Morgunblaðið - 20.04.1972, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRlL 1972
HÁTÍÐAHÖLD Sumargjafar
sumardcsgurinn fyrsti 1972
Ú fiskemmfanir
Kl. 2.00: Skrúðganga bama í Breiðholts-
hverfi. — Lúðrasveit verkalýðsins
leikur fyrir göngunní.
Safnast verður saman við Grýtu-
bakka. Gengið verður vestur og
suður Arnarbakka og að dyrum
samkomusalar Breiðholtsskóla.
Kl. 1.15: Skrúðganga bama frá Vogaskóla
um Skeiðvog, Langholtsveg, Álf-
heima, Sólheíma að safnaðarheim-
ili Langholtssafnaðar. Lúðrasveit
unglinga undir stjóm Stefáns Þ.
Stephensen leikur fyrir skrúðgöng-
unnl
Kl. 2.15: Skrúðganga bama frá Laugames-
skóla um Gullteig, Sundlaugaveg,
Brúnaveg að Hrafnistu. — Lúðra-
sveitin Svanur undir stjórn Jóns
Sigurðssonar leikur fyrir skrúð-
göngunni.
Kl. 2.30: Skrúðganga barna frá Vesturbæj-
arbamaskólanum við Öldugötu
eftir Hofsvallagötu, Nesveg um
Hagatorg í Háskólabió. Lúðrasveit
unglinga undir stjóm Páls Pamp-
ichler leikur fyrir göngunni.
Kl. 3.00: Skrúðganga barna frá Arbæjarsafni
eftir Rofabæ að bamaskólanum
við Rofabæ. Lúðrasveit unglinga
undir stjóm Ólafs Kristjánssonar
leikur fyrir göngunni.
Hesfamannafé/agið
Fákur kl. 5-6
Fáksfélagar verða með hesta á athafnasvæði sínu
Víðivöllum við Vatnsendaveg í Selás kl. 5—6 og
munu leyfa bömum, yngri en 10 ára, að koma
á hestbak.
Teymt verður undir bömunum.
Foreldrar athugið: Leyfið bömunum ykkar að taka
þátt í göngunni og verið sjálf með, en látið þau
v@ra vel klædd. ef kalt er í veðri.
Inniskemmtanir
Austurbœjarbíó kl. 3
Böm, fóstrur og nemar úr Fósturskóla
Sumargjafar skemmta.
Aðgöngumiðar seldir í bióirui frá kl. 4—9 sein-
asta vetrardag og frá kl. 2 sumardaginn fyrsta.
Safnaðarheimi/i
Langho/tssafnaðar kl. 2
Samverustund. (Bamaguðsþjónusta).
Safnaðarfélög Langholtssóknar sjá um sam-
verustundina.
Samkomusalur Æfinga-
deildar Kennaraskólans
kl. 3
Aðgöngumiðar seldir í húsinu sjálfu frá kl. 4—6
seinasta vetrardag og frá kl. eitt sumardaginn
fynrsta.
(Gengið inn frá Háteigsvegi).
Réttarholtsskó/a kl. 3
Aðgöngumiðar seldir i húsinu sjálfu frá kl. 4—6
seinasta vetrardag og frá kl. eitt á sumardaginn
fyrsta,
Safnaðarfélög Bústaðasóknar og Sumargjöf sjá
um skemmtunina.
Háskólabió kl. 3
Fjölskyldusamkoma í Háskólabíói að lokinni
skrúðgöngu, í umsjá Æskulýðsráðs þjóðkirkjunn-
ar.
Frú Hrefna „amma" Týnes og æskulýðsfulltrú-
amir, séra Bemharður Guðmundsson og Guð-
mundur Einarsson, segja sögur, kenna söngva
og leiki, kynna sumarstörfin, efna til ýmiss kon-
ar keppni og hafa helgistund.
Aherzla er lögð á þátttöku alíra samkomugesta.
Árborg (Hlaðbœr 17) kl. 4
Framfarafélag Arbæjarhverfis og Sumargjöf sjá
um skemmtunina.
Aðgöngumiðar seldir i húsinu frá kl. 4—6 sein-
asta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta.
Samkomusalur
Breiðho/tsskóla kl. 3
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hátíðasalar Breið-
holtsskðla frá kl. 4—6 seinasta vetrardag og frá
kluukkan 2 á sumardaginn fyrsta.
Iþróttafélag Reykjavíkur og Sumargjöf sjá um
skemmtunina.
Laugarásbió kl. 3
Aðgöngumiðar í bióinu frá kl. 4—6 seinasta vetr-
ardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta.
Leiksýningar
Þjóð/eikhúsið kl. 3
GLÓKOLLUR
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu á venjulegum
tíma. Venjulegt verð.
Ríkisútvarpið kl. 5
Bamatími í umsjá frú Margrétar Gunnarsdóttur.
Kvikmyndasýningar;
Nýja bíó klukkan 3.00 og klukkan 5.00.
Gamla bíó klukkan 8.00.
Aðgöngumiðar í bíóunum á venjulegum tíma. —
Venjulegt verð.
Dreifing og salal
MERKJASALA:
Frá klukkan 10—12 á sumardaginn fyrsta verður
merkjum félagsins dreift til sölubarna á eftirtöld-
um stöðum: Melaskólanum, Vesturbæjarskóla v/
Öldugötu. Austurbæjarskóla, Hliðaskóla, Alfta-
mýrarskóla, Hvassaleitisskóla, Breiðagerðisskóla,
Vogaskóla. Langholtsskóla. Laugamesskóla, Ar-
bæjarskóla, fsaksskóla. Leikvallaskýli við Sævið-
arsund. Breiðholtsskóla,
Sölulaun merkja er 10%. Merkin kosta 30.00 kr.
Aðgöngumiðar að inniskemmtunum kosta 100.00
krónur.
Bílavog
Tilboð óskast í notaða 15 tonna bílavog.
Hafnarsjóður ísafjarðar.
Rýmingarsala
hefst á morgun, föstudag. Alar vörur verzlunar-
innar seldar með 20% afsiætti.
Stórkostlegt úrval af barnafatnaði.
Notið þetta góða tækifæri.
BARNAFATAVERZLUNIN, Hverfisgötu 64.
Skaftfellingar
Ferðafélagið Breiðamörk heldur sumarfagnað í
Lindarbæ föstudaginn 21. apríl kl. 9.
STJÓRNIN.
Fiskiskip
Til sölu: 300, 270, 250, 200 og 150 lesta stálsktp.
Eitimig 100 lesta og 74 lesta eikarbátar.
Höfum kaupanda að góðum dragnótabát.
FISKISKIP, Austurstræti 14, 3. hæð,
síraar 22475 — 13742.
GAZ 69 M með góðu húsi, árg. 1964 — Volga,
árg. 1965 — Volga station, ágr. 1966 — Volga,
notaður sendiráðsbíll.
Bílarnir verða til sýnis föstud. 21. apríl.
Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hí.
Suðurlandsbraut 14 - Heykjavik - Simi 38600
Verzlunar-
og skrifstofuhúsnæði
til leigu í Miðborginni. Húsnæðið er um 40
fm á neðri hæð og 45 fm á efri hæð. — Mjög
hentugt fyrir margs konar starfrækslu. Til
greina kemur að leigja hvora hæð fyrir sig
og efri hæð jafnvel í tvennu lagi.
Tilboð óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir
nk. mánudagskvöld, merkt: „Miðborg — 583“.
Tilboð
Tilboð óskast í mb. LUNDA VE-110 í því
ástandi sem báturinn er í eftir strand. Bát-
urinn stendur uppi í Skipasmíðastöð Vest-
mannaeyja.
Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem
er, eða hafna öllum, og sé þeim skilað fyrir
30. apríl nk.
Bátaábyrgðarfélag Vestmaiunaeyja,
sími 1406, Vestmannaeyjum.