Morgunblaðið - 20.04.1972, Síða 1
32 SIÐUR
Apollo 16.:
Lent
ídag
— á tunglinu
Houston, 19. apríl. AP-NTB
APOLL0 16 fór á braut um-
hverfis tunglið í kvöld. Kl.
20,23 (ísl. tími) var aðalhreyf-
ill geimfarsins ræstur og lát-
in ganga í 6 mínútur og 15
sekúndur, á meðan geimfarið
var á bak við tunglið og án
fjarskiptasambands við stjórn
stöðina í Houston. Fyrst eftir
að geimfarið kom aftur fram
undan bakhlið tunglsins,
fékkst vitneskja um það,
hvort geimfarið væri komið
á rétta braut umhverfis
tunglið. Átti mesta fjarlægð
frá tungli að vera 316 km og
minnsta 108 km.
Ekkert var þá að vantoúnaði,
að þvi ea- snerti áhöfn og tækja-
búnað og var allt tílbúið íyi-iir
fimimitu lendingu manna á yflm
borði tunglsins, sem á að verða
Framhald á bls. 31.
„Nú vorar senn og útilífið
lolikar, Ijómar sól um grund
og mó,“ segir í einum söng-
feragmim. Piltarnir tveir á
iiekantim úti við Álftanes eru
pkkert að bíða eftir ævintýr-
ismum, heldur taka þeir til
hendinni að vaskra drengja
sið og iáta ekki veðurblíðuna
ganga sér úr greipuirr Varla
verða þeir aflakóngar á þess-
ari fleytu, en ef til vill kem-
ur síðar að því?
Ljósm. Mbl. Kr. Ben.
Gleðilegtsumar!
Agnew til
Japans
Wasihington, 19. april. — AP
T1L.KVNNT hefur verið í
Washíngton, að Spiro T.
Agnew, varaforseti Bandarikj-
anna, mttni fara til Tokíó 15.
mtaí n.k. og verða fulltrúi
Nixons, forseta, við athöfn,
er fram fer af því tilefni, að
Bandaríkin skila Japönum
aftur eyjunni Okinawa.
Vietnam:
Viðskiptin
þrefölduðust árið
Þotur og fallbyssubátar 171 milli
— gegn bandarískum herskipum
Flugvél skotin niður - Herskip laskað
Saiigon, 19. apríl. AP—NTB.
BAKl/.T var á ölliim heiz-tu víg-
stöðvunum í Suður-V iet.nam í
dag. Herlið ©g stríðsvagnar frá
Norðiir-Víetnaum héldu Iiægt á-
fram sókn sinni tir morðri í átt-
ina til Saigon. Sóknin hefiir nú
senn staðið yíir i þrjár víkiir og
þess þykja sjást rtwrki. að Norð-
ur-Víetoiömum muni ekki takast
að mí itelztti ftermtðttrniarkmtð-
ttitt shntnt í sókn þesisari, enda
þótt mjög hafi verið hert að Iter
liffi Sttffur-Víefnajms.
• Héraðshöfiiðborgtrnar Quang
Tri og Hue í norffurMuta Suff-
ur-A7íetnams og An Loc fyrir
norðurt Saigon eru entt á valdi
stjórnarhersins, þrátt fyrir
hörkttárásir ntargra hersveita
Norður-Víetotama, sem studdar
hafa verið skriðdrekum og fleiri
vígvélttm. Herflokkar frá Norð-
ur-Víetnam herjast þó enn í An
Uir-Wetnaimar baida þvi fram, að
Norður-Víetinamar hafi orðið
íynir miikilu mannf jóni í bardög-
Rússlands og Kína
MOSKVU 19. apríl — NTB.
Viðskipti Sovétrtílkjanna oig K5na
þreföiduðuisit á siíðas'ta ári frá
þvií, sem verið ha>fði árið þar á
Loc, sem Vietcong hefur haldið fnmt, aff sé á sínu valdi. Hörðustu bardagarni eiiga sér nú stað á hálendinu um miðhik Suðuir-Víetniarms. í»air sækiir flram 30.000 manna heriið frá Noi'ður- Víetnam búið skriðdreikum. Suð- unum. Einikum hefur verið barizt aif milkiifli hönku, þar sem landa- mæri Suður-Vieitnams, Kambód- íu og Laos koma saman. Þar stöðvuðu Suður-Vietnamar írás Narður-Vietnama og var sagt, Framh. á bls. 3 undan. Þá námu þau 42 miMijón- um rúblna en á siiðasta ári juk- ust þau í 139 milfljómr rúbilna. Kemur þetta fram í yfiriiíi sovéziku ri kisstjórnan'in nar, seim birtiist í efnaihagsmáilatímaritinu „Bkonomitjeskaja Gaseta".
Widgery lávarður um „Bkíðuga sunnudaginn“;
Styrkir stöðu IRA
— segir einn af þingmönnum
minnihlntans á N-írlandi
London, 19. aprfl. NTB. AP. ] ininar geti það varla talizt óeðli-|
í DAG var birt skýrsla Widgerys, tegtí að tíl mietaka kæmi ogj
lávarffar, sem brezka stjórnin saklaust fólk yrði fyrir skotum. |
skipaði til aff t amisaka athurði Loks segir Widgery, lávarður, að
þá, er urffu í Londonderry á 111 þessara höirmulegu atbuirða
hefði aldrei komið, ef andófó-
menm hefðu virt banm yfirvalda
við mótmaelagöngum.
Niðumstöðua- skýrslunmar hafa
mælzt vel fyrir meðal móímœl-
emda en miður meðal foryetu-
manna minmihlutams. Iveun.
Cooper, einm af þimgmönmum
Framh. á bls. 31
Sigur fyrir stjórn-
ina og Jenkins
Londom, 19. aprii AP.
NFflRI málstofa brraka þingsims
feildi í dag með 301 atkvæði gegn
272 tfllögu um, að f'riuti skuli
fanra almeinnar kosningar í Bret-
landi um inngöngu ríldsins í
ITualtagsbetiHlalag Evrópu. Etnn-
ig var feild með 284 atikvæðiim
g'ogn 235 tiiOaiga tun að ba,fa þjóð
aratkvæffagreiffsiu tun máliff.
Úrsiit þessi eru taUn sigttr fyr-
ir brezku stjórniiiít og „nppreisti-
armemniina" swneifndu í Verka-
mannaflokkmun, sitmftninigsimeiíin
aðildar að EBE, sem með Rny
Jenkins, fyrnuti vajraleiiðtoga í
broddi fyikingaar bafa neitað að
fylgja flokksljnu í EB-E inálimi.
Norffur-íriandi, sunmidaginn 30.
janúar sl., Blóðttga sitnnudaginn
svonefnda, þegar brezkir her-
menn skutu til bana þrettán
óbreytta borgara.
Lávarðurinin kemst að þeirri
miðurstöðu, að brezku hermemm-
irmir hafi orðið fyrir skothxíð,
áður em þeir sjáifir hleyptu af
vopmum sínum en á himm bóginm
hafi aðgerðir einistakra hermanma
jaðrað við ábyirgðarieyisi og þeir
sumiir hverjir orðið of sfkotglaðir.
Ýmsir þeimra, sem skotnir voru,
segir í skýrsiunnd, að hafi efltlki
átt neimm þátt í árásum á brezka
heinmieinin en vegna ringulmeiðar-
U tanríkisráðherra
á fundum hjá EBE
Briissei, 19. april. — NTB
EINAR Ágústsson, utanríkisráð-
berra íslands, ræddi t dag við
forseta, ráðherranefndar Efna-
hagsbandalagsins, Gaston Thorn.
.4 ntorgttn ræðir hann jafnframt
við formann Framkva-mdaráðs
Efnabagsbandalagsins, Siceo
Ma-nsholt.
1 skýrslu Framkvæmdaráðsins
um viðræðurnar mifli Efnahags-
bandalags Evrópu og íslands
sa<~ði að í'tanzka sendinefndón
hefði hafnað viðskiptaafslökuri-
um, sem veittar verða af hálfu
EBE, ef landhelgi íslands verður
efliká færð út.