Morgunblaðið - 16.04.1972, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1972
19
i
li í i n si ifl
Stúlka óskast
í saumaskap. Þarf ekki að vera vön. — Uppl.
í síma 34190.
Stúlka óskast
til skrifstofustarfa. — Tilboð ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrra starf sendist Morgunblaðinu fyrir 27. apríl n.k.
merkt: „1325".
Afgreiðsl ustörf
Úskum að ráða menn til afgreiðslu- og lagerstarfa.
FALKINN HF„
Suðurlandsbraut 8.
Sími: 84670.
C/aldkeri
óskast að stóru iðnfyrirtæki í Reykjavík.
Góð laun, trygg atvinna.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „1329“.
Tæknifræðingur — vélstjóri
Vélainnflutningsfyrirtæki óskar að ráða nú
þegar eða sem allra fyrst, sölustjóra. Þarf
að hafa staðgóða þekkingu á vélum og geta
unnið sjálfstætt. — Nokkur þýzku- eða og
enskukunnátta æskileg.
Góð laun í boði fyrir góðan mann.
Tilboð með upplýsingum um menntun og
fyrri störf svo og kaupkröfur sendist Morg-
unblaðinu fyrir þriðjudaginn 18. 4. 1972,
merkt: „Sölustjóri — 1321“.
AÐALBÓKARI
Staða aðalbókara hjá LOFTLEIÐUM HF.,
er laus til umsóknar. Hér er um að ræða
trúnaðarstarf í háum launaflokki.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi víð-
tæka þekkingu og reynslu á sviði bókhalds-
mála og æskilegt að þeir hafi viðskiptafræði-
menntun eða endurskoðandapróf.
Umsækjendur þurfa jafnframt að annast
enskar bréfaskriftir í nokkrum mæli, hafi
verkstjórnarhæfileika og vinni sjálfstætt,
skipulega og af hugkvæmni.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins
að Vesturgötu 2, Rvík. og skulu hafa borizt
ráðningarstjóra fyrir 25. þ.m.
LOFTLEIÐIR
Vinna Laghentir menn óskast. Trésmiðjan VÍÐIR,
Laugavegi 166.
Skrifstofustúlka
Stórt iðnfyrirtæki óskar að ráða stúlku til
bókhalds og annarra skrifstofustarfa.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu, merktar:
„1221“.
Röskor saumastúlkur óskost
MÓDEL MAGASÍN HF.,
Ytra-Kirk jusandi.
Sími 33542.
M atreiðslumenn
1. flokks veitingahús í borginni óskar eftir
að ráða matreiðslumenn strax.
Uppl. í síma 12388 mánudag og þriðjudag.
4-5 verkamenn
óskast í byggingarvinnu.
Upplýsingar í síma 92-1575.
íslenzkir aðalverktakar sf.,
Keflavíkurflugvelli.
Bræðrafélag Bústaðaprestakalfs
Fundur veröur í Bústaðakinkju
safoaðarsal, mánudaginn 17.
apríl kl. 8,30 e. h. — Stjómin.
Verkakvennafétagið Framsókn
Minnir á spilakvöldið, fimimtu-
daginn 20. apríl (somardag-
inn fyrsta) kl. 20.30 í Al-
þýðuhúsinu. Fjölmennið.
Stjórnin.
Málmsteyptu flugvélalikönin
sem allir strákar safna.
Leikfangabúðin
Laugavegi 11,
Leikfangabúðin
Laugavegi 72.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
leiðnistaðal 0,028 til 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minm hitaleiðrvi, en ftest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar á
meðal gterull, auk þess sem
plasteinangrun tek'jr nálega eng-
an raka eða vatn I sig. Vatns-
drægni margra anoarra einangr-
unarefna gerir þau, ef svo ber
undir, að mjög lélegri einangrun.
Vér hófum fyrstir allra, hér é
landi, framleiðslu á einangrun
ör ptasti (Polystyrene) og fram-
leiðum góða vöru með hag-
stæðu verði.
REYPLAST HF.
Armúla 44. — Sími 30978.
Atvinna — afgreiðslumaður
Reglusamur afgreiðslumaður óskast í bygg-
ingavöruverzlun.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl.
fyrir 25. apríl merkt: „Áhugasamur — 1823“.
Aaglýsingateiknari óskast
Ein af stærstu auglýsingastofum borgarinnar vill ráða auglýs-
ingateiknara sem allra fyrst.
Fjölbreytt verkefni, góð vinnuskilyrði og ný fullkomin tæki
eru á stofunni.
Umsókn, sem tilgreini menntun og fynri störf við auglýsinga-
teiknun, ásamt kaupkröfu sendist blaðinu, merkt: „1322" fyrir
19. þessa mánaðar.
Umsækjendum er heitið fullri þagmælsku.
HÁRÞU RRKAN
FALLEG Rl • FLJÓT ARI
VINSÆL
FERMINGARGJÖF
FYRSTA
FLOKKS
F R Á ....
SlMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVlK