Morgunblaðið - 20.04.1972, Qupperneq 30
30
MORGIMBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRlL 1972
iJBfflí JM □ 11 f^TMorgunbladsins
Úrslitaleikir í
yngri flokkunum
Úrslitaleikir í yngri llokikaiii-
um í íslandsmótinu í handknati
leik fara fram nú á fimmtudag,
íöstudag, laugardag og sunnu-
dag. Verður leikið í Laugardals-
hölilinni og íþrót 'húsi Hafn-
arfjarðar og hefur leikjunum
verið raðað þannig niður:
Fimintudagur 20. aprí] kl. 20.00
Laugardalshöll:
3. fl. kvenna: Valur—FH
4. fl. karla: Þróttur—UMFN
3. fi. karla: Víkingur—FS
1. fl. karla: Ví’kingur—Haukar
ARSENAL
VANN -
LEEDS TAPAÐI
ARSENAL sxgraði Stoke í gær-
kvöldi í undanúrslitum ensku
bikarkeppninn ar og mun leilka
gegn Leeds í úrsiituinum á
Wembley 6. maí. Úrsiit í eneku
knBttspjrmunni urðu annars
þeesi í gærkvöldi:
Undanúrsiit bikarkeppninnar:
Arsenal — Stoke 2:1
1. deild
Newcastle — Leede 1:0
Staða efstu liðanna í 1. deild
er þá þanmig:
40 15 4 1 Derby 8 66 68:31 56
41 15 3 2 Man. City 7 8 6 75:45 55
39 16 3 1 Liverpool 7 5 7 62:29 54
39 16 4 0 Leeds 6 5 8 69:29 53
SÍÐARI leikir undanúrslita í
Evrópukeppnunum í knatt-
ífpymu fóru fram í gærkvöldi og
urðu úrslit sem hér segir: Úrslit
í fyrri ieikjunum standan imnan
eviga.
Evrópukeppni meistaraliða:
Benfica — Ajax 0:0 (0:1)
Celtic — Inter Milan
0:0 (0:0)
Iratea" Milan vann 5:4 í vita-
epyrnukeppni.
Evrópukeppni bikarhafa:
Rangers — Bayem Miinchen
2:0 (1:1)
Dynamo Moskva — Dynamo
Berlín (1:1)
UEFA-bikarkeppnin:
Wolves — Fernevaros 2:1 (2:2)
AC Milan — Tottenham 1:1
(1:2).
Föstudagur 21. apríl kl. 20.15,
fþróttahús Hafnarfjarðar
2. fl. kvenna: Ármann—FH
2. fl. karla: Víkingur—FH
Laugardagur 22. apríl kl. 15.00,
fþróttahús Hafnarfjarðar:
3. fl. kvenna: FH—Völsungar
2. fl. kvenna: FH—Völsungar
4. fl. karla: UMFN—Þór
3. fl. karla: FH—KA
2. fl. karla: FH—ÍBA
Sunnudagur 23. april kl. 14.00,
Laugardalshöll:
3. fl. kvenna: Vaiur—Völsungar
2. fl. kvenna: Ármann—Völs.
4. íl. karia: Þróttur—Þór
3. fl. karla: Víkingur—KA
2. fl. karia: Víkingur—ÍBA
Badmin-
ton menn
utan
Fjórir íslenzkir badminton
leikmenn héldu ti] Danmerk
ur s.l. föstudag og munu
dvelja þar um tima við æf-
ingar og keppnd. Þetta voru
þeir Haraldur Komelíusson,
Steinar Petersen, Sigurður
Haraldsson og Garðar Ai-
fonsson, en sá siðast-
nefndi er þjálfari Tennis- og
badmintonsfélags Reykjavík-
ur og aðaldriffjöðrdn d hinu
þróttmikla starfi félagsins.
Islenzkir badminton-
menn hafa hingað til ekki
fengið mörg tækifæri tll
keppni við útlendinga, en í
fyrra fóru þeir Haraldur og
Steinar þó til Englands og
tóku þátt í hinni miklu „All
England" keppni. Er ekki að
efa að ferð fjórmenninganna
til Danmerkur verður þeim
mjög lærdómsrik, þar sem
Danir standa í allra fremstu
xÆð í badmintoníþróttinni, og
viða er þar mjög góð aðstaða
til að iðka íþróttina. Einnig
verður fróðlegt að sjá, hvem
ig Islendingamár standa sig
í keppni við Dani.
Frá upphafi54. víðavangshlaups l.R. 1969.
7 O skráðir keppendur
í víðavangshlaiipi ÍR
VÍÐAVANGSHLAUP I.R. fer
fram í 57. sinm í dag á eumar-
daginn fyrsta og hefst það kl.
14.00.
Hlaupið hefst eins og undan-
farin ár á vesturbakka mið
tjarnarinmar við Skothúsveginn.
Hlaupnir eru um 1000 metrar
inni i Hljómskálagarðinum, síðan
hlaupið suður yfir Háskólavöll-
inn að Norræna húsinu. Sunnan
þess er beygt í austur og hlaup-
ið yfir mýrina og yfir Njarðar-
götuna, suður kálgarðana að
gamla Tívolí garðinum, þaðan í
boga og vestur yfir rnýrina að
prófessorabústöðunum, en þaðan
er stefnan tekim í norður eftir
mýrinni, yfir Háskóiavöllinn,
gegnum Hljómskálagarðinn,
norður Fríkirkjuveginm og endað
við norðurhom Menntaskólans
við Tjömina (gamia Miðhæjar-
skólann).
Til keppninnar eru skráðir 70
karlar og 5 konur frá 7 féiögum
Innritun er hafin í byrjenda- og framhaldsflokka fyrir börn
og unglinga, allt frá 8 ára aldri.
Kennd verða undirstöðuatriði sem hér segir:
Reiðlistir, hlýðniæfingar (Dressur), hindrunarhlaup,
vottigieran (æfingar á hiaupandi hesti).
1. námskeið 1. júní — 12. júní stúlkur
2. námskeið 12. júní — 23. júní drengir
3. námskeið 23. júni — 4. júlí stúlkur
Nemendur mega koma með hesta sína með sér.
Innritun og nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofunni
tJrval hf., Eimskipafélagshúsinu, sími 26900.
og héraðssamböndum. Meðal
keppenda eru Ágúst Ásgeiirsson
og Sigfús Jónsson frá Í.R., Högmi
Óskarsson, Eiríkur Þorsteinsson
og Bjami Stefánsson frá K.R.,
Kristján Magnússon og Vidar
Toreid frá Ármanmi, Einar
Óskarsson frá UMSK og Jón H.
Sigurðsson frá HSK.
Af stúlkunum eru Lilja Guð-
mundsdóttir l.R. og Ragnhildur
Pálisdóttir UMSK þekktastar.
Búast má við mikilli keppni og
þá sérstaklega milli Jóns H. og
Ágústs, sem vafalaust hefur í
huga hefndir fyrir meistaramótB-
hlaupið, en það vann Jón H.
eins og kunnugt er.
Keppt er um eimistaklim'gsverð-
laun og sveitaverðlaun.
í 3ja mannia svedtakeppni er
keppt í 6 sinn um bikar gefinn
af Gunnari Ásgeirssyni, en hann
vann UBK siðast.
í 5 mtanma sveitakeppná er
keppt í annað ainn um bikar geí-
inn af Coea Cola ver’ksmiðjunni,
en K.R. vann hann í fyrra.
1 10 mannia sveitakeppni er
keppt í anmað sinn um bikar
gefintn af Siha & Vaida, er UBK
vann.
í 3ja kvenna sveit er keppt um
nýjan bikar gefinn af Sportval.
Í.R.-imgar gefa út vandaða
leikiskrá í sambandi við hlaupið,
þar sem m.a. er kort af leiðinmi,
nokkrar upplýsinigar úr sögu
hlaupsinis, keppendaskxá o. £1.
Keppemdur og starfssnenn eru
beðnir að mæta á Medavellinium,
en hann verður opnaður ki. 13.00.
Knattspyrna
• Marseille hefur forysta f
frönsku 1 deildar keppninni f
knattspyrnu og er með 42 stig:
eftir 28 leiki Næstu lið eru: Nant
es, Lyon og Sochaux með 83 stiff,
en síÖan koma Nancy með 31 sti*r
og Itordcaux með 28 stig.
Reiðskóli
Rosemorie Þorleiisdóttur,
Vestrn-Geldingaholti
K nattspyrnan hefst
KNATTSPYRNUKEPPNI sum-
arsins hefst hér í Reykjavik í
dag tneð fyrsta leiknum í Reykja
vikumióti mejstaraflokks.
Sex félög taka þátt í mótinu,
Ármann, Fram, KR, VaJur, Vík-
ingur og Þróttur.
I fyrsta leiknum, sem verður
á Melavefllimim i dag kl. 16, maet-
ast Víkingur ©g Ármann. Næsti
leiknr verður á laugairdag. Þá
keppa Þróttur og KR. Á sunnu-
dag keppa svo VaJur ©g Fram.
- FERMINGAR
Framh. af bls. 4
Bryndis Magnúsdóttir,
Löngufit 14, Garðahreppi.
Dagbjört Hansdótitir,
SogamýrarbletÆí 33.
Fanný Eria Jómsidóttir,
Réttarholtsvegi 61.
Guðrún Halldóra Þórsdóttir,
Háaleifcisbraut 18.
Hulda Árnadófctir,
Heiðargerði 9.
In.gunn Jónsdóttir,
Hvassaleiti 73.
Jóhanna Guðrún Jónasdóittir,
Heiðargerði 62.
Krisfcín Axelsdóttir, Ægissdðu 92.
Magnea Ólafsdióttir,
Safamýri 56.
Margrét Jónsdiótfcir,
Hvassaieiti 73.
Margrét Þórðardióttir,
Grensásvegi 54.
Siigríður Krístmanns,
Hvassaleiti 45.
Þór a Viikimgsdóbtir,
Hvassaieifci 75.
Þórunn Sigurbjörg
Guðmannsdóttir,
Heiðargerðd 58.
Þórunn Svavarsdóttir,
Skáiagerði 9.
Þóra Svavarsdóttir,
Skiáiagerði 9.
DRENGIR:
DyjóMúr Unnar Eyjóiflsson,
Stóragerði 26.
Guðmundiur Viggó Sanne
Engiibertsson, Stóraigerði 6.
ÞorvaMur Guðmiundason,
StaáiJ agerði 15.