Morgunblaðið - 20.04.1972, Qupperneq 17
MORGUNBLAÖIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1972
17
Viðtal við formann Sjálfstæðisflokksins, Jóhann Hafstein:
Ríkisstj órnin tók við af-
rakstri mikils hagvaxtar
Rannsóknar þörf á
hlutdrægni útvarps
Jóliann Hafsteln, forniaður S jálfstæðisflokksins, að heimilt
sinu í Háuiilið.
„ÉG held, að útvarpið sé
komið svo langt af réttri
leið í því að gæta óhlut-
drægni lögum samkvæmt
gagnvart mönnum og mál-
efnum, að það sé þörf al-
veg sérstakrar rannsóknar
á því, hversu mörg kvöld
það eru, sem útvarpið upp-
fyllir að öllu leyti þessa
skyldu sína,“ sagði Jóhann
Hafstein, formaður Sjálf-
stæðisflokksins, í viðtali
við Morgunhlaðið í gær.
Jóhann Hafstein sagði enn-
fremur: „Því miður hlýði ég
ekki nógu oft á útvarp til þess
að geta af eigin raun dæmt
um það, en ég verð í vaxandi
mæli var við gagnrýni manna
á þessu sviði. Ég var á spila-
kvöldi Sjál'fstæð'istfélaganna í
fyrrakvöld og ótrúlega margir
spurðu mig, hvort ég hefði
hlustað á útvarpið fyrr um
kvöldið, á þáttiinn „Heiims-
málin". Ég hafði aðeins
heyrt lokaorðin í þessoim
þætti, sem voru ein samfelid
kommúnistísik áróðuirsroUa
um þjóðhættuleg áhrif er-
lends fjármagns, m. a. sagði
ræðumaðurr, að hagnaður af
rekstri álversins hér á lanöi
væri „tekinn af þjóðartekjum
Islendinga". Nú er það stað-
reynd, að jafnvel þótt álverið
sé rekið með tapi, eins og
sennilegt er á síðastliðnu ári,
þá hagnast íslendingar af þvi
vegna raiforkusölu, sem er
grundvöllur fyrir stórvirkjun
á íslandi og eins af skatt-
gjaldi, sem miðast við fram-
leiðslumagn. Einnig er á það
að Ííta, að gjaldeyristekjur
Islendinga af álverinu munu
geta numið nær 1000 miiljón-
um króna, en við höfum fyrir
því áratuga reynslu, ísiend-
ingar, að sérhver aukning
hreinna gjaldeyristekna skap-
ar sem svarar fjórum sinnum
meiri aukninigu þjóðartekna.
Engum ætti því að geta dulizt
að erlent fjármagn, sem er
bundið í álframlieiðtsilu, hefur
leiibt og mun leiða til mikiilar
aukningar þjóðartekna Islend-
inga. En í útvarpinu líðst
mönnum svo að halda þvi
fram, að verið sé að stela af
þjóðartekjum okkar með
rekstri álversins. Mér hefur
stundum fundizt, að þessir
kommúniistar i útvarpinu séu
beinilínis að Mta reyna á það,
hvað þeim Mðst í skjóli nú-
verandi ráðamanna að vera
ósvífnir".
A VIÐBEISNABTÍMABIL-
INU VAB VIÐSKIPTAJÖFN-
UÐUBINN HAGSTÆÐUE
— Ársfundur Seðlabankans,
sem haldinn var í síðustu
vi'ku, hefur orðið til þess, að
efnahagsmáiin hafa komizt í
sviðsljósið að undanförnu.
Hvað vilt þú segja um við-
horfin í þeirn nú?
— f*að minnir mig sérstalk-
lega á, að aðalfundur mið-
stjórnair Framsóknarfilakks-
ins, sem nýlega var haldinn,
vakiti athygfli i ályktun sinni
á viðskilnaði ráðuneytis míns,
sem fundurinn taidi vena mieð
þeim hætti, að valdið hefði og
hlyti að valda verulegum erf-
iðleikum i efnahag'smálum
þjóðarinnar. Dæmi þess er
meðal annars nefnt þegar
segir í ályktun miðstjórnar-
innar: „Viðskiptahaliii síðast-
liðins árs nam 4000 milljónum
króna.“ Mig furðar á þvi, að
heill söfnuður, jenni.ega
beztu manna Framsóknar-
flokksins, geti gert svona
ályktun. Um viðskiptahaltann
í tíð Viðreisnarstjórnarinnar
er í fyrsta lagi það að segja,
að helming áratugarins frá
1960—1970 var viðskiptajöfn-
uðurinn hagstæður, þrátt fyr-
ir áfölilin á árunum 1967 og
1968. Áratuginn þar á undan
vár viðskiptajöfnuðurinn ó-
hagstæður hvert einasta ár.
Árin 1969 og 1970 voru bæði
með mjög hagstæðan við-
skiptajöfinuð og þegar stjóm-
arskipti urðu á síðastliðnu
suimri var viðskiptahallmn
ekki nema fjórðunguir þess,
sem varð á öllu árinu. Og ég
vek athygli á þvi, að við-
skiptajöfnuður þriðja árs-
fjórðungs var hagstæður. Þ>að
gat gefið rikis'Stjórninni tæki-
færi til viðnáms. En eins og
aðalbankastjóri Seðlabankans
benti á, skýrðist nœr helm-
ingur viðs'kiptahaMa síðast-
liðins árs með sérstökum inn-
flutningi flugvéla og skipa og
innfiutninigi til álversins og
Búrfelilsvirkjunar sem var
sérstaklega mi'kili á um-
ræddu sviði með lánskjör-
um.
HALLAVtXLAB BÍKIS-
SJÖÐS NÚ
Aðailfundur miðstjómar
Framsóknarflokksins ályktaði
einnig að léleg staða rikisf jár-
mála væri arfur frá fyrri
stjóm. Það vakti athygli mína
á ársfundi Seðlabankans í
fyrra, að þá minntisf banka-
stjórinn í ræðu sinni ekkert
á ríkisfjármálin, en ríkissjóð-
ur hafði þá verið að greiða
skuldir sínar við Seðlabank-
ann frá kreppuárinu 1968 og
rekstrarafgangur 1970 hafði
verið um 500 miUjónh’ króna.
Nú var talið að skuld rikis-
sjóðs við Seðiabankami mundi
nálgast um 2000 milljónir
króna frá miðju ári og var
það boðað, að ríkissjóður
ætiaði að bjarga sér á víxla-
kaupum Seðlabankans, I bili.
En þessir víxlar hafa manna
á meðal verið kailaðir „Halla-
Dórar".
VAXANDIHAGVÖXTUB
Ég vil lika nota þetta tæki-
fiæri til þess að minna á að
á áratug Viðreisnarstjórnar-
innar tókst að tryggja meiri
hagvöxt en áður yfir tímabilið
í heild, þrátt fyriir mjög mifcl-
ar sveiflur, sem áttu sér stað
i framl'eiðslu og útflufcnings-
tekjum. Heiidarframleiðslu-
aukning þjóðarinmar reyndist
svipuð og í þeim löndum, sem
eru aðiilar að OECD, Efna-
hags- og firamfarastoifnuninm,
og mun meiri en áratuiginn
á undan hér á landi. Sé miðað
við rneðaMukningu á mann
var hún 3,7 á sjöunda ára-
buignuim en aðeins 2,4% á ára-
tuigmum á undan. Það tókst
einnig að koma á aukinni
fjölbreytni I atvmnulífinu
eins og að var stefint með til-
komu stóriðju á ísiandi og
alhl'iða eflingu iðnaðarin.s,
sem hefur auðnazt að legg,;a
þjóðarbúskapnum til umtals-
verðar útflutningS'tekjur. —
Staða þjóðarinnar út á við
var eirnnig treyst verulega
með myndun gjaideyrisvara-
sjóðs, sem bjargaði okkur,
þegar útfluitningsverðmæ'tið
hrundi og tókst að skapa ok'k-
ur aukið fjárhag'slegt traust
meðal annarra þjóða. Þetta
hafa verið talin svo mikilsverð
atriði, að á grundvelli þeirra
sé hægt að fullyrða, að af-
koma Islendimga hafi aildrei
staðið traustari fótum en við
lok viðreisnartímabilsins. Ég
held, að það sé óyggjandi
staðreynd, að engin ný rikis-
stjóm hafi setzt að völdum
við svipaðar aðstæður, nema
þá nýsköpunairstjórnin 1944,
sem hafði til ráðstöfunar tii
nýskipunar í atvinnulifmu þá
fjársjóði, sem Islendingar
höfðu eignazt á stríð'sárunum.
Allar aðrar ríkisstjómir hafa
þurft að standa í því að greiða
úr aðsteðjandi erfileikum í
efnahagsmálum, nema þá
helzt ríkisstjórn Ólafs Thors
1953, sem rekja mátti til á-
hrifa bjargráðatililagna minni-
hlutastjómar Sjál'fstæðis-
flokksins undir forsæti Ólafs
Thors, sem mynduð var
eftir kosningar 1949. Eótum
var hins vegar kippt undan
því jafnvægi, sem þá náð-
ist í kau pgjal dskapph 1 aupi n u
1955, sem kommúnistar áttu
fruim'kvæðið að og stutt var
af forysbu Framsóknairfilokks-
ins.
FISKISKIPAFLOTINN
VEBDUB STÖÐUGT
AÐ EFLAST
— Nú hafa verið teknar
ákvarðanir um mjög um-
fangsmikil fiskiskipakaup til
landsins. Er ekki líklegt, þeg-
ar fram líða stundir, að þau
muni mjög verða tiil þess að
efla efnahag landsmanna?
— Vissuleg er þess að
vænta, en mig hefur oft fiurð-
að á því, þegar fullyrt er, að
fyrrverandi rikissitjóm hafi
ekki gætt nægilega hagsmuna
sjávarútvegsins. Það var
fyrst og síðast uppistaðan i
aðgerðum Viðreisnerastjórn-
arinnar að treysta stöðu ís-
lenzks sjávarútvegs. Það var
búið að grafa undan rekstrar-
grundvelli hams í tíð fyrri
vinstri stjórnar 1956—‘58 og
gengisbreytimgin, sem fyrst
og fremst var gerð sjávarút-
veginum til hagsbóta 1960,
var þegar komin í fram-
kvæmd með verðfalli á krón-
unnd áður, sem byggðist á
margs konar skráðu gengi og
útflutmingsuppbótum, enda
leididi sú gengisbreyting ekki
nema til 3% auknimgar fram-
færslutoostnaðar. Á 5 ára tíma
bili fyrir Viðreisn eignuðumst
við ný fiskiskip, alls 8327
brúttólestir. Á næsta 5 ára
tímabili til 1964 eignuðumst
við skip, sem voru 24432
brúttórúmiestir. Meðaltals
aukning síðara tímabilsins er
nærri 5000 brúttórúmlestir,
eða þrlsvar sinnum meiri en
á 5 ára tíimabiiimu á umdan.
EJl við tökum svo fjögurra ára
tímabil fram til ársims 1968,
þá var meðaltalsaukninig á ári
um 4000 brúttórúmlestir. Hitt
er svo eðlilegt, að þegar út-
flutninigsverðmæti sjávaraf-
urða hafði fallið um meira en
50%, dvínaði bæði áhu.gi og
geta til þess að byggja og
kaupa ný fiskiskip, enda bætt
ust aðeins 8 ný skip í flotann
1968 og 15 árið 1969, samtals
aðeins um 2400 brúttórúmlest-
ir. En það sýnir m.a. hversu
ffljótt við réttum við, að
vegna aðgerða, sem gerðar
voru sjávarútveginum til
styrktar, bættust árið 1970 45
ný skip í flotann, samtals um
9700 brúttórúmlestir að
stærð. Þá hafði eimnig átt sér
stað mikil eflliing skipabygg-
inga innanlands, en um ára-
mótim 1970—1971 voru 67
fiskiskip, minni og stærri, í
smiðum innanlands og um síð
ustu áramót voru 67 skip í
smíðum innanlands. Rúmiesta
fjöldi þessara skipa hvort ár-
ið um sig var á fjórða þúsund
brúttórúmlestir. En mér er
tjáð, að áætlanir um endurnýj
unarþörf flotans nú, sé upp
á 3800 brúttórúmlestir á ári.
Fyrrverandi ri'kisstjórn
hafði einnig gert ráðstafanir
til endurnýjunar togaraflot-
ans með byggimgu nýrra skut
togara og suoium þeirra
skipa er verið að hleypa af
staklkunum nú. Dg þau munu
bætast í flotann á næsta ári
og á næstu 2—3 árum. Ég
fagna því, að núverandi ríikis-
stjóm telur sig vilja styrkja
skipabygigingar innanlands.
Sumum finnst, að það sé hæp
im fyrirhyggja i miklum smíð
um skipa erlendis og etoki er
mér kunnugt um, að gerð hafi
verið grein fyrir fjiáröflun til
þeissara kaupa, þótt samþykkt
ir séu gerðar á rikisstjórnar-
fundium.
fjAbvöntun FISKVEIÐI-
SJÓÐS EB UGGVÆNLEG
Lán Fiskveiðasjóðs hafa
verið lengd í 20 ár og vextir
læfkkaðir. Ég held eftir afcvik-
um, að þetta sé ekki umtals-
vert hagræði fyrir einstaka
kaupendur fiskiskipa, en það
mun leiða til 'þess, að útláins-
geta Fiskveiðasjóðs rýmar
urn 1000—1500 milljónir kr. á
næstu 20 árum. Var þó vitað
fyrir, að fjárvöntun Fiskveiða
sjóðs var þegar gífurleg og
hefur verið áætluð nær 3000
miiljónir króna á næstu 5 ár-
um. Þetta er mikið viðfangs-
efna að ráða framúr ásamt
fjárvöntun til almennra verk-
efna, svo sem til fiskiðnaðar,
endurbyggingar frystihús-
anna, sem talið er að kosta
muni þúsundir milljónir kr.
og hefur enn ekT 1 verið leyst,
hvernig séð verður fyrir.
I*\D A AÐ DBEIFA
VALDINU
— Eitt helzta eintoenni á
gerðum núverandi rikisstjórn-
ar hefur verið mikil efling
miðstjórnarvalds. Hvað viltu
segja um þá þróun sem þar
er að verða?
-— Það sem mér stendur
mestur stuiggur af er hin rilka
tilhneiging núverandi stjómar
valda til að auka miðstjómar-
vald í þjóðféirginu. Þefcta end
urspeglast alls staðar á mik-
ilvægustu sviðum t.d. í frum
varpi til laga urn heilbrigðis-
þjónustu, i ráðagerðum um
raforkuvinnslu og virkjunar-
framkvæmdir, þar sem aiit á
að vera á einni hendi. í ný-
settri skattalöggjöf og lögum
um Framkvæmdastofnun rík
isins. Sú hætta er áreiðaniega
fyrir hendi, að Framtevæmda-
stofnunin bólgni út í eins toon
ar „rentukammer" þar sem
pólitískir kommissarar að
toommúniskri fyrirmynd koma
í stað hinna gömlu dönsiku
embættismanna, sem sátu úti
í Kaupmannahöfm. Slíik stefna
og sjónarmið verða til þess
að lama og draga úr fram-
taki einstaklinganna, þori
þeirra og áræði, sem á hverj-
um tíma hlýtur að vera aftl-
gjafi aukinna framfara á ís
landi.
— Og að lokum, Jóihann?
— Ég vil nú um sumarmiál,
að loknum einum mildasta
vetri, leyfa mér að senda öllu
sjálfstæðisfólki kveðjur og
landsmörmum ö lum óska ég
gieðiie'gs sumars.