Morgunblaðið - 16.04.1972, Side 29

Morgunblaðið - 16.04.1972, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1972 29 Halló krakkar! Gagnfræðíngar frá verknáminu ÁRIÐ 1957. Eígum við ekki að Nttast aftur? Hringið i síma 42436, Una; 36508, Lilja; 82303. Maja; 81619, Hulda, fyrir 23. apríl. TORALF LYNG, aðalritari norska ferðafé- lagsins heldur fyrirlesturinn NORSK NÁTTÚRA OG NORSKA FERÐA- ÚÉLAGH) í Norræna Húsinu í dag, sunnu- daginn 16; apríl kl. 16.00. í sambandi við fyrirlesturinn verða sýndar skuggamyndir og kvikmyndin „Fjallaævintýri", sem gerð var í tilefni af 100 ára afmæli norska ferða- félagsins. Á mánudagskvöldið, 17. apríl, kl. 20,30 talar SVEN ARNE STAHRE, rektor frá Svíþjóð, um FRÆÐSLUMÁL VERKALÝÐSHREYF- INGARINNAR OG FULLORÐINSFRÆÐSLU. Aðgangur að báðum fyrirlestrunum er ókeypis. — Allir velkomnir. NORMNA HUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS TÍGRIS ívernig lízt þér á? Aðalatriðið er að þér líki við föt sem þú kaupir þér. Á hinn bóginn vilt þú líka að öðrum geðjist að þínum klæðaburði. í verzluninni Hélu finnur þú aðeins föt sem standast allan samanburð. Fyrsta flokks snið, efni og frágang frá MODEL MAGASÍNI. Komið við í Hélu á leið ykkar niður Laugaveginn. héla LAUGAVEGI 31. SÍMI 21755. Opnaðu augun fyrir FRAGTFLUGI h.f. Vöruflutningar Fragtflugs hafa nú staðið yfir í nærfellt tvö ár og fara ört vaxandi. Hagkvæmni slíkra flutninga fyrir innflytjendur er augljós, ef menn vilja opna augun fyrir vöruflutningum Fragtflugs. í mörgum tilfellum nema verksmiðjuafsláttur vegna léttari um- búða. lægri tryggingagjöld og minni rýmun, það miklu að okkar lágu fanmgjöld borga sig sjálf. Fragtflug befur aðstöðu tit vöruafgreiðslu bæði hér i Reykjavík og í Ostende í Belgíu. Ferðir geta eirinig verið frá Noregi, Dan- mörku, Hollandi og e. t. v. fleiri löndum. Er vitað um slíkar ferðir með nægum fyrirvara. Vorum fyrstir til að lenda með vörur á Akureyrí. Egilsstöðum, Patreksfirði og Sauðárkróki. Hafið samband við Fragtflug. Þér gætuð grætt á því. iíSfcSS&S SlUDjJL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.