Morgunblaðið - 16.04.1972, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APR.JL 1972
13
95 ára á máiMidag:
Sr. Albert Kristjánsson
„Ef eignumst vér margan
afbragðsmaran
irneð iðini gáfur og þrek
sem hann,
og mawnúðarrfkt og
hógvæirt hjarta,
vjer höfum í vændum
framtíð bjarta.
V. Br.“
FÆDDUR að Ytri-Tungu á Tjör-
nesi S-Þingeyj arsýslu 17. apríl
1877.
Foreldrar hans voru þau hjón-
in Kristján Sigurjón Guðimunds-
son, f. 11. febrúar 1850, d. á
Gimli í Manitoba 17. sept. 1918
og koraa hans Helga Jóhanna
Þórðardóttir, f. 28. febrúar 1846,
d. 16. marz 1925 á Gimli. Hún
var dóttir Þórðar Þorgrímssoner
b. í Ytri-Tungu og k. h. Guðrún-
ar Jónisdóttur Sem.ingssonar, sem
var bróðurdóttir Marsibilar
móður Bólu-Hjálmars. Foreldrar
Kristjáns: Guðmundur Þórðar-
son b. á Hóii á Tjörnesi og við-
ar og k. h. Guðrún Jónsdóttir
frá Presthólum.
í báðar ættir á hann til góðra
að teija í merkar bændaættir
norðanílands.
Á æskuheimili sínu að Ytri-
Tungu ólsit haran upp við al-
gemga sveitavininu, ein þegar
hantn er 11 ára garmall taka for-
eldrar haras þá afdrifaríku
ákvörðun að flytja til Vestur-
heims. Ástæðan var illt árferði
og stórkostlega slæmir afkomu-
erfiðleikar. Erindrelkar gintntu
fólkið, í landi sólargeislafióðsins
væru álitleg kjör.
Foreldrar hane settust að í
Nýja-íslandi og hjá þeim var
hann svo heimilisfastur næstu 18
á-rin. Albert stundaði raám við
Meadville prestasikólaran í
Peinneylvanda og lauk B. D. það-
an 1910.
Snemma hneigðist hugur Al-
berts eiras og fleiri íslendinga til,
frjálsari hugsunar í trúmálum
en hin lútherska kirkja getur
aðhyllzt.
Elkki er ólíklegt að hann sem
uragur drenguir hafi sótt messur
séra Björns Péturssoraar frá
Valþjófsstað í Winndpeg, eir einna
fyrstur íslendinga boðaði trú
Undtara, Jóras Óla fssonar skálds
eða hjá séra Magnúsi J. Skapta-
syni frá Hvammi i Laxárdal, og
orðið hugfangimn.
Haustið 1909 stofnaði Albert
Unitairasöfnuð við Grunnavatn,
er hann tekur svo við prests-
eimbætti hjá að loknu embættis-
prófi 1910. Þa,r þjónar hann ís-
lenzkum söfnuði tU 1928, eir
hann ákveður að flytja vestur
að Kyrrahafsströnd.
Á Manitobaárum síraum tekur
haran þátt í stjórmmálum, situr
eitt kjörtímabil á þingi sem fyllk-
isþinigmaður fyrir Bændaflokk-
inn. Vinnur að stofnun Þjóð-
rækndsfélags Islendinga í Veistur-
heimi og forseti þess 1923—1925.
í Blaime í Washiragtorafyl/ki og
Seattle hefur haran þjónað síðan
þar til fyrir nokkrum árum, en
ennþá stígur hann samt sem áður
í stólinn, á íslenzlka elliheim.ilinu
Stafholti.
Um skeið eða alls um 10 ára
skeið situndaði hann kenmislustörf
samhliða prestsembættimu. Slkóla
nefndarformaður í Blaine í mörg
ár auk margra annarra starfa
sinina fyrir landa sína. Um skedð
varaforseti Unitariska kirkjufé-
lagsinis. Nú er haran Minister
Emeritus of Blairae Unitarian
Chu.rch. Sæmdur stórriddara-
krossi Fálkaorðuninar 1939.
Séra Albeirt hefur verið taliinn
í hópi beztu prédikara í kirkju
krists meðal íslendinga í Vestur-
heimd. Haran hefur verið áist-
sæll meðal sóknarbarna sinna.
Hiran 20. ágúst 1902 kvæmtist
.. LESIÐ
tfcase
úl'.
harrn frú Öranu P. Jakohsdóttur
frá Dæli í Sæmundarhlíð, en hún
haíði flutt utan með foreldrum
sínum 1883. Heimili þeirra hjóna
var hið fegursta í öllu og hið
íslemzkasta og innara veggja
heimilisims heyrðist ekíki annað
en íslenzka, nema að útlendingar
væru í heimisókn.
Frú Arana andaðist fyrir nokkr-
um árum. og höfðu þau þá búið
saman í 68 ár.
Bókasafn sitt gáfu þau hjónin
til fæðiragarsýslu séra Alberts
S-Þiingeyjarsýlu, og er það
varðveitt á Húsavík.
Böm þeiirra frú Önnu og séra
Alberts eru þessi: 1. Namma
Heiga, húsfrú og hjúkrunarkona.
Maður hennar eir Leó Sigurðs-
son, rafmagmsverkfræðingur og
forstjóri af Deildarturaguætt í
Borgarfirði. 15742 Goggs ave.
White Rock, B.C. Caraada. 2.
Hjálmar Albert, d. 1957, bóífchald-
ari. 3. Ósk Jóhanna, dó í frum-
bermsku. 4. Sig.rún Soffía, lækna
ritari og húsfrú i Victoria. 5. Jó-
hamraa, húsfrú í Seattle.
Hugur frændgarðs og vina hér-
lendis mum leita til hans nú á
þessum tímamótum, og biðja
honum allrar blessuniar á ævi-
kvöldinu.
Helgi Vlgfússon.
I lakiraikaw k..
DDCLECH
Tilboð óskast
í Fiat 125, árgerð 1971, í því ástandi, sem
hann er í eftir árekstur. Bíllinn er til sýnis
í bifreiðaverkstæði Steypustöðvarinnar hf.
Tilboð sendist í skrifstofu Steypustöðvarinn-
ar hf. fyrir 21. þ.m.
B1 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISPLOKKSINS
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi
SUMARFAGNAÐUR
verður haldinn í félagsheimili Kópavogs. miðvikudaginn 19. apríl
1972 kl. 8:30 eftir hádegi.
Fjölbreytt skemmtiatríði. — Tryggið yður miða tímanlega í síma
42478 — 42454.
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi.
MÁLVERKAUPPBOÐ
í MAÍLOK
Móttaka olíumálverka, vatnslitamynda
og höggmynda hafin.
LISTMUN AUPPBOÐ
Sigurðar Benediktssonar hf.
Hafnarstræti 11 — sími 13715.
Önfiiðingor Sunnonlnnds
Aðalfundur Önfirðingafélagsins í Reykjavík
verður haldinn þriðjudagskvöldið 18. apríl
kl. 20.30 í Tjarnarbúð (uppi).
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
SPILAKV0LD
Súlnnsol Hótel Sögu
Síðasta spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í
Reykjavík á þessum vetri verður þriðjudag-
inn 18. apríl á Hótel Sögu, og hefst kl. 20.30.
FÉLAGSVIST: Spilað verður um fimm
glæsilega vinninga.
ÁVARP: Hinrik Bjarnason, framkvæmdastj.
Æskulýðsráðs.
HAPPDRÆTTI: Utanlandsferð. Úrslit þriggja
kvölda keppninnar til Costa del Sol með
Útsýn.
Dansað til kl. 1 e. m. Húsið opnað kl. 20.00.
Aðgöngumiðar afhentir í Galtafelli, Laufás-
vegi 46. — Sími 15411.
HEIMDALLUR Y ÚÐINN
* ÓX> ’SV, ~ GV, ' jiV, ' ji\> - OV,' oV,' ' 5V>' <SYÁ oVv GV,
4
4
4
k
SÚLNASALUR
Sunnukvöld
Skemmtikvöld — Ferðakynning
Hótel Sögu, sunnudagskvöldið 16. apríl
kl. 21.00.
Fjölbreytt og góð skemmtun.
1. Sagt frá margvíslegum ferðamögu-
leikum 1972.
2. Litmyndasýning frá Malljorku, m. a. ef til
vill myndir frá síðustu páskaferðum.
Sunnu, sem um 340 manns tóku þátt í.
3. Stórkostlegt ferðabingó. Vinningar tvær
utanlandsferðir, til Malljorku og Costa
del Sol.
4. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur
fyrir dansi af sínu alkunna fjöri m. a.
mikið af spönskum lögum.
Aðgangur ókeypis og öllum frjáls, en fólki
er ráðlagt að panta tímanlega borð hjá
yfirþjóni.