Morgunblaðið - 20.04.1972, Qupperneq 4
4
MORGUNBLA.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1972
22-0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
14444 t5k 25555
miFm
BILALEIGA- HVEFISGÖTU 103
14444 *Sk 25555
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
TX 21190 21188
Hópierðir
~il leigu í lengri og skemmri
ferðir &—70 farþega bílar.
Kjarian i.igimarsson
sími 32716.
JWorjíunWaWíi
margfaldar
markað yðar
cö>
•STAKSTEINAR Æ
r +
Oskamm-
feilni A.K.
Oft hljóta menn að furða
sig á þvi, livemig á þvi geti
staðið, að skrif blaðanna um
stjórnmál em svo sundurleit,
sem raun ber vitni. Þannig
er oft og einatt örðugt fyrir
liinn hlutlausa blaðalesanda
að átta sig á, hverjar séu stað-
reyndir máls, og: stunduni gret
ur það verið með öllu óvinn-
andi vegur. Ástæðan til þessa
er ofureinföld. Hún er sú, að
til eru þeir menn, sem að
staðaldri skrifa í blöðin þvert
um hug: sér eða skirrast með
öllu við að leita sér upplýs-
ing:a um það, sem þeir eru að
fjalla um. Þótt Þjóðviljinn
hafi um langt árabil verið í
sérflokki að þessu leyti, hef-
ur hann nú fengið harðan
keppinaut, þar sem er AK á
Tímanum. (Andrés Kristjáns-
son).
Kitt dæmi liinna ftirðuleg;u
fullyrðing:a AK sat að lita
skömmu fyrir páska, þegar
hann fjallaði imi það í löngu
niáli, að uppbygging síldar-
mannvirkjanna á Austfjörð-
um liafi átt sér stað á tíð
fyrri vinstri stjórnarinnar eða
á árunum 1956—1958. Hætt er
við, að Austfirðingar hafi lát-
ið segja sér þessa íslandssögu
oftar en einu sinni og samt
ekki fengizt til að trúa.
Annað dæmi hinnar dæma-
fáu óskammfeilni AK eru
skrif hans nú um sveitarfélög
in. Sem reyndur sveitarstjórn
arniaður hefur hann alla að-
stöð.u til þess að setja sig inn
í nýju tekjiistofnalögin. Kn
hann Ieggur ekki slíka f.vrir-
höfn á sig, heldur lenur það
upp, að skattalagabreytingin
hafi engin áhrif haft á tekju-
öflunarniöguleika sveitarfé-
laganna. Þau standi jafnrétt
eftir sem áður.
En svo vill til, að allir
stuðningsmenn ríkisstjórnar-
innar eru ekki jafn glám-
skyggnir og AK að þessu
leyti. Þannig situr á Neskanp-
stað gamalreyndur sveitar-
stjórnarmaður og sósialisti,
Bjarni Þórðarson. Hann hef-
ur allt aðra sögu að segja og
hans niat er skýlaust: „Bæta
þarf fjárhagslega stöðu sveit-
arfélaganna.“ „Þau geta ekki,
á sama hátt og ríkið, bætt sér
upp skertar tekjur með þrí
að hækka verð á tóhaki og
brennivíni,“ er hin bein-
skeytta orðsending lians til
rikisstjórnarinnar.
Stjórnar-
þingmaður
hirtur
Hið óprúttna orðhragð, sem
Garðar Sigurðsson hefur tam-
ið sér í þingsöliinum, hefur í
senn vakið furðu og andúð
þingbræðra lians. Svo virðist
sem þessi þingmaður gang-
ist upp í því að fara með
sem flest gífuryrði á sem
skemnistum tíma og er þá
einatt minna um hitt hirt,
livað að baki þeim stendur.
Þessi árátta þingmaíinsina
kom skýrt fram, þegar fjalt-
að var um samgöngumát
Vestmannaeyinga. Þá komst
hann svo að orði um
starfsmenn samgöngumála-
ráðuneytisins, að hann kaflaði
þá skrifstofublækur, setm
teidu sig þess umkomnar að
stinga áríðandi bréfum undir
stól. Að sjálfsögðu tók sam-
gönguráðherra þessum brigrí-
yrðum ekki þegjandi og sýndi
fram á, að ekki var Tótur
fyrir þessuni fiillyrðingtini
þingmannsins. Síðan sagði
ráðlierra: „Þingmaðurinn átti
erindi upp í ræðustólinn liér
áðan, — en erindið gat aðeins
verið eitt, að biðjast afsökun-
ar, en það gerði hann ekki.“
Nei, — Garðar Sigurðsson
baðst ekki afsökunar, þótt
hann væri sýnilega beygður
og vissi á sig skömniina. Þess
í stað stóð hann upp hvað
eftir annað og reyndi að lát-
ast mannbonilegur, en út úr
þvi kom ekkert annað en
sneypuförin hver annarri
verri.
FERMINGAR
Grensássókn: Ferming í Há-
teigskirkju sumardaginn fyrsta,
fimmtudaginn 20. apríl, kl. 10.30.
Prestur er séra -lónas Gíslason
STÚLKUR:
Aðaliheiður Eyd'ís
Gunnarsdóttir,
Háaieitisbraut 52.
Björk Erlemisdóttir,
Skálagerði 11.
Sigríður Magnúsdóttir,
Stóragerði 21.
DRENGIR:
Birgir Edwald,
Háaleitisbraut 117.
Björn Þorsteinsscm,
Háaleitisbraut 35.
G'uðlaugur Ágústsson,
Fellsmúla 6.
Guðmundur Gunnlaugsson,
Safamýri 45.
Helgi Þórhalisson, Safamýri 50.
Hjörtur Björgvin Fjeldlsted,
Safamýri 79.
Hlynur í>ór Hinriksson,
Háaleitisbraut 37.
Jón Sigurður Halldórsson,
Háaleitisbraut 14.
Konráð Jóhannsson,
Skálagerði 7.
Magnús Þórarinn Baldivinsson,
Háaleitisbrauí 87.
TVTQ.nnnri o Qí.cr u I r
Guðmundisson,
Háaleitisbraut 32.
Óiafur Einar Ólafbson,
HJlíðaivegi 4, Kópavogi.
Ómar Már Gunnarsson,
Hvammsgerði 10.
Grensássókn: Ferming í Há-
teigskirkjn siimardagínn fyrsta,
fimmtudaginn 20. april, kl. 14.
Prestur er séra Jónas Gísiason.
STÚLKUR:
Aðalheiður Alfreðsdóttir,
Grensáisvegi 56.
Framhald á bls. 30
Dragon stjórn-
ar á laugardag
— í Laugardalshöllinni
LOKS er Carmen Dragon kom-
inn í heimsókn til Sinfónítihljóm
sveitar íslands, og er í ráði, að
hann létti nokkuð á brúninni á
henni í Latigardalshöllinni á laug
ardaginn kl. 15,00, eða svo er
a.m.k. að sjá á efnisskrá hennar,
sem samanstendur af þjóðlögun
um Londonderry Air, Fantasíu
um Meadowland og Greensleevs,
Espana Cani eftir Marquina og
Semeramide forleik eftir Rossini,
svo að nokkuð sé nefnt. Auk alls
þessa fá hlustendur eiiuiig að
heyra verk eftir Dvorák, Massen
et, J. Strauss og Rimsky Korsa
koff.
Dragon er frægur fyrir leik
sinn inn á hljómplötur, útsetning
ar sínar, leik í kvikmyndum, sjón
varpi, útvarpi og síðast en ekki
sízt stjórn sína á Glendale Sin-
Carmen Dragon og Gunnar Gu ðmundsson,
fóníuhljómsveitinni í Kaliforníu.
Hann skýrði sjálfur frétta-
mönnum svo frá, að í henni væru
hæstlaunuðu hljómlistarmenn i
heimi, sem ynnu sér inn 600
Bandarikjadollara á dag fyrir 8
stunda vinmudag. Þeir vildu ó-
gjarnan láta af störfum, jafnvel
ekki taka sér sumarleyfi, því að
aðrir hlypu i skarðið og eins
vildu þeir ekki hætta vegna hins
háa gæðaflokks, sem hljómsveit
in er í.
Tveir islenzkir hlj ómlistar-
menn hafa leikið undir stjórn
Dragons i Bandaríkjunum, þeir
Þorvaldur Steingrímsison og
Björn Ólafsson. Sagði Þorvaldur
að Dragon virtist þrífaist á því
að stjórna hljómsveitinni, því að
hann hrifist sjálfur með. Dragon
er líka tónskáld.
Hann sagði um komu sína hing
að, að hún væri ekki sízt að
þakka sópransöngkonunni Leonu
Gordon, sem er af íslenzku bergi
brotin og tók þátt í verðlauna
dagskrá sem þau fluttu í útvarpi
á jóladag. Sa.gði hún honum að
ef hann ætti þess kost, skyldi
hann endilega ekki láta það und
framkvæmdastjóri.
ir höfuð leggjast að koma til ís-
lands.
Mig langar til að koma aftur
síðar og skoða ísland betur sagð'í
hann að lokum, en á sunnudaginn
verð ég að fara til Salt Lake City
í Utah til að stjórna, og má því
ekki vera að því að tefja lengur
hér að sinni.
með DC-6
LOFTLEiaiR
pflnpomun
bein línct í fai/krótdeikl
asioQ
^Kdupmanndhöfn ^Osló } Stokkhólmur
sunnudagd/ sunnudaga/ manudaga/
manudaga/ JoriÖjudaga/ briðjudaga/ föstudaga.
fimmtudaga og föstudaga. fimmtudaga
^ Gldsgow
laugardaga
^London
laugardaga