Morgunblaðið - 20.04.1972, Síða 27
MORGUNBLA£>IÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1972
27
Sími 50184.
Tígrisdýr
heimshafanna
Afar spennandi sjóræningjamynd
í litum með íslenzkum tiexta.
Sýnid kl. 9.
Barnasýmng kl. 3.
Vofan og
blaðamaðurinn
Samsöngur Kartakórsirvs
„Þrestir".
Kl. 5.
Miiðasaila frá kl. 1.
Gleðilegt sumar!
BRIDGE
OLYMPÍUKEPPNIN í bridge
fyrir árið 1972 fer fram i Ameri-
can-hótelimu á Miami Beach í
Bandaríkjumum dagana 7.—23.
júní n.k. Mikil þátttaka verður
í keppninni og haifa 35 sveitir til-
kynnt þátttöku í opna flokknum,
en 17 sveitir í kvennaflokki.
Eftirtaldar þjóðir hafa tilkynnt
þátttöku í opna flokkmúm:
Argentíma, Ástralía, Bahamas,
Belgia, Berrmuda, Brasilía, Kana-
da, Chile, Kína, Danmörk,
Kolombía, Frakkland, Þýzka-
land, Bretland, Indland, írland,
ísiraeil, ítaiia, Jamaika, Japan,
Líbanon, Mexíkó, Nýja Sjáland,
Panama, Perú, Filippseyjar,
Portúgal, Suður-Afrika, Pólland,
Spánn, Sviþjóð, Sviss, Bandarík-
in, Venezuela og Hollenzku Ant-
illueyjarnar.
í kvennaflokki hafa eftirtaldar
þjóðir tilkynnt þátttöku:
Argentína, Ástralía, Bermuda,
Brasilía, Kanada, Kolombía,
Danmörk, Frakkland, írland,
Ítalía, Mexíkó, Peru, Suður-Afr-
íka, Sviþjóð, Bandaríkin og
Venezuela.
Undanúrslit íslandsmótsins
fyrir sveitir fer fram í Reykja-
vik n.k. laugardag og siunnudag.
24 sveitir taka þátt í keppninni
og er þeim skipt í 6 riðla. Sigur-
vegarinn í hverjum riðli öðlast
rétt til þátttöku í úrslitakeppn-
inni, sem fram fer 12. og 13. niaí
n.k.
Upphaflega tilkynntu 105 sveit
ir þátttöku og fór síðan fram
undankeppni og eru nú 24 sveitir
eftir eims og fyrr segir. Sveitir
þetssar eru víðs vegar að af land-
inu, frá Reykjavík, Kópavogi,
Hafnairfirði, Keflavík, Vest-
mannaeyjum, Selfossi, Fáskrúðs-
firði, Egilsstöðum, Eskifirðd,
Akureyri, Þingeyri og Akranesi.
Keppnin hefst n.k. laugardag
og verða spilaðar 2 umferðir
þann dag og hefst sú fyrri kl. 13.
Á sunnudag verður spiíuð ein
umferð og hefst keppnin þann
daig kl. 11 f.h. Spilað er í Domus
Medica við Egilsgötu. Núverandi
fslandsmeistari er sveit Hjailta
Elíassonar.
wmm ÆSKUAIAIAR
(Wild án the streetsi
Simi 50249.
Dýrðlegir dagar
Bráðskemmtileig amerísik mýnd í
litum m-eð ístenzkuim tiexta.
July Andrews.
Sýnd kl). 9.
T veggja barna faðir
Skemmtileg gamammynd með
Alan Arkín.
Sýnd kl. 5.
Frumskóga Jim
Sýnd kl. 3.
Gleðilegt sumar!
Ný bandarísk mynd i Htum.
Spennandi og ógnvekjandi, ef til
vill sú óvenjulegasta kvikmynd,
sem þér hafið séð.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Barry Sheer.
Hlutverk:
Shelley Winters
Cristopher Jones
Diane Varsi
Ed Begley.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Gleðilegt sumar!
SKIPAÚTGCRB R1KISINS
Ms. Esja
fer vestur um land í hringferð
25. þ. m. Vörumóttaka föstudag
og mánudag til Vestfjarðahafna,
Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ölafs
fjarðar, Akureyrar og Húsavíkur.
MÁNAR frá Selfossi leika frá kl. 9—1 föstu-
daginn 21. apríl.
Veitingahúsið
Lækfarteig 2
SUMARFAGNAÐUR
PÓNIK og STUÐLAR skemmta í kvöld.
Opið til klukkan 1.
Föstudagur.
Hljómsveit JAKOBS JÓNSSONAR og ASTRO
TRÍÓ.
Matur framreiddur frá klukkan 8.
Borðapantanir í síma 35355.
HLJÓMSVEITIN HAUKAR
UNGÓ, Ketlavík, föstudag 21. apríl
Opið í kvöld til klukkan 1. — Sími 15327.
FÖSTUDAGURINN 21. APRÍL
Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar.
Opið til klukkan 1.
SILFURTUNGLID
Dansleikur í kvöld og annað kvöld til kl. 1.
ACROPOLIS leikur. — Aðg. kr. 25.
BORÐPANTANIR I SÍMUM
22321 22322. _
RL ULLIENDAHL
LINDA WALKER
VÍKINGASALUR
BÖRÐUM HALDIÐ TIL
_ KL. 9.
borð
kalt
í HÁDEGINU
BLÓMASALUR