Morgunblaðið - 16.04.1972, Page 8
8
►
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRfL 1972
Ljósmyndirnar tók lj«>sm. Mbl. Kr Ben. á leikvelltnum í ga-r og þarfnast þær ekki frekari
skýringa.
Kópavogur:
Nýr
gæzluleikvöllur
að hefja undirbúnáng að Xram
kvæmduim við það á næst-
unnii. Framkvæmdir við nýja
lei'kvöllinn hófust eftir ára-
mót og hafa þær kostað rúm-
lega 900 þúsund krónur. —
Skúli NorðhaM, arkitekt,
Skipulagði leikvöllinn.
Á lei'kvelliinum er talsvert
um nýjungar í leifctækjum,
t. d. eru rólurnar ekki með
trésætum, eins og venja hefur
verið, þar sem bömum hætrir
til að reka sig í þau og meiða
sig. í stað þess eru rófusætin
nú skrautlega máluð bíld .-',k
og geta fjögur börn rólað sér
í hverri rólu í einu. „Hug-
myndimar að lei'ktœkjunum
eru flestar komnar frá ieik-
vallanefndirnni," sagði Ás*-
hiildur Pétursdóttir, formaður
leikvallanefindar, í stuttu sam
tali við Mbl. „Við höfum séð
myndir af leiktækjum 1 er-
lendum blöðum og þær hafa
vakið hugmyndir hjá okkur,
sem hér hefur verið komið i
framkvæmd." Þarna austast í
Austurbænum i Kópavogi hef-
ur verið miikið byggt að und-
anförnu og md-kið af ungu
fólki flutzt þamigað. Var þörf-
in fyrir leikvöllinn brýin, því
að sérstaklega mikið er af
bömum í hverfinu. „Annars
erurn við núna að snúa okkur
í ai'iknum mæii að gerð
sparkvalla og opinna leik-
svæða, til viðbótar við leik-
vellina,“ sagði Ásthildur. —
„Svo taka starfsvelilirnir
tveir til starfa 1. júní og einn
iig sumardvalarheimiMð ok'k-
ar.“
Nýi gæzluleikvöTlurinn verð
ur opinn frá kl. 9—12 og 2—5
á daginn, og sfcarfa þar nú
tvær gæzluikonur, en sú
þriðja bætist við, ef barna-
fjöldinn fer yfir 60 böm. Auk
Ásthildar Pétursdóttur eru í
leilkvalilanefndinni Stefnir
Helgason, Valdiimar Lárusson,
Katrín Oddsdóttir og Svandís
Skúladóttir.
„Til Krýsuvikur? Nei — þetta
er Kópavogsstrætó!"
Þingmannsef ni ?
í GÆK var opnaður nýr
gæzluleikvöillur á horni Fögru
brekku og Þverbrekku, aust-
ast í Austurbænum í Kópa-
vogi. Gert er ráð fyrir, að
þarna geti verið í einu 60—
80 böm á aldrinum 2—6 ára.
Þetta er fimmti gæzluleikvöll-
urinn í Kópavogi, en síðasti
völlurinn var opnaður fyrir 8
árum.
1 haust var s/kiipulagt svæði
fyrir barnaieikvelli á þessum
stað, og fyrir vestan nýja
gæzluleikvöTTinn verður spark
völlur fyrir strákana og þar
fyrir vestan opinn leikvöl'lur,
þar sem m. a. eru hugmyndir
um að verði vatnsþró fynir
bömin að vaða og sulía í. Fyr-
ir ofan gæzlulei'kvöli tnn verð-
ur dagheimili og er ráðgert