Morgunblaðið - 16.04.1972, Side 6

Morgunblaðið - 16.04.1972, Side 6
6 MORGUNÐLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRlL 1972 BtLL TIL SÖLU Cortina 1300 De Lux, árgerð 1968, 4 dyra, í sérlega fallegu og góðu standi, ekinn 64 þ. km. Verð 200.000 kr. Nánari uppl. í s'mna 34222. HUSEIGENDUR Gerum tilboð í þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira, 5 ára ábyrgð. Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn, fljót og vönduð vinna. Bólstrun Barmatílíð 14 sími 12331. FILMUR OG SÚLGLERAUGU Bæjarnesti við Miklubraut. HEITAR PYLSUR og samlokur. Bæjarnesti við Miklubraut. KAUP — SALA Það erum við, sem kaupum og seljum gömlu húsgögnin. Alltaf eitthvað nýtt þó gam- alt sé. Húsmurvaskálinn Klapp arstíg 29 og Hverfisgötu 40 b, smi 10099 og 10059. ANTIK-HÚSGÖGN Nýkomið: Veggklukkur, grand father clock, sófi, lampar, borðstofustólar og stoppaðir stólar, margar gerðir. Antik-húsgögn Vesturgötu 3. Sími 25160 — opið 10—6. MJÓLKURlS OG MILK SHAKE Bæjarnesti við Miklubraut. KEFLAVlK — SUÐURNES Gluggatjaldaefni, stonis-efni, fnotté-efni og rúmteppi. Verzkm Sigríðar Skúladóttur sími 2061. GLUGGATJÖLD Tek gluggatjöld í saum. Góð vmna. Sími 26358. KEFLAVlK — SUÐURNES ibúð eða hús á Suðurnesjum óskast ti) leigu, má þarfna st viðgerðar. Uppl. í símum 92-1950 — 92-1746. KEFLAVÍK — SUÐURNES Fínrifflað flauel, einlitt og munstrað, terylene blússu- efni, köflótt og einlit, kjóla- efni í úrvali, brúðarkjólaefni. Verzlun Sigríðar Skúladóttur sími 2061. TOYOTA CARINA 71 til sölu, mjög vel með farin, ekin 12 þús. km. Verðtilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m., merkt Carina — 1331. KEFLAVlK — NJARÐVlK Ungur reglusamur maður með meirapróf óskar eftir starfi, helzt á vörubíl, frá mánaðamótum april-maí eða fyrr. Uppl. í síma 2825. MÓTATIMBUR óskast keypt. Upplýsiogar í síma 17888. KEFLVlKINGAR Lítil 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu fná 1 maí. Vinsaml. hringið í síma 32743, Rvík. FULLORÐIN HJÓN með tvö uppkomin börn óska eftir 3ja herbergja íbúð. Reglusemi. Sími 12798. VANAN HASETA vantar á netabát frá Reykja- Vík. Upplýsingar í síma 86402. ÓDÝRT nonskt Shetlands-garn ný- komið, 37,50 krónur hnotan. Hof Þingiholtsstraeti. GEYMSLA Tökum brfreiðar, hjólhýsi og hraðbáta í geymslu í lengri eða skemmri tíma. Dragi sf. í húsi F.I.B., Melabraut 26 Hafnarfirði, sími 52389. — Opið allan sólanhringinn. BARNABLEIURNAR eru loksíns komnar, hagstætt verð. Verzl. Sigurbjöms Kára- sonar Njálsg. 1, sími 16700. Póstsendum. UNG HJÓN nrveð 2 börn óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð sem fyrst. — Uppl. í síma 82152- TIL SÖLU vegna brottflutnings antik eikar-borðstofuhúsgögn, borð og sgö stólar. Einnig pólerað og útskorið sófasett, sófi og tveir stólar. Uppl. í smna 2-6313. HÚSNÆÐI 20 ára stúlka með 3ja ára dreng óskar að taka á leigu 1—2 henb. og eldihús. Þarf að vera sér. Uppl. í síma 33696. IBÚÐ — RAÐSKONA 4 herto. íbúð óskast og 2—3 toerb., a. m. k. önniir í Rvik. Til greina kæmi heimilisað- stoð. Ráðskonust. æskilegri, t. d. í nógr. Rvíkur. Uppl. í síma 26836. LJÓSMYNDIR fyrir vegabréf, ökuskírteini og nafnskírteini afgreiddar sam- dægurs. Bama- og fjölskyldu- Ijósmyndir, Austurstræti 6, sími 12644. Til sölu W 1600 S., dökkgrænn. Mjög vel með farinn bíll. — Til sýnis að Laugavegi 178 í dag milli kl. 10 f. h. og 7 e. h. Nánari upplýsingar í sima 35093. ptllllllllllllllinilIlllllllllllllHlllllilIllUllllllllllllllllllllllUIUllllUlllllHIIIIIBlllllllllllillllIIIlltlllllllllllllUllllllllllllllllllltllltllllIlllllllUlinililllUnflHIIIHllllltllllltlliltUllillillilJlltlinillllllllBlllinilHllllUllllílllBlBilIIJIIIIIIilHHIIinilllllllllllllllllIIHUBHfllIinHHItltllHllllillHIIIIMHI DAGBÓK... lllj|lillll|[!lllltlllilHlll!lílliHIIIIIIIIIIII(llllliBlllllill!IBililiIIIBI!!lllillilillllIliOIUIPlBtlllitlílllllll!HlllinilIllll!lllli!líliíH!!lllinilinill!lllll!llll!lIIiyiflllilllllllIIÍ!II!IHlllHIBHIItllllill!ÍIIIfíllliliiIllil"11iIlI!lll)lllllll!BHllfBllllll!timiílttlllimilllll (Jesús segir) Ég ot Ijós heimsins, liver sem fylgrir iniér, mnn ekki gfansra í myrkrinu, heldur hafa ijós lifsins. (Jóh. 8.12). ' I dagr leir liunnudagur 16. april og: er það 107. dagrur ársins 1972. Eftir lifa 259 dagar. 2. sunnudagur eftir páska. Magnús- messa hin fyrri. Ardegisháflæði kl. 7.52. (Úr Islandsalmanalkimi). Ahnennar ípplýsingar um lækna bjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Læknlngastofur eru lokaðar 5 laugardögnm, nema á Klappa’-- Næturlæknir í Keflavik 14., 15. og 16.4. Arnibjöm Ólafss. 17.4. Guðjón Klemenzson. ptíg 27 frá 9—12, símar J1360 og 11680. V estmannaey jar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. s 6. Sími 22411. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku- daga frá kl. 1.30—4. ftáftsjafarþjónuftta Geðverndarféla**- íns er opin þriÖJudagra kl. 4.30—6.30 idödegis aö Veltusundi 3, slmi 12139, þjónusta er ókeypis og öllum helmil. Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 rr opið sujmudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Náttúruífripasrtfilið HverflSgÓtU ÍIS, OpiO þriOjud., rimmtud^ taugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavik. ! FRÉTTIR muimuiiuwumumnmminuiii Félag kaþólskra leikmanma Alimenmur félagsPund'ur verdur haldiinin að S'tigahlið 63 þriðju- daginn 18. apríl na;stkomandi kl. 8.30. Umgt föik sér um dag- síkrá. Listmálari hringdi í dagblaðið og þakkaði fyrir góða dóma, sem sýning hans fékk í blaðinu. Reyndar var litla niyndin þama úppi í hominiu seim þið hæld- uð svo mikið elkki eftir mig. Það er netió fyrir loftræstikerf- inu í salnum. Hjóli stolið af sendli 1 GÆRKVÖLDI var stolið hjóli frá sendli á Mongunblaðinu, frá heimili hans, Hringbraut 10, og skilið eftir lélegt hjól, blátt. Hjólið var blátt með hvítum brettum, og mjög bagalegt fyr- ir unga manninn að missa hjól- ið, því að það er hluti af at- vinnu hans. Nú eru það vinsam- leg tilmæli til foreldra í ná- grenniinu, sem sjá krakka sína með ókeruiilegt hjól í fórum sín um að láta vita til Mbl. eða í síma 15973. Það er óhæfa að ráð ast svona á eigur ungra pilta, sem nota þær í þágu atvinnu sinnar, og vonandi kemst hjólið til skila. SPAKMÆLI ItillllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllilliiillillIIIIIIIIIllllIllll IHIIIIIIIIIillllllllllllll 1 Ef til vill er ástin bJind, en hún ratar þó í mytnkri. SMAVARNINGUR iuiuuuiiiiiiini imnuiiiiiiiwiiiiiniiiiiiiiiiii Á kirkjuhurð var efltirfarandi áiietnun: — Þetta er leiðin til friðar. Þetta er hiið hiimnarilkis. Og fyrir neðan var festur IMill miði, sem á stóð: Lokað yfir sum anmáinuðina. iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniwiniiiniiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiii CAMALT & GOTT llllllílllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllUiIHinilUllllilllIUM J Starkaðssteinn Starkaðsver heiitir á framan- verðum Gnúpverj-aafrétti. Þar stendur stór steinin einstateur og heitir Starkaðssteinn. Sú saga er tiil þessara nafina, að Starkað ur hafi maður heitið frá Stóru- vöil'um í Bárðandai, er áitt hafi unnustu á Suðurliandi. Sum iir segja hana hafa búið á Stóra Núpi en aðrir í Þrándarhoiti i Gfnúpver j ahne ppi. Einu sinui sem ofitar fór hanin að finina hana, en varð úti, sölkum ililiveð- urs oig þreytu, í veninu undir steiminum, afveg á réttri leið. Um sama leyti dreymdi heit- meyju hans, að Star'kaður kæmi til sin og kvœðS : Angur og mein fyrir auðar rein oflt hafa skatnar þegið. Starkaðs bein und stórum stiein um stiundiu hafa legið. Tollyörugeymslan er ómissandi Ég labbaði mér inn á Laugaveg «m daginn og hitti þar á förnum vegi Þorstein Krist.jánsson, fulltrúa, og við tókum tal saman um bil- dekk. Þorsteinn: Á ég eklki að sýna þér mynd af stærsta bíi dekki í heimi? „Deklkið er emgin smá- smiíðd,“ saigði Þorsteinn, „það viegur hivoirki meira né minna en 3,3 tonn, er 3,5 m á hæð, og slitíllöiturinn er 1,1 m á breidd." „Og undlir hvaða farartæki er svona risi notaður, Þor- steinn ?“ „Dekik þessi eru seM á Bandaríkjamarkað, og notuð þar undir fiutniimgabí'la, sem eru 200 tonn, og notaðir til að flytja aifíaH frá námum oig venklegum firamkvæmdum,“ og um leið bendir Þorsteinn á Japan á upphleyptu heims- korti, en þar eru venksmiðj- urnar sem dekkin framleiða staðsettan. Fynsta sendingin af dekkjunum fler tiil Tulsa í Qklahoma, oig verða þar not- uð í samibandi við kopamám- ur. Tii samanburðar má geta þess, að stærstu dekk, sem til Isiands enu fluitt, veiga um 550 Ikg af stærðimni 219,5x25.“ „Segðu mér, Þorsiteinn, fór ekki snjóleysið illia með smjó dekkjasölu ykkar í vetur?“ „Nei, en að víisu diatt botn inn úr sölunni, en hún byrj- aði óvenju snemma, enda of seint að panta, þegar snjór inn er kominn, þá amna venk stæðin ekki að skipta um. Við flytjum dekkin beint inn frá Japan, með umiskipun í Hamibong, en á beinum pappir um hingað.“ „Er eklki hiugsanlegt að kmna upp stónum lager t.d. í Hambong í stað tolivöiu- geyms’.iunnar hérna?“ „Nei, okkur gengiuir iMa að nota lagerinn í Evrópu. Það er annar maðlkaður hér, með Þorsteinn Kristjánsson bendir á Japan, þar sem verksmiðjurnar Sem franiliíiða stóra dekkið eru staðsettar. (Ljósin.: Sv. Þorm. Stærsta dekk í heimi, vegur 3,3 tonn. an við hiöfium ekki meira af góðum vegum, það hemta hér afflt aðran gerðir af diekkjum. Toilvömigeymslan hér hef- ur gert geysUegt gagn, og það er ekki nokkur vafi á því, að hér á landi myndu ekki fást dekk nema með höppttm og glöppum, ef toU- vörugeymslan væri ekki tíl. Sú geymsla er alveg ómiss- andi. Verksmiðjan á þennan lager hér, og okkan fyrirtæki var einna fyrst að titeinka sér þessa kosti todílivönu- gieymsLurmar, ag láklega höf- •um við iei@t 1/8 hiuita hennar í upþhafi. Og nú enu auirtaf dekk tffl á lager af öllum gerðum og tegundlum, oig það er tíl haigræðis fyrdr ísfcnzka kaupenidur," sajgði Þonsteinn að lokum, þegar ág kvaddi hann og hélt út í umflenðar- þysinn á Laugaveginum aft- ur. — Fr.S. * A FÖRNUM VEGI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.