Morgunblaðið - 16.04.1972, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1972
?
Sminútna
Itrossgáta
Lárétt: 1 húsimöðcr, 6 borði, 8
þekktmr sikóCaimaður, 10 riigniinig,
11 alda, 12 til IslandB, 13 ni'ð, 14
grein, 16 ekki marigra.
Lóðrétt: 2, tónn, 3 þeir útslkráí-
u,ðu, 4 bvieir eins, 5 geymsluhús,
7 bresta, 9 op, 10 sprauta, 14
öðdasit, 15 grejnir.
RáSniJig siðustri krossgátu.
Lrárétt: 1 staur, 6 eilil, 8 aa,
10 Tý, 11 sikrafar, 12 K.A., 13
tou, 14 h ól, 16 káitar.
Lóðrétt: 2 te, 3 aidamólt, 4.
iuO, 5 makika, 7 siýrur, 9 aka, 10
tek, 14 há, 15 la.
80 ára er i dag 16. aprffl frú
Siigurlauig Haiildórsidótitir vist-
Ikiona á Sóivanigii. Hún tekur á
móti firændfó'ki og vinum að
ÖCldusióð 18 Hafnarfirðij milli
toi. 2—6 í dag.
80 ára er i dag, 16. aprlli, Jón
Guðjónsson, fyrrutm iagermaður
í Véismiiðjunni Bjargi h.f. Hann
er staddur á he'imili sinu, Kópa
iviorsbra'Ut 63 í dag.
60 ára er í dag, 16. aprúl, Ás-
dís Káradótitir, húislireyja, Garð-
skaigaviti.
50 ára er í dag, 16. aprM Guð
nún Siigurjóinsdiót'tir, Nesviegi 49.
60 ára er í dag Orla Egon
NieOsen hárstoerameiisitari til
heimilis að Háitúni 8, hér í borg.
Hamn verður að heiman.
M Kí M Egj @ I
iiSl
DAGBOK
BARMMA
BANGSIMON
og vinir hans
fariS svo sem hundrað
metra, sneri hún við aft-
ur .... og þegar Bangsím-
on og Grislingurinn höfðu
beðið eftir hénni í tuttugu
mínútur, þá stóð Bang-
símon upp.
„Já, mér datt það í hug,“
sagði hann. „Eigum við þá
ekki að koma heim, Grisl-
ingur?“
„En Bangsímon," kallaði
Grislingurinn upp yfir sig,
„ratar þú þá?“
„Nei,“ sagði Bangsímon,
„en í skápnum mínum eru
tólf hunangskrukkur og
þær hafa verið að kalla á
mig síðustu klukkutímana.
Ég heyrði ekki greinilega
til þeirra, af því að Kan-
inka var alltaf að tala. Ef
hins vegar enginn segir
neitt nema þessar tólf
krukkur, þá held ég,
Grislingur, að ég geti fund-
ið hvaðan þær kalla.“
Svo löbbuðu þeir af stað
og lengi sagði Grislingur-
inn ekkert til að trufla
ekki krukkurnar, en allt í
einu rak hann upp dálítið
hljóð, því framundan þeim
heyrðist einhver kalla og
svo kom Jakob á móti þeim
í þokunni.
„Nú, þarna eruð þið,“
sagði Jakob blátt áfram og
reyndi að láta ekki á því
bera, að honum hefði ekki
verið farið að standa á
sama.
„Já, hérna erum við,“
sagði Bangsímon.
„Hvar er Kaninka?“
,Það veit ég ekki,“ sagði
Bangsímon.
FRRMHflLÐS
Sfl&fl
BflRNflNNfl
SMAFOLK
'IAMTS
I CAN'T.,1 HAVe A 6UITAR
IÍÍ6CH AT THREÉ-THim,
ir
.HTHATI HAVE
'A6DE, AHD THEN
J.ANPTHEN PINNER
Á’4H' MEETIN6
JL*L
LEAP A V0W
IVE TU£$PAV í
ir
Viltu koma í ,.París“ þegar
skóiinn er bútmt, Fraukiin?
Ég get það ekki. I>arf aó Strax á eftir fer ég á KFUM
fara í spilatíma kl. hálffjögtir fund og síðan á sundæfingit
®g síðan borða ég og síðan fer
ég i tómstundaklúbbinn.
Þriðjudagur er iðjudagur
hjá mér!
DRATTHAGI BLYANTURINN
■V"
FERDIN AND
11057
iiiilii llISIlil liiililililil IlilIIl iilii 181