Morgunblaðið - 20.04.1972, Síða 5
MORGUiNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1972
5
MR '67
Stúdentar frá M.R. 1967. Fundur verður haldinn í
Snorrabúð Hótels Loftleiða föstudaginn 21. apríl
kl. 20.00.
FUNDAREFNI: 5 ára stúdentsafmælið.
Mætum öll.
Höfum góðun kuupundu nð
einbýlishúsi, helzt við Selvogsgrunn, Sporða-
grunn eða á því svæði. — Skipti á sérhæð
koma til greina.
SALA OG SAMNINGAR,
Tjarnarstíg 2,
símar 23636 og 14654.
Fermingargjafir
SPEGLAR
SPEGLABÚÐIN
Laugavegi 15 — Sími: 1-96-35.
Heilsuræktarstofa til sölu
vegna brottflutnings. — Stofan er í fullum
rekstri með föstum viðskiptavinum og stöð-
ugt aukandi veltu. Stofan selst tilbúin með
tækjaútbúnaði fyrir megrun og þrekæfing-
ar, nuddtækjum, Sauna og sturtum. Teikn-
ingar fylgja fyrir öll æfingatæki. Einnig er
pláss fyrir handnudd. Meðfylgjandi er um-
boð fyrir bezta megrunarduft, sem er í verzl-
unum í dag. Stöðin er sú eina sinnar teg-
undar hér á íslandi. Seljandinn vill kenna
notkun tækjanna. Frábært tækifæri fyrir
réttan mann. Uppl. í síma 14535 frá föstu-
degi.
Heitir ritapakkinn
sem Vinnuveitenda
samband íslands
hefur gefið út til
að kanna rekstur
fyrirtækja.
í þeim tilgangi að kynna þeim, sem hafa
keypt eða ætla að kaupa ritapakkann, notk-
un hans, eru áformaðir eftirfarandi 3 sjálf-
stæðir kynningardagar, sem haldnir verða í
Garðastrœti 41
★ Þriðjudaginn 25. apríl kl. 9.00—17.00.
-jír Miðvikudaginn 3. maí kl. 9.00—17.00.
★ Þriðjudaginn 16. maí kl. 9.00—17.00.
Þátttaka tilkynnist í síma /8592
Ritapakkinn er til sölu hjá Vinnuveitenda-
sambandi íslands.
1 ár minnast samvinnumenn niutíu ára afmælis elzta kaupfélags hér
á landi og sjötíu ára afmælis Sambandsins. Þessi tímamót eru til þess
fallin að minna á tvær staðreyndir: að máttur samtakanna hefur reynzt
farsælasta afl þjóðfélagsins, og að samvinnufélögin hafa alla tíð verið
raunhæft tæki fólksins sjálfs til að sjá hag sínum borgið.
Óskum samvinnumönnum um allt land og íslendingum öllum gleðilegs
sumars.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
SiliMBYGGI)
ÍJTVARPS
& smuumms
TÆKI.
VKll®
frA kr.
8.946.-
PHILIPS
HEIMILISTÆKIHAFNARSTRÆTI
SÍMI 20 4 55