Morgunblaðið - 20.04.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.04.1972, Blaðsíða 32
Þingsályktunartillaga ríkisstjórnarinnar; Öll meginrafo rkuvinnsla og orkuflutningu r í höndum eins aðila — er m.a. hafi ákvörðunarvald um byggingu og staðsetningu orkuvera — Heildarstjórn svonefndra landshlutaveitna skal vera í Reykjavík RÍKISSTJÓRNIN tefnr lagt fram á Alþingi stefnumarkandi tillögii til þingsályktnnar um raforkumál. Meginefni hennar er anna.rs vegar, að öil meginraf- orkuvinnsla og raforkiifliitningur í Jandinu sknli vera í höndum eins aðila. Raforknverð skal vera hið sama nm allt Jand. Hins vegar skal að þvi stefnt, að Rafmagnsveitnr ríkisins taki npp samninga við rafveitnr í eign sveitarfélaga tim sameiningn þeirra við landshliitaveitnr, en sameiginleg heildarstjóm þeirra sknli vera í Reykjavík. Þin gsálykt un artó 11 a ga þessi er aliítarleg, svo og greinargerð hennar, en þar segir m. a. um raforkuvinmslu og flutnáng raf- orkunnar, að allt beri að þeim brunni, að nauðsynlegt sé að til sé- í iandinu einn aðiii, er hafi heildarsýn yfir nýtingu ortku- lindanna og öflun rafarku og skuli hann annast skipulagnimgu þessarar starfsemi og taka allar nraeiriháttar ákvarðanir. í þin.gsá]yktunartiJiögunini er gert xáð fyriir stofnun séretaks fyrirtækis, seim svonefnd iands- hlutaíyrirtæki skuli þó eiga aðild að. Þetta sérstaka fyrirtæki skai hafa ákvörðunarvald um bygg- ingu og staðsetndngu nýnra orku- vera og flutningaiina, gerð otriku- söiusamninga og heildsöluverð raforku. Fyrirtæki þetta á sjálft að geta reist raforkuver og flutndngalínur, átt m'anmvirki þessi og rekið þau. Þó segir í greinargerð: „Þrátt fyrir þessar viðtæku heimildir iandsfyrirtæk- isins heldur Alþingi vitaniega ósikertuim löggjafarhedmildum sínum og Vóldd til endandegra ákvarðana." Framh. á bls. 31 FYRIR sunui.rda.ginn fyrsta a.f henti forseti íslands, herra Kristján Eldjárn, forsetaoierk ið, en í ár var það veitt 14 dróttskátum frá Reyk.javík, Akureyri, Kópavogi og Akra nesi. Afhendingin fór fram við hátiðlega athöfn í Bessastaða- kirkju. Á myndinni er forseti íslands, hea-ra Kristján Eld- járn, að afhenda Hólmfriði Sigiirjónsdóttnr, Garðbúnm, Reykjavík, forsetanierkið. Hægra megin við Hólmfríði er Páll Gíslason skátahöfð- ingi. Ljósm. ÓI. K. M. Bílainnf lutningur í jan.-marz ’72: Samtals 1.532 bílar Af sendibifreiðum er Ford hæstur með 20 bíla, þá Mosko- vitch 13 og Voikswagen 13. Mercedes Benz er hæstur með 18 bila, er tekur til vörubila, þá Volvo með 8, Hanomag Henschel 5 og Scania 5. Fálka- orðan aðeins fyrir útlendinga? í VETUR hafa tvær tiSQögur til þingsályktunar komið fram varðandi hina íslenziku fádka- orðu, önnur um afinám henn- ar ein hin um það, að e;gi verði aðrir en útdendingar saamdir henni. í gær kom fram á Alþinigi, að meirihluti ailísiherjamefndar Sameinaðs þings leggur til, að siiðari til- iagan verði samþykikt. TiU- lögugreimin orðast svo: „Al- þingi ályktar að skora á ríkis- stjómina að fá því framgengt við forseta IsQands, að hann breyti á þá leið forisetabréfi um hina íslenzku fiállkaorð'U, að henni verði eiigi aðrir sæmdir en útiendingar". Undir nefndaráiit meird- hiluta aifflsherjamefndar skrifa GÍ.S'li Guðmundsson, Bjami Guðnason, Bragi Sigurjónssoin og Jómais Ámason. Minnihluti aQlsherjamefnd- ar mun skdfla séráliti um mál- ið. Veitti félaga sínum áverka — með flöskubroti TVEIR aðkonjiisjómenn f Eyjum lentu í ryskingiim i íyrrakvöld, er slettist npp á vinskapinn. Laiik viðureign þeirra með því að annar sjómannanna veitti hin- nm áverka á hálsi með brotinni flöskn. Báðir voru undir áhrif- um áfengis og var hinn slasaði fluttur í sjúkrahús, þar sem sauma þurfti saman skurð á hálsi faang. Samkvæmt upplýsingum Guð- miundar Guðmundssonar, lög- reglustjóra í Vestmannaeyjum, gerðiet þe&si athuxðux i einn.i af verbúðunum við höfnina. Áverk- inn var vinstra megin á háM þess, sem slaeaðdst. Sá, sem hélt á flöskubrotinu vair geymdur í fangageymelu lögregluninar, en úrskurðaður í gæzluvarðhald í gærkvöldi. Hann segist ekkert muna. Sá er varð fyrir áverkan- um, segist heidur ekki vera visa um aðdraganda máisdns. Hinn siaéaði va.r hress í gær og hafði fótaferð. Atburður þessd gerðist í íyrra- dag klukkan um 19.40 og er mál- ið í rannsókn. Sjúkrasleði í Bláf jöllum SÍÐAN vegur var lagður með Bláfjöllunum, er þar jafnan mikill fjöldi fólks á skíðum á frídögum. — Hafa að undanförnu orðið þarna nokkur slys og þá oft verið erfitt að koma fólkinu, sem verður fyrir slysi fjarri vegum, í sjúkrabíla. Reykjavikurdeild Rauða kross- ins hefur tekið þetta mál til at- hugunar og hefur nú verið kom- ið fyrir vélsdeða með sjúkrasleða á Siökkvistöðinni. Er hvort tveggja á vagni, sem festa má í sjúkrabíl og má gripa til þess þegar kall kemur. Verður sleð- inn tekinn í notkun á sumardag- inn fyrsta. Og ef siys verða, er nauðsynlegt að koma kalii til Framh. á bls. 31 Sjúkrabíll í árekstri Vetrarins lengi minnzt fyrir gæði Blönduósi, síðasta vetrardag. VETRARINS, sem er að kveðja, mun lengi minnzt fyrir gæði. Jörð má heita klakalaus, flest stöðuvötn alauð og tún eru tekin að grænka. Stórhriðar hafa eng- ar komið, en asahlákur marg- ar. Háfjöll eru þó hvit, en á láglendi sjást aðeins lítílfjör- legir snjódilar. Heyskortur hefur ekki heyrzt nefndur og það er létt yfir fóliki og fénaði. — Bjöm. HARÐUR árekstnr varð á gatna- mótum Framnesvegar og Hring- brautar í gærdag kl. 17.54, er Skoda bill kom norðnr Framnes- veg og ók í veg fyrir sjúkrabíl, sem var á leið austiir Hring- braut. ökiimaður Skodans hlaut áverka á höfði og var fluttur í slysadeild, en áverkar hans munu ekki hafa verið mjög alvarlegs eðlis. Sjúkraþíllinn var að koma vestan af Granda og var á leið í slysadeild er áreksturinn varð. Þangað hafði bíllinn verið kvadd ur, vegna þess að tveir menn voru þar rænulitiir eða með öllu meðvitundarlausir vegna ofhotk- unar lyfja. Þeim tókat að bjaxga er í slysadeildina kom. Hringbraut er aðalbraut og ber umfexð um Framnesveg að stöðva fyrir umferð u.m Hring- braut. Óformlegar viðræður embættismarma í dag E'ÚÐVÍK Jósefsson, sjávarút- vegsráðherra, átti I gær við- ræður um Iandhelgismálið við sendinefnd Breta, sem hér er nú stödd og kom tU Jandsiins í fyrra- dag. Viðstaddur fundinn f gær var Hannes Jónsson, blaðafull- trúl ríkisstjórnarinnar. Hannes Jónsson sagði í viðtaii vdð Mbl. í gær að báðir aðilar hefðu túlkað sin sjónarmið og viðræðumar hefðu staðið i rösk- ar tvær klukkustundir. Fundur- inn var haidinn í skrifstofu ráð- herra. Af hálfu íslendinga var lögð áherzla á mikilvægi land- helginnar fyrir íslendinga. Óformlegar viðræður við emb- ættismenn munu fara fram í dag. Einar Ágústsson, utanirdkisráð- herra, sem er erlendis, mun vænt aniegur heim á föstudagskvöld Óbreytt líðan LITEI drengurinn, sem fékk eitrun í liúsbriina í Hellissandi um síðustu helgi lá í gær i Lands spítalanum við óbreytta líðan, en í gær var hann enn meðvitundar laus. eða á laugardag, og hvort Bret- amir hitta hann að móli, sagði Hannes, fer eftir því, hvort þeir verða hér fram yfir heigi eða ekki. INNFLUTTAR bifreiðir t.il lands- ins á fyrsta ársfjórðungi 1972 voni ssuntals 1,532, þar af 1.383 nýjar og 149 notaðar. Nýjar fólksbifreiðar voru alls 1.268, þar af 92 með dísilhreyfli, en notaðar 122. Þessar upplýsingar komu fram í yfirliti, sem Hagstofa ís- lands hefur sent frá sér um inn- flutning á bifreiðum fyrir mán- uðina janúar/marz 1972. Af fólksbifreiðum var mest fiutt inn af Voikswagen eða 184, næst koma Fordbifreiðar 149, Sunbeam 138, Skoda 83, Volvo 81, Fiat 80, Dataun 66, Land- Rover 61, Aange Rover 58 og Toyota 52.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.