Morgunblaðið - 20.04.1972, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍI. 1972
Grettir Ásmundsson
GRETTIR Ásmundsson var
fæddur að Ásbúðum á Skaga
þann 18. febrúar 1913. Foreldrar
hans voru Ásmundur Árnason
ög Steinunn Sveinsdóttir, en hún
er enn á lífi. Systur átti Grettir
tvær, Pálínu og Lilju og þrjá
bræður, þá Svein, Magnús (báðir
látnir) og Árna.
í föðurhúsium var Grettir fram
yfir tvítugt, en þá fer hann til
t
Sonur minn,
Guðmundur Maríasson,
Samtúni 40,
lézt af slysförum 17. þ.m.
Fyrir hönd barna hans og
systkina,
Sigríður Jónsdóttir.
sjós og stundar sjómennsku af
og til í 15—16 ár sem vélstjóri á
bátum og skipum frá Reykjavík
og Akureyri. Árið 1949 réðst
hann til starfa hjá Olíuverzlun
íslands og starfaði þar sem verk-
stjóri til dauðadags.
Árið 1945 kvæntist Grettir eft-
irlifandi konu sinni, Lilju Magn-
úsdóttur. Mátti hver finna er
þau sótti heim, að mikl ein-
t
Þökkum auðsýnda samúð við
andlát og jarðarför föður okk-
ar, tengdaföður og afa,
Jóhannesar Pálssonar,
Garði, Skagaströnd.
Börn, tengdabörn
og barnabörn.
t
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma,
ANIMA SIGRlÐUR BOGADÓTTIR,
Sólbakka, Hofsósi,
andaðist 12. apríl s.l. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju
laugardaginn 22. apríl kl. 10,30 f.h.
Jón Kjartansson,
Sigríður Jónsdóttir, Jónmundur Gíslason,
Anton Jónsson, Jórunn Jónasdóttir,
Kristrún Jónsdóttir, Magnús Magnússon
og bamaböm.
t
Systir mín og móðir okkar
ODDNÝ JÓHANNESDÓTTIR,
Túngötu 39,
verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 22. apríl
kl. 2 e.h.
Fyrir hönd vandamanna
Jóhann Jóhannesson
og dætur hinnar látnu.
T Útför eiginmanns míns
GUÐMUNDAR STEFÁNSSONAR,
fer fram laugardaginn 22. apríl. Athöfnin hefst með húskveðju að Stóru-Seylu kl. 13,30 e.h. Jarðsett verður að Glaumbæ.
Ingibjörg Björnsdóttir.
t Jarðarför systur okkar
SIGRÚNAR JÓNSDÓTTUR,
frá Seyðisfirði,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. apríl kl. 10,30 f.h.
Jónas Jónsson, Guðlaugur Jónsson, Herdís Jónsdóttir.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
föður okkar, tengdaföður, afa og langafa
JÓHANNS SVEINBJÖRNSSONAR,
Hlíðargerði 5.
Anna Jóhannsdóttir, Magnús Jónasson,
Sveinbjörn Jóhannsson, Ragna S. Gunnarsdóttir,
Sveinbjörg Jóhannsdóttir, Ottó Guðmundsson,
bamaböm og barnabarnaböm.
drægni og samhugur var með
þeim hjónum. Áttu þau einn son,
Gunnar.
Grettir Ásmiundsson verður
ekki settur á blað, en reyna má
að gera sér grein fyrir þeim aldar
anda, er hann ólst upp í og á
hvern hátt sá aldarandi á þátt i
að móta lifsviðhorf hans.
Erfið lífsbarátta fólks til sjáv-
ar og sveita á árunum upp úr
aldamótum gerði vinnuna ekki
einungis að þeirri nauðsyn sem
við flest þekkjum í dag, held-
ur að þeirri lífsnauðsyn, er þeir
einir skilja er til þekkja. Náin
tengsl manna við náttúru og at-
vinnutæki gerðu þá tengda starfi
sínu, með öðrum orðum starfið
va.r á margan hátt persónulegra
en gerist í tækniþjóðfélagi nútim
ans, þar sem oft á tiðum erfitt
er að greina á milli manns og
vélar.
Annað er það, sem einkenn-
andi er fyrir þá kynslóð, sem
um ræðir, en það er óeigingirni
og fómfýsi samtvinnuð og
tengd frelsisbaráttu þjóðarinnar
beint og óbeint, meðvitað og
ómeðvitað.
Grettir Ásmundsson var verð-
ugur fulltrúi sinnar kynslóðar,
hvað þessa þætti varðar. Hann
var atorkumaður mikill, kröfu-
harður með afbrigðum gagnvart
sjálfum sér: Óeigingirni og fórn-
fýsi voru hans aðalsmerki.
Þess ber vel að gæta að slíkir
eiginleikar máist aldrei úr vit-
und þjóðarinnar, því þeir eru for-
sendur frelsis hennar. Grettir
stefndi veginn fram og fagnaði
breyttum, tímum, að því leyti er
hann taldi horfa til framfara, en
var jafnan trúr arfleifð sinni:
Það vor sem einkenndi íslenzkt
þjóðlíf á uppvaxtarárium hans
fylgdi honum jafnan í hugsun og
athöfn.
En vorið fylgdi Gretti einnig
á annan hátt. Hann var hjarta-
hlýr maður og sérlega þægileg-
ur í allri umgengni. Drungi og
leiðindi voru ætið víðsfjarri, þar
sem hann fór, því sönn glaðværð
sem þeir einir geta vakið, er
hafa ríka og hlýja kímnigáfu,
fylgdi honum jafnan.
Það er mikill sjónarsviptir að
slíkum öðlingsmanni sem Gretti
Ásmundssyni. En viti syrgjendur
að slikum öðlingsmanni sem
honum er og verður hvarvetna
vel fagnað. Hann prýddu þeir
kostir er mann bezt mega prýða:
Hann var drengur góður.
Loftur, Gunnþór og Ögmundur.
Hjartans þakkir til vina minna og vandamanna sem á marg-
vislegan hátt minntust 80 ára afmælis míns hins 9. aprfl s.l.
Beztu óskir um gleðilegt sumar.
Guðjón Jónsson,
Hallgeirsey, A-Landeyjarhreppi.
Ensknnóm í Englondi
Lærið ensku í enskum málaskólum í sumarleyfum á vegum
Scanbrit. Hagstætt heildarverð fyrir kennslu, uppihald, flug-
ferðir báðar leiðir með leiösögumanni, ferðalög innan Eng-
lands og fleira.
Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, simi 14029.
Lóð til sölu
Hef til sölu eignarland upp í Selásbletti, sem
er 2.800 fm ásamt lélegu húsnæði og útihúsi.
Á þessu landi verða leyfð raðhús. Uppkast
að samningum milli landeiganda og Reykja-
víkurborgar liggja fyrir. — Uppl. gefur
Lögfræðiskrifstofa Sigurðar Helgasoonar,
Digranesvegi 18 — sími 42390.
Við viljum vekja athygii yðar á hinum fjölhæfu
rafdrifnu klippum.BFIO.frá Muhr&Bender.
Tilsýnisiverzlunvorri næstudaga.
Simi: 18560
Vélinklippir:
1. Plöturogflatjárn
2.Sivaltog ferkantaó stangarjám
3. Geira í flat- og vinkiljárn
má breyta i 30 mm lokk
4. Prófila af öllum geróum
G.J. Fossberg hf.,
vélaverzlun
Skúlagötu 63