Morgunblaðið - 16.04.1972, Page 2
MORqUNBLAÐÍÐ, SUNJ'JUDAQUR 16. APRtL. 1972
*
Askorun borgarstjórnar:
Ríkið taki einnig
við kostnaði vegna
fangageymslu
Á FUNDI borg-arstjórnar sl.
fiiumtudag var við afgreiðslu
fjárliagsáætlunar samþykkt til-
taga frá borgarfulltrúum Sjálf-
stæðisflokksins, þess efnis, að
hún skoraði á rikisstjórnina að
standa við fyrri yfirlýsingar um
að létta af sveitarfélögunum öll-
uni löggæzlukostnaði, og þá jafn
framt kostnaði við fanga-
geymslu.
Tillögugreinin er svohljóðandi:
„Við meðferð frumvarps um
tekj ustofna sveitarfélaga, var
því lýst yfir af ríkisstjórnirmi,
aS kostnaði sveitarfélaga vegna
löggæzlu yrði af þeim létt. Nú
hefur það komið í Ijós, að ríkis-
stjórnin hefur ekki, þrátt fyrir
fyrri yfirlýsingar, gert ráðstafan
ir til að létta hluta af þessum
kostnaði af sveitarfélögunum,
þ.e. kostnaði vegna fanga-
geymslu. Reykjavíkurborg þarf
að áætla 5.3 milljónir króna fyr-
ir árið 1972 í þessu skyni og lík-
legt er, að sá kostnaður fari vax-
andi vegna áætlana um bygg-
ingu varðhaldsfangeLsis. Engin
efnisrök mæla með því, að þessi
hluti löggæzlukostnaðar falli á
sveitarfélögin. Borgarstjórn skor
ar því á ríkisstjóm að standa
við fyrri yfirlýsingar um þetta
efni, þannig að þær lagabreyt-
ingar, sem fyrirhugaðar eru um
löggæzlukostnað, taki að öllu
leyti þann kostnað af sveitarfé-
lögum.“
Frá jarðskjálftasvæðinu í Iran. Grátandi fólk leitar ættingja sinna. — Nú er óttast að
manns hafi farizt.
6000
Holland
komi
í stað
Belgrad
SKÁKSAMBANDI Islands
barst í gærmorgun sím-skeyti
frá Aiþjóðaskák.sambandinu
(FIDE), þar sem sagðd, að dr.
Euwe hygðist reyna að fá
Holliand til þess að halda fyrri
hliuta heimsTneistaraeinvígis-
ins í skák með sömu kjörum
og Belgrad.
Guðmundur G. Þórarinsson,
fiortseti Skáksambands Islands,
sagði í gær, að skáksamband -
ið þyrfti að fjalla um þetta
mál. Afstaða landanna geti
breyfct ýmsu með ttllifci ti'l
fierðamanna og margt fleira
væri óathugað. Svo væri einn-
spuming, hvort keppend-
umiir samþykktu þessa breyt-
ingu.
Vaxandi rekstursfjárerfið-
leikar skipasmíðastöðvanna
Félag dráttarbrauta og skipasmiðja afhendir
iðnaðarráðherra ítarlegar tillögur til úrhóta
FÉLAG dráttarbrauta og skipa-
sniiðja lét í janúar síðastliðnuni
taka saman greinargerð ásamt
tillöguni til lausnar rekstrar-
fjárerfiðleikum skipasniíðastöðv-
anna og var greinargerðin afhent
iðnaðarráðherra, Magnúsi Kjait-
anssyni, í febrúarbyrjun. Tillög-
ur félagsins niiða annars vegar
að þvi að greiða fyrir greiðsluni
lánastofnana inn á samninga nm
nýsmíðar, en hins vegar að út-
vegun reksturslána til stöðvanna
í gegnum viðskiptabankana.
Ueggur félagið í greinargerð
áherzlu á að hraðað verði af-
greiðslu tillagna þess varðandi
greiðslur í samninga og lagt er
til að horfið verði frá svokölluð-
um millimötum, en greiðslur
inntar af hendi samkvæmt gerð-
um samningi og við ákveðið
framkvæmdastig.
Jón Sveinisson, formaður Félags
dráttarbrauta og skipasmiðja,
sagði í viðtali við Mbl. í fyrra-
dag, að vel hefði verið tekið
undir óskir féliagsins í ráðuneyt-
iniu. Þegar hefur verið fram-
kvæmd ein einstök tillaga félaigs-
ins, þ. e., að lækikaðir hafia verið
vextir af föstum lánum í 5,5%.
• REKSTURSF J ÁBSKORTUK
1 upphafi greinargerðarinnar,
sem ber fyrirsögnina „Reksturs-
fjárskortur skipasmíðaiðnaðar-
ins“, segír að undanfarið hafi
borið á því í vaxandi mæli að
sikipasmíðastöðvarnar ættu við
alva rtega rekstr arf j árörðugleika,
sem m. a. æt-tu rætur að rekja
fcil þess að greiðslur vegna skipa-
smíða dragast iðulega óhóflega
á lanigdnn. Á þefcta bæði við um
Framh. á bls. 31
Alþjóðlegri ráðstefnu urn mengun sjávar lokið:
Samið um uppkast
að alþjóðasamningi
- um bann við losun skaðlegra
eitur- og úrgangsefna í hafið
um varnir gegn mengun
Blaðskák
Akureyri —
Reykjavík
Svart: Taflfélag Reykjavíkur
Magnús Ólafsson
ögmundur Kristinsson.
ALÞJÓÐLEGU ráðstefnunni sjávar lauk á Hótel Loftleið-
um í fyrrinótt. Hafði þá
náðst samkomulag um upp-
kast að alþjóðasamningi, þar
sem bann er lagt við losun
skaðlegra eitur- og úrgangs-
efna í sjó. Var almenn
ánægja þátttakenda með
þetta samkomulag og þótti
ráðstefnan hafa heppnazt
vonum framar, því að mikið
bar í milli við upphaf hennar.
Forseti ráðatefnunnar var
Hjálmar R. Báxðarson, siglinga-
málastjóri, og »a gði hann í
stuttu viðtali við Mbl., að þessi
samningur fjallaði um losun úr-
gangsefna frá iðnaði og öðrum
lanidstöðvum í hafið, þ. e. úr
skipum, sem flyttu úrgangsefnin
frá landi út á haf. Þessi samn-
ingur mæði ekíki yfir venjulegan
úrgang frá skipum á siglingu
og ekki yfir úrgang, sem færi
í hafið úr frárennslispípum og
rörum úr landi eða í ár til sjáv
ar. Samningurine næði ekki yfir
fiema 5—10% af mengun sjávar
í hetld, en þetta banm væri talið
iiBi
iii-1 m
k'm i
ll.fc ■
Hvítt: Skákfélag Akureyrar
Gylfi Þórhallsson
Tryggvi Pálsson.
11. — e4xRf3
elnn auðveldasti liður í barátt-
unni fyrir mimmkaðri mengun
hafsins. Þó væru auðvitað skipt-
ar skoðanir um þetta mál, því
Framh. á bls. 30
greiðslur meðan á smíði stendur,
svo oig við lokauppigjör.
1 skipasmiðastöðvunum starfa
nú um 1.200 manin.s og árlegt
framteiðsluverðmæti iðngreinar-
imnair nemur nú yfir miilijarð
króma. Segir í greimarge rðinm i
að drátfcur á greiðs'Ium inn á
samminga valdi stöðvunum veru-
legum erfiðleikum, þar sem erf-
ifct geti reynzt að hafa næigilegt
Úrslit
í skóla-
mótinu
ÚRSLITALEIKURIN'N í Skóla-
móti KSÍ verður háður á morgun
á Melavelllimum og hefist leikur-
inin kl. 17.00. Liðin sem mætast
í úrslitaleiiknuim er Menntaskól-
imn í Reykjavík og Háisikóli Is-
liamds, en þessi tvö lið hafa oftast
leikið ti'l úrslita í Skólamótinu,
síðan það hóf göngu sína 1969.
Menntaskóliimn í Reykjavík sfcgr-
aði í mótimu 1969 og 1970, en
Háskólinn hefur eigi enn náð
að sigra. Báðir hafa því til miki'ls
að virma. Að leitk loknum mun
formaður KSÍ Albert Guðmunds-
son afhenda sig'urvegurunum
bikar þann sem keppt er um, en
gefia-ndi haris er KSl.
fé til þess að leysa út efnd og
greiða vdmnuilaun og amnan rekst-
urskosfcnað. í þvi sambamidi er
vitrnað til álifcsgerðar nefndar,
sem skipuð var til þests að kamna
reksfcrarvamidiamál Sli'ppstöðvar-
iinmiar hf. á Akureyri og er saigfc
að ummæli mefinidarimmar um
hirna morðtenzku s'kiipasmíðastöð
eigi að mörgu leyti við um aðrar
stöðvar og þvi sé brýn þörf á
að koma þessum máilurn í við-
umamdi horf.
• GREIÐSLUR MIÐIST
VIÐ BYGGINGARSTIG
Félagið leggur til í tiffiögum
símuim, að Siglingamálastofimuai
ríkisins láti Fiskveiðisjóði í té
tækniliega umsögn um skipa-
smiíðasamminga áður en sjóður-
imn lámi fé fcil smíðimmar, en hafí
Mjög góð
aðsókn
— að Lista-
safni Einars
Jónssonar
AÐSÓKN að Listiasafini Einars
Jónssomar hefur verið mjög mi4c-
i'l, en safndð verður opið í dag frá
kiukkan 13.30 fcil 14 og á þeiim
fcíma á summudögiuim og miðviiku-
dögum, þar til fierðamamnatimiívn
hefist.
Rí kisstj órnin syn jar hús
eigendum hækkunar
Ákvörðun ríkisstjórnarinnar stenzt ekki lagalega,
þegar samningur er bundinn vísitölu, segir Leifur
Sveinsson, formaður Húseigendafélagsins
„RÍKISSTJÓRNIN hefur með
vísun tU laga nr. 94/1971, ákvæð-
is til bráðabirgða, ákveðið að
húsaleiga, er fylgir verðlagsvísi-
tölu samkvæmt samningi, skuli
að svo stöddu ekki hækka frá
því sem visitölur þær, sem giltu
í nóvember 1970 leyfa.“ Á þessa
leið hljóðar tilkynning félags-
málaráðuneytisins, sem birt var
í Morgunblaðinu í fyrradag. Hús-
eigendafélag Reykjavíkur eða
stjórn þess mótmælir I sama
blaði „baiuti ríkisstjórnariniiar"
„við því að gildandi húsaleigu-
samningar séu í heiðri hafðir, ef
í þeim er ákveðið að húsaleiga
fylgi verðlagsvísitölu“. Álítur
stjórnin, segir í tilkynningnnni,
að lagalega séð fái fyrrgreint
bann ekki staðizt.
• VÍSITALA BYGGINGAR-
KOSTNAÐAR STÓR-
HÆKKAR
Samkvæmt uppiýsinguim Hrólfs
Astvaldssaniar hjá Hagstofu fa-
lamda er um að ræða ví«itölu
byggingarkostoaðar og vísitöl
húsnæðiskostruaðar. Vísifcölu
þessar eru reiknaðar út þriava
á ári í febrúar-, júmd og okfcóbei
lok og gilda þær firá uppha
næsta mámaðar á eftir. Byg-f
ingavísitala var er verðistöðvu
fcók gildi, 1. nóvemiber 1970 52
stig, em varð 1. marz 1971 53
Stig, síðan 1. júlí 535 sfcig, 1. nó"
ember 543 stig og 1. marz 197
603 stig. Gildlr sú vílsitala t
1. júlí. Vísitala húsruaeðiókowti
Framh. & Wa. 31