Morgunblaðið - 16.04.1972, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRlL 1972
Samstarfsnefnd
um björgunarmál
— I>fngsályktunartillaga
frá Ragnhildi Helgadóttur
NÝLEGA var lögð fram á Al-
þingi þingsályktunartillaga nm
björgrunarmál frá Ragnhiidi
Helgadóttur og Páli Þorsteins-
syni.
Tillögugreinin er svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að fela rík-
isstjórninni að skipa samstarfs-
nefnd fulltrúa hinna ýmsu hjálp
arsveita og björgnnaraðila i Jand
imi til að vimna að skipsiJagnlngn
björgnnarmála. í mefmdinni verði
fnlltrúar frá þessum aðiJum: AI-
mammavörmim, fliigbjörgumar-
sveítuim, FlugmáJastjórm, Land-
helgisgæzlu, Landssambandi
hjálparsveita skáta, Jögregluyfir
völdum og SJysavarnaféJagi ís-
Jands. DómsmáJaráðherra skipar
formamn nefndarinnar."
í greinargerð með tiHögunni
segir, að á ráðstefnu um björg-
unarmáJ, sem Landssamband
hjálparsveita efndi til fyrir
nokkru, hefðu komið fram ósldr
um að bæta skipuJag og auka
samhæfimgu í björgunarmálum á
ísJandi. Með tillöguflutningi þess
n vildu flutningsmenn stuðla
að því að þær óskir næðu fram
að ganga. Ennfremur segir:
„Meðal þess, sem hafa þarf í
hnga í þessu sambaudi, er aukið
samstarf áhugamanna.samtaka
annairs vegar og opinberra aðila
hins vegar, til þess að sú þjón-
usta, sem völ er á í björgunar-
málum, nýtist sem bezt.
Ýmisiegt bendir til, að vaxaadi
ferðamannastraumur hafi í för
með sér aukna siysahættu og allt
af er íyriir hendi sú hætta, að
stórslys geti orðið á landi okkar
af völdum náttúruhamfara eða
öðrum ástæðu.m.
Tii þess liiggja því gild rök, að
þess sé jafnan gætt, að gott skýfu
iag sé á samstarfi þeirra hjáip-
fúsu manna, sem æ ofan í æ
hafa lagt mikið á sig við björg-
unarstörf, hvort sem um er að
ræða sjáifboðaliða eða þá, sem
storfi sirnu samkvæmt vinna að
björgunarstörfum. Ailt eru þetta
aðiiar, sem búa yfir þekkingu
og þjáiíun og eru þess albúnir
að koma til hjáipar, ef út af ber.“
BARNALEIKURINN Glókollur
vetrður sýndua- í 15. skipti á laug-
ardag og verðuir það síðasta laug-
ardagssýningin á leiSknium að
sinmi. Mjög mikil aðsókn hefur
verið að leiknuna og hefur verið
uppseit á öilum sýndngum. Svo
mdkil eftirspurn var eftir að-
göngumiðum um siðustu hei.gi, að
hver einasti aðgönguimiði var
seldur og er það mjög sj.aldgæft
að slíkt komá fyrir. — Myndin
er af Ævari Kvara.n í hiutverlki
konungsins og Viimiari Pétuns-
syni í hlutverki Glókoiis.
Sparifjáreipínáir
Ávaxta sparifé á vinsælan og ör-
uggan hátt.
Uppl. kl. 11—12 f.h.
og kl. 8—9 e.h
Margeir J. Magnússon,
Miðstræti 3 A,
símí 22714 og 15385.
Lausnin f undin ?
Já, hiklaust. Camp-let tjaldvagninn
býður óefað upp á þann ferðamáta,
sem bezt hentar íslenzkum aðstæð-
um. Á örskotsstund breytið þér vagn-
ínum í 16 fm færanlegan sumarbú-
stað. Tjaldvagninn hentar öllum bíl-
um, einnig þeim smæstu.
Verður til sýnis sunnud. kl. 14—17 að Tjarn-
arflöt 7, Garðahreppi.
Einkaumboð: Camp-let á íslandi,
pósthólf 47, Kópavogi,
sími 41720.
Alvinnurekendur nthugið
Tvrtugur pittur, sem lýkur stúdentsprófi frá hagfræðideild V. I.
í vor, óskar eftir vetlaunaðri atvinnu í sumar (frá 10. 7.). Get
einnig tekið aukavinnu á kvöldin allt árið. Góð vinnuaðstaða
heima við. Uppl. í síma 37828 e. h.
Vinnuveitendasam-
band íslands kynn-
ir nýtt, hentugt
hjálpartæki fyrir
stjórnendur fyrir-
tækja.
□ Hverjar eru veikar og sterkar hliðar
fyrirtækisins?
□ Hvernig er hægt að fá HEILDARMYND
af rekstri og stöðu fyrirtækisins?
Ritapakkinn „Hvernig gengur fyrirtækið?“
auðveldar stjórnandanum að finna svar við
þessum og svipuðum spurningum og á þann
hátt að ná betri tökum á rekstri fyrirtækis-
ins.
í þeim tilgangi að kynna þeim, sem hafa
keypt eða ætla að kaupa ritapakkann, notk-
un hans, eru áformaðir eftirfarandi 3 sjálf-
stæðir kynningardagar, sem haldnir verða í
Garðastrceti 41
★ Þriðjudaginn 25. apríl kl. 9.00—17.00.
ir Miðvikudaginn 3. maí kl. 9.00—17.00.
ir Þriðjudaginn 16. maí kl. 9.00—17.00.
Þátttaka tilkynnist í síma 18592
Ritapakkinn er til sölu hjá Vinnuveitenda-
sambandi íslands.
ÆVINTÝRI ALFREDS FLÓKA
Út er komin í takmörkuðu upplagi postulínsmyndasería, þrír plattar,
með myndum eftir Alfreð Flóka, Er myndaflokurinn, sem heitir
Ævintýri, innbrenndur á postulínsskildi, sem eru 15 x 15 cm að
stærð. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 42225.
FIÐRILDIN TÖFRASKÓGUR NORNIN
Verzlunar- og lagerhúsnæði
Til leigu við Suðurlandsbraut verzlunar- og lagerhúsnæði á götu-
hæð, 220 fermetr. að stærð.
Húsnæðið er frágeng ð með ljósaútbúnaði.
Sérstakar innaksturs dyr eru á lager.
Húsnæðið er til leigu frá 1. júní.
Sanngjörn leiga og hagkvæm kjör.
Þeir sem áhuga hafa á húsnæði þe ;su sendi vinsamlegast nöfn sín á
afgr. Morgunbl. fyrir 20. þ.m. mer'it: ..Suðurlandsbraut — 1158“.