Morgunblaðið - 20.04.1972, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1972
Hvoð er
fromundon
í fjármálum og
gjaldeyrismálum
þjóðarinnar?
Félag íslenzkra stórkaupmanna heldur al-
mennan félagsfund að Hótel Esju 2. hæð,
föstudaginn 21. apríl nk. kl. 12.15.
Dr. Guðmundur Magnússon prófessor ræð-
ir efnið: „Hvað er framundan í fjármálum
og gjaldeyrismálum þjóðarinnar?"
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
STJÓRNtN.
VATNASKÓGUR VATNASKÓGUR
Kaffisala
Eins og undanfarin ár efna Skógarmenn
KFUM til kaffisölu á sumardaginn fyrsta í
húsi KFUM og K við Amtmannsstíg, og hefst
hún klukkan 2.30 e. h.
Um kvöldið verður samkoma á sama stað og
hefst hún klukkan 8.30. Þar verða sýndar
myndir úr Vatnaskógi o. fl. Eins verður hægt
að fá kaffi þá um kvöldið.
Komið og drekkið sumarkaffi okkar um leið
og þið styrkið sumarbúðastarf fyrir æsku
borgarinnar.
Skógarmenn KFUM.
Aðolfnndur
Somvinnabonka
íslaods hf.
verður haldinn í Sambandshúsinu, Reykja-
vík, fimmtudaginn 27. apríl 1972, og hefst
klukkan 20.30.
Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bank-
ann.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundar-
ins verða afhentir á fundarstað.
Bankaráð Samvinnubanka íslands hf.
FERMINGARÚR
MODEL ’72.
Öll nýjustu
PIERPOINT-
úrin.
Mikið úrval.
Kaupið
úrin hjá
úrsmið.
Sumarkaffi
Kveniélogsins Seltjaraar
verður í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í
dag og hefst kl. 15.
Smáskemmtiatriði fyrir böm kl. 15.15 og
endurtekið kl. 16.15. Kór félagsins syngur um
kvöldið.
Kvenfélagið SELTJÖRN.
Bífa-, báta- og verðbréfasalan við Miklatorg.
Símar 18677 — 18675.
Bílasýning í dag
Bfla-, báta- og verðbréfasalan.
Afmæliskapprciðar
Fáks
á nýja vellinum að Víðivöllum verða laugar-
daginn 22. apríl og hefjast kl. 2 e. h.
50 hiaupahestar koma fram. — Veðbanki
starfar.
Kvöldskemmtun verður á Hótel Borg laugar-
daginn 22. apríl kl. 21.00. Guðrún Á. Símon-
ar syngur. Aðgöngumiðar afhentir í skrif-
stofu félagsins föstudaginn 21. apríl klukkan
2—5.
Fákskonur framreiða sitt glæsilega kaffi-
borð í félagsheimilinu í dag.
Velunnarar fjölmennið.
Stjómin.
Til sölu í Hafnarfirði
Glæsileg 2ja herbergja
íbúð við Álfaskeið.
Við Kelduhvanua
mjög góð 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð,
sérhiti og sérinngangur.
3ja herbergja
íbúð í timburhúsi. Útb. 300 þús., sem má
skipta á einu ári.
Gömnl timburhus
í góðu ástandi við Garðaveg og Austur-
götu.
Fasteigno- og skipasuiun hf.
Strandgötu 45, sími 52040.
Opið frá klukkan 1—5.
ÍBUÐIR TIL SOLU
Sólvallagata
3ja herb góð kja:Hara(tbúð við
Sólvallagötu, Danfoss-hitakerfi
(nýtt) Björt íbúð í góðu standi.
ÚBborgun 900 þúsund,
Urðarstígur
Einbýlsishús við úrðarstíg Er !
ágætu standi, enda nýl-ega stand
sett. Getur verið 5 herb. íbúð
eða 3ja herb. íbúð á hæð eg 1
heib. eg eldhós í kjallara. Laos
fljótlega. Útborgmi um 1200
þús . sem má skipta
Hraunhœr
4ra herb. íbúð á 2. hæð í sam-
býtishúsi við Hraunbæ Er í
ágætu staindi. Ptéss fyrir þvetta-
vé! og uppj»vottavél í eldhúsi.
Suðursvalir.
Hlíðahverti
5 herb efri hæð í 4ra íbúða húsi
í Hl'íðurvum. Stærð um 135 fm.
Bíl'Skúrsréttur.
Eskihlíð
3ja herb. Ibúð í kjallara í 4ra
fbúða húsi. Mýlega standsett. —
Sérinngangur. Laos strax, nema
1 berb Útb. um 800 þúsond,
sem má skipta.
ími Stefánsson, hrl.
Málflutningur — fasteigr>asala
Suðurgötu 4, sími 14314.
Kvöldsími 34231 og 36891.
■ s
fASTEIONASALA SKÓLAVÖRBUSTÍG 12
SÍNIAR 24647 & 25550
Parhús
Tíl sölu er parhús við Hlíðarveg
á 1. hæð eru 2 samlig'gjandi stof
ur, eldhús og snyrting á efri
hæð, 4 svefnberb. og baðheib.
I kjallara er íbúðerherb. og rúm-
gott geymslurými. BílskúnsrétT-
ur. Girt og ræktuð lóð.
Sumarbústaðaland
Sumarbústaðaland á SnæfeHs-
nesi, 20 hektarar í fögru um-
hverfi.
Þorsteinn Júlíusson hrl.
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsimi 41230.
Gleðilegt sumar!
um teið og skriístofa mín sendir
yður bertu sum arkveðjur skal
vakim athygli á því. að úr tals-
verðu er að vellja ef þér þurfið
að breyta um fasteign eða kaupa
nýja.
Einniig eru á skrá fjöldi kaupervda
að góðum fatsteigrvjm og er oft
um góðar greiðsl'ur að ræða.
AusturctrMii 20 . Sfrnf 19545
P$r$imf)ffihth
nuGLVsmcnR
H*-®22480