Morgunblaðið - 20.04.1972, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1972 1
21
ÞESSI mynd átti að birtast hér
í blaðinu í gœr með minnimgar-
gnein um Birgi Ólafsson. Er hún
nú birt hér otg hlutaðeiigandi
beðnir velvirðimgar á mistökun-
um.
— Frú Kristín
70 ára
Franih. af bls. 12
mæðrakennari og hanm verk-
fræðingur hér i Reykjavík. Karl
6g Óiöf eru sámsitúdentar úr
Menntaskóla Akureyrar.
Margir gestir divöldu á heim-
ili þeirra hjóna, lengri eða
slkemmri tima, þau eru höfðingj-
ar heim að sækja. Börnin voru
frá fyrstu tið sólargeislar á
heimilinu, enda nutu þau ástúð-
ar og umhyggju sinna góðu for
eldra.
Kristín er gáfuð kona, þó hún
hafi ekki notið skólaimenntumar,
hefur hún þroskað sína góð'U oig
margþættu hæfileika með lestri
menntandi bóika, hún er þvi fjöl
fróð, minfniug og sbemmtileg í frá
sögn. Skapgerð hemnar er mótuð
af tryggð, viljafestu og sann-
sögli. Illt orð vill hún aldrei
segja um nokkurn mann. Manni
sínum hefiur hún reynzt hinn á-
gætasti líflsförunaiutur.
Þegar þau Krisbin og Jón
fluttust til Reykjavikur, kynntist
óg ‘þeim með þeim hætti, að þau
keyptu ibúð okkar hjónanna í
Blönduhlíð 2. Á þessum liðnu
árum, hef ég oft hitt þau og haft
óskipta ánægju af að tala við
þau og njóta gestrisni þeirra og
vináttu.
Þó Kristín sé farin að láta sig
að likamskröftum, er hún and-
lega heilbrigð, skemmtUeg, ræð-
im og margfróð. Hún á marga
góða vini og kunndnigja. Margar
ógleymanLegar ánægjustundir á
hún með syni sínuim, temgdadótt
ur o,g börnuim þeirra, en hugur-
inm er eimnig oft hjá elskulegri
dóttur hennar og fjöLs'kyldu,
sem í fjaríægð búa, oig geta því
sjaldnar notið návistar. Ég
þakka þessum ágætu hjónuim
góð kynni um leið og ég óska
afmælisbaminu þeirrar ham
imgju, að eilíf sumarsól vermi
hana og næri. 1 dag dvel-
ur Kristín ekki á heitnilii sinu.
Sesselja Konráðsdóttir.
Skátakaffi
Munið kaffisölu skátanna í Félagsheimili
Kópavogs klukkan 2 í dag.
KÓPAR.
Hestakynning
fyrir börn, 7—13 ára, verður í Geirshlíð, Borgarfirði, í sumar.
Hálfsmánaðarnámskeið byrja 29. maí.
Upplýsingar í síma 25431 og í Geirshlíð.
Jörð óskast til kaups
helzt á Suöur- eða Suðausturlandi. Skilyrði til fiskiræktar eða
veiðiréttindi æskileg.
Tilboð, merkt: „Jörð — 5961" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
fimmtudaginn 27. apríl.
Félagasamtök
óska eftir að kaupa húsnæði á Reykjavíkursvæðinu, um 120 fm
að stærð, sem hentugt væri til fundar- og skrifstofuhalds. Má
vera óinnréttað.
Tiiboö, merkt: „1346" sendist blaðinu fyrir 27. apríl nk.
Gleðilegt sumar — Gleðilegt S'umar — Gléðifegt sumar — Gleðitegt sumar — Gteðiíegt sumar — Gleðilegt sumar — Gleðitegt sumar ■—
I
£Ti
O
ffl
b
o?
o
O
'm
Oi
úfi
c
3
O
o
to
O
co
o
NEÐRI-BÆR
Síöumúla 34 . ® 83150 ÁVALLT
RESTAURANT . GRILL-R00.il RÉTTUR DAGSINS
Grill-kjúklingur. Glóðar sfeikur. Hamborgarar
Djúpsfeikiur fiskur. Glóðsteiktar lamba-og grísa kófelettur
Heitar samlokur. Kaffi. öi. Gosdrykkir.
N/ófio l[úflengra smáréfía f nofafegum fiúsakynnum okkar
SKATTEKLASSEH
THOR
FÖGNUM SUMRI MEU DÖNSKU ÖLI QG GÓÐUM MAT
í NEÐRI-BÆ
LET
®r
SKATTEKLASSEH
THOR
RANDERS
T*t
NEÐRI-BÆR
Síðuniirta 31 . 83150
RESTAURANT . GRILL-ROOM
VEIZLU MATUR
KALT-BORE)
Heitur malur
Smurl brauð
Kafli brauð
VEIZLU - 5ALUR
Brúdkavps-, almælis-
og fermingaveizlur og
öll cnnur Ijölskyldu-
eða lélags bóf.
O
a
a
a
a
— Gleðilegt sumar — Gleðilegt sumar — Gleðilegt sumar — Gteðilegt sumar — Gleðilegt sumar — Gleðilegt sumar — Gteðilegt sumar
MIDSTOBVAROFHAR
,,Golf Paneo“ stálmiðstöðvarofnar eru nú framleiddir á íslandi með einkaleyfi og undir eftirliti stærsta stálofnafram-
leiðandi í Evrópu, H. Hollesens fabrikker AS/ í Danmörku.
Það er aðallega tvennt er húsbyggjendum á hitaveitusvæði ber að hafa í huga, er valdir eru miðstöðvarofnar, en það er:
1. Hitagjafatöflur yfir ofnunum séu réttar.
2. Þrýstingsþol ofnanna sé nægilegt.
Því skal á það bent, að hitagjafatöflur ,,Golf Paneo“ eru reiknaðar út af þekktustu hitafræðistofnun í Evrópu, háskól-
anum í Liége í Belgíu, undir stjórn prófessors Burnay, en sú stofnun rannsakar hitagjöf stærstu ofnaframleiðenda álf-
unnar og er talin áreiðanlegust slíkra stofnana.
Ofnarnir eru þrýstireyndir með 12 kg/cm loftþrýstingi.
Leitið tilboða. Söluumboð: ÍSLEIFUR JÓNSSON HF.,
Hagstætt verð. byggingavöruverzlun,
Stuttur afgreiðslutími. Bolholti 4. Símar 36920 — 36921.