Morgunblaðið - 20.04.1972, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1972
t— . % -
Glœsilegt raðhús
122 fm, með 28 fm bílskúr, til sölu í Grinda-
vik, — Upplýsingar í síma 92-8294.
MORGUNBLAÐSHUSINU
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í lagningu á leiðslum fyrir asfalt,
smíði undirstaða og uppsetningu.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 1.000
króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
2. maí kl. 11.00 f.h.
HÓTEL
■ ■
VALH0LL
ÞINGVOLLUM
OPNARí DAG
SUMARDAGINN FYRSTA
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Frílcirkjuvegi 3 — Sími 25800
Ný sending
Vor- og sumarkápur, heilsárskápur, ferm-
ingarkápur og buxnadragtir.
KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN,
Laugavegi 46.
Til sölu
mjög gott einbýlishús í Arnarnesi. Með báta-
skýli og tvöföldum bílskúr.
Einnig mjög góð 4ra herb. íbúð við Klepps-
veg,
SALA OG SAMNINGAR,
Tjamarstíg 2,
símar 23636 og 14654.
LANDSSAMBAND
SJÁLFSTÆDISKVENNA
HVÖT félag sjáltstœðiskvenna
í Reykjavík
RÁÐSTEFNA
um „Stöðu konunnar í þjóðfélaginu" verður haldin í Þjóð-
leikhúskjallaranum laugard. og sunnud nk., 22. og 23.
apríl. Ráðstefnan hefst báða dagana kl. 9.00 árdegis með
morgunkaffi í boði félaganna,
LAUGARDAG
Geirþrúður Hildur Bernhöft, form. „HVATAR" setur ráðstefnuna
Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstœðisflokksins flytur ávarp
Að loknu ávarpi fonmanns varða
flirtt fjðgur erindi. Síðan er þátttak-
endum skipt í umræðuhópa. sem
starfa fram að matarhléi. Hádegis-
verður verður framreiddur á staðn-
um báða dagana fyrír þær, sem þess
óska.
Að matarhléi loknu (kl. 14.00)
hefst eríndaflutningur á ný. Síðan
taka umræðuhópar aftur til starfa.
Aætlað er, að umræðuhópar Ijúkí
störfum kl. 17.00.
Stutt framsöguerindi (um 10 mínútur) flytja þessar konur:
Fyrir hádegi:
AUÐUR AUÐUNS. alþingismaður
Konan og hjúskaparlöggjöfin.
SIGRÚN KARLSOÓTTIR, félagsráðgjafi:
Réttindi konunnar samkvæmt lögum um almanna-
tryggingar.
BRYNOlS JÓNSOÓTTIR. húsmóðir
Lóranstöðinni Snæfellsnesi:
Húsmóðurstörf i dreifbýlinu.
RAGNHILOUR HELGAOÓTTIR. alþingismaður:
Réttarstaða konunnar í óvígðri sambúð.
Eftir hádegi:
HELGA GRÖNDAL BJÖRNSSON. húsmóðir:
Húsmóðirin og heimilið,
KATRlN FJELDSTED. stud. med.:
Rauðsokkahreyfingin.
GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR:
Húsmóðirin fer út i atvinnulífið á ný.
JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR. blaðamaður:
Þátttaka ungu konunnar í atvinnulífínu.
SUNNUDAGUR
Kl, 10.00 Ráðstefnan hefst á ný.
Stjómendur umræðuhópa skýra frá störfum þairra. — Síðan verða
frjálsar umræður fram að mataihléi
Kl. 14.00 KONRAÐ ADOLPHSSON, vigskiptafr. o. fl.: Ræðunrvermska
og fundarform.
K 17.00 Ráðstefnunni slitið. RAGNHEIÐUR GUÐMUNOSOÓTTIR. formaður
Landssambands SjálfstæðisKvenna.
SJÁLFSTÆÐISKONUR
fjölmennið á ráðsfefnuna og
tilkynnið þátttöku á skrifstofu
flokksins Laufásvegi 46 - sími 17109
fyrir annað kvöld (miðvikudagJ