Morgunblaðið - 16.04.1972, Qupperneq 3
MORGUiNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRlL 1972
3
Frá Náttúruverndarþingi:
>iii ii 11 i i.-i.i—— i i.n.i
Samþykktar tillögur
um friðuu, mengun
fræðslu o.fl.
FUNDUR Náltúiruvenndarþiings
hóftst kil. 9 í g«eirmorgun. Um
maorgiundnin skáluðu umrteðuihóp-
e,r áliti, sem var tdl ummseðu
íinam að hádegi. En eftir hádegi
íór fram kosiniinig í Náttúru-
vemndanráði, sem ekfki var lokið,
þegar blaðið fór í prentún.
Kaupið
f jöður
í dag
berjumst
gegn
blindu
Lionsnmdæmið á Islandi
Um ræðuh ópar höfð'U fjallað
um ýmsa þætti nátt úruverndar,
svo sem mengun, friðun, sikipu-
lag, fræðtslu og jarðra.sk og sikil-
uðu áiyktun, sem var rædd og
samiþykktar tiTlögur. En því
verður skýrt frá siðar.
í NáttJÚruvemdia.rrað voru
kosni'r: dr. Finmiur Guðimiundsson,
fuglafraeðimgur, Hjörleifuir Gutt-
armsson, líffræðinguir, Hjörtur
E. Þórisson bóndi á Tjömn, Páil
Línidal, borgarlögmaður, dir. Sig-
unður Þórarieission, jarðfræðing-
ur, dr. Viíhjálimuir Lúðviksson,
efnaverkfræðingur.
Áður hefur menntamálaráð-
henra skipað formiamn ráðsins
Eystein Jómsson og varaformann
Eyþór Einarisison, grasafræðing.
Og þimigimor lauk seint í gær
með ávarpi formianns hins nýja
Náttúruvemdarráðis, Eysteins
Jómssonair.
Lionsfélagar seldu í gær til styrktar sjónverndarmálum rauðar fjaðrir. Á myndinni er Pétur
Ólafsson, forstjóri, að selja Sigurði Magnússyni, blaðafulltrúa Loftleiða h.f. fjöður.
( Ljósm.: Ól. K. M.)
Réttarhöld yfir kunn-
um sovézkum dansara
Vildi íara til ísraels — Var þá
rekinn úr Kirovdansflokknum
Moskvu, 15. aprifl. AP.
EINN helzti ballettdansari Sovét-
ríkjanna Valery Panov, sem rek-
inn hefur veirið úr Kirovdans-
flokknum fyrir að vilja flytjast
til ísraels, óttast nú mjög skyndi
réttarhöld yfir sér vegna tilbú-
Nyr bátur á flot
hjá Þorgeiri & Ellert
1 GÆR var nýjum bát hleypt af
sfokkunum í dráttarbraut Þor-
geirs og Elierts á Akranesi. Var
það 103 tonna bátur, sem hlotið
hefur nafnið Sigurborg AK-375,
en eigandi er Þór Guðjónsson,
skipstjóri á Akranesi. Báturinn
er teiknaður af Benedikt Erlingi
Guðmnndssyni, starfsmanni
skipasmíðastöðvarinnar. Er skip-
ið búið öllum nýjustu veiði- og
siglingartækjum.
Sem kunnugt er skemmdist
skipalyfta stöðvarinnar fyrir
nokkru, og hefuir það valdið mikl
um vandkvæðum við að koma
skipum á flot. Að þessu sinni var
smíðaður sérstakur vagn til að
hleypa hinum nýja bát af stokk-
unum, og tókst það með ágætivn.
Annar bátur er í smíðum í stöð-
inni og verður honum fljótlega
hlieypt af stokkunum með sama
hætti. Þá eru í stöðinni 2 aðrir
bátar frá Akranesi.
ins afbrots. Víw Panov relkinn úr
dansflokki síniim í Leningrad 7.
apríl fyrir „svik við föðurland-
ið“ og síðan hefur farið fram
rannsókn á kæru tengdanióður
hans um, að ha,nn hafi slegið
ha.na i rot í rifrildi yfir þeirri á-
kvörðun hans að vlija faira til
ísraels með konu sína, s«n einn
ig er liallettdajnsari.
Haft er eftir viniuim listaimanns
ins, að þessi ákæra eiigi við eng-
itn rök að styðjast. AtJburðuirinn
á að hafa 'gerzit i Voíkhiov, sem
er þorp um 80 'km fyriir ausitan
Lenimgrad. Er haft eftir lagregCiu
mönnum þar, að þeir telji eniga
ástæðu hafa verið til staðar fýr-
ir flramangreiindri ákæru, en
samt hafi málið verið sent ti'l
rann-sóknar tifl yfirsaksöknarans í
Lenimgrad samlkvæmit „skipiurnum
að ofan“. í gær var Panov yfir-
heyrður í tvœr klukkustundCr í
Volkhov.
Þetta hefiur kynt und'ir þó sikoð
un, að imál Panovs sé ákaft sótt
af embættismönniuim kommún-
istaflokksin,s við Kirovballettinn í
þvi skyni að refsia honum fyrir
að viflja filytjast til Isiraels.
Erfiðflieikar listamannsins byrj
uðu 21. marz, ‘þegar hann bað yf-
irmenn sína við Kirow uim „með-
mæ)i“ sem nauðsynileg eru sem
fylgiskjöl fyrir beiðmi um að fá
að fllytjast úr landi. Þráitft fyrir
það, að hamm hafi hflotið ríkis-
verðfllaun, það er að segja sömu
verðlaun og Stalinsverðiaiunin
voru áður, var ihonum sikýrt frá
þvti, að hanum yrði ekki veitt
meðmæfld.
Upphafiegt nafn llistamannsins
er Valery Sdhulman, en hann
breytfti eftimafni sónu í Panov
fyrir morgum árumi, þar sem
hann óttaðisit, að Gyðinigahatur
yr>ði til þess að -spilla flyrir frama
sinium sem listamanni.
Panov hefur sem listamanni
verið sfcipað á bekk með Poudollf
Nureyev, öðrum Tistdansara við
Kirovballettinn, en það vaikti
geysiathygii fýirir 11 árum, er
Nureyev ieitaði hæCis á Vestur-
löndum. Pamov er kunnasti llsta-
maðurinn af Gyðimgaæittum, siem
gert 'befur tilrau.n til þess að fá
að flytjast úr landi tii israeis,
frá þvií að samtii’lfinning G'yðimga
sín á miflli tók að aukast d Sovét-
rílkjiunum efitir sex daga stiríðið.
Haft va.r eftdr yinium Panovs,
að bann beí’ði rætft við fiimm ‘lög-
fræðiniga i Leninigrad varðamf
réttarhö’.'din yfir sér oig hefðj
þeir saigt bið sama og Ilögreigljj
mennimir höfðu áöur gert í V*
kbov um, að ákæran væri ástæðu
laus. En enginn ‘þeirra vildi taka
miál ihans að sér, efltir að þéir
hoílðu heyrt alfla máiavöxtiu.
Sendiherra
Ceylons:
Fyrirlestur
um SÞ
á morgun
Á MORGUN kl. 17.30 mun Ham-
ilton S. Amerasinighe, sendihenra
Ceylon hjá SÞ flytja erindi í I.
kennslustofu Háskólans um mél-
efni á vettvangi Sameinuðu
þjóðanna. Er fyrirlestur þessi
fluttur á vegum Félags Samedn-
uðu þjóðanna á íslandi. Sendi-
herrann, sem hingað kem.ir í
boði íslenzku ríkisstjórnarininair,
er formaður undirbúningsnefnd-
ar hafréttarráðstefnu SÞ.
VTANLANDSFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI
Malljorka - Malljorka - (London) 8-28 dagar — Verð frá kr. 12.800,oo
Brottför hálfsmánaðarlega og vikulega frá 27/7—21 /9. Þér veljið um dvöl á hótelum og íbúðum. Eigin skrifstofa Sunnu i Palma með islenzku starfsfólki veitir ör-
yggi og ómetanlega þjónustu. Malljorka er fjölsóttasta ferðamannaparadís Evrópu, Sólskinsparadis. vetur. sumar, vor og haust. Glæsileg hótel. fjölbreytt skemmt-
analif, ekkert veður en sjórinn og sólskinið eins og fólk vill hafa það. Fjölskylduafsláttur.
Costa del Sol - (London) 8-28 dagar — Verð frá kr. 12.800,oo
Brottför hálfsmánaðarlega með viðkomu í London á heimleið og beint leiguflug frá 15/6. Hálfsmánaðariega og vikulega 27/7 til 21/9. Hálfsmánaðarlegs í októ-
ber. Þér veljið um dvöl i góðum hótelum (Alay og Las Palomas) og íbúðum (Sofico. Perlas. Olimpo og iúxusíbúðunum Pla yamar). Costa del Sol er næst
vinsælasta sólskinsparadisin við Miðjarðarhafið. Fjölskylduafsláttur fyrir þá sem búa í íbúðum. Tveir íslenzkir fararstjórar og skrifstofuaðstaða Sunnu í Torre-
molinos.
Kaupmannahöfn 8-28 dagar
Ótrúlega ódýrar ferðir í áætlunar- og leiguflugi. Eigin skrifstofa Sunnu i Kaupmannahöfn tryggir farþegum góða fyrirgreiðslu og útvegun framhaldsferða til ann-
anra landa frá Kaupmannahöfn, m. a. með Tjæreborg, sem Sunna hefur söluumboð fyrir.
London 8-28 dagar
Ótrúlega ódýrar ferðir með áætlunarflugi á nýjum fargjöldum árið um kring nema 1/6—1/9 (þann tíma örlitið hærra verð).
Siunna er alþjóðleg ferðaskrifstofa viðurkennd af IATA og selur flugfarseðla með öllum flugfélögum um allan heim.
Kynnið ykkur verð og gæði Sunnuferðanna með áætlunar eða hinar ótrúlega ódýru ferðir með leiguflugi. SUIMIMA GERIR ÖLLUM KLEIFT AÐ FERÐAST.
Farið aldrei í ferðalag án þess að kynna ferðalagið fyrst hjá Sunnu. Sunna annast einstaklingsferðir fyrir mikinn fjölda fyrirtækja og stofnana.
sunna ferðaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070
Á