Morgunblaðið - 16.04.1972, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 16.04.1972, Qupperneq 25
MORGUN'BL A.Ðfö, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1972 25 \ ^ ^.„.paHssÞ5” " . — Við gretiim bara ve.rið trú lofuð ósköp stuttan tíma .... ég ætla nefnilega að giftast Lúlla í næstu viku. — Hvur fjárinn — ertu enn einu sinni búin að fá þér nýjan kjól? Aðalfundur Mjólkursamsöluimar: Aukning mjólkur- framleiðslu um 4,9^ 72,18% söluverðs til bænda Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Ef l>ú 1-rt nægileg'u einbeittur iMMUist þér nýir tekjumöKuleilcar. Nautið, 20. apríl — 20. inaí. Fólk, sem þú sérð sjaldan hefur mikil áhrif á heppitiua hjá |»ér og einnig: skapið. Þ6 ert kraftmikili, og notar þér það vonattdi á skynsamiegran hátt. Tviburarnir, 21. mai — 20. júni. I»ú þarft að ákveða i fyrra lagi, hvað er |»ér fyrir beztu ogr fyigja því fast eftir, en liávaðalaust. Þú átt ekki að fatla fyrir freist ingum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú færð sennilega groða hugmynd. Fðlk er allt í kringum þig, sem þér ge/.t vel að. I»ú græðir á. því að vera skemmtilegur. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Fú beitir iðni og ástundun og minnsta átak gefur vel af sér er fram líða stundir. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Stefnubreyting þfn krefst endursköðunar á öllum þínun| fyrir- ætlunum. Því fyrr því betra. Vogin, 23. september — 22. október. Hér um bil hver einasta tiiraun til framkvæmda verður vel séð. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Pú ert reiðubúinii til að breyta til, og það getur bætt úr skák fyrir þér. Ferðalög eru möguleg. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desenúber. Þú kemst eklsi af með niinna en full afköst lengur. hú færð ekkert fyrir ekki neitt. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ú verður að gæta tungu þinnar og vera staðfastur og ýtinn ef vel á að fara. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú verður að hufa hraðann á til að útkoman verði sem bezt. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Það er mikil hreyfing á öilu hjá þér f dag, og þú sinnir heim- llinu og starfinu furðu vel. AÐALFUNDUB Mjólktirsamsöi- iiniiar í Reykjavik 1972 vor Jiald- inn 11. april sl. Fulltriiair vvmúi allir mættir, en ]><‘ir eiru sextán að tölu af svæðimu frá Skeiðar- ársandi að Gilsfirði. Ágúst Þor- valdsson, stjómsvi’formaðiir Sam- sölunnar stýrði fundinum. f upp- Itafi minntist liann Arnjiörs Þor- steinssonar, en liann var íyrsti forstjóri Mjólkursamsölunnar. Formaður flutti skýrsliu stjórn- ar. Kvað hann rekstraraflkomu Mjó'teuTsamsöjunnar ágæta á ár- iniu. Þakkaði hanri forstjóra og starfsiiði vel unnin störf i þágu fyrirtaakisins. t>á taldi hann að róte’.átari verðlagning en oft áð- ur hieíði bæftt aflkoimiu Samisölunn ar og þar með bændastéfttarinn- ar. Aukininig mjóiikurframleiðtsiu á samsöiusvaeðimu nam 4,9% frá fyrra ár-i og varð rúm 53.567 þús. kg. Taldi formaður, að þessi aukininig stafaði aftaliega af meiri afiurðum en áður eftir hverja kú, og væri siikt sennitega eimk- um að þakka góðu árferði og hagikvæmu verðiagi á kjarn- fóðri. I skýrslu sinni gat for- maður þess, að gætit hefði vax- andi áhuga matvöruverzlana á mjóikiursöl'U. Gerði hann grein fyrir þeim vanidlkivæðum, sem stjórn Mjólkursamisöliuninar taldi á því, að mjó'kursala yrði gefin frjáls. Væri það einkium uiji að ræða hættu á aukimum dreifing- arkostmaði, sem yrði bændum og neyuenduim til tjóns, og vafa- samt væri, að fjöilgiun solustaða bæt'ti þjómustu við meytendiur i þeim mæli, sem ýmsir vilja vera láta. Á söiusvæði Mjólkursamsöl- umnar eru sölusfcaðir mjólkur samtals 159, þar af 75 í hönidium Samsöiunnar sjálfrar. Stefán Björnsson, fbrstjóri Samsöiunnar gerði grein fyrir reiknimg'um ársins 1971 og rakti ýmisa þæiftti í starfseminni. Ný- mjólkursata jókst um 2,4% og varð 62,99% af inmviigtaðri mjólk frá bænduim. Rjómasala jókst um 34,08%. Sala á ís og íisblöndu jókst mjög og sala á sýrðum rjóma gekk vel, en fraimleiðisila hans hófst fyrir al- vönu í okitóber 1971. Þá gat hann um nýjar fraimleiðsiuvörur, kókó mjóllk, sem tekið var að fram- leiða í janúar 1972 og hina rúm- ensku súrmjólk, yogurt, sem kwmu í sölub'úðir á aðalfundar- degi. Til Færeyja vonu flufltir 34 þús, líitrar a.f sýrðri mjólk, en sú sala heflur nú staðið nolckiur ár. Birgðir smjiörs og osfta voru hóflegar um áramót. Meðalverð til bænda er tæplega kr. 16.04 á Wtra, sem er lítiils hártitar yfir gnundivalla.rverði. Af söluverði mjóíkur og mjólk urafurfta komiu 72,18% í hlut bænda. Verðmiðlunargjiald o.g s'tofnsjóðsigjald voru 1,39% og koatnaður við vinnslm, dreifiingu og söiu 26,43%. Þefcta er nokkru betri úílkoima en á siðastliðnu ári, og samkvæimt upplýsingum, sem aflað hefiur verið erlendis frá, er vinnslu og dreifingar- kostnaður mjóltourvara minni héi' en i öl'lum nágran-nailöndium, en þar er vinnsSu og dreifinigar- kostnaður viða milli 50 og 60% af söl-uverði mjól'kur og mjólk- vara. Kostnaðu r Mjóllku rsamsöl unn- ar, þar með talinn heil'disölukosifcn aður, smáisöluik'ostnaður og út- keyrsla mjóilkur varð um 14% af söluvierði mjöl'kur og mjófkur- vara á árinu 1971. Hinn hliuti kostnaðar er kostnaður einstaikra imjölikursamlaiga, þar sem talinm kostnaður við fflutning til Reykjavííkur og annarra söiu- sttaða. Starfsmenn Mjólkursaimsöliuin.n ar voru 416 í ársbyrjun en 421 í árslok. Fjöligunin varð öll á starfsliði íisgerðarinnar, en- þar vinna nú 19 manns. Að loknum skýrslum for- manns og forstjöra urðu miklar umræður. Bftirfarandi tiMaga koim fram og var samþy'kkt með öíium atkvæðum: „AðaTíund'ur Mjóllkursamsöl- unnar í Reykja vík haldinn 11. apríl 1972, vil'l að gefniu tilefini leyfa sér að mótmæla því við Alþinigi, að sú breytinig verði gerð á fram’.eiðsluráðsSögiunium, að skylt verði að látá mjóik til sölu í all'ar matvöruverzlanir. Fundurinn telur að reynslan sýni að dre’.fingarkostnaður mjölkur sé lægri hér á landi, en er hjá nágrannaþjóðum Okkar, þar sem sú regla hefiur verið upp tekin að láta mjól'k alimennt í matvörubúðir, og sá munur sé að þakka þvi söluskipulaigi, sem hér er. Á sama hátt hefur við atthiuigun sýnt si.g að búðir kaup manna seija hlutfaTilslega minna magn vinnsluvara úr mjóllk held ur en búðir MjöTikursmsöTuninar gera i hlutfal'li við sölu nýmjólk ur. Breyting á þes9u sölukerfi myndi því skaða bæði neytend ur og bændur í hærri dreifintg- ar'kostnaði og lakari vörudreif- ingu og er slílk breytimg því a.nd stiæð hagsmumum þessara aðiTa.“ í lok fundar fór íram stjórn arkjör. Úr stjórn áttu að ganga Sigurgrímuir Jónisson, bóntdi í HoTlti og Oddur Andlrésson, bóndi á Neðra-Hálsi. Sigurgríimiur Jóns son baðst undlan endiurfkosninigM, en hamn heflur verið i stjórn Sam söliunnar allit frá stofmun heninar, fyrst sem varamaður og siðan lengi sem aðalmaður og í nokkur ár stjórnarfórmaður. Voru hoitr um þökkuð farsæl störf og for- ysta í mjólkursöl'umálum bæinda stéttarinnar. 1 stað Sigurgríms var Eggert Ólafsson., bóndi á Þor valdseyri undir Eyjafjöll'um kos inn í stjórnina, en hann hefur um mörg ár unnið að margvlsleg um féla'gsmálium bæmdastéttar- innar. Oddiur And'résson var end- urkjörinn, en stjórnarmenn aök þeirra Eggerts og Odds eru Ágúst Þorvaldsson, bóndi á Brúnastöðum, formaður, Einar Ólafsson f:rá Lælkjarhivammi o.g Sigurður Snorrasion, bóndi Gils- hakka. Forstjóri Mjólikursamsöliuninar er Stefán Björnsson. Zontasystur gefa lækningatæki Akureyri, 14. apríl Zontaklúbbur Akureyrar hef$r nýlega fært barnadeild Fjórð- ungssj úkrahússins á Akureyri að gjöf mjög vandað lækninga- tæki, sem mun koma að góðum notum. Hér er um að ræða vökva dælu, sem stillir dropatal við vökvagjöf í æð, og mun hafa kast að um 100 þús. krónur. Zonta- systur öfluðu fjár til kaupa á tækinu með almennu skemmt- anahaldi og kaffisölu. — Sv. P. l\Sýtt bankaútibú SAMVINNUBANKINN opnar þriðjudaginn 18. apríl nk. nýtt útibú að Hafnarbyggð 6, VOPNAFIRÐI. Útibúið mun annast öll innlend bankavið- skipti. Afgreiðslutími: Kl. 9.30—12.30 og 13.30—16. Ennfremur föstud. kl. 17.30—18.30. SAMVINNUBANKINN, útibúið Vopnafirði, sími 96. O F SWITZERLANÐ RBSSSa g*'" VÖNDUÐ ÚR Höggvarin ★ Vatnsþétt jc Sjálfvindur Bezta fermingargjöfin. KARL R. GUÐMUNDSSON úrsmiður, Selfossi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.