Morgunblaðið - 20.04.1972, Page 6

Morgunblaðið - 20.04.1972, Page 6
6 MORGU!NTBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRlL 1972 brotamAuviur SILFURHÚÐUN Kaupi allar. brotamálm hæsta Silfurhúðum garrala mu.ni. — verði, staðgreiðsla. Uppl. i símum 16839 og Nóatún 27, sími 2-58-91. 85254. KÓPAVOGSAPÓTEK BARNABLEIURNAR Opið á kvöldin tH kf. 7. — eru loksins komnar, hagstætt Laugardaga til kl. 2 og surrnu verð. Verzt. Sigurbjörns Kára daga milli kl. 1 og 3. Sími sonar, Njálsg. 1, sími 16700. 40102. Póstsendum. [BÚÐ OSKAST TIL LEIGU GLEÐILEGT SUMAR! fyrir 1. mai. Uppl. f sima 19475. Botnsskáli, Hvalfirði. AFSKORIN BLÓM vatnabAtur og pottaplöntur. 12 feta nýr vatnabátur trl Verzlunin BLÓMIÐ sölu. Uppl. að Suðurgötu 62, Hafnarstræti 16, sími 24338. Hafnarfirði eða í síma 50368. BÍLA-, BATA- og VERÐBRÉFA- Ibúð óskast SALAN 2ja—3ja herb. íibúð óskast við Miklatorg, símar 18677 strax til le;gu. Heizt til langs og 18675. Bílasýning í dag. tíma fyrir 2 báskólanema. Bila-, báta- og verðbréfasalan Uppl. í síma 3(XK8. 2JA EÐA 3JA HERB. ÍBÚÐ SUMARDVÖL ÓSKAST óskast tii leigu fyrir 14. maí. fyrir 8 ára dreng f 3 mánuði, Regliusemi og örugg greiðsla. helzt á Suður- eða Vestur- Uppl. í síma 15512, eða tilh. landi. Góð meðgjöf. — Sími til Mbl. noerkt íbúð 1340. 35617. BORGNESINGAR BORGNESINGAR Nýjung, seljum sniðnar tery- Fermmgarkiólar, frúarkjólar line buxur á táninga og herra. og kápur í miklu úrvafii. Allt- Stærðir frá 4—42, tízkulittr. af nýjar sendingar. Verzl. Valgarður, Verzl. Valgarður, Borgarrtesi. Borgarnesi. V.W. '60—'65 SAAB 1971 óskast til kaups. Má gjarnan Til sölu Saab 96. Fallegur bill. þarfnast viðgerðar. — Sínrvi Upplýsingar í síma 40547. 35617. Á vinnutíma í síma 19524. FARSVÉL BIFVÉLAVIRKJAR ný eða notuð, 20—30 Btra Óskum eftir að ráða bifvéla- óskast tll kaups. Á sama virkja eða mann vanan bif- stað til sölu kæliborð. Tilb. vélaviðgerðum. sendist Mibl. fyrir 24. april Bifreiðastöð Steindórs sf.. menkt Farsvél 1343. slfmi 11588, kvöldsími 13127. UNGUR REGLUSAMUR BIFREIÐASTJÓRAR maður óskast til afgreiðslu- Óskum eftir að ráða 2 gætna starfa í kjötverzlun. Umsókn- bifreiðastjóra tif íeiguaksturs. «r sendis* Mbl. fyrir 24. apríl Bifreiðastöð Steindórs sf„ merkt Begkisamur 1344. símii 11588, kvöldsími 13127. HJÓLHÝSI FIAT 125, ”70 Hjólhýsi óskast t-il leígu I ekirvn 30 þús. km er til söhj. sumar. Vmsa-mlega hrirtgið í Uppf. í síma 13433. Ti*boð sáma 18317. óskast. Staðgreiðsla. FIAT 128, '71 BRONCO '66 Má greiðast með 3ja—5 ára Má greiðaist með 3ja—5 árá fasteignabréfum eða eftir fasteignatryggðum veðskulda samkomulagi. bréfum. Bílasalan, Höfðatúni 10, Bilasalan, Höfðatúrti 10, símar 15175 og 16236. símar 15175 og 15236. OPtÐ 1 DAG UNGUR REGLUSAMUR tii kl 6. piltur óskar eftir atvinnu. Bílasaian. Höfðatúni 10, Margt kemur til greina. Tilb. simar 15175 og 15236. merkt 1348 sendrst Mbl. BATUR rAdskona ÓSKAST Bátur, 1 % to-nn, ný smíðaður á gott svei'ta heim i.li á Suður- til sölu. 30 grásieppunet geta landi. Má hafa barn. Upplýs- fylgt. Uppl. í sírraa £12-6591. ingar í síma 11108. EGG MERCEOES BENZ, DfSiL 20—40 kg. af eggjum til sölu Höfum kaupendur að Merce- vikulega. Heildsöluverð. TJb. deis Benz, dísil '62—'70. merkt Föst viðskipti 1043 Bílasalan, Höfðatúni 10, sendist Mibl. fyrir 25. þ. m. símar 15175 og 15236. iiiiiitBBtiiiiiiiiniiitmniiniiíiiiniiiiuiiHiiiiiiuiiniiiiiiiiiiiiHHniinniininnniiiiiiiiiiuiintiBmRniiininiiiuKmniiniiiimíiiiiifliinniiimiiminniniinininniiiiniuiniimmiuiiiiinniiiiinitiiimiuimntiimutiiuiiiniuuiiiiiiiiimtiiiiimmimniuiiiiRiiKiuiKmiiiiiinnniiiniiiiii] DAGBOK Drottinn elskar hjartalireinan. (Orðskv. 22.11) í dag «ir finuntndag'ur 20. apríl og er það 111. dagur ársins 1972. Eftir lifa 255 dagar. Sumardagurinn í'yrsti. 1. vika sumars byrjar. Harpa byrjar. Árdegisháflæði kl. 11.44. (Úr íslandsabn- anakinu.). Almennar ípplýsingar mn lækna bjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18S88. Læknmgastofur eru lokaðar á laugar'iögum, nema á Klappa>- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Næturiæknir í Keflavik 20.4. Arnbjöm Ólafisson. 21. 22. oig 23.4. Guðjón Kiemenz, 24.4. Jóm K. Jóhannsson. V estmannaeyjar. Neyðarvaktír iækna: Símsvari 2525. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kL 5 -6. Sími 22411. VáttúruKripasnfnið Hvertissótu tlö^ OpiO þriðjud., fimmtud. tHugard. os *unnud. kl. 33.30—16.00. Málverkasýning á Seltjarnarnesi Á sumardaginn fyrsta, í dag, verður opnuð málverkasýning í anddyri fþrðttabúss Seltjarnar- ness. Tildrög sýningarinnar em þau, að upp úr áramótum 1971 tóku nokkrir áhugamenn um myndlist i hreppniun sig saman imi að fá til sín leiðbeinanda við málverkagerð, og fengu til þess Sigiu-ð Kr. Árnason listmálara. 1 þessum hópi eru 10 manns, og þar af sýna núna 9. Þau hafa komið saman einu sinni í viku, tvo tima í senn i teiknisfofu Mýrarhúsaskóla yfir vetrarmán uðina, og hefur skólastjóri sýnt þeim þann skilning að lána teiknistofuna án endurgjalds, otg eru þau honum mjlög þakfltelát fyrir. Mikill áhugi ríkir meðal þessa fólks og m.a. hefur hópur inn þrivegis lagt land undir fót til að mála úti, fyrir utan borgina. Ekkert af þessu hefði þó verið frarökvæmanlegt, ef ekki hefði komið til mikill áhugi og fómfýsi kennarans. Sýning þessi verður opin fram á sunnu- dagskvöld 25. april frá kl. 2—10. Við komum í anddyrið á þriðju dagskvöld, þegar þau voru að hengja upp málverkin, sem öll eru olíumálverk, 28 talsins. Sig- urður Kr. Ámason sagði, að það hefði verið fjarska ánægjulegt að starfa með þessum áhuga- sama hópi. Þetta væri ekki sölu sýning, heldur mi'klu fremur kymningarsýning á þvi sem hópurinn hefði verið að vinna að, og vel mætti það verða öðr- 11111 byggðarlögum hvatning. Fólkið er á öllum aldri, sá elzti í hópnum er að verða sjötug- ur, og allt eru þetta áhugamenn. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Þau sem sýna eru: Anna Bjarnadóttir, Björg ísaksdóttir, Guðmundur Karls- son, Magnús Valdimarsson, Unn ur Jónsdóttir, Anna K. Michel- sen, Garðar Ólafsson, Jöhannes Ólafsson og Sigríður G. Sigurð- ardóttir. Myndin, sem fylgir línum þessum er tekin af Svelni Þonmóðsisyni otg á henni eru flestir þátttakendanna ásamt kennara sínum. Ekki er að efa, að Seltirningar muni fjölmenna á þessa nýstárlegu sýningú. Fr.S. Gamla Selvogsleiðin Skógræktarfélag Hafnarfjarðar efnir til öku- og gönguferðaa- nm nágrenni bæjarins laugairdaginn 22. apríl undir leiðsögn Gísla Sig urðssonar iögregluþjóns, sran miin allra rnanna kunniugastur á þessum slóðum. Farið verður frá Iþróttahúsinu kl. 2 og ekið upp í Kaldársei, þaðan verður gengin hin gamla Selvogsleið með útúrkrókum þó, til þess að líta á það, seini merkast er á þessuni slóðum. Þessi ferð er einkum ætluð þeim er vildu kynnast þessu fjölbreytta og skemmtilega svæði, sögu, staðhátt- um og örnecfnum þess. ÖHum er heimil þátttaka og ætta sem flestir að notfæra sér þetta ágæta tækifæri, til fróðhiks og skemmtunar og minnugir þess sem Tómas sagili „Landslag yrði lítUsvirði ef það héti efldd m«*tt.“ Kaff isala Skógarmanna í dag Á þessu áuri eru liðin 50 ár, síðan sumarstarf KFUM hófst. Séra Friðrik hafði kynnzt slíku starfi úti í Dan- mörku. Fyrsti sumardvalar- flokkur drengja dvaldist að Vatnsleysu í Biskupstungum sumarið 1922. En strax á næsta ári hófct starfið í Vatnaskógl, sem staðið hef- ur óslitið sáðan. Það var Hró- bjartur Ámason, sem fann þann stað, þegar hann stund- aði þar skógarhögg á fyrri stríðsárunum. I fyrstu var að eins gamall veiðimannaskúr, fluttur þangað í flekum, not- aður til matseldar, en dreng- ir lágu í tjöldum. Síðan hafa risið þar bæði skálar og kap- ella, svo að nú er vel fyrir séð sumardvöl drengja á þess um stað. En samt þarf alltaf fé til aukinna framkvæmda, og þvi er 'það siður, að slkóg- armenn efna til kaffisölu í húsi KFUM og K á fyrsta sumardag, og hefst sú kaffi- sala kl. 2.30. Um kvöldið efna svo skógarmerm til sam- komu á sama stað sem hefst kl. 8,30. Allir veluniraarar starfsins eru þangað hjartan lega velkomnir. Valtýr Stef- árasson skrifaði samtalsibók við séra Friðrik: Séra Friðrik segir frá, ocg segir þar á ein- um stað frá því, þegar skóig- armenn eignuðust sitt stóra tjald, sem lengi var notað til borðhalds og samkomuhalds þar efra. Sú frásögn er á þessa leið: Úr sögu Lindarrjóðurs Meðan við vorum að drekka teið sagði séra Friðr- ik okkur í stuttu máli sögu Lindarrjóðurs. Hann hafði lengi gengið með þá hug- mynd að koma á útilegum á sumrin, en staðurinn fyrir þær ekki fundizt. Þangað til einn af félagsmönnunum benti á Vatnas'kóg. Það var Hróbjartur Ámason, bursta- gerðarmaður. Hann hafði ver ið hér við skógarhögg í fyrri styrjöld. En það var ekki hlaupið að þvi að komast uppeftir, þurfti að fara sjóieiðis úr Reykjavík og leggjast við sjávarklappir neðan við Saur bæ, bera síðan ailan farang- urinin þaðan yfir hálsinn oig upp í skógiran, tjöld, dýnur, matvæli og allan viðleguút búnað. — Fyrsta sumarið fengum við lánað tjald, áttum von á að fá það aftur, en fengum að vita viku áður en við ætl- uðum að leggja af stað, að það feragist ekki. Þá var óg á ferð með nokkrum drengj- um uppi hjá Lækjarhvammi. Þar komu þá ríðandi fram hjiá oikkur bræðurrair Kjart- an og Ólafur Thors. Ég kalla til þeima og segi: Drengir, getið þið ekki útvegað okkur tjald? Ólafur stanzar og spyr, hvað það eigi að vera stórt. Ég segi horaum það. Þá segir hann: — Við skulum tala saman í fyrramálið. Síðan kom tjaldið næsta morgun, þurfti ekki um það að tala eða eftir þvi að ganga. Og sama sagan hefur oft endurtekið sig. Það hefur komið uþþ í hendurnar á okk ur, sem við höfum þurft á að halda. Um leið og við viljum enn á ný benda á kaffisöluna í dag, skal þetta skrif enda á erind um úr sálmi séra Friðriks, sem hann orti um skóigar- menn. — Fr.S. Drottinn, lít þinn drengjaskara djarft í þinu traust-i fara, út í skóg að skemmta sér; nokkra daga í náttúrunni, nærdng draga af graægtabrunni og i kyrrð að kynnast þér. Veittu þínum vildargróðri vaxtarkraft i skógarrjóðri, andann iát þú hef jast hátt. Lát þitt orð á kyrrum kvöldum kenna spek'i í vorum tjöldum. Dvel þú hjá o<ss dag og raátt. Valtýr Stefánsaon og séra Friðrik í Vatnaskógi 1948. íraiHnmiHnnmmiiiminmiiimiimmmnmiiiiimiimmnmiinmiamnimimimiimni Hér&par tlllll!llll!llllllillllll!lllllllllllllllllllllllllll!lll[[llfll[1l!llllllllllflfl!flií[llfl![[|flipi!llii!l!fl|[ll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.