Alþýðublaðið - 17.07.1958, Síða 8

Alþýðublaðið - 17.07.1958, Síða 8
VEEPJÐ : V. og SV-kaldi. Skýjað. mmSmBBnmmmBmEaaBBSaBÍ^S^SSaSSaSa Alþýímblaöiö Fimmtudagur 17. júlí 1958 Karnaniiöieiaöio Hiíf boðar verkíail 25. þessa mánaðar i. Samningaviðræður yndanfarið hafa engan árangur borið. VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLÍF í Hafnarfirði hefur á- kveðíð að hefia vinmistöð.vun 25. júlí riæstk., hafj ékki náðst saitíningar við atvinnurekendur íy.rir þann tíma; Hafa sarnn- ngaviðræður staðið yfir undanfarið, en án árangurs. Verkamanriafélagið . Hlíf í Hafnarfirði hélt félagsfund s- 1. þriðjudag 15. júlí og. var sam- þykkt eftirfarandi tillaga frá •stjórn og trúnaðarráði ie'.dgs •. Ins: - - „í hálfan annaii mánuð hef- iir V. m. f. Hlíf reynt með samningsviðræðum við at- vinnurekendur, að ná fram nýjum samningum, er réttu að einhverju leyti hinn skerta hlut verkamanna. Hafa þaer til raunir engan áramgur borið, þar sem atvinnurekendur hafa neitað öllum kröfum félagsins og hefur það gerst á sama tíma og ýmis önnur stcttarfélög hafa náð fram kjarabótum. Telur fundurinn að ekki sé hægt að láta lengur við svo bú ið standa og félagið verði að hefja aðgerðir tii þess að knýja fram samniriga. Lýsir fundurinn vfir sam- þykkj sínu á því, að boðuð verði og framkvamid vinnu- stöðvun frá og með 25. julí 1958 hjá þeim atvinurékend- um er eigi hafa skrifað undir samninjj við félagið fyrir þann tíma.“ Þegar að félagsfund loknum var haldinn fundur í trúnaðar- mririnaráði félagsins og þar sam þykkt að stöðva alla vinnu verkamanna frá og meö 25. júlí 1958, hjá þeim atvinnurekend- um er eigi hefðu skriíað undir samning við V. m. f. Hiif fyrir þann tíma Kona beii bana í bílslysi á Reykjanesbraul í fyrrinóff SVIFLEGT SLYS varð á Reykjanesbraut í fyrrinótt. Bif- reið fór út af veginum og hvolfd; og lét kona lífið. Hún ein var ; bifreiðinni auk bifreiðarstjórans. Köstuðust þau bæði úr bifreiðinni við veltun.a. Konan var liíney Sigurbjörns- dóltir hjúkrunarkona, 39 ára að aldri. Slysið varð í Engidal. Bifreið ’n var á leiðinni suður Eeykja-! uesbraut. Er ekki fullljóst,' livernig slysið bar að höndum, j en bifreiðin fór þarna út af veg inum og þeyttist 27 metra leið; utan vegarins. Fór hún að j minsta kosti eina velíu. Sjón- arvottar segja, að bifreiðin hafil verið á miklum hraðav Bæði MARGIR hafa tiikynnt hátttöku í miðsumarsmóti SUJ að Hreoavatni næstk. laugardag og sunnudas. Eru þeir, sem enn hafa ekki látið skrá sig, en hyggjast taka hátt í mótinu, beðnir um að tilkynna það stráx í Farið verður úr Reykjavík ki. 2 e. h. á laugar- dag, en mótið hefst kl. 6 e. h. hann dag. Heimleiðis verðn.r haldið síðdegis á sunnudag. Lúðrasveitin Svanur leikur á mótinu. Helgi Sæmundsson ritstjóri flytur ræðu. Hiálmar Gíslason syngur gamanvísur. Leikinn verður iazz. Kiemens Jónsson leikari skemmtir og að lokum verður d»ps. Mun fiögurra manna hljómsveit leika fyrir dansinum. Á sunnudag verða íþróttir. Gist verður í tjöldum, en þátttðkendur ráða því hvort beir hafa með sér mat eða ekki. Fargjaldið fi'á B.eykjavík oHaínarfirði kostar 60 lcr. hvora leið. Þátttaka tilkynnist þessum aðilum: Reykjavík : Skrifstofa SU.J, sími 16724. Hafnarfirði : Árna Gunnlaugssyni, form. FUJ. Keflavík : Ilafst, Guðmundssyni, form. FUJ. Akranesi : Leifi Ásgrímssyni, sími 306. ísafiiði : Sigurði Jóhannssyni, form. FUJ. köstuðust þau út úr bifrelðinni og meðvitundarlaus, er að var komið. Á leiðinni á slysavax’ð- stofuna andaðist Línev, en bif- reiðarstjórinn, Óli Grímsson Laxdal, slasaðist á höfði, fót- brotnaði og hefur hlotið fieiri meiðsli. B.freiðin, R-9846, er stórskemmd, Framhald af I. síðu. að búa út viðbótarreglur er bæta mættu starfsmöguleíka eft irlitsmannanna. ,,En eí’tirlits- mennirnir geta samt ekkj leyst allar hliðar þessa alvarlega á- stands, einkum í Ijósi hinna alvarlegu atburða, er gerzt j hafa í írak og fyriræilananna j um byltingu í Jórdaníu, og v.ð! érum..sannfærðir um; aðj þarj or einnig þörf fyrir her — og að hann verður að koma fijótt.“, sagði Lodge ennfremur. SOBOLEV VÍS AR TILLÖGU USA Á BUG. Sobolev, fulltrúi Rússa, sagði að öryggisráðið hefði þegar rætt ástandið í Líbanon oft og hefði aldrei komizt að þeirri nið urstöðu,.að þar vær um að ræöa íhlutun utanfrá, og skýrsla eft- irlitsmannanna hefðj heldur ekki gefið ástæðu tii slíks skiin ings- „Ef ráðið samþykkir ame. rísku tillöguna, þýðir það, að SÞ taka á sig hluta af ábyrgð- j inni á versnandi ástandi í al- | þjóðamálum og nýju skrefi í átt til þriðju hemsstyrjaldar- innar“, sagði Söbolav, sem bætti því við, að nú bæru Bandaríkin ein þessa ábyrgð. Hvatti hann meðlimi ráðsins til að yfix'vega nákvæmlega að- gerðir sínar. Hann sagði enn- fremur, að landganga Banda- ríkjamanna væri fyrsta flokks árásaraðgerð gegn líbanskri þjóð og gegn öllum þjóðum í Austuriöndum nær. Þetta telja mer.n að muni rnerkja. að Sovétríkxn muni beita neitunarvakii gegn tillög- um Bandaríkjamznns. LODGE HARÐUR 1 HORN AÐ TAKA. 1 svari sínu við ræðu So- bolev sagði Lodge, að ásakan- irnar umx hræisni gagnvart Sameinuðu þjóðunum væru mjög athyglisverðar, er þær kæmu fi'á fulltrúa lands, sem þrisvar sinnum á síðasta ári hefðu verið hrennimerkt fyr- ir aðgei'ðir sínar í Ungverja- landj og hefðn meira cn þrjá- Brezkir jafnaðarmenn andvígir beinurrí afskiptum af atburðum í Austurlöndumi LONDON, miðvikudag. — Selvvyn Lloyd, utanríkisráð- hcrra Breta, upplýsti í neðri málstofunni í dag, að hann mundi fíjúga til Washington til viði'æðna við J. F. Dulles utanríkis- ráðlxerra Bandaríkíanna um horfurnar í Austurlöndum nær, Hann kv'að brezka ambassadorinn í Bagdad enn dvæljast í hót- eli sínu, en væri ekki allsendis frjáls ferða sinna. ambassadorinn Hann sagði hafa verið í samband; vi5 hina nýju valdhafa, er fullvissuðu hann um, að ekki þyrfti að ótt- ast um brazka borgara par í landi. Sem svar við fyrirspurn fr.4 þingmann:, kvað harin hafa verið skotið á ambassadorinn af stuttu færi, er múgur réðist tíu sinniun gengið á móti yfir- lýstunv óskum Sameinuðu þjóðanna o-g hefðu heitt neitun arvaldj sínu 82 sinnum.-- „Bandaríkjamenn hafa í hvert einasta skipti farið að vilja Sameinuðu þjóðanna fyrir sitt leyti“, sagði Lodge. NÝJAR UPPLÝSINGAR. Lodge sagði ennfremur, að trúverðugar upplýsingar lægju fyrir um, að ástandið í Líbanon hefði verið liður í miklu stærrj mynd. Síðustu tvær vikur hpfðu farið fram geysilegir flutningar yfir landamærin á nóttum og í Sýrlandi hefði verið boðið út liði til að berjast í Líbanon. JAPANIR MEÐ TILLÖGU. Fulltrúi Japana sagðist mundu greiða atkvæði með txliögu Bandaríkjamanna, þótt hann væri ekki að öllu leyti samþykk ur. „Það má margt segja um landgöngu Ameríkumanna í Líbanon, en úr því aó þeir eru komnir þangað, verðum v.ð eins fljótt og hægt er að gera þær ráðstafanir, er geri það kleift, að þeir fari þaðan ser.x fyrst,“ sagði hann. inn í sendiráðsbygginguna. I þessum átökum féll Patria Graahm sendiráðsrxtari. f | SAMÞYKKIR AÐGERÐUIW BANDARÍKJAMANNA. Um ástandið í Líbanon sagð| ráðherrann, að það vær, Ij óst3 að Arabíska- sambandslýðveldið .styddi uppreisnarmenn. Hefði verið farið með menn og öku- tæki frá Sýrlandj inn í landið á Tripolisvæðinu, en gæzlu- menn SÞ hefðu ekki tilkynnti þetta vegna ástandsins í land-< :nu. Hann neitaði að svara fyra irspurn um möguleika á send- ingu brezks herliðs til Jórdanii íu. Hins vegar væri hún sam- þykk aðgerðum Bandaríkja- manna í Líbanon og mundi full Irú; Breta fylgja tillögu Banda ríkjanna í öryggisráðinu. GAITSKELL YAIíLEGA. VILL FARA Hugh Gaitskell leiðtogi jafta aðarmanna, sagði, að stjórniu: þyrfti ekkj að gera ráð fyrir þvi, að hún íengi stuðning jafn< aðarmanna til að senda her iriu í írak. Kvatti hann ti! var- færni í málum Austurlandai nær. Hann benti Og á, að þaiS væri hættulegt að reyna ao við- halda þjóðskipulagi í Austur- löndum nær, sem þjóðirnar vildu ekki búa við lengur. Unffl aðgerð;r Bandaríkjamanna i Líbanon, áður en fyrir lá sana- þykkt þar um, sagði haix x það, að slíkt væri í andsv.óðu vxð þá aðferð, sem Bandaríkja- tnenn nefðu venjulsga talið í'éita. .lieymsjoeur lenu ildi FELAGSFUNDUR í Iðju, íélagi verksniiðjufci’ks, sam- þykkti hina nýiu kjarasamninga, er samninganefnd hafð]. náð sanxkomulagi um við atvinniu'ekendur, í gærkveldi. Sam- kvæmt hinum nýju samningum fær verksmiðjufólk 5 prósent kauphækkun til viðbótar hinum lögboðnu 5 prósentum, er gert var :'áð fyrir í lögunum uixx Útflutningssjóð. Ingimundur Erlendsson, starfsmaður Iðju og varafor- nxaður, skýrði blaðinu svo frá í gær, að náðst hefði miög m.k- ilsverður árangur með fram- gangi lífeyrissjóðsins. Verður greiðslum í lífeyrissjóðinn hátt að svo, að atvinnurekendur’ greiða 6% en verksmiðjuíolk greiðir 4%. NÝR TEXTI. Þá var samið um nýjan texta jfyrir konu/r, er unnið hafa í verksmiðjum í 4 ár eða mexra. Fá þær um 8,5% kaup- hækkun. Karlmenn, er unnið hafa svo lengi, höfðu áður feng- ið slíkan sértexta. GILDIR TIL ÁRSLOKA 1959. Hinir nýju kjarásamningar gilda t.l ársloka 1959. SAMNINGARNIR SAM- ÞYKKTIR HJÁ IÐJU. Samningarnir voru samþykkt ir hjá félagsmönnum löju í gær kvöldi, þrátt fyrir andstóðu Björns Bjarnasonar, sem lagði til að þeir yrðu felldir. S S S arsuiuSs-sundinu. I 5 í GÆR barst Eyjólfi Jóns-5 • syni, sundkappa, skeyti frá) • undirbúningsnefnd Erma- ^ ^ sundsins, þar sem skýrí er^ ^ frá því, að samþykkt hafi^ \ verið að heimila honum þátt^ S töku í sundimi án nolíJuu’rar S S undankeppni. Sundið verður S S 22. ágúsí, en keppendur eigaS S að vera kominn utan 8 ágúst. % ) Eyjólfur hyggst halda utan) i um næstu mánaðarmót. í ) gær barst Eyjólfi 1009 styrkur til sundsini Lúllabúð. frá)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.