Morgunblaðið - 16.04.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.04.1972, Blaðsíða 18
rrr rn TT • ( ;•, I. " ;; . : : : '.'; ~ MOHGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APHÍL 3872 18 ira^suri imro: EMI □ Mímir 59724177 Atkv. Lokaaf. I.O.O..F. 3 = 1534178 s 8»/2 O. I.O.O.F. 10 s 1534178>/2 = Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðarkotssundi 6. Opið er mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. i>. 11822. STRAKAR!! Krtattspyrnudeild Armanns — útiæfingar hefjast mánu- daginn 17. apríl á Ármanns- svæðinu. 5. flokkur mónudaga kl. 17.30—18.30 miðvikudaga kl. 17.30—18 30 föstudaga kl. 17.30—18.30. 4. flokkur mánudaga kl. 18.30—19.30 miðvikudaga kl. 18.30—19.30 föstudaga kl. 18.30—19 30. 3. flokkur mánudaga kl. 19 30—20.30 miðvikudaga kl. 19.30—20.30 föstudaga kl. 19 30—20.30. Mætið stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn þriðju- daginn 18. apríl kl. 8.30 í félagsheimilinu, efri sal. Út- hlutað verður verðlaunum í rit- gerðarsamkeppni. Rætt verður um safnferð og fleira. Athugið breyttan fundarstað. Stjórnin. Mæðrafélagið heldur fund þriðjudaginn 18. apríl kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Fundurinn er helgaður or- tofsmálum. 1. Kynntar hugmyndir Katrín- ar Pálsdóttur. 2. Steinunn Finnbogadóttir formaður Orlofsnefndar Reykjavikur talar um hús- mæðraorlofið. 3. Skuggamyndir. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma, boðun fagn aðarerindtsins í kvöld, sunnu- dag kl. 8. Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 20,00: Klúbbur fyrir 13 til 17 ára unglinga. Sunnud. kl. 11,00: Helgunar- samkoma. Kl. 14.00: Sunnu- dagaskóli. Kl. 20,30: Hjálpræð- issamkoma. Foringjar og hermenn taka þátt með söng, vitnisburðum og ræðum. Allir velkomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur pilta 13 tH 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sr. Frank M. Halldórsson. FiladeHía Almenn guðsþjónusta kl. 8 í kvöld. Tveir ungir menn flytja stutt ávarp. Prédikun Einar GÍ8lason. Fjölbreyttur söngur undir stjórn Árna Arinbjarnar. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ þriðjudag 18. apríl kl. 2. Miðvikudag 19. april verður „opið hús" frá kl. 1.30 til 5.30. Kristniboðsfélagíð í Keflavik heldur fund í Tjarnarlundi mánudagskvöldið 17. apríl kl. 830. Þórður Möller yffrlæknir sýnir litskuggamyndir frá Eþí- opíu. Frú Kristín Möller hefur hugleiðingu. Allir velkomnir. y Stjórnin. Sjómenn Stýrimann og háseta vantar á netabát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-2095 og 92-1439. Fromreiðslunemar óskust á Hótel Sögu. — Upplýsingar hjá aðstoðar- hótelstjóra (ekki í síma). Vinna — efnagerð Stúlka óskast við pökkun í efnagerð frá næstu mánaðamótum. Vinnutími kl. 1—6. Upplýsingar ekki í síma. AGNAR LUDVIGSSON HF., Nýlendugötu 21, Reykjavík. Júrniðnuðurmenn, rennismiðir og menn vonir vélnvinnn óskast. — Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. HF. HAMAR, Sími 22123. Atvinna Vanar konur óskast á saumastofu allan daginn. Upplýsingar (ekki í síma) á skrifstofunni mánudag frá kl. 10—12 fyrir hádegi. .......................... iiiihiiiiimI iKjliiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiii^nSBMimimiHi iiitiuiiiii.iij Mga»liniiiiiiu‘ii-iiim'iui^WMB»iiii'iiuiUK riiittiuuiiiif fegg8lj8»jlaBaÍ^aB^y>iiiiiiuttMU Miilililliuili] « ■ | «WP>itpimn fmmmmirtl Él Aí AlLfl ftlll Ufe MiMMinimiil M 1 I wlimiumimn »uu(M«»ii>i<ealggS?ijas^ajB| sttötesBBeSfaÉtM IiAimiiiiiiiiihi imuiiiiiiiiiBUmMU rUWOTWH WHiitMMt^iiU! .....■—t,................ 'rt|IMnrtllllMimi|IMMIrtlHmM<mMMlHMMHHH"lrt Skeifunni 15. Ung ensk stúlka éskar eftir atvirmu í átta til rrtu mánuði. Getur vélritað, hefur bilpróf. Vann við bankastörf i sex ár. Upplýsingar i sima 13669. Verkstjóri Úskum að ráða verkstjóra i verkstæði fyrír vinnuvélar. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „Verkstjóri — 1162" Stúlka óskast Stúlka með gagnfræðapróf, ekki yngri en 20 ára, óskast strax. Ljésprentstofa Sigr. Zoega & Co„ Austurstræti 10. Atvinna Óskum nú þegar eftir manni í útflutnings- deild okkar. Starfssvið: Vöruafgreiðsla. Upplýsingar um starfið veittar (ekki í síma) í útflutningsdeild að Nýbýlavegi 6, Kópavogi, virka daga frá klukkan 8—16. ALAFOSS hf. Hafnarfjörður — skrifstofustúlka vön vélritun og almennum skrifstofustörfum óskast strax að stóru fyrirvtæki. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m., merkt: „1113 — 1328“. Vinnn í futaverksmiðju Óskum að ráða tvær stúlkur til starfa í verk- smiðjuna. Upplýsingar á staðnum kl. 2—4 mánudag. Fataverksmiðjan GEFJUN, Snorrabraut 56. N.L.F.-BÚÐIRNAR auglýsa eftir eftirtöldu starfsfólki: 1. Bakari óskast strax í nýtt bakarí, eða maður vanur slíkum störfum. Góð laun. 2. Vön afgreiðslustúlka óskast. 3. Maður óskast til lagerstarfa og útaksturs. Símar 10262 og 10263. Kvöldsímar: 40363 og 26735.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.