Morgunblaðið - 20.04.1972, Síða 23

Morgunblaðið - 20.04.1972, Síða 23
MORG LTNBL A.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRlL 1972 23 Aðalfundur Aðalfundur Slysavarnadeildarinnar Ingólfs verður haldinn mánudaginn 24. apríl kl. 21 í húsi S.V.F.I. við Grandagarð. DAGSKRA: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. Tilboð óskast í veiði i Höfðavafni í Skagafirði á eftirfarandi hátt: a) Miðað við að veiðin sé leigð til eins árs (árið 1972). b) Miðað við allt að 10 ára leigusamningi, er end- urskoðist, þegar fyrir liggur ákvörðun um, hvemig standa skuli að fiskirækt og mann- virkjagerð, sem nauðsynleg kunni að reynast. Tilboðum sé skilað til Hauks Björnssonar, bónda, Bæ, Höfðaströnd, eða Egils Bjamasonar, ráðunauts, Sauðárkróki, fyrir 15. maí 1972, og veita þeir nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. VEIÐIFÉLAG HÖFÐAVATNS, SkagafirSi. Sinfóníuhljómsvelt íslands Tónleikur í Laagardnlshöliinni laugnrdoginn 22, apríl kl. 15 Létt vinsæ'I verk undir stjórn CAIJMEXS DRAGONS, hljómsveítar stjóra Hollywood Bowl. Léttir og skemmtilegir tónleikar fy rir fólk á öllum aldri. Aðgöngumiðar í Bókaverlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsso nar, Austurstræti. FRAMTÍÐIN BYRJARIDAG BurrouéhLS Reikni- og skýrsluvélar til ailra fyarfa fyrirfœkisins rk S AM LAGNIN G A R VÉLAR k BÚÐARKASSAR k ELEKTRÓNÍSKAR REIKNIVÉLAR ★ BORÐRAFREIKNAR k BÓKHALDSVÉLAR ★ „MINF-RAFREIKNAR k FJARVINNSLUTÆKI ★ FJARVINNSLUSKERMAR k STÓRIR RAFREIKNAR H.BENEDIKTSSON H.F. SÍMI 3830Q-SUÐURLANDSBRAUT4-REYKJAVÍK Burroughs

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.