Morgunblaðið - 16.04.1972, Síða 1

Morgunblaðið - 16.04.1972, Síða 1
64 (TVO BLOÐ ) SÍÐXJR 86. tbl. 59. árg. SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Óttazt að 6000 haf i farizt í Iran Tehieran, 15. aprid. AP. ÓTTAZT er að alJs hafi 6000 muuig I&tizt S jarðskjálftamim í ÍTam á mánnðag, er 45 þorp hrnnflui tij grunna. f fyrstu var tala látinna áætl- «ð uxn 4000, en þegar hafa fund- izt nm 5000 lík. í morg<un fiamnst sjötug kona á lífi í rústunum og hafði verið gr.afjn í 5 sólar- hringa. Björgunanstairfi er hrað- að eftir megni, en mikil úrkoma hefur verið á þessum slóðum undjanfanma d.aga og hætta á flóði, þvi að margiar ár fiæða yfir baik:ka sína. Deilan um landhelgina — verði geymd, á meðan EBE og Island senija ELiAÐI© The Imtemationai Her-1 verzJiunarsam-kioan'uIaigi vi-ð iömd- »M Trtbune tskyTði frá ]i\.i sl. in sex, sem teíki giidi saimtímis fimunntuclag, að f 'ramkr a-riHÍurúd Fra.mh. á Ws. 30 IDfnaJ-»agsl>aiuIa.lags Kvröpu íhefði !--------- lagt til, að deálan 'ift fsland j ^y(^U]*-VÍCtnclIll! Wigna fyririiugudrar útfærslu I---------------- iBiMdhelgi þess í 50 mllur yrði* lögð til liliðar að sinni. Bk-ki t«ek 3»t þó að ná enda-nilegu -sam k©miila,gi við fsla-nd, fyrr en það mál hefði verið leyst. Blaðið hefiunr íirétt sóna eftir m * ■**■ * Stórsókn inn í An Loc Kommúnistar beittu fótg’önguliði skriðdrekum og stórskotaliði Óljóst hvernig ástandið er éreiðanCegiuim hie-iimiíd'uim otg sieg- ir þaæ e-nndremur, að Fram- kvæandartáð EBE ha-fi sit'umgið iupip á ýansium breytingum í af- sitiöðu Efnah-a -gsban da i agsins til þeirra sex sam aðl idiarrikja Bret- l’andis imnan Frívierzíiunarbainda- lagsiris, sem ekki hyiggjast ganga d EiBE. Ha-fi þetita oirðið í kjölfar -aranars þáttar viðræðina EBE við þesisi rctei, þar siem ektei ha-fd tek- izt að leiða ÖIC þau máö, sem t-il imeðílerðar voru, t-il lyteta. Rdtei þessi vor>u Sviþjóð, Svi-ss, Austur nilki, FitnnCand, Poir-túigal oig ís- lanidi. Hafi þá orðið itjósit, að Efma Ih-agsbandalagið yrði að breyta af sitiöðu sinni, ef koima æititi þess'um viðræð’iuim áleiðis n.ú i sumaar. Markimiðið sé að koma á ftri- Saigon, 15. apríl. — AP-NTB MJÖG óljósar fregnir eru af ástandinu í borginni An Loc í S-Vietnam, en vitað er að þar geisuðu harðir bardagar í morgun, eftir að N-Vietnam- ar höfðu gert stórsókn með skriðdrekum, fótgönguíiði og stórskotaliði itni í borgina. í útvarpi Viet Cong var því lýst yfir að borgin hefði ver- ið hertekin og að komrnún- istar sæktu nú að úthorg einni í um 10 kin fjarlægð. • f fréttum frá herstjórmmi bandamanna segir að 9 skrið- drekar Jí-Viet-nama hafi ráðizt inn í An Loc, en að þeir hafi allir r erið eyðiiagðir. @ Komrministar gerðu í dag stórfelldar eldflaugaárásir á Saigon og Danang og vitað er að 51 óbreytt-ur borga-ri féll og 48 særðust, þar af féllu 33 í Dan- ang, i mestu eldflaugaárás á borgina sem um getur. Bandarísk flutningaflugvél varð fyrir skotárás er hún var að varpa niður vistum til S-Viet- nama við An Loc. Einn flugmað- ur beið bana og tveir sœrðust, en flugmönnunum tókst að fljúga flugvélinni til Saigon og nauðlenda þar heilu og höldnu. Nú hafa 14 Bandarikjamenn fall- ið frá því að sokn kommúnista hófst, 24 er sa-knað og Banda- Kenniedytoöf'ða, 15. april. AP. TUNGLFLAUGINNI Apollo 16. vesrður skotið á loft frá Kemnedy Iiöfða kl. 18.IM) að ísl. t-ima. Verð ur þetta næst síðasta tunglferð Dandarikjainaniia. Áhöfn ApoKo 16. isk-ipa þeir John Younig, Thomas Matit'nigCiy og OhaiCes D-uke. Young vierðiur rikjamenn hafa mi.sst yfir 30 iJugvéiar. Einn af fréttariturum AP, Peter Amett, er með hermönn- um S-Vietnam i bækistöðinni Bastogne, sem er helzta hindrun- in á leið kommúnista til borg- arinnar Hue. Sú bækistöð hefur verið undir stöðugri skothríð og Þessa mynd sendi Charles Dnke, sem Ienda á á tunglinu n.k. fiiiimtudag, Guðmundi Jónas- syni árið 1967. áður hefur farið i geimfierð og það raunar þrjár. TunigWierjan á að ]enda á 'tung'liin'um 20. apríl oig -eiiga þei.r Youmg og Dm'ke að dveljast á yfiirborði tungfls í tivo daga, en Mattinigfly verður um bonð 'í móð'ursteipinu. Geimtfarið á að iiemda á Kyrrahafi 28. aprll næsitkomandi. Á myndinind sjást þremienndnigar við und- k-bi'ciiwiukg á Kemmedyhöfða. árásum kommúnista, sem auð- sjáanlega ætla sér að sækja að Hue. Arnett sagði i skeyti í morg un að vistir hefðu borizt tdl Bastogne í morgun í fynsta skipti í 5 daga og hefðu her- mennirnir nú næg matvæli, vatn og skotfæri, en ástandið var orðið mjög slæmt. Bæki- stöðin er umkringd á alia vegu ai hermönnum kommúnista, sem gera 3—4 árásir á sóiar- hring. Nú er talið að um 5000 N-Vietnamar hafi fallið í Quang Tri-héraði og 1700 S-Vietnamar. Tiltölulega rólegt var á öðr- um vígstöðvum í S-Vietnam og svo virtist s em N - V ie tn a m a r og skæruliðar legðu höfuðáherzlu á Quamg Tri-hérað og An Loc. Bandaríska herstjórnin í Saig- on skýrði frá því í dag að í næstu viku yrðu um 1900 banda- rísteir hermenn sendir heim, en um mánaðamótin eiga 69 þúsund bandarískir hermenn að vera eftir í S-Vietnam. Agndofa en alsæll sjöbarna faðir Bangour, Skotlandi, 15. apríl. AP. SKOZKU fimmburarnir, sem fæddust á sjúkrahúsi í Bang- our í gær voru allir sagðir við beztu heilsu í gærkvefði. Börnin, 4 drengir og eie stúlka, vógu frá 5—8 merkwr. Móðirin, Lily Bostock, 32 ára var einnig við góða heilen. Börnin voru öll tekin með keisaraskurði. Móðirin hafði verið á sjúkrahúsi sl. 11 vik- ur, eftir að læknar uppgötv- uðu, að hún gekk með fleiri en 2 börn. Faðir fimmburanna er 32 ára ga-mall rafvirki, Ja-m-es Bost- Framh. á bJs. 30 Apollo 16. á loft í dag 4r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.