Morgunblaðið - 16.04.1972, Síða 22

Morgunblaðið - 16.04.1972, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRlL 1972 Séra Magnús Run- ólfsson — Minning Fæddur 21. febrúar 1910. Dáiitu 24. marz 1972. Dáiren horffan — Haim Magnús Runólfsson er dáirtn sagði konan við mig. Mér heyrðist það að minnsta koisti ég er þó ekki alveg viss um að ég hafi heyrt tilkynninguna rétt Okkur setti hljóð, við gátum um um lítið annað hugsað. En tilkynningin kom aftur og þetta reyndist rétt. Vinur okk- ar og nábúi um tveggja ára skeið var horfinn yfir móðuna miklu. Ég hringdi austur til ná- granna okkar í Þykkvabasnum og fékk að vita að hann hefði dáið að störfum í kirkjunni. Það átti vel við að deyja í helgi- dóminum. Það hefði hann helzt kosið. Yfir öllu hans ævistarfi var heiðrikja, endirinn var einniig í samræmi við það. En eftir situr „hnipin þjóð i vanda.“ Foring iinn er fallinn. Þykkvibær hef ur misst prest sinn og leiðtog ann. Bömin missa mikils við Það er mér kunnugt um af eig in raun. 1 minningargrein i tMorgunblaðinu jarðarfarardag *var dregin upp falleg og sönn imynd af því starfi, æskulýðs- Eiginkona mín og móðir okkar, Elísabet Halldórsdóttir, Einilundi 4, Garðahreppi, sem lézt 10. þ. m., verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 3 e. h. Hafsteinn Traustason, Halldór Hafsteinsson, Trausti Hafsteinsson. (starfi. En þetta var ekkert eins dæmi þar með bamahópinn hans Magnúsar. Hvar sem hann fór var hann að sá hinu góða sæði og það hefur örugg- lega borið ávöxt. Ég man hvað Magnús var ánægður hvað við kennararnir höfðum undirbúið vel, að hon- um þótti að minnsta kosti, heim- sókn prestanna í skólann. Honum var svo umhugað að allir slíkir fundir og samkomur tækjust vel. Það var hans hjart ans mál. Enda var stemningin góð og allir fóru ánægðir heim. Ég var raunar aðeins búinn að frétta af Magnúsi áður en ég sá hann í fyrsta srnn í Þykkva- bænum. Ég hafði kennt einn vet ur á Hólmavík. Þar hafði Magn ús þjónað um tíma og haft sunnudagaskóla. Ég heyrði bömin stundum segja ,Það var svo gaman í sunnudagaskólan- um hjá honum séra Magnúsi." Ef til vill speglar smá atvik þetta vel. Ég hlustaði á samtal skólastjórans á Hólmavik og eins nemandans þar, sem hafði verið í borginni. Hvem heldurðu að ég hafi hitt í Reykjavík Vígþór, þegar ég var á gangi þar. — „Ég hi.tti hann séra Magnús.“ — Og and- litið varð eitt sólskinsbros. End urminninigin frá hinum skemmti- legu stundum með séra Magnúsi seiddi fram þetta fallega barns- lega bros. Já, það var gaman að hitta hann séra Magnús, spjalla við hann og vera á fundum hjá honum. Þetta þótti fleirum. Þvi átti ég eftir að kynnast betur síðar. Við Lækjargötu í Reykjavik er stytta af hinum kunn-a æsku- lýðsleiðtoga séra Friðriki Frið- ri'kssyni með drer.g sér við hönd. Einmitt þannig sé ég hann séra Magnús fyrir mér, með ung menni sér við hönd eða í hópi ungmenna, þar sem hann er að fræða um „Hinn góða hirði". Nú ertu kominn heim, heim tll Guðs. Mig iangar til þess að enda þessar línur með versi úr Passíusáimum Hailgrims, sem ég vissi að þú dáðir. „Gefðu að móðurmálið mitt, minn Jesú þess ég beiði, frá allri villu klárt og kvitt krossins orð þitt útbreiði, um landið hér til heiðurs þér, heizt mun það biessun vaida, meðan þín náð lætur vort láð lýði og byggðum haida. Að lokum hafðu þökk fyrir al.lt sem þú varst mér og í'j'öl- skyldu minni. Við vottum fóstúr systur séra Magnúsar ÁsJaugu Kristfasdóttur, bömum hennar og öðrum ástvinum innilegustu samúð og biðjum Guð að veita þeim styrk og huggun. Jóakim Pálsson. Faðir okkar, Guðjón Ármann Vigfússon, verður jarðsunginn frá Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði mánu- daginn 17. apríi kl. 14. Böm hins látna. Sigmar Ágúst Sigurbjörnsson Fæddur 12.9. 19SL Dáinn 24.3. 1972. Með fráfalli Sigmars er okkur systkinunum ljóst, að enginn veit hvað átt hefur, fyrr em misst hefur. Við eigum erfitt með að sætta okkur við, að nú sé hann horfinm fyiir fullt og allf, og að okkur mumi ekki gefast fieiri tækifæri til að liðsinna honum. Strax á vnga aldri kom í Ijós Eiginmaður minn, RAGNAR ÞÓRÐARSON, Hæðargarði 52, verður jarðsettur frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 18. apríl kl. 3 eftir hádegi. Margrét Þorvarðardóttir böm og bamaböm. Eiginmaður minn, faðir okkar, fósturfaðir og tengdafaðir, THEÓDÓR MAGNÚSSON, bakarameistari, Sporðagrunni 4, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, þriðjudaginn 18. aprfl nk. klukkan 13.30. Hulda Guðmundsdóttir, Lára Theódórsdóttir, Gunnar Jóhannsson, Kjartan Th. Magnússon, Sigríður Guðmundsdóttir, Gunnar Theódórsson, Jóhanna Magnúsdóttir, Haratdur Theódórsson, Asdís Guðjónsdóttir, Sigurður Theódórsson, Ásta Sigurðardóttir, Pálmi Theódórsson, Halla Skjaldberg, Magnús Vigfússon, Kristin Samúelsdóttir. að hamm hafði mjög góða náms- hæfileika, og lauk hann bama- skólaprófi með verðlaumaeink- unn. Menntun var sú framtið sem blasti við honum, en því miður veittist honum ekki tæki- færi til að njóta góðs af hæfi- leikum sinum. Sigmari reyndist lífið erfiðara en mörgum öðrum, og leið hann fyrir það óréttlæti sem harrn varð áskynja í kringum sig. Þó var hann ætíð glaðlyndvr og vel- viljaður í garð þeirra sem hann umgekkst, og urðum við aldrei vör við vanlíðan hans fyrr en hann veiktist er hann var aðeins 16 ára gamali. Háði sú veiki honum þar til yfir lauk. Við vitum að Sigmar gerði margar tílraunir til að lifa Mfinu eims og fólk gerir flest, en þegax tii kom trúði hann ekki nægilega á sjálfan sig til að standast þá erfiðleika sem urðu á vegi hans. Við munum ætíð miimast Sig- mars sem hjartahreins og góðs drengs, og trúum þvi að nú Mði honum betur en nokkurn tima í voru jarðneska lífi. Fyrir hönd systkina, LC. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. Ö Farimagsgade 42 Köbenhavn ö Einar Ólason Egilsstöðum - Kveðja ÞAÐ er gamali siður að fylgja gestum úr hlaði. Það er efanig siður að fylgja látnum samferða- mönnum til grafar, eða birta kveðju sína á anman hátt. Þessi fáu orð eru kveðja mín til Ein- ars Ólasonar, rafvirkjameistara, Egílsstöðum, sem lézt að heimili sínu 1. apríi sl. Um nokkurra ára bil hafði ég með störf að gera, sem þannig var ástatt um, að oft þurfti á rafvirkja að halda. Það var á þeim árum, sem ekki var auðvelt að fá slíka menn til starfa. Ég leitaði til Ein- ars Ólasonar og hann veitti þá fyrirgreiðslu, sem ævinlega Jafeta S. Skagfjörð — Kveðja Mér barst bréf h. 23. marz frá Helgu Gregory dóttur Jaf- etu og Þorleifs Skagfjörð í Sel- kirk. Þar tjáir Helga mér, að móðir sín Jafeta hafi dáið 10. marz s.l. í sjúkrahúsi í Selkirk. Jafeta var fædd I Hnífsdal v. Is. 20. júlí 1895. Var hún dóttir þeirra hjóna Sigríðar Guð- mundsdóttur og Jóns Elíassonar Eldjárnssonar, er þar bjuggu um tima en fluttust svo tii Grunnavíkur. En 1912 fiuttist fjölskyldan vestur um haf og settist að í Sel- kirk, Man. þar sem Jafeta átti heimili sitt síðan. Þar gekk hún að eiga heiðursmanninn Þorleif Jónsson Skagfjörð. Var hann lengi fiskimaður á Manitoba- vatni, skagfirzkur að ætt. Tvisv dugði til þesis að öll hjót sner- ust og al'ltaf fylgdi honum sama ljúfmennsfean og alúðar- viðmótið. Fyrir þetta var aldrei fuilþafekað. Efaar Ólason var einn af frum byggjum Egiisstaðakauptúns og vann að uppbyggingu þess stað- ar alla tíð. Einar kveikti Ijós á mörgum heimilum á Héraði og víðar. Þau ljós Mfa áfram. Það er þvi bjart um minninigu Ein- ars. Ég færi vandamönnum hans innilega samúð. Þórður Jónsson. ar sinnum komu þau hjónin til gamla landsins, og í seinna sinn ið var Helga dóttir þeirra með þeirn. Var ánægjulegt áð kynn- ast þeim, þá hitti ég þau, og átti með þeim marga gleðistund sem mér er ljúft og skylt að þakka. I fyrra sinnið er þau komu, var hóað saman nokkrum skyld mennum Jafetu og drukkið með þeim kaffisopi, var þax gaman að vera, og ósjaldan minntist Jafeta á þetta í bréfum til mín. Ég þykist mæla fyrir hönd allra sem henni kynntust, og það með fullum sanni að á þess ari stundu þökkum við henni kærlega góð kynni. ,1 áður áminnztu bréfi segir Helga mér, að móðir sín hafi fengið hægt og rólegt andlát, jarðarfiörfa farið fram 13. marz að viðstöddu fjölmenni. Að lok um þetta vísubrot eftir Björn Halldórsson frá Garði: Eins og sólin sjónum manna sumar ennþá, færir nýtt, Jesú náðarsólin sanna sálum vorum skini blítt. Bj.G. Annir Sinfóníu- hl j óms veitar innar ANNASAMT er hjá Sinfóníu- hljómsveit íslands nm þessar mundir. Áskriftartónleikar voru 23. marz og í gær voru tónleik- ar undir stjóm Uri Segals, cn einleikari á þeim tónleikum var Rudolf Firkusny. Hljómsveitin hélt tónleika að Hlégarði 6. apríl og að Loga- landi í Borgarfirði og á Akra- nesi 8. april. Allir þessir tónieik- ar voru á veguni tónlistarfélaga staðanna, og stjórnandi vár Páil Pampichler Pálsson, og einleikari Lárus Sveinsson. Aukatónleikar verða laugar- daginn 22. apríl í Laugar-dalshöll- inni, og stjómar þeim Carmen Dragon, hinn vinsæli stjómandi frá Bandaríkjunum. Á þeim tón- leikum verður flutt létt klassísk tónlist við allra hæfi. 16. reglulegu tónleikarnir verða 27. apríl. Þeim stjórnar Róbert A. Ottósson, og verður þar m. a. flutt Te deum eftir Dvorak með þátttöku Söngsveit- arinnar Filharmóníu og einsöngv aranna Svölu Nielsen og Guð- mundar Jónssonar. Aðrir aukatónleikar verða 4. maí, og verður þá flutt kórverk- ið Stabat Mater eftir Dvorak. Stjórnandi verður Ragnar Bjöms son og flytjendur, auk hljóm- sveitarirmar, Óratoríukórinn og Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför sonar okkar, INGVARS MÁS GUÐMUNDSSONAR, sem lézt 1. apríl síðastliðinn. Guðmundur Gislason. Nína Bjömsdóttir, einsöngvaramir Guðrún Á. Sím- onar, Svala Nielsen, Magnús Jóns son og Jón Sigurhjörnsson. 17. reglulégu tónleikar verða haldndr 11. maí, og stjómar þeim Bohdan Wodiczko, en einleikari verður óbóleikarinm Sidney Sut- cliffe frá London. Þriðju aukatónleikar verða í Háskólabíói fimmtudaginn 18. maí. Þetta verða „Vínartónleik- ar“, sem hinn víðfrægi fiðluleik- ari og hljómsveitarstjóri, Willy Bosikovsky stjómar. Lokatónleikar starfsársins verða 25. maí undir stjóm Bohd- ans Wodiczkos, en einleikari verður Shura Cherkassky, sem leikur Píanókonsert nr. 1 eftir Tjaikovsky (Fréttatilkymiing). MORGUNBLADSHÚSINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.