Morgunblaðið - 20.04.1972, Síða 29

Morgunblaðið - 20.04.1972, Síða 29
MOKGUNBLAfHÐ. FIMMTUDAGUR .20. AURlL 1972 29 FIMMTUDAGUR Sumardagrurinn fyrsti 8J0 Heilsað sumri a. Ávarp formanns útvarpsráös, Njarðar P. NjarOvík. b. SumarkomuljóÖ eftir Matthías Jochumsson, lesiO af Herdísi í>or- valdsdóttur leikkonu. c. Vor- og sumarlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaöanna. 9.15 Morgunstund barnanna SigríOur Thoríacius heldur áfram aö lesa „Ævintýri litla tréhestsins“ eftir Ursulu Moray Williams (10). 9.30 Morguntónleikar: Vor i tón- um. (10.10 VeOurfregnir). a. „VoriO“, þáttur úr Árstíöunum eftir Vivaldi. I Musica leika. b. Sónata í F-dúr fyrir fiölu og píanó „Vorsónatan“ eftir Beethov- en. David Oistrakh og Lev Oborín leika. 'c. Sinfónía nr. 1 í B-dúr „Vorsin- fónían“ op. 38 eftir Schumann. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Charles Munch stjórnar. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Háskóla- bíói Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Jón Stefánsson. Skátakór syngur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. n.(»0 Miðdegistónloikar: Promenade- tónleikar frá hollenzka útvarpinu Létt tónlist eftir Gounod, Offen- bach, Gastaldon, Miilöcker, Vaug- han-Williams, Zeller, Boccherini o.fl. Flytjendur: Karin Ostar sópran- söngkona, Jan Derksen báritón- söngvari, Henk van Overeem píanóleikari, Promenadehljómsveit hollenzka útvarpsins. Stjórnandi: Gijsbert Nieuwland. L5.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.20 Vngt listafólk Börn og unglingar úr skólum Reykjavíkur leika og syngja. L6.15 Veöurfregnir. Harpa gengur í garð Jón B. Gunnlaugsson sér um sum- arkomuþátt. 17.00 Barnatími: Margrét Gunuars- dóttir stjórnar aö tilhiutan Barnavinafélagsins Sumargjafar. Börn úr 5. bekk A I Hlíöaskóla flytja tvo leikþætti: „Grámann I Garöshorni“ og „Láka i ljótri klípu“, stúlkur úr Álfta- mýrarskóla syngja þjóðlög, börn úr Áiftaborg flytja leikþáttinn 1 „Gömlú skóna“ og lesln veröur sagan „Bréfberinn litli“. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn m©ð Gísla Magnús syni píanóleikara 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hratt flýgur stund Dagskrárþáttur með biönduöu efni, hljóOritaOur á Laugarvatni undir stjórn Jónasar Jónassonar. 20.40 Frá samsöng finnska stúdenta- kórsins Brahe Djákuar i Háskóla- bíói 1. þ.m. Söngstjóri: Gottfried Grás- beck. Einsöngvarar: Börje Láng, Viking Smeds. Sungin lög eftir John Rosas, Krystof Bezdruzic, Jean Sibelius, Martti Similá, Erkki Salmenhaare, Nils-Eric Fougstedt, Carl Orff, Selim Palmgren, Gott- fried Grásbeck, Henry Purcell, Wolfgang Amadeus Mozart, Francis Poulenc og Jörgen Bent- zon. 21.25 Góð eru grösin Þáttur um fjallagrös og grasaferö- ir I samantekt Ágústu Björnsdótt- ur. Flytjendur með henni: Hjálmar Árnason og Loftur Ámundason. Flutt verður m.a. nýtt efni eftir Vigdísi Jónsdóttur skólastjóra og Valtý Guömundsson bónda á Sandi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. „Vor“, smásaga eftir Unni Eiriks- dóttur Erlingur Gislason leikari les. 22.30 Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. FÖSTUDAGUR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Árni Pálsson (út vikuna) Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Sigriður Thorlacius les framhald á „Ævintýrum litla tréhestsins“ eftir Ursulu Moray Williams (11). Tilkynningar kl. 9.30. Pingfréttir kl 9,45. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónlistarsaga kl. 10.25 (endurtek- inn þáttur A.H.Sv.). Fréttir kl. 11.00. Virkjun fallvatna í Ijóði, söng og hljóðfæraslætti, — endurtekinn þáttur Jökuls Jakobs- sonar frá 10. júlí 1969. 11.50: „Sum- ariÖ“, þáttur úr Árstíðunum eftir Vivaldi, leikinn af hljómsveitinni I Musici. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 l>áttur um uppeldismál (endurtekinn) Margrét Margeirsdóttir ræðir viö Gyöu Sigvaldadóttur forstööukonu um börn og uppeldísstofnanir. 13.30 Tónleikar: Við vinnuna. 14.30 Síðdegíssagau: „Stúlka I april“ eftir Kerstin Thorvall Falk Silja AÖalsteinsdóttir les (3). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar Annelies Kupper, Christa Ludwig, Eberhard Wáchter og Kathleen Ferrier syngur lög eftir Edvard Grieg, Sergej Rakhmaninoff, Rob- ert Schumann, Gustav Mahler og Christoph Willibald Gluck. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga harnanna: „Steini og Daiini í sveitimii** eftir Kristján Jóhaiinsson Höfundur les (3). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þáttur um verkalýðsmál Umsjónarmenn: Sighvatur Björg- vinsson og Ólafur R. Einarsson. 20.00 Kvöldvaka a. ísleuzk einsöngslög Elsa Sigfúss syngur lög eftir Sig- valda Kaldnlóns, Árna Thorstein- son, Jónas í>orbergsson, Jónas Jón asson og Sigfús Einarsson; Val- borg Einarsdóttir leikur undir á pianó. •b. Um Ijóðagerð Magnús Jónsson kennari flytur er- indi með tilvitnunum í skáldskap. c. Farkostir og ferðavísur Garöar Jökulsson flytur þátt eftir Jökul Pétursson. d. Frá síðustu komu írafellsnióra í Suðursveit Steinþór Þóröarson bóndi á Iíala segir frá. e. Lauíhöfða Jóhanna Brynjólfsdóttir flytur frumsamið sumarævintýri. f. Um íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson, cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur Liljukórinn syngur íslenzk þjoö- lög I útsetningu Sigfúsar Einars- sonar. Jón Ásgeirsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Tóníó Kröger“ eftir Thomas Maiin Gísli Ásmundsson íslenzkaöi. Árni Blandon les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: Endurmiiiningar Bcrtrands Russells Sverrir Hólmarsson les (10). 22.35 Þetia vil ég heyra Jón Stefánsson kynnir klassíska tónlist að óskum hlustenda. 23.20 Fréttir í stuttu máli. LAUGARDAGUR 7.00 Morguuútvarp AUSTURBÆJARBIO frumsýnir: k BlfllLSBUXUM Eriand Waðaummæli; „Hlægilegasta mynd, sem eg hef séð árum saman. Gagnrýnendut ættu að borga fyrif að sjá slíka mynd. Farið bara, hlaupið, til að sjá hana." New York Post. ★★★★ Mesta viðurkenmng! — „Sjaldgæf, auðgandi reynsla á sviði kvikmynda! Hún er svo skemmtileg" New York Daily News. „Á biðilsbuxum er heillandi mynd! f henni er gullnáma af dá- samtegu fólki." Judith Christ. „Fyndio. raunsönn og hrifandi. Playboy. „Sprenghlægileg! Skarps-kyggn og bráðfyndin! Ofsaleg gaman- semi!" Gene Shalit, NBC-TV. „Hrekkjalomsleg, skemmtileg og hressandi." Group W Network. Synd kl. 5, 7 og 9. Ve5urrrea«ir kl 7.00, «.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunloikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigríöur Thorlacius heldur áfram lestri þýðingar sinnar á „Ævintýr- um litla tréhestsins“ eftir Ursulu Moray Wiíliams (Í2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli attriða. í vikulokin kl. 10.25: f>áttur með dagskrárkynningu, hlustendabréf- um, símaviötölum, veðréttuspjalli Umsjónarmaöur: Jón B. Gunnlau og tónleikum. Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 óskalög sjúkliuga Kristín Sveinsbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Víðsjá Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Jón Gauti og Árni Ólafur 7_-árusson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15.00 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd- als Magnússonar frá sl. mánud. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskumtar Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Köiiiiun á áfengismálum endurtekinn fyrri hluti dagskrár- þáttar Páls Heiðars Jónssonar frá 29. jan. sl. 1 þættinum koma fram Adda Bára Sigfúsdóttir deildar- stjóri, Hinrik Bjarnason fram- kvræmdastjóri, Jóhannes Rerg- sveinsson læknir, Jón Kjartansson forstjóri, séra Siguröur Haukur Guðjónsson, félagar 1 AA-samtök- unum o.fl. 17.50 Lög leikin á gítar 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum dúr José Feliciano syngur. 18.25 Tilkynnlngar. 18.45 Veðurfregnif. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tílkynningar. 19.30 Dagskrárstjóri í eina klukku- stund Heimir Pálsson menntaskóiakemi- ari ræöur dagskránni. 20.30 Hljómplöturabb Guömundur Jónsson bregöur plöt- um á fóninn. 21.10 Smásaga vikunnar „Gullfiskurinn hans Sadolins“9 smásaga eftir Johannes Buchboltv Halldór Stefánsson les þýðintgii sína. 21.45 Harmonikttlög 22.00 Fréttir. 22.10 VeÖurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. FÖSTUDAGUR 21. apríi 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Ra II Mynd um síðari tilraun norska landkönnuðarins, Thors Heyer- dahls, og félaga hans, til að sigla papyrusbáti yfir Atlantshaf, en sú tilraun heppnaöist sýnu betur en hin fyrri. ÞýÖandi Jón O. Edwald. 21,30 Adam Strange: Skýrsla nr. 101 Auga fyrir auga Þýöandi Kristmann Eiðsson. 22,20 Erlend málefni UmsjónarmaÖur Sonja Diego. 22,50 Dagskrárlok frumsýnir í dag, sumardaginn fyrsta ‘“MASH’IS THE BEST AIÚERICAN WAR COMEDY SINCE SOUND CAIVIE IN.” —Pauline Kael, New Yorker “ ‘M*A*S*H’ iswhat the new freedom of the screen is all about.” —Richard Schicket, Life “'MfSI’ isa cockeyed masterpiece- see it twice ” —Joseph Morgenstern, Newsweek isa fascinatingfilm... full of style, emotion, reason and intelligence that define the work of a living art.” —Víncent Canby, New York Tímes “'M: A :S:H’ hegins where other anti-war films end!” —Time Magazfn« “Without a doubt the funniest Service comedy I have ever seen ” —Judith Crist, NBC-TV MASII 2ot*i Cfniur, Foi presenu K.'P MM An Ingo Preminger Productkm sta™, DONALD SUTHERLAND ELLIOTT GOULD TOM SKERRITT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.