekki vera miklu
eldri. En skoði maður yngstu
verk hans, er það ljóst, að þau
eru ekki roskins manns verk.
Það er leins og þessi mótsögn
í sjálfum aldri mannsins birtist
líka í andlitinu. Hann er með
unglega ásjónu, og á bak við
gleraugun glittir í smitandi
unggæðislega kæti. En skeggið
er næstum hvítt.
Fróðir menn telja það skipta
einna mestu máli í allri list, er
sízt verður með orðum lýst og
skýrt. Er þá hlutverk listfræð-
inga næsta örðugt, því að í
þeirri stærðfræði verður jafnan
margt um óræðar tölur. En kom
ast má nokkuð nærri sannleik-
anum um list með nokkuð slit-
inni formúlu, þeirri að hún sé
átök milli andstæðna. Sé þessi
forsenda rétt, þá liggur nærri
að halda, að gráskeggur hafi
stundum þurft að takast ærið
óþyrmilega á við unglinginn
Jón Engilberts. Því að næst
hinu ljóðræna í list Jóns ber
þar að jafnaði mest á átökun-
um, andstæðunum, hinni ög-
uðu passjón.
Mér eru þessir eiginleikax
Jóns ákaflega minnisstæðir, af
því að ég hef átt þess kost að
fylgjast með honum frá fyrstu
byrjun. Þegar við Jón kynnt-
umst, fyrir 30 árum, var hann
á sömu leið og ég — ætlaði að
fara „menntaveginn“. En nátt-
úran reyndist sem betur fór
náminu ríkari, 0g það leíð ekki
á löngu áður en hann var ráð-
inn í að brjóta sína eigin
menntabraut. Sú leið reyndist
homan raunar hvorki ’eins bein
né auðrötuð og við vinir hans
hefðum að óreyndu trúað. Það
fór að þeim ólíkindum, að eín-
mitt hinir glæsilegu hæfileikar
hans reyndust honum í upphafi
nokkur fjötur um fót. Það hefði
orðið vandalítið fyrir hann að
ná fullkomnu valdi á öllum hin
um tæknilegu vandamálum list
arinnar. Hann var gæddur ó-
venjulega skarprj sjón og ör-
uggum hagleik í handbragði.
Hann hefði fljótlega getað náð
fullu valdi yfir sjálfri mynd-
gerðinni og lifað síðan góðu lífi
á því að máa myndir af andlit-
um eða þekktum ,,mótífum“,
sem allir gátu skilið og metið,
og slíkur varningur hefði „runn
ið út“. En þetta var ekki hug-
mynd hans um list. Hans list
var nýsköpun, úmmyndun
ímyndunarinnar, barátta, pas-
sjón. Og slíku marki varð ekki
n’áð með snöggu áhlaupi. Til
þess þurfti heila ævi og meir en
meðalafköst.
Þegar við hittumst í Kaup-
mannahöfn fáeinum árum síð-
ar, var hann vart mönnum sinn
andi. Honum var þá þegar ijóst,
að hann varð að vinna meðan
dagur værí, og að hann ætti það
alls ekki víst, að hann yrði
nokkui’n tíma fimmtugur. Hag-
leiksmaðurinn, hinn efnilegi
byrjandi, var verða að lista-
manni. Og enn liðu árin. Hann
aflaði sér viðui’kenningar, fvrst
í litlum hópi samverkamanna
og vökulla gagnrýnenda, síðan
í vaxandi mæli alls almenn-
ings. Menn tóku að veita hon-
um nieiri og meiri ailiygli, þess
Jón kvæntist ungur. Það var
var honum mikið lán. Kona
hans er öðlingur. Þau bundust
heitum á lisiaiiáskólanum í
I Kaupmannahöfn. Þau eiga
tvær efnisdætur. Þau eiga líka
hús, sem er í senn vígi Jóns,
.heimili og vinnustofa. Þar er
,gott að koma, og þar er þeim
1 gott að vera. Ekki hefur Jóni
græðzt fé, þótt myndir hans
hafi víða selzt. Hanga sumar í
JÓN ENGILBERTS.
um einþykka manni, sem gaf -
dauðann og djöfulinn í alla
tízku og allai' kennisetningar '
um, hvernig mála ætti myndir, j
manninn, sem átti sér því færri
lærimeistara s:em aðrir eignuð- ’
ust þá fleiri, listamanninum,
sem vildi og tókst að vera hann
sjálfur.
Og hvernig er hann svo, mað
urinn sjálfur, sem stendur að
baki listaverkunum? Góður fé-
lagi er hann sannarlega, glaður
og reifu rað jafnaði, margfróður 1
og ræðinn um hugðarefni sí.-i,
en meðal þeirra eru dulspeki
forn og austræn, bókmenntir
fornar og nýjar, draugasögur
og þjóðleg fræði, í fyrri daga
stjórnmál. En undir niðri slær
ört hjarta, sem stundum fvllist
af angist og þjáningu, svo að
við sjálft liggur, að ofurliði
beri’bjartsýni hans og sköpun-
argleði. Þá getur það verið erf-
itt að vera mikill listamaður.
En þá getur það líka verið gott
að eiga vin.
frægum söfnum, m. a. í Banda-
ríkjunum. Ekki vissi hann fyrr
til í vetur en rigna tók yfir
hann lofsamiegum blaðaum-
mælum um málverk eftir hann,
og hafði hann þó hvorki hreyft
hönd né fót til að sýna þau í
Ameríku. En málverkin á sýn-
inguna hafði listasafn lánað að
honum forspurðum.
Þannig hefur það oft gengið
til, að aðrir hafa stárfað meir
að því að kvnna Jón Engilberts
en hann siálfur. Um skeið hlóð-
ust að honum mikil skyldustörf
í félagsskap íslenzkra mvndlist-
armanna, sennilega af því, að
enginn hópur gat almennilega
talið hann til sín. En nú hefur
hann í nokkur ár látið kyrrt
iiggja. Það sr von þeirra, sem
lengi hafa fylgzt með listferli
hans, að honum gefist sem
mest tóm og bezt heilsa til
.hinna eig'inlegu starfa ’sinna.
Fer þá ekki hjá ’því að ’vænta
megi merkilegra verka frá hans
hendi.
Bjai'ni Guðmuntlsson.
Kðupum hreinar lérefísíuskur
Prenfcmlðja AlþýðuMaðsins.