Morgunblaðið - 16.04.1972, Blaðsíða 27
— Sauðargæra
Framhald af bls. 5.
fyrstu utanlandsferðum í xnál-
inu, einmitt á þeim tíma, sem ég
starfaði að því, og forseti skák-
sambandsins gaf mér ekki kost
á fundarsetum til að gefa þeim
skýrslur frá utanlandsferðum
mínum, verður ljóst, að vitn-
eskja þeirra um stöif mín að
málinu fer að mesfu gegnum
sannleikssíu eins manns — Guð
mundar G. Þórarinssonar. Ef
þœr umsagnir hafa verið í sam-
ræmi við suma fréttaþjónustu
hans i f jölmiðlum, eins og ég
nefndi dæmi um i greinunum ís-
landi allt og Átján axarsköft, er
ekki að undra þótt sannleikur-
inn kunni einhvers staðar að
týnaist, og nedindir meðstjóm-
armenn að vera illa heima í mál
inu.
ÖNNTJR LÖMB
Á eftir ySxiýsinigu Skáksam-
bands Islands er birt önnur ólík.
Er það yfirlýsmg manna, sem
ekki unnu að einvígismálunum
og virðast lítið um þau vita. Er
og yfirlýsing þeirra næsta hlut-
laus.
faessi Wanb virðast ekki vita,
að einvigismálin, allt til loka
jarvúar, voru að miestu unnin af
tveim mönnum, Guðmundi G.
Þórarinssyni og undirrituðum.
En síðan, á tima skiptingar ein-
vígisins og annarra axarskafta,
hafa mál þessi eingöngu verið
imnin af forseta skáksambands-
ims og í vaxandd mæli aif með-
stjómendum hans.
Ennfremur virðast þessi
seinni lömb ekki hafa gert sér
ljóst, að í máli þessu, eins og
sumum öðrum, þarf að slá á arf-
ann, áður en sáð er til nýs ár-
angurs. Einnig að hefði ég ekki
af illri nauðsyn skrifað grein
mína, sem birtist í Morgunblað-
inu 25. janúar, hefði Island fall-
ið út úr einvígismálunum þegar
31. janúar.
Fer illa á, að skella samán
tveim svo ólíkum yfirlýsingum
sem gert er 12. janúar. Síðari
yfirlýsingin er næsta hlutlæg yf
irlýsing óviðkomandi manna, en
sú fyrri er mergjuð og viilandi
samsuða, undirrituð af Skáksam
bamdi íslands. Til dæmis eru
óbeinar dylgjur um, að ég hafi
viljað yfirbjóða Flscher. Þeir,
sem lesið hafa greinar mínar,
geta borið um, að hvergi i þeim
sting ég upp á neinu silíku. Fer
ég einvmgis fram á eðliiega af-
greiðsiu mála i stað þeirrar
fimmaiurapóilití'kur, sem Guð-
mundur rekur. Og ennfremur
sannigjama framkomu i garð-
kieppen'da, Þess í stað má í aif-
stöðu Guðmundar gagnvart
Fischer finna ýmdslegt óvið-
eigandd, alOt frá Mavfaskap upp
í róg, svo sem sýnt verður hér
að neðam.
MORGUNBLADSHÚSINU
ÖUum þeim mörgu vinum
og vandamönnum, er heiðruðu
mig með heimsóknum, gjöf-
um, blómum og kveðjum í
tilefni sextugsafmælis míns
þ. 30. marz sl. vil ég af alhug
þakka og biðja Guð að
launa.
Hrefna Tynes.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1972
27
Clfub
Þar sem minnzt var á róg í
yfirlýsimgiu Skáksambands Is-
lands, vii ég benda á að eftir-
farandi ummæli Guðmundar G.
Þórarinssonar í Timanum föstu-
daginn 7. apríl eru ósönn og róg
ur um Róbert Fischer:
„Það verður að segjast eins
og er, að Edmiondson er búinn
að koma Fischer þetta áfram.
Fischer hljóp úr mótum, milli-
svæðamótum og fleiri mótum.“
Samkvæmt þessu ætti Fischer
að hafa hlaupið úr a.m.k. tveim
millisvæðamótum. Hið sanna er,
að hann hefir aldrei hlaupið úr
millisvæðamóti og raunar engu
móti, sem mér er kunnugt um.
Hins vegar var hann hrakinn
úr einu miiilisvæðamóti — í Tún-
iis. Hann fór að vísiu af keppnis-
stað, er homum var meinað að
teflia tvær skáJdr, sem hamn feúdi
frestaðar, en alkunnugt er, að
hantn sneri a f tur tíl næsbu skáka r
og hafði sastt siiig við að tefla
mótið tii emda, þótt hann fenigi
tvö núll í töffluna fyrir ótefidar
skádoii'. En þá hótaði faranstjóm
rússnesku keppendarma fjöigurra
brottihlaupi þeitnra úr mótinu, ef
Fischer ifengi að teiflla áifram, og
reynslvlítil mótsstjóm hrakti
Fischer úr mótinu, og þar með
heimsmeistarakeppninni í það
sinn. Fiseher var á því stigi
lanigsamlega efstur hvað vinm-
ingshlutifiail’l snerti.
Slík ummæli sem þessi eru síð
asta dæmið um vinnubrögð Guð
mundar G. Þórarinssonar for
seta Skáksambands íslands í ein
vígiisimáiiunium. Er eklki von til að
vej fari í viðskiptum hians við
keppendur, ef honum ffiðst að
rægja þá þannig opiniberlega.
Nú, sem fyrr, er það hin já-
kvæða hlið skrifa minna um mál
þessi, að benda á nauðsyn þess,
að koma á laggirnar nefnd um
einvígismálið, er skipuð sé full
trúum þeirra fjögurra aðila, sem
leggja hér milljónir króna að
veði í málefind, sem skapað
gæti Islandi, ef vel færi, ómet-
anlegt auglýsingagildi á næstu
öldum.
Grettisfang.
Hvað gerir þú
ef eldurer laus?
Rétt svör eru hér fyrir neðan.
*e ‘q ‘o >
■(ue|6ej6o|) e 60 o ‘£ *q 60 o *o -j.
Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta
eignin á heimilinu, þegar eidsvoða ber að
höndum. Kauptu Kidde strax í dag.
Hugsaðu þig vandlega um áður en þú spreytir
þig á prófinu.
1. Hvað gerir þú ef að kviknað er í rúminu
þínu
a) Snýrð þér upp í hom. b) Hringir í sjón-
varpið. c) Stekkur léttilega á fætur og
slekkur eldinn með Kidde handslökkvi-
tæki.
2. Ef eldurinn væri í feitipotti, hvaða aðferð
á að nota?
a) Setja pottinn undir vatnskranann. b)
Kasta teppi yfir pottinn. c) Nota Kidde
þurrduftstæki.
3. Til að hringja í slökkviliðið, hvaða númer
á að velja helzt?
a) 11166 b) 13000 c) 11100.
4. Hvað mundir þú gera og í hvaða röð, ef þú
vaknaðir við að kviknað væri í húsinu?
a) Reyna að slökkva eldinn með Kidde
handslökkvitækinu. b) Hringja í slökkvi-
liðið. c) Vekja aðra fjölskyldumeðiimi og
ffyðgja að þeir kæmust út.
I.Pálmason hf.
VESTURGÖTU 3. SfMI: 22235
SIHSJl