Morgunblaðið - 20.04.1972, Side 15

Morgunblaðið - 20.04.1972, Side 15
MORGUNBLAÍXJB," FBMMTUÐAGUR 20. APRÍL 1972 fti;íSÍKi> c(Sa^S'SÍKáí INDVERSK HEIMSPEKI eftir Gimnar Dal Gunnan pgi indversK heimspeki Höfundur þessarar bókar er kunnur fyrir skrif sín ura heimspekileg efni. Hér greinir hann frá kjarna indverskrar heimspeki á einfaldan og alþýðlegan hátt. Ytarlegar orðskýringar yfir erlend heimspeki- hugtök eru aftast í bókinni. Forvitnileg og að’gengileg hók handa öllum þeim, sem vilja fræðast um þessi efni. í góð'u bandi kr. 700,00 — auk söluskatts. Víkurútgáfan ímJrV’VT, Yv'Hb Di VVÚO'/tl* *MVV> Útboð Póst- og símamálastjórnin óskar eftir til- boðum í byggingu endurvarpsstöðvar og masturundirstöðu á Húsavíkurfjalli. Útboðsgögn verða afhent í Símastöðinni, Húsavík og í skrifstofu radíótæknideildar á 4. hæð Landssímahússins í Reykjavík gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboð berist í síðasta lagi 2. maí nk. HIÐ EINFALDA OG HIÐ FULLKOMNA Að maturinn sé bragðmikill — það er okkar motto. Það má segja að hið fullkomna felist í hinu einfalda, og þegar einungis er nótað fyrsta flokks hráefni og það meðhöndlað á réttan máta, verður öll skreyting óþörf. Góður fiskur, safarík steik eða bragðmikil súpa, eru hvert fyrir sig alveg nóg — aðeins með því sem eðlilega heyrir til. Hörþuskelfiskur smjörsteiktur með baconi og spönskum pipar — mjög gott og mjög einfalt. Gravlax með ristuðu brauði — alveg stórkostlegt og sænskt fram í síðasta bita, eða Tónar Hafsins — sterkkryddaðir sjávarréttir eldsteiktir í konfaki. Maður verður góður og glaður af að borða vel, því að góður matur er í sjálfú sér listaverk og listin er afþreying frá hinu hversdagslega, ekki satt. 10% afsláttarkort Afhending afsláttarkorta til félagsmanna hefst föstudaginn 21. þ. m. Kortin eru afhent í skrifstofu KRON, Laugavegi 91, DOMUS. Hver félagsmaður, og nýr félagsmaður, fær 6 kort, sem þýðir að hann fær 10% afslátt í 6 skipti. Vfsláttarkortin gilda til 31. ágúst n>. Afsláttarkortin eru ókeypis. Félagsmenn og aðrir eru hvattir ti] rð sækja kortin sem fyrst. DRAUMUR í STEREO Fjöldi manns á ekki aðra ósk heitari en að eignast vönduð hljómflutningstæki, t.d. útvarp með öllum hugsanlegum bylgjum, eða plötu- spilara, eða stereo magnara með fallegum há- tölurum, eða segulband (kasettu) sem hægt er að hafa í bíl, bát, tjaldi, eða fallegri hand- tösku, eða segulband í fallegum harðviðar- kassa sem sómir sér vél í stássstofunni og hefur ekta stereo hljóm og stereo upptöku. En vandinn var alltaf sá, hvað ætti að kaupa af öllum þessum tækjum, og hvar ætti að kaupa þau. VANDINN ER LEYSTUR. Hjá okkur getur þú séð ALLAR ÖSKIR þínar rætast. Við bendum á: STEREO-magnari Tútvarp 2x35 watts á kr. 33.800. STEREO-magnara 2x25 watts á kr. 13.900 STEREO-heymartól frá kr. 695. Verzlunin GELLIR Garðastræti 11 sími 20080 NÝ HLJÓMPLATA Þorvaldur Halldórsson sem hefur ekki heyrzt á plötu í langan tíma sendir nú frá sér nýja tólflaga stereo-plötu. Útsetningar og hljómsveitarstjóm eru í umsjá Jóns Sigurðssonar og leikur allt að sextan manna hljómsveit með. ★ Heyrið Þorvald á þessari skínandi skemmtilegu plötu. SG-hljómplöfur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.