Morgunblaðið - 20.04.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.04.1972, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRfL 1972 irÉLAGSLÍrl 1\V K\k' I.O.O.F. 1 = 15 3421854 = S. vaka. I.O.O.F. 12 = 153421854 = 9- III. Stúkan Freyja nr. 218 Fundur annað kvöld kl. 8 30. Venjuleg fundarstörf. Kaff! eft- ir fund. Félagar fjölmennið. Æ.t. Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld að Óðinsgötu 6 kl. 20 30. Allir velkomnir. Hörgshlið 12 Aknenn samkoma, boðun fagn aðarerindisins í kvöld, sum- ardaginn fyrsta, kl. 8. Verkakvennafélagið Framsókn Minnir á spilakvöldið, fimmtu- daginn 20. apríl (sumardag- inn fyrsta) kl. 20.30 í Al- þýðuhúsinu. Fjölmennið. Stjórnin. STRAKAR !! Knattspyrnudeild Armanns — útiæfingar eru hafnar á Ár- mannssvæðinu. 5. flokkur mánudaga kl. 17.30—18 30 miðvikudaga kl. 17.30—18.30 föstudaga kl. 17.30—18 30. 4. flokkur mánudaga kl. 18.30—19.30 míðvikudaga kl. 18.30—19.30 föstudaga kl. 18.30—19.30. 3. flokkur mánudaga kl. 19.30—20.30 miðvikudaga kl. 19.30—20.30 föstudaga kl. 19 30—20.30. Mætið stundvíslega. Nýir félagar veikomnir. Stjórnin. Frá Guðspekrfélagínu Trúarbrögð Kínverja, nefnist erindi, sem Karl Sigurðsson flytur í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22 n. k. föstudag kl. 21. Öllum heimill aðgang- ur. Hjálpræðisherinn Sumardaginn fyrsta: Kl. 20.30 Hátið. Einsöngur, tvísöngur, upplestur og ræða. Veitingar, samskot. Allir velkomnir. St. Georgsskátar halda kökubazar í safnaðar- heimili Langhoitskirkju laugar- daginri 22. apríl kl. 2 e. h. Nefndin. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma I kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Filadelfia Æskulýðssamkoma í kvöld kl. 20 30. Æskulýðskór safnaðar- ins syngur. Tvísöngur: Anna og Garðar Sigurgeirsson. — Æskufólk talar. ri MR ER EITTHVM IVRIR RIIR Jflor0unklní>ii> V éltœknifrœðingur Verktaki í stálmannvirkjagerð og vélsmíði, þarf að ráða véltæknifræðing, helzt mann, sem hefur starfsreynslu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Framtíðarstarf — 1042“. Lagermaður Fullorðinn og áreiðanlegur maður óskast til iagerstarfa í veitingahúsi í Miðborginni. Uppl. í skrifstofu Sælkerans, Hafnarstræti 19. (Ekki í síma). Vélritunarstúlka Stúlka eða kona, sem er þjálfuð í enskum bréfaskriftum, óskast til starfa hjá stóru fyrirtæki í miðbænum. — Einkaritarastarf kæmi til greina. Tilboð með nafni og starfsreynslu sendist af- greiðslu Mbl., merkt: „Kunnátta — 1041“. Framkvœmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við frystihús og útgerðarfélag á Norð-Austurlandi er laus til umsóknar nú þegar. Lysthafendur vinsamlegast leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, kaupkröfum og öðr- um þeim uppl. er umsækjendur vildu láta koma fram, merkt: „Framkvæmdastjóri — 1824“. óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐB URÐARFOLK ÓSKAST Skúlagata Seltjarnanes — Miðbraut Ægissíða — Tjarnargata 3-40 Sími 10100 roi T résmiðir óskast. — Mikil vinna. — Upplýsingar í síma 41314 — 21035. Lögfrœðingur Dómarafulltrúi óskar eftir starfi. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Lögfræðingur — 1347“ fyrir 24. april. Gorðhreppingor Halnfirðingar Starfsmaður óskast. ÞAKPAPPAVERKSMIÐJAN HF., Garðahreppi. Útgerðarfélagið Barðinn hf. vantar menn til fiskvinnu í Sandgerði. Upplýsingar í síma 43220, Kópavogi. Sendisveinn Bankastofnun vill ráða sendisvein á vélhjóli. Þarf að geta byjrað strax eða sem fyrst. Tilboðum, merktum: „1046“ skal skila fyrir 25. þ. m. á afgreiðslu Morgunblaðsins. Vngnr danshur bóndi óskar eftir atvinnu á íslenzkum sveitabæ frá 15. maí til 1. sept. Skrifið á ensku til VIGGO MADSEN, TYKSKOV, 7361, Ejstrupholm, Danmark. Skrifstofustnlha óskast Félagasamtök óska að ráða stúlku til vélrit- unar og símavörzlu. Málakunnátta æskileg. Laun skv. kjarasamningi Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur. Upplýsingar veittar í skrifstofunni. Læknafélag íslands, Læknafélag Reykjavíkur, Domus Medica, sími 18331.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.