Morgunblaðið - 20.04.1972, Page 3

Morgunblaðið - 20.04.1972, Page 3
3 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1972 Amerasinghe og Andersen á bla5amannafundi; Sovétríkin, Japan og Bretland Helztu andstæAingar sjónar miða strandríkja er vilja aukin landhelgisréttindi. Bandaríkin hafa þokazt nær óskum strandríkjanna Amearasing'he ©g Anders@m á W aðamannafundi á Hótel Sögu gær. Hamilton S. Ameirasinghe, eendiherra. Ceylon hjá Samein- uðu þjóðiumm og formaður und trbún i ngsnef ndar Hafréttarráð stefnu S.I*. sem fyrirhugað er að halda árið 1973 — og Hans G. Andersen, sendiherra, formaður islenæku sendinefndarinnar, raeddu við blaðamenn á þriðju- dag. Aðspurðir upplýstu Jxrir m.a. «ð Sovétríkin, Japan og Hngland, væru þær siglingaþjóðir, sem nú vaeru helztu andstæðingar sjónarmiðs íslendinga og ann- arra strandrikja. sem viija aufc in landhelgisréttindi. Báðir virt ust þeir Iieldiir bjartsýnir um, að Hafréttarráðstefnan yrði haidin sumarið 1973, þó enn væri uppi ágreiningur um dag- skrárefni hennar. Töldu þeir, að á fjórða nndirbúningsfiindinum í sumar, sem verðm 17. júlí—18. ágiíst, mundi komast meiri skrið nnr á málin. Auk þess væri ráð- gert að hafa fimmta undirbún- íngsfundinn næsta vor — og Þriðji stærsti demant- ur heims New York — AP ÞRIÐJI stærsti demantur, sem nokikru sinni hefur fund- izt — næsitum hálft pund á þyngd og um 11.7 millj. doll- ara virði — fannst fyrir nokkrum dögum í Sierra Leone í Vestur-Afríku. Dem- anituránn er á stærð við hænu- egg og er 969,8 karöt. Hefur demantinum verið gefið nafn- ið „Stjama Sierra Leone“. Tveir stærstu demantar, sem áður hafa fundizt, eru Cullin- an-demanturinn, 3.106 karöt, sem fannst í Suður-Afriku 1905 og Exelsior-demanturinn 995,2 karöt, sem fannist 1893, einnig í Suður-Afriku. Báðir þessir síðamefndu gimsteinar hafá sáðan verið skornir 1 smærri steina, þannig að ný- fundni demanturinn er nú sá steersti, sem tíi er í heiminum. Ársþing F. í. I. — á morgun ARSÞING Félags islenzkra iðn rekenda hefst á inorgiin, föstu- dag og verður að þessu sinni haldið f Átthagasal Hótel Sögu og sett þar af fomianni félags- Ins, Gunnari J. Friðrikssyni, kl. 10.30. Iðnaðarráðherra, Magnús Kjartansson, mun þar ávarpa þingið. Síðam verður geangið tíl dag- skrár og skipiað í star&nefndir, en fýrir þinginu liggur að vinna úr, gögnum ráðstefnu, sem hald- in var í Höfn í Homafirði og bar heitíð „Hlutverk Félags is- Jenzkra iðnrekenda með tillití tíl væntahiegrar þróunar í íslenzk- um iðnaði." Þingsht munu vænt- smtega fara fram sáðdegis á föstudag. væru því líkur til, að ráðstetfn- an gæti hatfizt næsta wittuar. Hins vegar væri litilokað að verketfni liennar yrðu leyst í einiiin áfanga, svo margþætt semi þaiu ertt. Amerasimghe kom tii Islands sl. mánudag i boði rikisstjómai ísiands. Hann hiefiur haldið fyrir- lestur um síarfsemi og stofnanii Sameinuðu þjóðanna, heimsótt förseta Islands, rætt við utanrik- is- og sjávarútvegisriáðlherra, setið hádegisvei'ðanboð islenzlku sendinefndarinnar og boð for- sætisráðherra. 1 igær för hann um Grindavíik, Krýsuvílk og KefDaviik áður en hann áuéQt utan síðd'eigis. Amerasimglhe sagðá, að sem eýlendingur hefði hann mikla samúð með vandamálum Islend- iniga. Lönd á borð við Oeýiom og ísland heföu vegna légu sinn- ar losnað við landamæraþrætur, sem þrúguöu margar þjóðir, en á seinni árum hefði komið til sögunnar annað vandamál, spumimgin um það hversu váð- tækur væri réttur þeirra til fiskimiða undan ströndum land- anna. Taldi hann þeirri skoð- un hafa vaxið taisvert fylgd á undanförnum árum, að strand- riki ættu að hafa sérstöðu um nýtingu slíkra miða. Einndg taldi hann eðdilegit, að það yrði viðurkemnt, að fiskimið yfir landgrunni strandrikja vœru samibærileg að réttarstöðu við auðlindir á haflsbotni. Amerasinghe kvaðst vona, að á Hafréttarráðtetefnun.nd yrðu mál þessd leyst Islendinigum í hag. Ekkert vildi hann spá i úr- slit ráðstefnunnar en taidli alla vega útilokað, að þar yrði lög- fest fcðlí mátaa fisikveiðilögsaga. Hans G. Andersen og Ameras in.ghe skýrðu iausJega frá starfi undirbúningsnefndarinnar, sem þeir sögðu fyrst og fremst byggj ast á samræðum hinna ýmsu fulltrúa, einslegum eða hópvið- ræðum innan fundarsala og ut- an. 1 undimefndinni, sem land- helgismálin heyra til, sögðu þeir, að áigreiningur hefði m.a. verið um það, hivort ræða ætti •um fisikveiðilög:ögu, forgangs- svæði eða verndarsvæði — og kom þá fram, sem fiyrr var get- ið, að hörðustu ands-tæðingar sjönarmiðs Islands og annarra strandriikja, er viiclu auka fisk veiðilöigsögu sína oig réttindi væru Soivétrikin, Japan og Bret land. Bandárikin hefðu áður verið í flokki með þeim en upp á síðkastið þoikazt til móts við kiröfur strandríkjanna. Hörðust rimma töidu þeir, að yrði í undirbúningsnefndinn: um þa-u máJ ráðstefn.unnar, sem varða siglinigar um haflsund. Hans G. Andersen rómaði mjög sam- vinnu formannsins við íslenzku sendineflndina — og raunar sendinefndir allra ríkja, — sagði að hann fylgdist náið með öllum viðræðum um hin ýmsu mál og hefði alla þræði í sinni hiendi. Væri jafnan svo, að Amer asinghe hefði táma til að sinna öllum, er hlut ættu að máli. Á fundinum kom til taJs tii- laga sú, sem sam’þykikit var á þingi Sameinuðu þjóðanna í vet- ur uim friðun Indlandshafs, en Ceylon átti frumkvæði að fiutin- ingi hennar. Sagði Amerasinghe það von þeirra, sem að tiUög- Afli Vestfjarðarbáta var sáxa tregur á ölltint fiskislóðum rækjubátanna, nema við vestait vorðan llúnaflóa, en þar var ágætnr atfli i marz. Alls bár- ust á land i fjórðungntun 566 lestir atf 75 bátum, og er heiW- aratflinn frá áramótum þá orð- inn 1,569 lestir. I fyrra va.r niarzaflinn 1.107 lestir atf 73 bát um og heildaraflinn frá áramót- ttim 2.414 lestir. Frá Bíildudal voru nú gerðir ú't 11 bátar og var afiii þeirra 65 lestiir í mánuðinum í 213 róðr um. Var aflirm frá 5—7 lestir á béit. Aflahæstur var Visár með 7,8 tesitir í 20 róðrum. I fyrra voru gerðir út 14 báitar tíl rækjuveiða frá Bíldudal og var marzafliinn 164 lestir í 316 róðr untni sfcóðu, að stórveidin víðurkenndu þó sérstöðu sem indlandisibaf hefði — og skipti þar mestu máli, að hernaðarlega gegndi það ekki mikilvæigu hlut verki í tafli stórveldanna. Eikki hörpuskel i 17 róðruim i marz. Frá verstöðv'unium við isa- fjarðardjúp voru gerðir út 55 bátar til rækjuveiða í ísafjarð- ardjúpi og var afli þeirra 369 tesitir í mámuðimum. 1 flyrra var aífH 48 báta 3 marz 820 lestiir. Frá Hóimavik og Dranigsnesi — Víetnam Frajnh. sttf Ws. 1 að 123 heíðu faJOið aí þe-iim «éðar- neflndiu. MIG-þotuæ og fiallbyssubátar firá Norður-Víetnam gerðu i dag á<ráisjr á baindarisik herskip, sem héidu uppd skotlhrið úti fyrir strönd Norður-Víetnaims. Fin ffluigvéJ var skotin niður og vildi hann ræða um rökisemdir með og móti slíkri flriðun Norð- ur-Atíantsihafs sem komið hefur til tals -— en tök þó fram að þar væri ekki um Wiðstfæður að ræða. réru n«ú 9 bátar og öfluðu sam- taQs 132 lestir. Vax afflinn frá 13—15 ltestir á bát í mániuðiro- umn. Aflahœstur vax Birgir með 15,5 testir. 1 fyrra stunduðu 11 bátar rækjiuveiðar írá Hóimavík og Dran.gsnesi, og var heiJdiarafl inm í marz þá 123 lesitir. bátum hefði verið sökkt. Tjón varð á einu af bandacrísku skip- unium og fjórir sjóhðar særðuet, Stjórnarherinn í Kambódiu hörfaði í dag í austurhluta lands- ins undan oflugri sókn kommún- ista á svæðinu. Var haft eftir for inigjum i Kambódíuiher, að ástandið væri alvarlegt meðfram allri leiðinni milli héraðshöfuð- borganna Prey Vang og Svey Rieng nálægt landamænum Suð- ur-Víetnams. um. Einn bátur frá Bíllöudal, Fjóla, fiskaði 29,3 lestir af talið var, að tveimur falibys.su- Veizla hænsnabanans kostaði hann lífið — vorfuglar, örn í kurteisis- heimsókn og ríkisrafmagnið Hnausum, Meðallandi, 14. april Nú er páskahretið vonandi af sitaðið, er nú gott veður, en vietrargróðurinn heíur mjög föinað í hretinu. Fyrstu sum arfuglarnir eru komnir, grá- gæsir og tjaldar og sennilega fleiri. Veiðimenn hafa verið hér við Eldvatn oftast það sem af er mánuðinum, veðrið hefur verið heldur óhagstætt og veiði misjöfn, sumir veitt vel, aðrir minna, en þetta er vitan lega ailltaf happdrætti. En það veiða fleiri. Einn morguninn þegar komið var í hænsnahúsið í Kotey, var aðkoman heldur ömurleg, hafði minkur komizt þar inn um nóttina og drepið allar hænurnar nema eina. Var hún með litlu lífsmarki og sálaðist litlu síðar. Jóhann bóndi í Sandaseli heldur slíkum vargi frá sér, en hann hefur veitt minka í járntunnu. Mun það ekki vera óvenjulegt, en hjá Jóhanni er slíkur mekanismi i þessu að minkurinn flaggair þegar hann er kominn í tunnuna. Þarf þá ekki að fara forgefins að vitja um. Bátar eru hér oftast að veið am fyrir utan svo sem venju- tega og bar stundum mikið á þeim þegar loðnan va>r að fara hér hjá í vetur. Svo að segja ekkert hefur rekið af loðnu, en það var árvisst áður þegar farið var að veiða hana og stundum rak hún í stórum stil. Söm.u sögu var að segja mieð þorsk og ufsa áður, en nú munu rúmiega 40 ár síð- an þesisar tegundir hafa skol- azt hér upp á fjörurnar svo teljandi sé. Örn hefur haldið tíl hér við Eidvatnið undanfarna vetur. í fyrra var hann styttri tíma en áður, sást fyrst um vetur nætur, en fór á þorra. Nú var hann aðeins fáa daga. E. t. v. hefuir hiýja veðráttan ruglað hann í riminu og hann aðeins komið i kurteisisheimsókn. Auðvitað hlökkum við til að fá ríkisrafmagnið nú i sumar. Fyrrverandi stjórn byrjaði á að rafvæða héraðið, en þá flannst stjórnarandstöðunni ganga allt of hægt í rafvæð- ingu dreifbýlisine. Samt fór það þannig að gerð var algjör hvíld i þessum málum við stjórnarskiptin. En nú mun mátefnasamningurinn full les inn og framundan dagsins önn. í blaðasamtali, sem þið tók uð við miig fyrir skömm-u var sagt á prentin.u að við byggj-. um við ágætar samgöngur, en ég átti við að samgöngur væru ágætar vegna góðs tíð- arfars. Með öllum þeim vega tengdum, sem hér eru er eng in von til þess að allir vegir séu nógu góðir. Var nú að frétta að Gisli bóndi í Kotey er búinn að bana hænsnamorðingjanum. Gat minkurinn ekki hugsað sér annað en að sitja alltaí þar að veizlunni og kostaði það hann lífið. — Viihjálmur. Rækjuveidar á Vestfjörðum: Heildaraflinn frá ára- mótum 1569 lestir — Var á sama tíma í fyrra 2414 lestir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.