Morgunblaðið - 20.04.1972, Page 24
24
MOR-GUNBLABÍÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL, 3972
ffélK
í
fréttum
'/ém
iL
Þpktw foreldrarnir ern báðir prestar, hvor á þá að skíra barnið?
Þwsi spurning vaknaði þegar drengurinn Thomas Martin skyldi
vatni ausinn í Jótlandi í Danmörku á dögnnum. Og á þessum
kvenréttindatimum sem nú eru urðti auðvitað Jyktir að móðirin
séra Britta Widman skírði barnið, en faðirinn, séra Peter Wid-
man hélt anganum undir skírn, Foreldrarnir sjást hér með bam
ið að athöfninni lokinni.
JANE FON'DA AF'LEJT
Á TAUGUM
Jane Fonda eir nýbúin að fá
Osearsvex ðlaiu nin eins og 8i-
kiunna er. En ekki er allt feng-
ið með frægðinni, eiras og sann-
ast á Jame. Hún ér afleit á taug-
um og gengur til geðsjúkdóma-
læknis reglulega. Hún er sögð
ósköp niðurdnegán út af því,
hvað barátta hennar gegn
styr jai dairrekstri Bandarikja-
manna i Víetnam gengur treg-
lega og svo þykir henni skrítið
að svo virðist sem hún móðgi
næstum hverja eimuistiu mamn-
eskju sem hún kemiur nálægt.
FABIOLA BVR SJÁLF UM
Áhugamenn um kóngafóik
standa á öndinni af hrifningu.
Það hefur verið upplýst að
Fabiola Beigadrottning er lik-
ast til eina drottninigin í heim-
inum sem heíur enga herbergie
þernu og þar af leiðandi býr
hún sjáif um rúmið sitt á hverj
um morgni og lagar til i svefn-
herberginu. En sem betur fer
mun hún hafa aðetoð við stór-
hreingerningar. Og sömuleiðis
er sagt að konungurinn maður
hennar sé duglegur að hjálpa
til ef á þarf að haida.
„HÆRRA MINN... “
£>?Er/^uM~n
Ava Gardner verður fimmtug í ár og hún ætlar að nota þessi
tímamót til að slá enn í gegn á hvita tjaldinu. Hún Jeikur aðal-
hlutverk í myndinni „The Life and Times of Judge Roy
og þykir standa sig þar með sóma. Mótleikari hennar cr Paui
Newman. Þetta er fyrsta meiriháttar hlutverk Övu í tíu ár. Húm
er sögð bera aldurinn vel, en eins og tízkan og tímimn segja fyrir
um, gerir hún litið til að sýnast yngri en hún er og kveðst vrr®a
ánægðari með lífið með hverju árinu.
DAGBOK MARIU CALLAS
Maria Callais er önnum kaf-
in við að skrifa enduanminning-
ar sínar og munu miargir biða
þes® í ofvæni að sú bók gangi
á þrykk út. Væntanlega verður
Aristotele Ona-ssis helgað eitt-
hvert rúm í bókinni sem á að
heita „Ástardagbót- rnin“.
HÆTTA A NÆSTA LEITI - Eftir Johm Saunders og Alden McWiIliains
Velkomin upp, ungfrú Upton, hvemig
» ferðin? Ég befði ekki þurft skósvert-
Raven, ég er ÖH blá og marin. <2.
mynd) Ég sendi stólinn niður, svo að
myndatökumennirnir þínir komist upp.
Það er farið að birta. (3. mynd) Komdu,
Ktldie, við erum húin að safna nægum eldi
viði. Bíddu aðeins. Ég beld að ég IiaJi
heyrt eítthvað.
CURT OG SIMONE TÓKU
SAMAN
Þýzki leikarinn Curt Júrg-
ens og Simone kona hans
höfðu verið gift i fjöida ára og
höfðu búið í ágætis hjónabandi
að því er menn töldu, þegar
þau ákváðiu fyrir nokkrum
mámuðium að siíta samvistir.
Þetta kom eins og reiðairslag
yfir vini og aðdáendur. En nú
geta þeir ailir andað léttar, því
að þaiu hafa nú séð að þau geta
ekki hvort án annars verið og
hafa fiutt saman að nýju.